Bjarki


Bjarki - 31.12.1897, Blaðsíða 3

Bjarki - 31.12.1897, Blaðsíða 3
þeir öfunda af þvf að handsama hann þar fremra ef hana 3'rði 5 vetra gamall eða eldri. Um liaustið fanst Brekku-Gulur ekki í gaungunum; ekki heldur í eftirleitum og skorti þó ekki að þær væru tíðar um haustið og fram á vetur, enda fanst margt fje í þeim. En einginn maður varð var við Brekku-Gul. Guðbr. í Snjóbrekku ljet þrisvar mann frá sjcr í eftirleitir og bað rækilega fyrir hann litla Gul sinn, að reyna nú að handsama gemsann, ekki skyldi verða þref úr fundar- iaununum, og þá skorti ekki vilj- ann til þess leitarmennina að finna Brekku-Gul. sHann geingur af aftur í vetur. varla er hann dauður; hann var nogu íbygginn sá skratti og cin- rænn-r. Guðbr. hjelt það nú líka eins og leitarmennirnir að Gulur mundi lifa ennþá og sjá fyrir sjcr sjálfur ef snjóljett yrði í afrjetti og þol- anleg tíð; hann óskaði þess í hug- anum, ekki svo mjög fyrir hags- muna sakir eða auragirnd, heldur tok hann sárt til að vita skepnur kveljast af kulda og húngri. I’að var vinátta til Guls, sem kom Guðbr. svo þrátt og oft að hugsa til hans í útlegðinni. Svo var Gulur h'ka af forustufjc komirin og flestum tckur þvf sár- ara til þess, scm það cr vitrara °g t i I fi n n ín garríkara cn annað sauðfje. Og þó nú Guðbrandí í Snjó- brekku væri fremiir brugðið því, að vcra gcðstirður og óvæginn, þá var honum ekki fundið tíl foráttu »brallgirni« nje að hafin væri rækt- arlaus við fjenaðinn sinn. (Meira). Brjálaðar maður veitir banatilræðí með gæruhnif. Björn nokkur Snorrason, alþektur flökkukarl á Norðurlantli hefur um mörg undanfarin ár verið á flækíngi og lifað á greiðasemi náúngans. Hann hefur þótt fremur rínglaður á.geðsmnn- um og legið við að vera hrekkjóttur einkum við kvennfélk og únglínga. Nu í hjer um bil 3 misseri hefur hann haft stöðugt aðsetur á Ytra-Hvarfi i Svarfaðardal hjá þeím hcfðarhjónunum jóhanni Jónssyni og Solveigu Jóns- dóttur, og hugðu menn að nú væri Björn Játínn af öllum óeirðum og orð- inn nýr og betri maður. Svo var það einu sinni i vetur, að fólk sat í bað- stofu á vökunni um fjóstímann, Jóhann bóndi var ekki heima, Björn sat innar af í húsi, en Solveig húsfreya og hitt heimafólkið fyrir framan; veit þá eing- inn fyrri til en Björn kemur æðandi fram úr húsinu, heldur á hárbeittum gæruhníf og bregður honum á háls húsfreyunnar; hún brá fyrir sig hend- inni og bar af sjer lagið þannig, að hnífurmu lenti á hendinni meira en á hálsinum og fjekk hún slærnt sár á hendina og skurð yfir þveran hálsinn framanverðu. í því kemur vinnumað- ur, að nafni Jón, þar að og ætlar að stöðva þennan voðaieik, en er Björn sjer það, rýkur hann að honum með hnífinn og sker hann skurð mikinn er nam frá cyra niður eftir kjálkabarði og niður undir kverk. Við það hörfar Jón undan og fer út. Verður þá Björn hræddur og heldur að Jón ætli að sækja byssu og rýkur út á eftir og vill forða sjer, brýtur hann um leið baðstofuhurðina í smámola, flýr síðan út og sást ekki framar um kvöldíð. til aílrar lukku hafði hnífurinn numið laust við háls Solveigar svo barkann sakaði lítið en djúpur skurður beggja megin. Eftir tvo daga kemur Björn aftur og beíðist inngaungu í bæinn, en Jóhann lróndi vísar honum í heyhlöðu oglæsir hann þar inni um nóttina. Daginn eftir var hann fluttur af 6 mönnum til Haldórs hreppstjóra á Melum og hýrð- ist hann þar innilæstur í heyhlöðu og beið forlaga sinna er síðast frjcttist (8. þ. m.) Hval rak nýlega í Nesjum í Horna- firði, sem hvnð vera cign þeirra Arna- nes bænda; sagður nokkuð stór, en eigi getíð nákvæmlega um leingd á honum. R j ú p u r kaupir undirritaður nú fyrst um sinn til 3. Jan. næstkomandi. Búðareyri 29. Des. 1897. Jón Guðmundsson. í næstu fardögum fæst bygð jörðin Inn-Fjörður (Fjarðarkot) í Mjóafirði, 14 eða 16 hundruð. Jörðin er allvel húsuð, ágæt sauð- jörð, en miður heppileg til sjó- sóknar, innst í firðinum, bærinn er ca. 300 faðma frá sjó. Byggíng væg. Semja má við undirskrifað- an eða eiganda jarðarinnar, Katr- ínu Sveinsdóttur í Firði. Asknesi 2. Nóv. 1897. Sveinn Olafsson. Auglýsíng. Jeg undirskrifaður, sem nú hcf 'tekið við verslun herra Carl F. Schiöths á Eskifirði með öllum úti- standandi skuldum, bið hjer með alla, sem skulda versluninni, að vera búnir að borga skuldir sínar innan 8 mánaða frá því í dag, í vörum eða peníngum, til herra Hans K. Becks á Eskifirði, ef eigi öðruvísi verður um samið, ella verða þær innheimtar með lögsókn. Eskifirði, 26. Nóvember 1897. Georg Richelsen. Hjer með er skorað á alla, er skuldadánarbúi Finnboga veitíngam. Sigmundssonar að borga skuldirnar tafarlaust til undirskrifaðs, eða semja um borgun á þeim. Að öðrum kosti verða þær allar innkallaðar með málsókn á kostnað hlutaðeig- anda. Seyðisfirði 20. Des, 1897. St. Th. Jónsson. Bókband. Undirskrifaður tekur að sjer að binda bækur fyrir fólkið í vetur. Bókbandsverkstofan er í húsi I Jóns Kristjánssonar á Fjarðáröldm Seyðisfirði 2. Nóv. 1897.' Jóhannes Sigurðsson. 24 lægi opið fyrir honum, og oft gat hann ekki að sjer gcrt að brosa ekki, þegar hann sá hvað villir vegar þeir fóru —- menn- írnir, — honum varð það að brosa, þegar hann hugsaði til þess, að hjcr norður á landshorni sat óbrotinn norskur sveita- jirestur, sem einginn spurði ráða; og þó gat vcrið, að bonum yrði ekki svo mikið fyrir að leysa marga þá hnútana scm allir aðrir voru geingnir frá. Upphaflega las hann ekkert annað en dagblaðið úr höfuð- borginni. En því meira «em þetta stóra blað í tvöföldu broti með viðaukablaði tók af tíma hans, því meir glæddist lestrarfýsnin, sem hafði sligast við próflcsturinn; og hann byrjaði nú sjálfstæð- ar rannsóknir, scm hann bygði á dagblaðinu úr höfuðborginni: Bæði hafði hann bókasafn fi/ðtir s;ns og svo ljet liann bóksala sinn í Kristjanfu líka scnda sjer ymsar bækur, scm blaðið liafði vakið löngun hans eftir; á þennan hátt gat hann sjálfur vegið og mctið hvert mál, gert hugsun sína sjálfstæða og skerpt gáfurnar meira en lítið. því þó hann væri ekki í öllum atriðum samdóma þeim snillfngum sem skrifuðu í dagblaðið úr höfuðborginni, þá voru beir samt svo sannfróðir og hárfínir í hugsuninni, að honum ianst mikið til um, þegar það sama varð ofan á hjá þeim, scm hann hafði einmitt t'undið áður Og þctta samræmi þótti honum þeim mun merkilegra scm hann leingur iðkaði fræði sfn í cinvcrunnl. Honum þótti það margsinnis aðdáun- arvcrt, hvernig þessir menn, sem voru honum þó að ýmsu ltifi svo ólíkir, gátu komist til hans eigín hugsana; reyndar fanst honum stundum vcgir þcirra allt annað en þokkalcgir, en hann undraðist cingu síður þá snilli og glöggskygni sem oj t þurfti til að rata þá. Hann fann til þess mcð ánægju, og fann það alltaf betur og bctur eftir þvf sem árin liðu, að það fór fjarri því, að andi hans sljófgaðist, eða áhugi hans og fylgi dofniði, við hvað sem hann gaf sig að cða vildi koma áfratn; cn shkt hefur þ> margan hent, og við því bjuggust vinir hans í hi.fuðborginni vafalaust um toan. 21 niður á við til hvcrsdagsmanna og smælíngja, og allur heim- urinn sökkti sjcr niður í bændadýrkunina, og grcmjan yfir þecsu hncyxií gangtók alla, syni, frændur, frændafrænkur, teingda- mæður og bústýrur, alla sem gáfur höfðu og smckk, — alla scm rituðu í dagblaðið úr höfuðborginni. En hjer fór sjera Daníel sinna ferða. 1 honum voru frjáls- mannlegar taugar, scm espuðu hann á móti hinum gamla rót- gróna hugsunarhætti. Honum fjell vel við þessa nýu skoðun- á þjóðinni; og á stúdenta-árunum hafði hann fyllt þann flokkinn sem bauð bændastjettina velkcmna í bókmentírnar og fjelags- lífið. Faðir hans varð á endanum stiftsprófastur í Krístjaníu, og Daníel hafði því lifað námsár sín í höfuðborginni, ekki eins og aðskotadýr hcldur eins og eiginbam borgarinnar. Hann var sonur eins af æðstu cmbættismönnum kirkjunnar og því hver- vetna velkominn, og þegar hann vildi kvongast, þá gat hann valið úr. Ilann valdi lfka þá fríðustu, þá sem mcst var dáðst að í öllum heimboðum og simsætum þann vctur; og nú blasti við honum blómlcg og blcssunarrík lífsleið. Hann þurftí ekki ann- að cn að bcnda á eitthvert fyrirheitisbrauðið í höfuðborginni cða þar í grcndinni, og gat svo átt víst að fiytjast þaðan, svo fljótt scm vcitíngarvaldið þorði velsæmis vegna, upp í feitu brauðin, þar scm lífið veitir ekki einúngis alla þá farsæld sem fátækt þjóðfjelag getur bcð'ð éskabcrnum sínnm, cn auk þess gaf andlcga valdið þessháttar crr bættisstcðu hlutdeild í þcím friðí, sem allri skynsemi cr æðri. Hann var skapaður til að verða dömkirkjuprcstur, og það hafði hann alltaf hcyrt alla menn segja. Hann var fríður sýnum og vel vaxirsn og Iíkur til að I.ann yrði tí^ulegur með aldrinum. Rómur hans var mikill vg viðfeldinn; og í allri framgaugu var hann Iystilrg sam< in'ng af hjcfiiðtgi.m hcimsmanni og velæru- vcrðum. holc'sljcttrm herrans þjöri — og fór prýðis vel. En Daníel JÚrges, kandfdat í guðfræði var ekki sá maður, sem ætlaði sjcr að fljcta undan straumi í makindum og scl- skini al!a lífskiðina. Honmn bauð við því, þegar honum var

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.