Alþýðublaðið - 26.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ [alþýðublaaib [ I kemur út h hverjum virkum degi. | í Afgreiðsla í Alþýðuhúsmu við t 1 Hveriisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. ► 5 tii kl. 7 síðd. j Skrifstoi'a á sama siað opin kl. ► < 9’/2 —10Vá árd. og kl. 8—9 síðd. t < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 \ < (skrifstofan). < Verðlsg: Áskriitarverð kr. 1,00 á j < mánuði. Auglýsmgaverö kr. 0,15 í { hver nim. eindálka. ’ < Prenísmiðja: Alþýðuprentsmiðjan l j (í sama húsi, sömu símar). » jafnaðarmannaflokkurinn sé ekki fjarri þoirri hugsun a8 íeita eftir tilefni til stjörnarfarsfegs árekstr- ar, ef til vill stjórnarskifta eðq kosninga. Með slíkum ástæðum er beðið með talsverðri óþreyju eftir nefndaráliíinu og fjáríaga- umræðum"." Það getur þannig dregið tii síórtíðincla í dönskurn stjórnmál- um, er minst varir. Síéttaskilin skýrast jafnóðum og hagsmunir þjóðfélagsstéttanna, alþýðu og burgeisa, rekast á. i ðanska þinginu. vid SÍipIllgfaS&ŒSliÍEtgSJ’SiaE*. Fuiltrúar burgeisasíéttarianar leggjast gegn bjargráðatiílögum jafnaðarntannastjérnarinnar. Jafnaðarmannastjórnin rlanska hefir lagt fyrir þjóðþingið iaga- bálk mikinn um varnir gegn kreppu þeirri, er nú ríkir í at- ■vinnulifi í Danmörku. Er þar gert ráð fyrir margvíslegum stuðningi við ýmiss konar atvinnurekstur, er iila er staddur, og atvinnu- bótum. Burgeisastéttinni er vit- anlega mjög illa við, að stjórn alþýðustéttarinnar fái færi á að leysa vandræðin, og er nú að sjá, sem þar ætli allir að snúast gegn stjórninni í rnáli þessu, líka gerbótamenn, sem bingað til hafa stu.it hana. í tilkynningu til ís- Ien?;kra blaða frá sendiherra Dana á föstuclaginn segir svo: „Þjóðþingið vísaði kreppu- varnafrumvarpi stjórnarinnar til nefndar á núðvikudagsnöttina kl. 2. Stauning lýsti ekki yfir neinum úrslitakröfum, en stjórnin gæti ekki látið skera burt liði, sem máli skifti, og það myndi eins og að fella frumvarpið hafa stjórnar- farslegar afleiðingar að freista að draga það á langinn. Við umræð- urnar létu að öðru leýti bæði gerbótamenn og andstöðuflokk- arnir tveir (vinstrimenn og hægri- menn) uppi svo illan bifur á eignaskattsnámi og beinum stuðn- ingi við einstakar iðjugreinir, að frumvarpið verður tæplega sam- þykt í þeirri myncl, sem það var lagt fram í. Aðalrnálgagn gerbóta- manna, „Politiken“, segir á fimtu- daginn: „Meðal ríkisþingsmanna er talið líklegt, að stjórnin og Á Akranesi kusu 165, í Hraun- hreppi á Mýrum 60, á Álftanesi á Mýrum 50, í Borgarnesi 117, í Norðurárdal 16, í Dalasýslu 650 af 863 á kjörskrá, þar af í Saur- bæjarhreppi tæpt 100, nærri aliir kjósendur, í Eyrarsveit 36. I Vest- ur-ísafjarðarsýsíu var fremur vel sótt kosning, sámkvæmt símfrétt þáðan, en tölurnar eru ófréttar 'hingað. í’ Vinödæláhrepþi í Húna- vatnssýslu kusu 89, í Skagafjarð- arsýslu 463, í Eyjafirði kusu sam- kvæmt FB.-skeyíi: I Hrafnagijs- hreppi 64, Saurbæjarhreppi 60, Öngulsfaðahreppi 72, Glæsibæjar- hreppi 65, Arnarneshreppi 67, Skriðuhreppi 30, Öxnadalshreppi 23, Árskógahreppi 88, Svarfaðar- dalshreppi 112, óíafsfirði 43, Siglufirði 128, en ófrétt ér, hve margir kusu í Grímsey. í Ljósavatnshrepþi kusu 40, í Reykclælahreppi 70, í Áðaldæla- hreppi 45, á Húsavík 170, í Prest- hólahreppi um 80. Á Austfjörðum kusu samkvæmt FB.-skeyti frá Séyðisfirði: í Búða- hreppi 85 af 185 á Rjörskrá, í Borgarfirði 69 aí 138, í Seyðis- fjarðarhreppi 16 af 45, í Fáskrúös- fjarðarhreppi 21 af 122, í Breið- dal 27 ai 80, á Djúpavogi 40, í Lóni 30, í Mjóafirði 46 af 67, í Hlíðarhreppi 15 af 38, í Fella- hreppi 22 af 69, í Vallahreppi 22 af 89, í Hjaltastaðahreppi 17 af 71, í Eiðahreppi 8 af 66. í Hvammshreppi í Mýrdal kusu 93 af 192 á kjörskrá, í Dyrhóla- hreppi 35. í Grímsneshreppi kusu 55, í Seltjarnarnesshreppi 52, í Mosfellshreppi 50, í Kjósarhreppi 55. Hljémsveit Eeykjavikar hélt íyrstu hljómleika sína á þess- um vetri í Nýja Bíó í fyrra dag og fór vel. af síað, því að vafa- laust voru þetta að mörgu leyti tilkoniumesíu hljómleikarnir, sem sveitin hefir haldið. Er nú komið á hana talsvert hljómsveitarsnið. Hljóðfæraleikendum hefir verið fjölgað að mun, slept harmóníum og síaghörpu að mestu leyti (og ætti að sleppa henni alveg), en bætt við 4 blásturshljóðfærum Jskógarhornum o. f 1.), og þrir voru nýliðar í „öðrum fiðlum“*). Enn fremur hefir í flokk „fyrstu fiðlanna“ bæzt góður liðsmaður, ágætur fið’uleikari ungýerskur, Georg Takács að nafni. Var hann og einleikari á þessum hljóm- leikum. . Aðalviðíangsefni sveitirinnar var að þessu sinni: Sýmfónía nr. 7 í C-dúr eftir Haydn gamla, all- mikið verk að vöxíum, en þó óbrotið og aðgengiiegt, — fyndið og fagurt Var furðanlega vel með það farið yfirleitc. Nokkuð var þö þunglamalegur svipur á því með köfium og hálfloðin tilsvör hjá „öðrum“ fiðlum, enda munu þeir vera allþungir á sér sumir, þeim megin, — en mesta furða, hvað þeir stóðu sig. Aftur á móti voru „fyrstu“ fiðlurnar full-„fÍott“, í. d. í sumum aíbrigðiinum í Ada- gio ma. . non íroppo, mega ekki gleyma því, að þeir eru að leika í hljómsveit. Antiað aðalviðíangsefnið var síðasta lagið á efnisskránni: For- spil að óperunni „Carmen'k í því gætti mesí þsirrar svipbreytingar, sem sveiíin hefir tekið. Hafði mér ekki dottið í hug, að það lag gæti tékist svo vel, sem raun varð á, — enda hefir sveitin þar kom- ist næsí þvi marki, sem að er stefnt. Enn voru tvö smálög á efnis- skránni, en þeim hefði báðum mátt sleppa að skaðlausu. Var annað „Melodie“ eííir C. Franck, — laglegt lag að vísu, en varð að hragðlausu grutarsulli í með-” ferð sveitarinnar. Hitt gamall hús- #) „Fyrstu fiðlur"' = fiðluleikar- arnir, senr sitja stjórnanda á vinstri hönd, en „aðrar iiðlur" = fiöluleik- ararnir, sem honum sifja til hægri handar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.