Bjarki


Bjarki - 05.02.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 05.02.1898, Blaðsíða 4
20 K» geta þetta. í5að er eins og Ballc gamli segir um heiðfngjana að þeir, þó ekki hafi þeir lögmál- ið, geri það af náttúrunni sem lög- málið skipar. Viðvaníngum hættír einkum við að stranda á tveim skerjum: að mæla fram svör sín eíns og þeir lssi þau upp af bók og svo hitt, að verða að vand- ræðum með hendur sínar, og í rauninni sjálfa sig á leiksviðinu. Hvorugt þetta varð að sjerlegu mcini í Skuggasveini, og er þó hin laungu, úreitu eintöl cinhver hin mesta gildra fyrir viðvanínga, því hvergi bcr eins mikið á lestr- inum eins og þar. Maður hefur sjeð ágæta leikendur standa uppi eins og strandaglópa í eintölum I iolbergs. í’að bætist og ofan á hjcr, í svona lítilli bæjarholu, að maður finnur sjer skylt að breyta rómi sínum, eigi ekki áhorfendum að finnast að maður sje að leika sig sjálfan þegar hver þekkir allar ]>ersónurnar eins og fíngurna á sjcr. Í’að væri tilgángslaust að fara að skrifa hjer lángan dóm um liverja persónu fyrir sig til eftir- dæmis og viðvörunar, því ekki er víst hve margir af þeim verða til að leika sjónleiki oftar, en efþeim }>ykir gaman að heyra vitnisburð sinn í fám orðum, þá er það mak- legt fyrir skemtunina og ekki of- borgað. Skuggasveinn (Jónas Helgason) er heil persóna og sjálfri sjer sam- kvæm frá byrjun til enda. Gerfið og allur búningurinn mjög vel til- fundinn, talar hvert orð eðlilega — á sinn hátt — og röddin ágæt og lrlýtur að vera vel geingið frá barka Sveins. Nætursenaa, hús- brotið hjá Lárentsiusi má heita snild, og myndi hún fá klapp í hverju útlendu leil.húsi. Sú sena cr og prýðilega útbúin af höfund- inum og óskaði jeg að hann hcfði sjálfur mátt hafa þá ánægju að sjá hana í þetta sinn. Hróbrjatur (Sigurður Grímsson) geispaði líka og þreifaði eftir axlaböndunum svo náttúrlega og mátulega sveínlega að senan varð prýðileg. Hinir útilegumennirnir eru smá smíði hjá Sveini, cnda er hann óskabarn höfundarins, og minna til handa hinurn. Ketill (Sig. Grímsson) hafði ágætt gerfi, rauðhærður, kviklegur og nokkuð skrækhljóða, talaði náttúrlcga og gat komið^ allri per- sónu sinni vcl í samræmi, og það cr mikill kcstur. Aðeins var pcr- súnan öll dálítið lítilmannlegri en nauðsynlegt var og er vandi að rata þar rjctta leið. Ögu.und (Andr. Rasmussen) skemdi það mest að orð hans líktust svo oft lestri. Annars er vont að leíka þennan eintalandi heimspekíng og flt að bjarga hon- um víð. f>ó hefði gerfi hans getað verið útilegumannalegra en það var. Auðvítað geta þeír verið í sveitamanna fótum fjallabúarnir, í hverju ættu þeir annars að vera? — En manni kemur dálítið spánskt fyrir að sjá fjallabúa svo hrepp- stjóra- eða oddvitalega til fara og fijtin á honum svo »nýmóðins« og eggsljett eins og Eyjólfur Jónsson hefði snurfusað þau til. Haraldur (Arni Jóhannsson) hefur ervitt verk að vinna, og þó jeg segi að jeg hefði kosið hann einhvernveginn öðruvísi, þá skal jeg játa hrein- skilnislega að jeg veit ekki hvern- ig hann hefði átt að vera til þess að mjer hefði líkað hann, það er hægra að brjóta en bæta. Ekk- ert sjerstakt verður fundið að Har- aldi. Fas hans er náttúrlegt, í samræmi við sjálft sig alla lcið, og hann leikur með skilníngi og til- finníngu. Sigurði f Dal (Kristjáni Jóns- syni) tókst furðanlega að klaungr- ast fram úr sínum álnarlaungu ein- tölum og var vel til fundið að hafa pokana að sýsla við í fyrstu senunni. Það ríður lífið á að hafia altaf eitthvað að fitla við á Iei^sviðinu, svo maður þurfi ekki altaf að vera að gánga um gólf eða standa eins og fontur. Tó- baksdósirnar dugðu lt'ka vel. Þó Sigurði hætti stundum við að lesa ræður sínar, þá var það þó ekki svo að stórlýti væru að og mörg svör hans voru mikið góð. Verra er það að hann getur ekki gefið persónu sinni neinn sjerstakan svip eða blæ, svo hann verður dálítið þreytandi til leingdar. Guðrúnu Gísladóttur lánaðist að leika Astu svo að manni leiddist hún lítið, og er það vel að verið. En ólíkum mun betur naut hún sfn f Antonettu í fyrra en Astu nú. Mánga (Guðrún Gíslad. úr Rvík) gat verið ótrúlega lipur og lífleg við þessi stúdenta dauðýfli, sem sýndust hálfu hræddari við 19 ára gamla stúlku heldur en Skuggasvein. I’eir hafa kannske verið svo frá Hólum, úr Reykja- vík hafa þeir ekki verið svo, að minsta kosti ckki meðan jeg þekti til. Annars voru stúdentarnir (An- ton og Júlíus Sigurðssynir) líflegri í hinum scnunum og stúdentalegri, einkum Anton (Helgi). Grasa gudda (Tcitur Andrjessön) var á- gæt. Gvendur (Sigurður Finn- bogason) var nokkuð vesaldarlegur, en bænina sína las hann skemti- lega vitlaust, og var yndi að þeim þar báðum saman Guddu og hon- um. Lárentsius (Hallur Magnús- son) Ijek mikið myndarlega og talaði náttúrlega og með tilfinn- fngu. Galdrahjeðinn (Jón Teits- son) skcmti fólkinu vel. Búníngur- inn var ágætur og látæði hans alt einkennilegt og skríngilegt, en nærri galdralegri hefði hann orðið mcð því að vera dálítið dularfyllri og íbyggnari. En alt um það: Galdrahjeðinn var góður. Þá eru eftir smærri spámennirnir og voru þeir fremur daufir í dálk- inn eins og smærri spámennirnir eru vanir að vera. Þar skaraði einginn fram úr og afturúr ekki heldur. í>ó hjer hafi nú verið bent á ýmislegt sem. betur hefði mátt fara þá var leikurinn góð skemtun og stórum betur leikinn en við gerðum í latínuskólanum. Við vor- um líka kvennmanslausir, greyin. — Við segjum lcikfjelaginu að hafa heiður fyrir handtakið og þökkum kærlcga skemtanina. Tjöld öll og útbúnaður eru eftir Gísla Jónsson gullsmið og mun fáa ókunnuga menn gruna að við hjer á Seyðisfirði höfum svo lag- Icgan útbúnað eins og við þó höfum. Skuggasveinn verður leikinn á morgun kl. 5 og ættu allir að koma sem geta og ekki hafa sjeð hann enn þá. Það er skemtun sem maður man leingi eftir og ekki fæst á hverju ári. Kynferði barna f>ú þarft ekki að vera hnugginn leingur, kunníngi, yfir því, að þjer fæð- ist ekki snema tómar dætur, nje af hinu, að þú eignist einga dóttur. f’ví nú eru bestu vonir um að þú getir bráðum ráðið því sjálfur eins og öðru á heimilinu. Háskólaknnnari í Vínar- borg hefur skýrt frá því, að hann hafi gert tilraunir í þessu efni í 20 ár bæði á hundum, kanínum, marsvínum, fuglum o. fl. og hann er nú orðinn svo utfar- inn í þessu að hann segir sjer varla skeika. Hann hefur og hvíslað þessu að kunníngjum sínum, og segir að þar hafi ráð sín dugað svo vel og reynst svo óyggjandi upp á síðkastið að hann hikar sjer ekki við að kunngera þetta, sjálfur hefur hann átt 6 sonu eftir eigin ákvörðun sinni. Fetta kvað vera gætinn maður og vel metinn vísindamaður svo tómt fleipur er það ekki. Aðferðina vill hann ekki greina strax, cn segir hún sje falin í mataræði móðurinnar um viss- an hluta meðgaungutímans, þegar kyn- ferði afltvæmisins myndast, Vaagen kom 1. Febr. f,ekk vont veður og n.isti mann útbyrðis á leiðinni. Fer á morgun og hefur skútuna Em- iliu Frantsisku í taumi. Hjer eftir veróur sclt á veit- íngahúsí Jóns Kristjánssonar frá Skáianesi, kaffi með brauði 20 au. kvöld- og morgunverður 40 anra, miðdagsverður 60 au., rúm eftir gæðum 15, 20 og 40 au. Súkku- laði 30- aura. Seyðisfirði 30. Janúar 1898. Björg Jónsdóttir A Kolableíkseyri i Mjóa- firði fæst þurrabúð leigð á næsta vori mcð góðu sjóhúsi, vænum fiskireit og dálitlum túnbletti. Semja má við undirskrifaðan. Asknesi 9. Jan. 1898. Sveinn Ólafsson. Andarnefjulýsi gufubrætt, — og sem er reynsla fyrir að ágætt sje við bráðafári í fje — fæst hjá Vigfúsi Olafs- s y n i í Fjarðarseli. Lífsábyrgð er sú besta eígn, sem nokkur maður á. OS -4-* W JC c cn é p c os u (U • —« CA cri *0 O X O C £ p X5 C 0C < *0 a 'os rd aJ X cr. >0 0 tuo 'CTJ 'cö ‘u <-5 u u >. cn *0 U £ c 0 c u* :G X *u P vo u 0 u p *o C0 CA O X *0 aj c V '5 C g V ú 3. X u £ 'rt cg £ u c £ C/i 'O u CTj bjo £ ■<3 ’Ú b/) CtJ CTj C ffl NC ’u A a 0 ’3 u Oj 0 A C/3 £ u V X? P cr. c 0 co t-T 'rt C\ g *o bjo u tj ’S X *o bjo u bjo 2 U OJ VC O > 0) co < £ p rn p 'O > X 'Oj Oj 53 u ctí u > X '03 <u X U biD u >* u <U c cd w 1—í C <u bp eftir c 0 #bJO 'O XL *0 crj *o CTt 3 CTJ kO bjo u X '03 ífO u s: 0 ’u CTJ u ‘Ú > “5 P^ <u U aS U aS u CTJ u H 6 CTj £ X 'CTj CTJ 4-» CA vO < Q *o tuo u E *C bjo u >> *2o U > X 3 > 3 cn ctJ <L) cn 0 DC O >* X bio u X '03 X VCTJ 3 U-> 'p bxi CTJ *o CTj rs *3 'CTj P4 'CTJ > <u X rC C u >• PQ tn u a u bxi X 'CtJ >0 > c3 tuo u 0 X CTj bo u 0 X V-. P X V > u <U rC G CTJ u p X 'O u V U P *o OJ e CA A V V v * V *o ‘f—1 04 P4 P4 P4 O h4 < < < < < X c; H H H H H H C *■—t tn cn cn cn cn cn X A a A A a * Einginn maður ætti að láta hjá- liða aðtryggja lif sitt. Brunaábyrgðarfjeiagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að rcikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði. ST. TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfiréínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.