Bjarki


Bjarki - 21.02.1898, Blaðsíða 1

Bjarki - 21.02.1898, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. BJARKI III. ár. 7 Seyðisfirði, Mánudaginn 21. Febrúar 1898. Til Jóns i Múla. — o— Frh. Í’að er ekki rjett sem. þú segir, jeg drótti að þjer, að þú hafir skrifað greinina í Stefni. Það vita allir kunníngjar mfnir hjer, að jeg sagði, að þú hefðir að minsta Eosti ekki s k r i f a ð hana, en ein Setníng í henni hjelt jeg — og held enn — að komin sje frá þjer, — tekin eftir þjer, — og eins að þú hafir sagt einhverjum kunníngja þínum af viðtali okkar f haust um liðveisluna við Dr. Valtý. Með sjálfum mjer hjelt jeg, og dróg aungar dulur á, að annar maður myndi hafa misbrúkað orð þín. Þetta meinti jeg í minni grein og jcg neita því að annað standi ])ar. Og að jeg hafi getið rjett ti hef jeg ráðið af vörninni { þinn grein fyrir höf. í Stefni. Jeg sj< að þú hefur fundið eins og jeg ac þú hlaust að bera ábyrgðina þar. Jeg skal og ekki þrátta um þaf hver munur sje á að eiga fað ernið eða að vera hvata og full- tíngismaður. Jeg sje að huf. Stefnisgreinar- innar hefur fundíð muninn, og þótt lítill matur í að geta um h v a t- i r cða 1 i ð v e i s 1 u einkum þegar báðar voru með skilyrðum. l'egar okkur Stefni kemur nú báðum svona vel saman um þ'dta, þá sje jeg ekki i'.nnur úrræði fyrir þig en að þú beygir þig sem minnihluti — auðvitað sterkur minnihluti. Jeg ætla heldur ekki að fara að gánga til einvígis við þig um brjef- kaflann í Austra, sem þú hefur verið svo hreinlyndur að segja mjcr hiifundirin að. Jeg efa ekki nu> þcgar þú segir það, að það sc>m þar stendur sje sönn lýsíng á dl,tl kunníngja okkar þar nyrðra og fyrst þu sjerð ekki neitt í brjefkaflanum sc.m ,ósamboðið SJ-e mönnum eða málefni^ þá er víst til lítils að þrefa um slíkt. J>ar verður aðeins atkvæði á móti at- kvxði. En jeg skal segja þjer jafn- |'re'nskilnislega hver áhrif hann a mig. J>6 jeg, eins og jcg .. . *Ur, eignaði ekki neinum sjerstókum ^ . . “ manni greimna, og þjer þvi ekki h„i . , , ’ . „ ne'dur, þá sagði tilfinn- mg min mjcr . , , . . , . J > ao hun van fra em- hafði sagð' áð' hverjum manni, sem að minsta kosti h e f ð i verið hlýtt til mín. Það fann jeg á beiskjunni í orða- laginu. Jeg fann ekki betur en þessi hlýi hugur hlyti nú að vera horfinn, því jeg bjóst ekki við að neinn maður gæti verið vinur minn, eða verið vel til mín, eftir að jeg hefði snúið svo algjörlega baki við öllu sem gott var í mjer eða nýti- legt, sem þar er gefið í skyn að jeg hafi þegar gcrt og muni gera. Jeg gat í mesta lagi vænst cftir meðaumkun mcð eymd minni og hana lángaði mig fremur lítið í. Og tilgángurinn með að sctja þetta í blað gat jeg ekki fundið að gæti verið annar en sá, að sannfæra aðra menn um það sama. Jeg fann því ekki betur en að höfundar brjefanna og greinanna, þeir sem jeg sendi opna brjefið, væru búnir að gera upp reikníng- inn við mig sem vinir mínir eða kunningjar, og væru með þessu eins og að gera grein fyrir at- kvæði sínu. Þvf jeg hirði ekki um önnur takmörk milli vinsemd- ar, óvináttu, virðíngar og fyrirlitn- íngar, sem glöggari sje en þessi. En þó maður sje þess viss, að vinur eða kunníngi sje farinn og reikníngarnir sje því hreinir þeirra megin, þá cr dálítið eftir samt. Pað eru óútskafnar þæt' tilfinn- íngar bja s;alfum manni, sem mað- ur vill nauðugur missa, en finnur að kvöl er að eiga eg til þess verks varði jeg þeim tveim næt- urstundum sem jeg skrifaði svarið til Stefnis og brjefið til nafnlausu höfundanna. Jeg stýlaði nú svörin eingaungu til þessara ónefndu rnanna en reyndi að hafa þau svo um leið að þeir sem væru ekki búnir að gera upp reikninginn fyrir fult og all drægju sig út úr hópnum. Og þó jeg kannist fúslega við að nokkrar setníngar sjeu þar öðru vísi en vera bæri, einmitt sakir »manna og málefnis« þá sje jeg ekki betur cn að jeg hafi náð til- gángi mínum, því bæði brjef þitt og eins mi rg brjef og ágæt frá flcstum vinum okkar beggja í nánd við þig, sem þjer mun vera kunnugt um, hafa sannfært mig um það til fullnustu, að þctta frá y k k a r hendi hefur aungu síður verið storkun en alvara, og jeg skammast mín ekkcrt fyrir að jála að mjer voru þau brjcf eins mikil gleði eins og mjer var hitt ángur. En þó þetta mál væri svo al- varlegt, þá verðurðu þó að fyrir- gefa, vinur, að mjer lá við að brosa þegar þú talar um fóstbræðravígin, og hef jeg þó ekki gert það áður yfir þeirri sugu heldur en þú. — Jeg klappa þjer nú fyrir brjefið þitt samt, þrátt fyrir alt. — En heyrðu! var nokkrum mauni sjálfráðara að koma í veg fyrir þau víg en þjer ? Gat mjer kornið til hugar að mjer væri ekki óhætt að fylla þann fiokk í stjórnarskrármál- inu sem mjer var næstur skapi án þess að lenda í bróðurvígum við ykkur Þíngeyinga og Eyfirð- ínga af þeim sökum? Nei, einmitt allrasíst ykkur. Af ykkur vænti jeg helst samviskufrelsis, síst kúg- unar. Iíafði jeg sent þjer eða nokkr- um ykkar eitt skeyti sem gæti byrjað bróðurvígin ? Jeg veit ekki af þeim og þú nefnir þau ekki. Ætlastu til að jeg standi með píslarvættis eða hátíðasvip þegar mjer. eru sendar eiturörvar í nafni allra l’íngeyínga og aungum merkt- ar? þú vi.ssjr jeg myndi ekki gera þ.að, og þó jeg hefði ekki gert það mín vegna, þá hefði jeg aldrei látið lesendur Bjarka sjá, að jeg mæti þær cinskis, úr því þær komu þaðan. í>að hefði Iíka ver- ið uppgerð. Þú segir nú um vörn mína að jeg hafi hrækt inn í skuggann. Jeg get vel hugsað að ýmsum mönnum þyki þú hafa laglega snúið orðum mínum, en finst þjer það sjálfum heppilega sagt eða rjettlátt? Lítum á alla aðstöðuna. Orvarnar eru sendar úr hópnum á þann hátt að jeg g e t ekki vitað hver sendi. Það var mjer ómögulegt. Jeg vil ekki láta sem ekki hafi á mig komið. Til þess veit jeg af of mi rgum vinum mín- um í hópnum. Hefðu skytturnar merkt örvar sínar svo jeg og aðrir þektu þær, ja þá gat jeg rnetið svo sem mennirnir sendu þær fyrir sig eina, en nú senda þeir þær ein- mitt á þann hátt að bæði jeg og aðrir skyldu ætla að þeir skyti fyrir allan hópinn, vini mína líka, og úr því einginn þeiria verður til að gera mjer aðvart eða draga sig út úr hópnum er sökin aungu síður hjá þcim en mjcr ef á þá kemur. Því hafi þeir ekki ætlast til, að jeg bæri sem guðslamb alt það sem að mjer var rjett, þá var eingin vörn möguleg önnur en að skjóta á allan hópinn. Þetta gerði jeg líka að nokkru leiti, og jeg skaut hvorki í myrkur nje óvissu, því jeg vissi vel hverir í hópnum stóðu, og þó jeg af sam- viskusemi eða vana reyndi til að miða sem næst þeim er mjer sendu, þá veit jeg, ef satt skal segja, tæplega hvort mig lángaði meira til að hitta þá sem skutu en hina sem á horfðu. •— Mig láng- aði kann ske mest til að hitta þá alla. I stjórnarskrármálinu var spurn- íngin, frá mjer að sjá, einúngis sú, hvort við ættum oð taka þessu til- boði stjórnarinnar, sem fram er komið eða halda fram öðrum kriif- um, og þetta gat jeg rætt reiði- laust við hvern mann bæði ykkur og aðra, eins og ieg gerði, hcf gert til þessa dags og mun gera framvegis. Hefðu brjef ykkar rætt það spursmál, stóð mjer auðvitað alveg á sama hvort þau voru nafn- laus eða með nöfnum. Þar var málefnið nóg, nafnanna þurfti jcg ekki. En þegar þið skjótið þessu spursmáli tii hliðar, ng spyrjið um persónulcgt gildi mitt sem mans eða liðsmans, þá er spursmáfið aðeins orðið hjarta- eða tilfinnínga spursmál, aðeins spursmál um það hverja vini jeg eigi í þessari ver- öld, og þá skil jeg ekki hvers- vegna þið vilduð ekki skrifa með nöfnum svo jeg gæti sjeð þetta þrautalaust, án þess að þurfa ^ð fara að gera það að blaðamáli. Viljir þú kalla þetta að hrækja í skuggann máttu það gjarnan fyrir mjer. Jeg svara þá því einu að þú gafst mjer ekki kost á ann- ari vörn; og kallir þú það ó- dreingilegt, þá sje jeg ekki að þinn hlutur sje betri eða hyggi- legri í hverjum tilgángi sem þú heiur valið þjer þann stað. Og að upptökunum að þessarj persónulegu hríð »bróðurvíganna« vona jeg þú sjáir eins vel og jeg hvar er að leita. Þú segir að ekki hafi setið á mjer að vara ykkur við að saurga

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.