Bjarki - 09.10.1896, Blaðsíða 3

Bjarki - 09.10.1896, Blaðsíða 3
3 kenna, og á Alþíng og farstjóri sinn hlut af því. En meira uin pað síðar. En bendíng ætti' þetta að geta orðið til þess að búa betur um hnútana siðar. Seyðiefirð i 9. Okt, þerridagar þeir sem komu lijer 24.—26. Seft komu i góðar þarfir, því hey var víða úti í sveitum, og fislc- ur allur naumast háif }mrr. S;i þerrir var þó of skammur til þess að verða að fullum notum, og síð- an hefur leingstum verið þerri lítið þó oftnst imfi verið gott veður og bjart rneð litlu frosti um nætur, þúnguð til sutmudaginn 4. þ. ni. að hjer rak á austan bil með stinnings stormi og snjóburði sem stóð í 6 dtegur. Var þó frostlaust og endaði með kraþa úrhelli. Hjer er nú allt. þakið snjó, og haglaust fyrir fje og farið að frysta. Fjársala þykir hjer ekki góð í þetta seinasta sinn. Sagt að Slimon borgi hjer sauli frá 12—14 kr. og aðeins fyrir sauði af Jökuldal 16 kr. Utanað. Gufuskipið Marie kom híngað í gær frá Bergen á leið til Mjóafjarðar með tunnur og salt til Síldar- veiðafjelagsins. Fjekk mesta aftaka landaorðan storm inilli Færeyja og Islands, þann vesta sem skipstjóri segist liafa reynt. Skipið töluvert laskað. Sí!d selst ve!, 18 kr. tunuan í Bergeu. Hraðskeyti til Bergeti 26. Sept. Voða stormur í sundinu milli Frakkl. og Eiugl. Skipaferð stönsuð. Skiptajtnr sagðir utu alla vesturströnd Evrópu. Fjárflutníngur frá Stavángri til Skotlands hat'ur með óllu sakir hins afnrlága verðs. Fjársölu til Belgiu, ætlar konsúll "Wathne í Sta- vángri að reyna. Fyrsti fariuur fer nú í byrjuti þ. m. CogMI! dauðHi*. Gufuskipið „OpaF kom frá Leith i gær og, segir að Cogbill hafi látist i liafi á laugar- dags kvöldið var. f>eir ætlnðu að flytja líkið til ísiands en feingu sama ofsa rokið og rjeðu loks af að láta líkið síga fyrir borð, þegar við ekkert varð ráðið á skipinu. það skip kom og laskað. Eingiu stórtíð- íncli útlend. SMÁMUNIR. Flókin aittartala. Fyrsta kelling: (spyr svona útí ltópinn) „Hvers son er ann nú attur hann Jóu Gissurarson á Bakk- anura? Önnur kelling; (eftir dálitla umhugsun) „Hvað? er ann ekki Pálsson? Fyrsta kelling: „Jú hvunnin læt jcg! hann er souur hans Jóns heitius Páissonar í Nesi. Á sjó og landi, Ur ferðalífinu og mannfjelaginu eftir |>orstein Erlíngsson. Itmgángur. þyki niönnum ótrúlegir sumir þeir hlutir sem hjer Verða sagðir frá Vestúfheimi, þá minnist menn þess, aö lamlið er stórt og að þar er fólk nær af öllum þeint þjóðum sem jarðarkríngluna bj-ggja og með öll- um litum, hvítum og svörtum, gulum og rauðum og öllu því sem þar er á niilli, oft einkennilega blandað og gert með sama smekk og alúð eins og Einglendinguni er títt bvar sem þeir halla sjer að. Svo blandast blendíngarnir og þeir blendíngar svo aftur og verða þetta tuargir litir, og svo jeg nefni dæmi, þá sá jeg þar fleiri tilbrevtíngar af sauðsvörtum lit og niórauð- um en jeg hafði nokkurn tíma sjeð á sokkum eða treflum á íslandi. þetta voru nú litirnir. En annað er þó sem kvað vera ennþá fjölskrúð- ugra og skritnara en skinnið á fólkinu, og það eru trúarbrögðin. Amerikumenn hafa aungva lögboðua þjóðtrú og þvi A björðin aungva sameiginlega löggilta leið til fyrir- heitna landsins hinum megin, lmldur ætlar hver að fara með sinn flokk þann veg, sem honum þykir far- sælastur, þvi Amerikumenn vilja luifa samkeppirjett sinn óskertan í því setn öðru. En af þessu leiðir það, að alt tvístVast í eintóma sniáflokka, sem fara sinn í hverja áttina. |>ar eru óviðráðanleg miilihlaup, og eilífur jarmur og flokk- arnir svo margir að eiuginn veit tölu á, og svo líkir að ekki verður greint. jpjóðverji einn stakk því upp á því, að hver flokkur málaði sig eða einkendi með sjerstökum lit, svo hægra væri að halda hópunum saman, en þessi ágæta uppá- stúnga strandaði á því, að litina þraut, og er þeim þó breytt á marga vegu í heiminum nú. Ekki cr stjórnarskipun Arneriku síður einkennileg en aimað þar. Eingiun er þar konúngur kórónaður eða keisari, en þó eru þar konúngar fleiri að tiltölu en á nokkrum bletti öðrum á jörðiritii jafustórum; «u þeir ráða ekki yfir afmörkuðum landsskikum þar eins og siður er annarstaðar og erú livorki þjóðkonúngar nje fylkiskonúngar, lieldur eru þeir allir konúngar á sama svæðinu, og mun það mörgura Islendíngi, og raunar fleirum, þykja ótrúlegt að þeir lifa í besta íriði og efla veldi hvcrs annars af öllum mætti, það gera aungvir kóngar aðrir. þó að stjórnspcki og manngæði ráði bjer miklu um friðinn eins og annarstaðor, þá er þó óvíst að það Iiefði orðið einbiítt hefði náttúrau ekki gert þessa menn svo haganlega úr garði að þeir keppa als ekki eftir því að eiga alla þegna sína frá hviríii til iija eins og aðrir konúngar, heldur hafa látið sjer lynda að eiga aðeins hiut í þeitn og fjárrounum þeirra. Auk þess sem þetta er lofsverð nægjuserai, þá fylgir því líka sá kostur, að þeir geta vakað yfir hag þegna sinna betur en allir aðrir og' ráðið jafnvel minstu stnámunum. j>annig láta nokkrir sjer nægja tneð ao ráða yfir eldsnejti manna og hlýindunt þeirra i vetrarkuld- anum. þessir menn eru kallaðir kclakóngar, og svo óbrotnir eru Amerikutnenn og litillátir, að þeir uua vel við kolatitilinu ef þeir fá aðeins að ráða verðinu. Aðrir eru steinolíukóngar, járnbrautakóngar, sikur- kóngar, svínakóngar og silfurkóngar og ótal kóngar eru þar aðrir og ckki er annars getið en þeir uni hið besta titlum sínum. þeir eru og að því leyti ríkari en margir aðrir kon- úngar að þeir þurfa ekki að berjast við illa vanda

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.