Bjarki - 02.10.1897, Page 4
Faðirinn: »Heyrðu Siggi, mjer þykir leitt að heyra að þú
skulir hafa skrökvað. IJegar jeg var barn skrökvaði jeg aldrei.<
Siggi: »Hve nær fórstu j)á til ]>ess?«
Afgreiðsla Bjarka
verður framvegis í húsi Eyjólfs JÓnssonar ljÓS-
myndara, og því eru allir menn, sem annaðhvort fá
ofsent eða vansent eða hafa eitthvað að athuga við útscnd-
ínguna, vinsamlegast beðnir að snúa sjer til hans, skrif-
lega eða munnlega; eins annast Eyjólfur Jónssou frá byrj-
un þcssa mánaðar alla innheimtu á andvirði blaðsins
og eru mcnn því bcðnir að grciða það til hans eða semja
við hann um það.
Nærsveitamenn ættu að sýna Bjarka þá vinsemd
að vitja hans í húsi Eyjólfs Jónssonar, þegar þeir búa á
sama bæ eða næsta bæ við cinhvern af útsölumönnum
blaðsins. Allir sem á Olduna koma eða Búðareyri fara
fram hjá húsi Eyjólfs, svo þcim er sá greiði útlátalaus.
Um alt sem að ritstjórninni Iýtur, svo sem
um auglýsíngar, eða annað sem menn óska að koma í
bl-aðið, eru menn nú sem fyrri beðnir að snúa sjer til
ritstjórans. Skrifstofa blaðsins cr í prcntsmiðju
Bjarka, nýa húsinu hjá apótekinu.
Kaup Og uppsögn á blaðinu annast ritstjórinn nú
sem áður.
Læknirinn er kominn í n ý a h ú s i ð f y r i r
utan apótekið (prentsmiðju Bjarka) og eru
menn því beðnir að vitja hans þar nú og framvegis í
vetur.
Enska, Þýska.
horsteinn Erlingsson kennir konum og körlum að
tala, skrifa og skilja Ensku og l’ýsku. Þeir, sem
óska að læra þessi mál hjá honum í vetur, ættu að gera
svo vel að gefa houum vísbcndíngu um það fyrir i^.þ.m.
I ncmandi borgar I kr. fyrir tímann, 2 nemendur 50 au.
hvor, en 35 au. hver, ef fleiri eru saman.
Nýkomið
i bókaverslan L. S. Tómassonar á Seyðisfirði.
Bókasafn alþýðu 1. ár, (1. og 2. heftij . . . 2,00
Bókmentafjelag'sbækur 1897 ........, , . 6,00
þjóðvinafjelagsbækur 1897 2,00
Lögfræðíngur 1. ár.....................1,50
Brúðkaupslaglð, saga e. B. Björnson....0,60
»JÓn« lcikrit cftir frú Ií. Sharp .....0,75
Skáld-Helgasaga.......... ......... 0,40
Norges Kongesagaer, Pragtudgave 30 hæfter á 0,80
Folkeudgave 45 — á 0,30
Forskriftarbækur handa börnum og únglíngum. — Skrif-
bækur mcð einf. og tvöföldum strikum. — Vasabækur —•
Minnisbækur. — Viðskiftabækur. —• Pappfr. -— Umsliig
Pennar. — Blek. — Pennasteingur. — Lakk. — Reglu-
stikur. — Blýantar. — Blýantshylki. — Strokleður.
Skrifspjöld. — Griflar. — Griffilyddarar.
Orgel - harmonia og ýms (jnnur hljóðfæri vönduð
og ódýr, cru útveguð er ferðir falla.
160
Hnakkreiði tapaðist á Fjarðarheiði 19. f. m. Finn-
andi er beðinn að skila honum á skrifstofu Rjarka.
Jcg undirskrifaður lýsi hjer mcð yfir því, að jeg neyti
eingra áfeingra drykkja frá deginum í dag og til sama
mánaðardags að ári komanda.
Melstað við Scyðisfjörð 25. Scft 1897.
Þorsteinn Guðnason.
Athugiðl
Hjer með læt jeg þá menn, sem áður hafa feingið bækur inn-
bundnar hjá mjer á Seyðisfirði, og sem jeg vcit að gjarna vildu
eiga skífti við mig framvegis, vita, svo að eigi valdi það þeim
ómaki, að jeg verð eigi þar (d: á Sf.) næsta vetur, þótt skeð
geti að við kunnum að gcta átt skifti saman síðar.
p. t. Egilsstöðum í Seft. 1897.
Með virðíngu
Pjetur Jóhannsson. (bókbindari.)
Dugleg stúlka getur feingið vist á góðum svcita-
bæ f vetur. Kristján Jónsson f Nóatúni gefur
nánari upplýsíngar.
Hjá Anton Sígurðssyni fæst:
Agætur s t í g vj e1 aábu r ð u r, skó- og ^tígvjela-
reimar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn
og hnepparar handakvennfólki, Ijómandi fínir, með fíla-
beinsskafti.
m
3'
OQ.
5
3
PD
O*
c
<<
BQ
&
p
LÍFSÁBYRGÐ ARFJELAGIÐ »STAR«.
»STAR» gefur ábyrgðareigendum sfnum kost
á að hætta vi<5 ábyrgðirnar eftir 3
ár, þeim að skaðlausu.
3 »STAR« borgar ábyrgðarcigcndum 90 prósent
aí ágóðanum.
»STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig-
andi fyrirfari sjer.
»STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn
fcrðist eða flytji búferlum í aðrar
heimsálfur.
»STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir
börn, en nokkurt annað lífsábyrgð-
arfjelag.
»STAR« cr útbrciddasta Iífsábyrgðarfjelag á
Norðurlöndum.
Umboðsmaður á Seyðisfirði cr verslunar-
maður Rolf Johansen.
p
Ox
V-
r+
p
3"
p
Qx
p
p
Ox
w
p.
cr
-s
OQ
Ox
®
co
c-
3 cr
0) ®
0*8-
c p
■
?
(J)
0
3
o
7?
Z
Brunaábyrgðarfjelagið
»Nye danske Brandforsikring Selskab«
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktickapital 4,000,000 og Rcservefond
800,000).
Tekur að sjer brunaá'byrgð á húsum, bæjum, gripum,
vcrslunarvörum, innanhúsmunum o. fi .fyrir fastákveðna litla
borgun (premie) án þcss að reikna nokkra borgun fyrir
brunaábyrgðarskjöl (police) eða stim])ilgjald.
Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði
ST. TH. JÓNSSONAR.
Eigandi: Prcntfjelag Austfirúínga.
Ritstióri og ábyrgðarmaður: borsteinn Erlíngsson.
Prentsmiðja Bjarka.