Bjarki


Bjarki - 19.02.1897, Síða 4

Bjarki - 19.02.1897, Síða 4
28 Seyðisfirði 19. Febr. Sama einmuna veðurblíða altaf; flesta daga hiti, stund- um 1 til 3 stiga frost. Sömu tið að frjetta alstaðar að. Kíghósti kvað nú gánga uppi á Hjeraði, og sagt að barn sje dáið úr honum á Fossvölium, og hann sje óðum að breiðast út; hefur læknirinn á Vopnafirði látið gera ráðstafanir til að verja Vopnafjörð, og ætti hver maður að finna skyldu sína að forðast sem mest samgaungur við bæi, sem sýkin er á og fólk þaðan. Það er sannreynt um allan heim að slíkar sóttir berast með fóllcinu, oft af fávisku, en stundum af hirðuleysi og þráa og í Stefni skýrir Guðmundur læknir Hanncsson frá því, að kíghóstinn hafi þar í Eyjafirði breiðst út um hjeraðið frá einum bæ, eingaungu af því, að fyrirmælum sínum hafi ekki verið hlýtt. Að þessu ættu allir skyn- samir menn að gæta, og reyna til að koma vitinu fyrir þá náúnga, Sem láta sig aungu skifta þó þeir færi börn- um sfnum og annara manna sótt og dauða. bjofnaðarmal er nú fyrir rjctti í Suðurmúlasýslu. Kvað kall nokkur, Sigfús að nafni, hafa játað á sig að hafa stolið netum frá sænskum síldarmönnum í fyrra haust og fleiru. Auk þess kvað sýslumaður hafa í haldi Arna Haldórsson, myndar bónda úngan, sem grunaðan um vit- orð eða hluttöku í verkinu. Hann kvað þó ekki hafa játað neitt á sig enn sem komið er. Þar á Eskifirði hvað og strákur hafa játað á sig eitthvert smáhnupl. SKRÍTLA. Sjera Magnús Einarsson, sem leingi var prestur í Fljótshlíð d. 1785 er sagður að hafa verið nokkuð upp á heiminn, en ann- ars dágóður prestur. Einn Sunnudag er það sagt, að hann yrði samferða stúlku heim frá kirkjunni og færi að verða henni eitt- hvað nærgaungulli á leiðinni en stúlkunni þótti sæma. Hún taldi þá á prest, og að síðustu sagði hún: »Annað kenduð þjer nú í dag sjera Magnús, en að tarna«, »Pæ! óekkíl Svaraði prestur, það kemur ekki þessu við, þá rak jeg guðs erindi en nú rek jeg mitt«. _______________ Li sti yfir samskot, í Eydaiaprestakalli í Breiðdalshreppi, til jarðskjálftasveitanna á Suðurlandi. Frá Gilsárstekk: G. Högnason og kona hans 7 kr., M. Gísla- son, Ó. Gíslason, E. Gíslason, G. Einarsson, E. Benediktsson, Sv. Benediktsson, E. Jónsson, B. Sighvatsson, S. Guðmundsd., S. Þorsteinsd., V. Sigurðard. 1 kr. hvert. Frá Dísastaðaseli, Á. B. Árnason 2 kr., B. Árnason 2 kr. Frá Tóarseli: E. Jósepsson, 1 kr., Frá Porvaldsstöðum: Á. Jónsson, G. Árnason, G. Ilelga- son, G. Árnadóttir, G. Guðmundsdóttir, A. Jónsdóttir 1 kr. hvert. f\ Bjarnadóttir 50 a. P'rá Geldíngi: J. P. Bóasson 2 kr. Frá Eandversstöðum: S. Jónsson 1 kr. Frá Gilsá: P. Bcnediktsson 2 kr:, G. Pálsdóttir, T. Pálsdóttir, B. Pálsson, Sv. Sighvatsson t kr. hvert. Frá f'orvaldsstöðum: S. Guðmundsson og kona hans 8 kr., G. Sveinsson 1 kr. 50 a., J. Jónsson 1 kr„ Una Stefánsdóttir, J. Björgólfsson 50 a. hvort, G Pjetursson, St. Guðmundsson 10 a. hvor. Frá Eydölum: sjera P. í’órarinsson 10 kr. 50 a., Á. Magnússon, S. Snjólfsson, Ó. Snjólfsson 1 kr. hver, Frá Jórvík: St. Jóhannesson 2 kr., G. Stefánsson 1 kr. 50 a., A. Stefánsdóttir 1 kr., Frá Ásunnarstöðum: G. Árnason 1 kr. Frá Ósi: A. Oddsdóttir 1 kr. Samtals: kr. 70,20 Safnað hefur Páll Benediksson, Gilsá. Lltió lbuðarhus er til sölu á Vestdalseyri nú þegar. Ritstjórinn vísar á scljanda. Kaupmaður Ben. S. Þórarinsson í Reykjavík kaupir alskonar gamlar bækur, skinnblöð og göm- ul handrit hæsta verði. Budda með penmgum I tapaðist f fyrra dag á leiðinni frá vcitíngahúsinu á Oldunni út að Bræðraborg. Finnandi er beðinn að skila henni á Veitíngahúsið cða skrifstofu blaðsins móti fundarlaunum. Enn þá eru birgðir af góðu súkkulaði og sigarettum í verslan Magnúsar Einarssonar. Askrifendur að orðabókunum dönsku og ensku, og aðr- ir, sem eignast vilja bækur þessar, geta feingið þær á Seyðisfirði í bókverslan L. S. Tómassonar. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stipmilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. m 5 “B. 5 3 3 fu r+- r- Q - gg $ 5» S "+» JD CO ox s jr. p+ p z p - 5* p> j» o* LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hcfur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- maður Rolf Jóhansen. Cfl w. cr >< “S OQ Qx O ’-t C0 C' i g* -i p P œ rö' 3 c0 ® 3 o 7T 7? C -s ÍSLENSK FRÍMERKI af öllum sortum kaupir Magn- ús Magnússon verslunarmaður á Vestdalseyri, við mjög háu verði. Hæsta verð á Seyðisfirði. Ensk frímerki eir.uig keyft. AU G U.---------EYRU. Almenníngi gefst til vitundar, að jeg, auk annara lækn- isstarfa, hjer eftir sjerstaklega tek að mjer lækníngar á öllum hinum algeingari augna og eyrnasjúkdómum. Sej'ðisfirði h. 21. Okt. 1896. Scheving, Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Porsteinn ErlingSSOn. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.