Bjarki


Bjarki - 15.10.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 15.10.1897, Blaðsíða 4
i68 Hjer með lcyfi jeg mjer að tjá hinum heiðruðu við- skiftamönnum mínum að herra Mattías Þórðarson hefur tekið við sem forstöðumaður fyrir verslan minni hjer. Bíð jeg alla sem skulda mjcr að greiða upphæðina til hans sem fyrst eða að semja við hann. Talsvert af vörum, líkt og áður, er til í verslaninni, en samt hef jeg í hyggju að senda nokkra viðbót af ýmsu til gagns og gamans handa fólkinu fyrir jólin. Seyðisfirði 7. Október 1897. M. Einarsson. í verslan SIG. JOHANSENS f á s t: Þvottaborð (servanter) á 9-10 krónnr hvert. Úr og klukkur. « Unirskrifaður tekur við úrum og klukkum til aðgerðar, og mun sjá um að það verði vandað og vel af hendi leyst í alla staði, fyrir vanalegt verð, og gefur þó 10°/0 afslátt sje borgað í peníngum. Vestdalseyri 14. Októbcr 1897. Stefán I. Sveinsson. úrsmiður Afgreiðsla Bjarka verður framvegis í húsi Eyjóifs JÓnSSOnar ljÓS- myndara, Og því eru allir menn, sem annaðhvort fá ofsent eða vansent eða hafa eitthvað að athuga við útsend- ínguna, vinsamlegast beðnir að snúa sjer til hans, skrif- lega eða munnlega; eins annast Eyjólfur Jóijssou frá byrj- un þcssa mánaöar alla innheimtu á andvirði blaðsins og eru menn því beðnir að greiða það til hans eða semja við hann um það. Nærsveitamenn ættu að sýna Bjarka þá vinsemd að vitja hans í húsi Eyjólfs Jónssonar, þegar þeir búa á sama bæ eða næsta bæ við einhvern af útsölumönnurn blaðsins. Aliir sem á Ölduna koma eða Búðareyri fara fram hjá húsi Eyjólfs, svo þeim er sá greiði útlátalaus. Um alt sem að ritstjórninni lýtur, svo sem um auglýsíngar, eða annað sem menn óska að koma í blaðið, eru menn nú sem fyrri beðnir að snúa sjer til ritstjórans. Skrifstofa blaðsins er í prentsmiðju Bjarka, nýa húsinu hjá apótekinu. Kaup Og uppsögn á blaðinu annast ritstjórinn nú sem áður. Kenslu i stýri m a nnaf ræð i veitir undirskrifaður næstkomandi vetur fyrir mjög lága borgun. Nánari upplýsíngar gefnar. Matth. Þórðarson. Vestdalseyri. Læknirinn er kominn í nýa húsið fyri utan apótekið (prentsmiðju Bjarka) Og eru menn því beðnir að vitja hans þar nú og framvegis í vetur. Nýkomið i bókaverslan L. S. Tómassonar á Seyðisfirði. Bókasafn alþýðu i. ár, (i. og 2. hefti) . . . 2,00 Bókmentafjelagsbækur 1897 ......, , . 6,00 Þjóóvinafjelagsbækur 1897 2,00 Lögfræðingur 1. ár....................1,50 Brúðkaupslaglð, saga e. B. Björnson ..0,60 JÓn« leikrit eftir frú H. Sharp......0,75 Skáld-Helgasaga.................. . . . . 0,40 Norges Kongesagaer, Pragtudgave 30 hæfter á 0,80 — — Folkeudgave 45 — á 0,30 Alskonar skóla - og kenslubækur. Forskriftarbækur handa börnum og únglíngum. — Skrif- bækur með einf. og tvöfóldum strikum. — Vasabækur — Minnisbækur. •— Viðskiftabækur. — Pappír. — Umslög Pennar. — Blek. — Pennasteingur. — Lakk. — Reglu- stikur. — Blýantar. — Blýantshylki. — Strokleður. Skrifspjöld. — Griflar. — Griffilyddarar. Orgel - harmonia Og ýms önnur hljóðfæri vönduð og ódýr, eru útveguð er ferðir falla. m 5' oq 5' 3 Cx r* C -! T >< S. ® p rt. E !“ o* í$ g; 3- EÍ' Qx fu P O* LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ >STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigcndum go próáent al ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- aadi íyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- maður Rolf Johansen. 0) p. tr << OQ Q* a> ►t œ c* 3 O- p (D Q*2. "S 0 ’ OQ co o 3 3 O 7T K C T Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Hjá Anton Sigurðssyni fæst: Agætur stígvjelaáburður, skó- og stígvjela- reimar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ljómandi finir, með fíla- beinsskafti. Eigandi: Prentfjejlag Austfirðínga. Ritstióri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.