Bjarki - 09.10.1896, Blaðsíða 2
2
um sanngjörnum kröfum lesenda bæði að fjölskrúði og
gæðum og hafa til }>ess heitið oss styrk sínum ýmsir
hinna ýngri manna hæði hjer og erlendis, þeir sein nú
eru taldir ritfærastir; og sjerstök gleði er það Bjarka
að geta sagt það öllum íslendingum og ekki síst
Austfirðíngum að Jón Ólafsson hefur heitið oss liði
sinu „og pótti það enn nokkur styrkur, hvar sem
Jómsyíkíngar fylgdu höfðíngjum44. J>á hafa menn úr
ýmsum sveitum heitið oss frjettabrjefum, en mikil
pökk væri os» á pví að velviljaðir menn vildu senda
oss frjettalinu við og við víðsvegar af landinu og taka
vináttu vora fyrir og laun eftir efnum og ástæðum.
Svo tökum vjer og með pökkum móti ritgjörðum úr
öllum fjórðúngum landsins hvort sem er um hjeraða
eða alraennfngsmál. En án pess að vjer viljum gera
pað að skyldu að allar slíkar greinar sjeu fáorðar,
pá viljum vjer benda á pað, að raesti fjöldi manna
les als ekki lángar greinar, og svo er pað altaf kostur
að segja pað eitt sem parf að segja og ekki meira,
og gera pað með sem fæstum orðum.
Vandrœðin á Suðnrlandi.
Nú liafa menn bæði af Akureyri og hjeðan af Seyð-
isfirði sent áskoranir um allar sveitir um samskot
handa hjeruðum peim, sem hörmúngin dundi yfir í
jarðskjálftanum, og má telja víst að hver maður sem
hjarta hefur og einhverja mannúðartilfinníngu sýni
góðan vilja að minsta kosti, og skilji, að hjer er að tefla
um líf og heilsu manna, sem nú standa alslausir
margir hverjir með konur og börn og horfa fram á
bjargarleysi og vetur. Sá er margur sem 26. Ágúst
var bjargálna maður og vænti að geta borgið sjer og
sínum sómasamlega en horfði degi síðar á bæ sinn hrun-
inn og vetrarbjörg sína gjöreydda og verður nú að lóga
fjárstofni sínum til pess að deyja ekki úr húngri. J>á
má og nærri geta hvert skjól verður í kofttm peim
sem nú verður tildrað paki yfir í ofboði undir vetur-
inn. Hjer er sómi landsins komir.n undir pví að hver
maður komi með sinn skerf pó lítill sje, pó ekki væri
nema ein króna eða jafnvel 50 aurar. Minnist menn
pess að peirra er ekki oft leitað í slíkri nauðsyn sem
nú, „og skyldi lángt til annars slíks11. Einkum væntir
alpýða pess af efnaraönnnm og sjerstaklega af hinum
auðugri meðal kaupmanna að peir gángi á undan með
góðu eftirdæmi.
Vjer efum ekki að danska pjóðin og kannske fleiri
nágrannar vorir sýni mannúð síua og örlæti hjer, eins
og peir hafa gert svo oft annars staðar par sem bág-
lega hefnr verið ástatt. En pað er dreingilegt til af-
spurnar og verður prýði í sögu pessa lands að oss
farist sjálfum vel við pessar bágstöddu sveitir eftir
pvf sem efni vor leyfa, og ætti hver maður að styrkja
að pví við vini sína og nágranna að áskoranirnar fari
sem víðast og saraskotin komist sem greiðast til
presta og annara sem fyrir peim gángast.
Allar slikar gjafir smáar og stórar verða og pakk-
samlega mótteknar á skrifstofu pessa blaðs.
Hjálpimennnú dreingilega og geri pað fljótt.
Sköinm og skafti er pað í meira lagi hve ónógar
og klaufalegar samgaungurnar eru enn sem komið er
að minsta kosti milli Suður og Austurlandsins. Hjer hef-
ur kaupaíólk að sunnan legíð svo að segja í búnkum um
allafirði, að sagt er á aðra púsund manna og beðið pess
að einhver vildi gera pað miskunarverk að pyggja
penínga peirra til að flytja pá heint til sín suður, en
allt árángurslaust.
Vesta útreið hafa peir feingið, sem svo voru skamnt-
sýnir að treysta pví að Vesta mtmdi konta að sækja
pá 12. Seftemb. {>eir höfðu að vísu fvrir sjer ský-
lausa auglýsingu farstjórans, sem kvaðst koma að
sækja pá ef ástæður leyfðu.
|>egar nú ekki hömluðu veður, og ekki hafði heyrst
að neitt geingi að Vestu aftan eða framan í petta
sinn, pá sögðu margir upp vinnu sinni og pyrftust
par saiuan sem Vestu var von, eu Vesta kom ekki,
og afleiðingarnar urðu að peir hírfa nú legið hjor at-
vinnulansir í prjár viknr, og orðið a& láta sjer lynda
að hölva landsskipinu og mudda upp sumarkaup sitt.
Hinir sluppu betur sem voru kyrrir við vinnu sína
og væntu að sögn alls ekki eftir Vestu, kváðu pað
aldrei hafa verið ætlun farstjóra að senda skipið híng-
að, heldur væri pað búhuykkur til pess að fæla Otto
Wathne og aðra meinlega ke-ppinauta frá að græða
penínga á pvi að hjálpa pessum mannagörmum heim
til sín með suraarkaup sitt ójetið, svo peir slyppu pó
ekki hjá pví að fara með Vestu.
J>etta er pó óliklegt og varla til pess getandi að
óreyndu um nokknrn mann, sem veit hve skart er í
ári á Snðurlandi, að hann leiki svo ómamilega fátæka
meun. Hitt var skylda hvers mans, og landsskips-
ins ekki síst, að láta ekki smámuni hindra sig pegar
svona stóð á og væntum vjer að fá að heyra lögleg
forföll. En hverjar orsakir er hjer líggja til pá hefur
farstjórinn hlotið af pessu hið mesta ámæli hjer eystra,
og orðið rnönnum að stórskaða með auglýsíngu sinni,
bæði útvegsbændum sem mistu fóíkið sjer til mesta
tjóns og hínum sein vinnnlansir urðu.
Bæði af pessu og eins af pví hve lángt Vesta nú
er orðin á eftir áætluninni hefur pað leitt, að hjer
hafa verið mestu vandræði að fá mönnum húsaskjól.
{>eir hafa orðið að gera sjer alt að góðu og legið að-
hlynníngarlausir i fjenaðarhúsum, og jafnvel undir
beru lofti sumir að minstakosti fyrstu nóttina og pað
pó i’rost væri.
Loks kefur Otto Wathne gengist fyrir pví eftirprá-
faldar áskoranir, að Slimon sendi skipið „Opal“ með
fiilkið suður, og gerir pað pó pví að eins að Vesta
verði ekki komin hjer fyrri, svo ekki sje spilt fyrir
landsskipinu. Er pað nú ekki mnira en meðal
skömm að samgaungur sjeu svo ónógar og klaufaleg-
ar að menn geti ekki leitað sjer atvinnu í næsta
landsfjórðúng án pess að eiga á hættu að verða fyrir
fjártjóni ?.
Loks pegar menn hafa feingið mannskap til að leita
sjer bjargar pángað sem hennar er að vænta, pá
verða peir að jeta upp sumarkaupið meðan peir bíða
eftir flutníngi heim, og útvegsbændur geta mist fólkið
pegar mest á liggur, af pví pað porir ekki að bíða.
{>etta mætti skilja ef slíkir fólksflutningar hökuðu
mönnum fjártjón, en pað cr öðru nær, pví allir vita
að hverju skipi, sem getur sjer við komið er slíkt hin
raesta gróðaför.
Hjer er klaufaskap og fyrirhyggjuleysi einu um að