Bjarki


Bjarki - 21.02.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 21.02.1898, Blaðsíða 3
27 Kaupgjald alt lækkár í landinu, því ]ieir hafa öldúngis rjett að mæla, sem segJa. að sjávarútvegurinn hafi haldið ]>vi svo háu sem það nú er, en lækk- unm verður landbúnaðinum því miður l'eldur ekki að neinu verulegu gagni, síst til leingdar, því fyrir því er marg’ feingin reynsla í Danmörku, Noregi Þýskal. og Einglandi að fólkið er tregt til að taka lægra kaupið hjá bændun- um, þó atvinnu skorti annars staðar. •Menn eru tregir til að semja sig við Jægra kaup hafi þeir einu sinni haft fiærra. Það mun því reka að þvi, hjer sem unnars staðar að menn fara ekki upp í sveitiga. fyrir lægra kaup, heldur munu fieir, sem ekki kjósa að fara af landi *)urt, ráðast hásetar á hinn jjtlenda fiskiflota, sem að minsta kosti fyrst um sinn, tekur fegins hendi við hverjum vönum sjómanni. Kannske mætti nú ætla að þeir menn færðu þá það kaup inn í landið sem i'Cir ynnu sjer á skipunum, og getur það verið rjett, en í Noregj og Sví- þjóð hefur það rcynst svo, að fiestir menn sem hafa ráðist á bresk skip eða dönsk hafa sest að í því landinu fiar sem skipið átt heima. f>að er fiaganlegra og að mörgu ieiti ekki ó- íýsilegra. Um leið og Iandbúnaðurinn verður þannig af vinnukröftunum, hefur hann mist alt útlit til að fá markað fyrir kct sitt og smjer á hinum íslenska fiskiflota, sem annars væri þar alveg viss og liinn arðsamasti fyrir báða. Þetta eru afleiðíngarnar af hinni nýu stefnu, og því miður sýnist þeirra nú skemmra að bíða, en flestir menn hafa ;ctlað, að minsta kosti getur jiað varla skift mörgum árum. Og það er lítii huggun þó einhver Tryggvi eða Eórð- ur J. Thoroddsen verði tii að kal’a þetta öfgar eða ástæðulausar hrakspár, því allur viðbúnaður Skota, Þjóðverja og Dana mælir á móti þeim. Það er víst að tilraunir verða gerðar á kom- andi sumri af Dönum hjer við land, og Þjóðverjum annað hvort hjer eða ann- ars staðar og líklega Skotum Ifka. Lcingra sjer auðvitað einginn enn þá, en þar sem áræðnar framfaraþjóðir eiga í hlut og ijármagnið bíður í miiljónum, þá er varla að efa framhaldíð. Hvað höfum við nú gert til að bjarga okkur úr þessum helgreipum og hvað eigum við að gera framvegis ? Við sem höfum sjeð- fiskigufuskipin hrúga hverri þúsundinni af annari hjer á iand í sumar munum nú fáir vera í efa um það hvert við ættum að stefna. Við vitum að nálega alt hefur verið þessum skipum andstætt í ár. Sumarið hið versta svo að stundum varð ekki verið að fiski, beituskortur, ólag á fólk- inu og ýms óþægindi af vantandi reynslu. Það mátti því búast við að þessi fyrsta tilraun borgaði sig ekki þegar hún hitti á jafnvont surnar, sem þetta var hjcr á öllum Austfjörðum, enda mun Otto Wathne hafa talið sjer skaða að útgerðinni í þetta sinn. En hvernig svo sem sá skaði hefur verið, þá mun hann haida útgerðinni áfram og auka hana, og það er víst að sú útgerð hefur þó borgað sig betur en allar bátaútgerðir hjer í suraar, því á þeim flestum ef ekki öllum hefur verið meíra og minna tap, á sumum stór- tap. Reikníngar yfir útgerð Wathnes eru ekki kornnir, en yfir útgerð og afla »Bjóifs« sem danska fiskifjelagið gerði út í sambandi við Wathne, hef jeg átt kost á að sjá glöggva reikn- ínga, og sýna þeir að þrátt fyrir alt hefði það skip gefið álitlegan gróða ef það hefði verkað fisk sinn sjálft, í stað þess að selja hann biautan eins og það gerði í þetta sinn af því þetta átti aðeins að vera tilraun. Þetta fjelag ætlar og að auka út- gerð sína að sumri, og bendir það ekki á nein vonbrigði. Þessar fálmandi tilraunir á lítt hent- um skipum og í ]>essu ári munu þó þrátt fyrir alt, hafa styrkt útgerðamenn þeirra í trúnni á fiskigufuskip tii þorska- veiða og þeir munu vera fáir af dug- andi mönnum hjer eystra, sem ekki sje nú orðnir á sama máii, og einn at- orkumaðurinn, Konráð kaupmaður Hjáimarsson hefur þegar lagt hönd á verkið og ætlar að halda úti gufuskipi í sumar. Allir hagsýnustu og framsýnustu menn hjer eystra sjá og segja hiklaust, að annað hvort sje að leggja árar i bát og deya eða koma sjer upp gufu- skipum, því fiskigufuskipin s j e n ú e i nja framtíðarvonin. En »þá er eftir þýngst hvað er« og það er að koma þeím upp. Hver ráð eru til þess ? Um það tölum við í síðustu greininni. Jarðför frú J. Rasmussen fór fram þ. 17. þ. m. Hún hafði ekki getað farið fram þann dag sem auglýst hafði verið sakir óveðurs. Sjera Einar Vigfússon á Desjarmýri, kjðrprestur sóknarleysíngja hjer, jarðsaung og fluttí húskveðju, Stormhvirfill fór hjer hjá 15.- 16. þessa mán- aðar, og stóð yfir fullan sólar- hríng. Seyðfirðíngar kaila nú ekki alt ömmu sína, en þennan storm kalla þeir þó einn af þeim gildari. Rokið var af norðri með frosti og fannburði, kom að innan fyrst og gekk því allan Þriðjudaginn, cn eftir miðnætti varð hann austlæg- ari, náði sjer þá niður fyrir aust- an Bjólf og kom þá að utan hjer á Ölduna. Veðrið var í byljunum mjög hart og með öllu óstætt úti, en inni ljek alt á reiðiskjálfi og brakaði í öllum viðum. Skaðar urðu vonum minni og þó töluverðir. Hús Síldarfjelags Seyð- firðínga úti á Ströndinni fluttist um alin af grunnvelli. Ný geymslu- skemma, sem Jóhansen kaupmaður átti fauk gjörsamlega og fór í spón og hafði þó verið vel frá henni geingið. Þórshamar, hið mikla síldarhús Wathnes, rauf og flettist mjög af því járnþakið öðrumegin, Sömuleiðis rauí mikið af járnþak- inu á hinu nj’a húsi Stefáns veit- íngamans í Steinholti, og forskáli fauk af húsi Jóhans útvegsmans Sigurðssonar, en ótaiið er ýmislegt smávegis og þak hafði skaddast á húsinu á Dvergasteini. Báta tók UPP nokkra. Fyrir Ingimundi íngi- mundarsyni tók upp róðrabát. Ilann var stjóraður og fergður niður með grjóti en alt um það tók stormurinn bátinn, þeytti honum drjúgan spöl og molaði hann í sundur, Fjórir eða 5 aðrir bátar 48 45 að þu hefur algerlega sneitt hjá hinum vanalegu öfgum ási manna bæði ‘ á afli og hita eigin tilfinr SiTtmf„;gÞr:rá±ri ártiskostum tryggíng; það er og einkum fag, byggi á von mina um farsæla ávexti af vali þínu, bæði fyri þig og hana — og fyrir marga. Fví víst er um það, að vi trulofun þína og þessarar úngu stúiku er ýmislegt —- kannsk ekki beinlínis ískyggilegt, en þó svo þýðíngarmikið að það krel ur 1 íullum mæli þdrrar rólegu athugunar, sem blind ást hefu sarsjaldan aflogum. Jeg meina þetta ekki svo mjög hvað þ ytr, hagi snert.r; þó Prams ættin sje nokkuð meinguð og - ems og þú segtr sjálfur - ekki öldúngis laus við iligresi, þ verður hún þó altaf em af bestu ættum kaupmannastjettarinn vi, PVI er t'1 auðsins kemur og þú minnist svo sam -)f honnT/^%/, bcr Wer ckká að láta truflast eða óróas 1 ^ . , Vr , Vl ! tyrsta lagi er þín eigtn meðvitund þjer hii jesta 1 1 moti hmum illmálu túngum, scm þú getur verið viss ur mtinu spara þjer hinar ófyrirleitnustu sakargiftir, þega þar ° f , gt 3 þÚ Crt trúlofaður einum auðugast; em -TeTsum ' 7' ^ ^ "mst viðvíkur sJalfum auðn 1 - if js Pen ngum, sem í margra augum eru aðall lffsins þa v’tum v.ð - sem kri^ menn) bæðihvað lítils verði mannfi pg vac |rei1 geta orðið hættuiegir. En fyrir úngur lcíta fLÞTm a'dr ’ .SCm h?fnr feingið jafn þroskaða og há brvna híít °f • w "" **?■ nanðsynlegt og áríðandi a, s ; n riT / °g frC1S Íngar aU jcS finn miklu fremur á / / 11 að amlnn,a Þ'S um að htlls vlrða ekki of mjög hin; Jdronesku mum. Pvf mmnumst þess, að í pví að yera r(ku ega gæddur guðs tímanlegu gáfum, cr — auk þcirrar sælu a, ^ a mlö|að °g gefið þurfendum — einnig innifalin önnur blcss u’ sem Sllð_ °ftsinnis bæði nú og fyr á tímum hcfur úthel ,. rl Þá af bjónuru sínum, sem hann hefur útvalið til að f,-am s;,æma slnar cilífu ráðsályktanir meðal mannkynsins í stæri ' “ eins °b vj°r mennirnir segjum — á glæslegri o; voldugr, hátt. Ríkulcgar nægtir af þcssa heims K*ðum sam Þetta er sagan af hamfngu minni, kæri faðir; en svo kom nokkuð annað á eftir, sem síðan hefur svift huga minn ailri hvíld og friði. Því þegar hún var búin að segja þessi orð og ætlaði að fara að kveðja mig — því frú Pram kom akandi í vagni sínum móti okkur — sagði hún brosandi. »En það er með einu skilyrði; Þjcr megið ekki verða prestur — því verðið þjer að lofa mjer? — lofið þjer mjer því!« Þetta er sá púnktur, sem allar mínar hugsanir hafa snúist um síðan, og meðan jeg skrifa þetta brjef hefur þessi tilfinn- íng elt mig og pínt. Hvað átti jeg að gera? — eða jeg ætla fyrst að reyna að skýra þjer frá hvað jeg gerði; því tilfinn- íngar mínar voru f því augnabliki svo heitar og áhrifin svo á- köf og alt varð f svo skjótri svipan, að mjer er tæplega sjálf- um ijóst, hvað jeg sagði, hvaða orð jeg brúkaði. En eins víst °g jog gct kalláð guð mjcr til vitnis um það, að jeg aungu sinni — ckki eínu sinni á þeirri stund, hef hugsað í alvöru uní að svfkja köliun mína, sem lítilmótlegur en trúr þjónn orðsins, — þá er hitt þó jafn fjarri mjer að neita því að þau orð, sem jeg þá brúkaði, frá mjer numinn af hamíngju og fögn- uði yfir samþykki hennar, gátu hljómað í heunar eyrum sem fullkomið loforð um, að Eætta við allt sem gæti verið á móti óskum hennar og vilja. Þarna sjer þú Lreyskkika minn og mína synd .— góði faðir! — jeg veit vel, a<5 jeg á að standa reikníngsskap á henni, sem öilu öðru, fyrir fcður Ijósamia; en jeg framber misgjörð mína fyrir hjarta þitt, eins og þann dómstól scm mjcr er næstur, svo að jeg geti orúið áminnínga þinna og handleiðslu aðnjotandi 1 þessu mali, Því þó jeg geti taiið rnjcr það dalitla afsökun að cinginn timi vsr tii ítariegrar yfir- vegtnar á svo mikilvægri spurníngu, — frú Pram ijet öku- mann þegar stöðva vagninn rjett hjá okk,ur —, þá blýt jeg m\ innan skams að segja af eða á um skiiklagann, því nú höfurn við Gabríela mælt okkur mót. A jcg þá hreint og beint að halda fi stum þeim ásetníngi mínum aó verða prestur og koma með því kannske af stað misklíð, sem í okkar allra fyrsú ástar morganbjarma gæti ætt yfir eius og bitur frostnótt og

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.