Bjarki


Bjarki - 30.10.1897, Side 4

Bjarki - 30.10.1897, Side 4
176 an. Það hcfur og sýnt sig að ljósið drepur dulsveppana eins eftir að hafa farið gegn um lifandi hold. Nú heiir Níels Finsen orustu sína við þessa þrálátu og viðbjóðslegu veiki, berklaátuna. Ríkið danska veitir hon- um styrk, og dreinglyndir framfaramenn hafa reist honum sjerstakt hús í sambandi við Almenníngsspítalann í Khöfn. Eitt af aðalatriðum við læknfnguna er það, að verja blóðinu að hinum sjúka stað og gerir hann það, með sjerstökum þrýstihríngum úr gleri með böndum í sem hnýta má yfir um höfuðið eða liminn. Geislamagnið eykur Nicls með ákaflega sterkum stækk- unarglerjum, en svo þau brenni ekki ait ( sundur lætur hann ljósið fara í gegn um vatn, sem tekur við dumbrauðu hitageislunum og blálitað vatn, sem tekur við þeim rauðu. Ahuld og aðfarir Níelsar hafa kostað mikla elju og marg- ar tilraunir, og til þeirra þurft mikið hugvit, enda drepur hann nú dulsveppana á hálfri mínútu með geislum sínum. Lækníngar hans á berklaátunni sýnast ætla að bcra besta árángur en eru ekki fullreyndar enn. Aður hafa menn rcynt að brenna fyrir berklaátuna, en sjaldan lánast. Aðferð Níelsar er seinleg, því sjúklíngarnir sitja aðcins tv-r tíma á dag fyrir glerjunum, og skiftir því batatíminn mánuðum, en hún tekur út fyrir allar æsar, brennir ekkert heilbrigt hold og er sársaukalaus og það sem mest cr um vert: Það eru góðar vonir til að lækníngin sje varanleg. Tilskueren. Júlí, 97. Undirskrifuð tekur að sjer alskonar prjón, svo sem sokka. vetlínga og hvað annað bæði til viðgerðar og að vinna af nýu. Ull er lögð til ef óskað er. Vinnan mun verða vönduð og afgreiðsla svo fljót sem unt er. Björg Guðmundsdóttir, ekkja. (Fjarðaröldu). Ur og klukkur. Unírskrifaður tckur við úrum og klukkum til aðgerðar, og mun sjá um að það verði vandað og vcl af hendi leyst í alla staði, fyrir vanalegt verð, og gefur þó IO°/0 afslátt sje borgað ( peníngum. Vestdalseyri 14. Október 1897. Stefán I. Sveinsson. úrsmiður Afgreiðsla Bjarka verður framvegis í húsi Eyjólfs JÓnSSOnar ljÓS- myndara, og því eru allir menn, sem annaðhvort fá ofsent eða vansent eða hafa eitthvað að athuga við útscnd- ínguna, vinsamlegast beðnir að snúa sjer til hans, skrif- lega cða munnlega; eins annast Eyjólfur Jónssou frá byrj- un þessa mánaðar aila innheimtu á andvirði blaðsins og eru menn því beðnir að greiða það til hans eða semja við hann um það. Nærsveitamenn ættu að sýna Bjarka þá vinscmd að vitja hans í húsi Eyjólfs Jónssonar, þegar þcir búa á sama bæ eða næsta bæ við einhvern af útsöiumönnum blaðsins. Allir sem á Ölduna koma eða Búðareyri fara fram hjá húsi Eyjólfs, svo þeim er sá greiði útlátalaus. Um alt sem að ritstjórninni lýtur, svo sem um auglýsíngar, eða annað sem menn óska að koma ( blaðið, eru menn nú sem fyrri beðnir að snúa sjer til ritstjórans. Skrifstofa blaðsins er í prentsmiðju Bjarka, nýa húsinu hjá apótekinu. Kaup Og uppsögn á blaðinu annast ritstjórinn nú sem áður. Hjcr með lcyfi jeg mjer að tjá hinum heiðruðu við- skiftamönnum mínum að herra Mattías Þórðarson hefur tekið við sem forstöðumaður fyrir verslan minni hjer. Bið jeg alla sem skulda mjer að greiða upphæðina til hans sem fyrst eða að semja við hann. Talsvert af vörum, líkt og áður, er til ( versianinni, en samt hef jeg í hyggju að senda nokkra viðbót af ýmsu til gagns og gamans handa fólkinu fyrir jólin. Scyðisfirði 7. Október 1897. M. Einarsson. Nýkomið i bókaverslan L. S. Tómassonar á Seyðisfirði. Bókasafn alþýðu i. ár, (i. og 2. hefti) . . . 2,00 Þjóóvinafjelagsbækur 1897 ........2,00 Lögfræðingur 1. ár..........................1,50 Brúðkaupslaglð, saga e. B. Björnson . . . , . 0,60 »JÓn« leikrit eftir frú H. Sharp ..........0,75 Skáld-Helgasaga....................., . . . . 0,40 Norges Kongesagaer, Pragtudgavc 30 hæfter á 0,80 ™ — Folkeudgave 45 —- á 0,30 Prjedikanir Dr. P. P. 3. útg, heft.........4,00 — — Sjera Páls Sig. ób. 3,00 innb. . . 4,00 Landafræði eftir Þóru Friðriksson innb......0,65 Reikningsbók eftir Þ. Thoroddsen innb. . . . 0,85 Búkolla Og Skák eftir G. Friðjónsson . '• . . . 0,25 Smásögur Dr. P. P. Í kápu 0,50 innbunduar 0,60 Alskonar skóla - og kenslubækur. Forskriftarbækur handa börnum og únglíngum. — Skrif- bækur með einf. og tvöföldum strikum. — Vasabækur — Minnisbækur. — Viðskiftabækur. — Pappír. — Umslög Pennar. — Blek. —- Pennasteingur. — Lakk. — Reglu- stikur. — Blýantar. — Blýantshylki. — Strokleður. Skrifspjöld. — Griflar. — Griffilyddarar. Orgel - harmonia og ýms önnur hljóðfæri vönduð og ódýr, eru útveguð er ferðir falla. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske B r a n d f o r s i kr i n g Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekúr að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR- í verslan SIG. JOHANSENS f á s t: Pvottaborð (servanter) á 9-10 krónnr hvert. Hjá Anton Sigurðssyni fæst: Agætur stigvjelaáburður, skó- og stígvjela- rcimar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ljómandi fínir, með fíla- beinsskafti. Eigandí: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstióri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.