Bjarki - 02.10.1897, Blaðsíða 2
158
í Fellum voru tilnefndir f stað Hallgríms heitins Jónsson-
ar: Guðmundur Kjerúlf, Brynjólfur Bergsson og Runólf-
ur Bjarnason.
Lögferjuna frá Klúku var samþ. að flytja til
Hrafnabjarga, og kosin þriggja manna nefnd til að semja
reglugjörð fyrir allar ferjur í sýslunni.
Strandferðir. Sýslunefndin fal forseta sínum að
skrifa Landsöfðíngja að hlutast til um:
1. Að millilandaskipið komi við á Seyðísfirði á miðsvetr-
arferð sinni bæði út og utan.
2. Að hríngferðaskípið komi við á Austfjörðum á leið-
inni til Rvíkur bæði um 20. Seftember og í miðjum Nóv-
ember, samkvæmt því scm lagt hafði verið til hjer í
blaðinu.
3. Að strandbáturinn komi við á Lagarfljótsósi eða
Selfljótsósi og Keri eða Múlahöfn í Maí, Júní og Júli
bæði á suður og norðurleið.
Lagafljótsbrúin. Sýslun. fal forseta sínum að
skora á Lh. að hlutast til um, að byrjað yrði á Lagarfljóts-
brúnni þegar á sumri komanda.
Vegir. Nefndin fal forseta að sækja um 10,000 kr.
af því fje, sem ætlað er til vegabóta á aðalpóstvegum, til
þess meðal annars, að ryðja og varða Möðrudais-
heiði og Möðrudalsfjöll, og um 500 kr. af fjallvega fje
til vegagerðar á Vestdalsheiði, og aðrar 500 kr. til að
bæta veg á Smjörvatnsheiði, og að sá maður, sem um
vegagerðina sjer geti leiðbeint sýslunefndinni við setníngu
bogabrúar á Kaldá.
Um ýmislegt fleira var rætt en. ekki stórvægilegt.
UTANAÐ,
Reserven, gufusk. til Wathnes, kom í gær og færði
fregnir til þess 25.
André. l’að er nú aftur sagt að fregnirnar frá Sí-
beriu um Ioftfar hans sje óáreiðanlegar, kannske aðeins
flugufregnir bygðar á tílgátum. Aðrar fregnir um þá fje-
laga hafa ekki komið neinstaðar að.
Cupa. Uppreistarmenn sýnast nú vera að sækja í
sig veðrið. Þeir tóku nýlega eina af vígstöðvum spánska
hersins aðeins rúma hálfa mílu frá stjórnarsetrinu Havana.
Sildarveiði og fiskiveiði afar mikil í Noregi, svo að
slíkt hefur ekki sjest þar hin síðustu 50 ár. Til dæmis
é(r þar sagt að fólksþurð sje tíl að koma því öllu í Ióg.
A einum firðínum, Eiðsfirðí, voru komnar 250 þúsund
tunnur af síld. Verkalaun víða komín í 50 au. um kl. tímann.
Vestuferðirnar. Híngað til Seyðisfjarðar er skrif-
að, að Hjálmar, gufuskip þórarins Tuliniusar í Khöfn eigi
að koma híngað hina si'ðustu Vestuferð í staðinn fyrir Jyden.
En jafnframt er sagt, að Hjálmar hafi krfng um 21. Seft.
leitað inn til Gibraltar, við Miðjarðarhaf, með leka katla.
Sje hvort tveggja þetta rjett hermt, þá sýnist dálítið hæp-
ið að hann geti lagt af stað frá Khöfn á rjettum tíma 9.
Október.
lslenskar vörur í mjög lágu verði erlendis. Ket-
tunnan á 34 kr. UIl á 55 tíl 60 aura, og mikið af salt-
fiskí liggur óselt í Höfn.
Fjársalan. Skrifað er híngað að Zöllner hafi selt
8000 fjár til Belgíu. Um verð á því og framtíðarhorfur
með sölu þángað var þar á móti ekkert greint.
Kornvöru verð er sagt að fari síhækkandí erlcndis.
Gufuskipið »Irene< frá Stavángri, sem þeir Jóhan-
sen og Þorst. Bryne komu á híngað í vor, kvað vera
strandað á Jaðri í Noregi.
Reserven kvað eiga að taka hjer fisk, fara síðan
suður á fjörðu, koma svo híngað aftur og fara þá utan
hjeðan.
Stjórnarskrárbreytingin og blöðín.
Þjóðviljinn og Isafold mæla cindregið með þvf,
eins og Bjarki, að þjóðín reyni tilboð stjórnarínnar, og
freistí, hvort hínn sjerstakí fsíenski ráðgjafi, með ábyrgð
fyrír þíngínu, gcti ekki jafnað vestu misfellurnar og kom-
ið kröfum okkar áleiðís, svo þjóðin getí snúíð sjer að at-
vinnuvegunum og öðrum framförum, í stað þess að eyða fjc
og tíma í vandræða þras, sem einginn sannorður maður
þorir að spá neinum enda á.
Dagskrá gefur út sína óleysanlegu víxla upp á ei-
Iífðina eins og áður og
Þjóðólfur »ábekjar« þá — eins og áður. Fleiri hafa
ekki leiðst tll að hætta nöfnum sínum á þá pappíra enn
sem komið cr.
Fjallkonan víll að btöðin bíði með álit sitt á mál-
inu þángað til þjóðin er búin að útkljá það. Hvers vegna
þau eiga þá að koma með það, getur blaðið ekki um.
Island kemur breiðleítt og gleíðgeingt og segíst vera
með — -— hvorugum. Ekki vill það heldur láta þjóðína
skera úr eins og Fjallk. Nei, það vill að Danir sje einir
um, að gera breytíngarnar á stjórnarskránni »fyrst þeim
sje það áhugamáD. Að blaðinu hcfur verið bent á, að
stjórnin hafi sjálf, einmitt með aðferð sinni, gefið í skyn
að hún treysti sjer ekki til að koma máli sínu fram á
danska þínginu án þess að hafa vílja Alþíngís að baki
sjer, það hefur ekki getað sansað blaðið. Annars er þessi
stefna blaðsins komin í staðinn fyrir algerðan aðskilnað
frá Ðanmörku, en að reikna út framtíðarstefnu þess eftir
þvt' ferðalagi er dálítið ervitt. Það sýnist að vera eitt-
hvað að höfðinu. Antífebrr'n gætí kannake bætt.
Stefnír hefur ekkí sjest hjer síðan ávarp stjórnarbót-
arflokksins kom út, svo »stefna« hans er ókunn.
Austrí »leggur þetta mikilsvarðandi mál undir dóm
almenníngs« og ætlar »síðar að segja álit sitt um það«,
Ritstjórinn fór svo til Reykjavíkur.
Áhrif Ijóssins.
Áhrifin á líf jurta og dýra. Ljóslækníngar.
Mennirnir hafa reynt það fyrir laungu að sólarljósið er
eítt aðalskilyrði als lífs á jörðunní. Hítt er annað, að
mennirnir hafa ckki getað gert sjer greín fyrir hvernig
öll þessi áhrif væri. Þó eru vísindin altaf að fikra sig
áfram leingra og leingra þar eins og annars staðar, og
einkum síðustu árin hefur þeim miðað þar stórum áleiðis.
Náttúran hafði sjálf sýnt mönnunum, bæði í regnbogan-
um og víðar að híð hvíta sólarljós er í raunínni samein-
íng eða sambland margskonar geisla, óh'kra að lít og eðli.
Þessa geisla má hæglega greina hvern frá öðrum, eins og
menn vita, með því að láta sólina skína gegn um glerfleig
gagnsæan. Þá koma þeir út úr glerinu í röð hver með
sínum lit eins og í regnboganum: íjóludökkblár, fjóluljós-
blár, blár, grænn, gulur, rauðgulur og rauður (Jjós- og
dökkrauður). Nú vítum við að allir þessir geislar í sam-
eíníngu færa okkur hita, en eftir er að vita hvort þeir
gera það allir jafnt. Setji menn nú næman hitamæli í
hvern geisla fyrir sig, þá sjest að þeir rauðu eru láng-
heitastir og að röðin fer kólnandi, svo að sá fjóludökk-
bláí er kaldastur. Víð vitum líka að sólín breytir litun-
um fyrír okkur, litar upp klæði o. fl. og með því að setja
mjög Ijósnæmt »blaða si'lfur* fyrir geislana (hafa aðferð
ljósmyndara) þá sjáum við, að fjólubláu geislarnir gera það
fljótasfc svart en hinir rauðu seinast. Með þessu móti
höfum við fundið að rauðu geislarnit erumest-
megnis hitageislar,. fjólnbláu geíslarn-
ir mestmegnis litunargeislar eða nxmir
geislar, efnafræðislega skilið.
Um gulu og grænu geislana, scm eru milli hinna í