Bjarki


Bjarki - 23.04.1898, Page 4

Bjarki - 23.04.1898, Page 4
64 Jone’s saumavjelarnar alþektu, bæði í póleruðum kassa Og kassalausar, pantar: J. M. HANSEN, S ey ðisfirði. Komið og skoðið verðlistana Og vjelarnar. Undirritaður lýsir því yfir, að öll þau meiðyrði sem jeg talaði 13. Eebr. næstliðinn á Hvanná um Magnús Ivarsson sjeu dauð og ó- merk. Staddur á Hjarðarhaga 3. Ap. '98. Magnús Tómasson. Hið sameinaða gufuskipafjelag hefur samkvæmt samríngi við »De private Assurandeurer* í Kaup- mannahöfn, gefið mjer umboð til að assúrera allar vörur og penínga sem hjeðan verða sendar með skipum fjelagsins hvort heldur er kríng um landið eða erlendis. Gjaldið er 3/4°/0 af vöruverðinu og \/20/0 af peníngum og borgast mjer við móttöku ábyrgðarskjalsins. Seyðisfirði 31. Mars 1898. S T. TH. J Ó N S S O N. Afgreiðslumaður »hins sameinaða gufuskipaf]elags«. Ferðakápur ýmiskonar handa karlmönnum eru til sölu hjá Eyjólfi Jónssyni fyrir mjög lágt verð. Eimreiðin IV. 1. hefti, 1 kr. Önnur uppgjöf Islendínga . 0,65 Sunnanfari, 7. ár. I. hefti 1 kr. Sögur Og kvæði, Einars Benediktss. ..............1,50 eru nýkomin í bókverslan L. S. Tómassonar. Frá þessum degi verð- ur ekkert látið úti á skósmíða- verkstofu minni, nema gegn pen- íngum út í hönd. Seyðisfirði 16. Apríl 1898. Anton Sigurðsson. Eyjólfur Jónsson tekur nú myndir á hverjum degi þegar gott er veður frá kl. 10—4. Brunaábyrgðarfjelag-ið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekaj)ital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (j olice) cða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjclagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfje). A us t fi rð ín ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. Lífsábyrgðarfje ipgT* „S K A N D I A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem cr hið elsta og auðugasta lifábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, cr yfir 38 mlljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðíð ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tckið svo alment lífsá- byrgð í fjclaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gcgn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á íslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er: kaupm. S t. T h. j ó n s s o n. í Hjaltastaðaþínghá: sjera Geir Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v í ð s s o n. ---- - Þórsh: vcrslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. —- Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ---- - Akureyri: verslunarstjóri H. G u n n 1 a u g s s o n. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o 11. ---- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirði: sjera Jón Finnsson. - Hólum í Nesjum: hrcppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir f jelagsins 82. En nú hafði samt sjera Daníel vakandi augu á teingdadóttur sinni tilvonandi, og það ólíkum mun betur en í gær. Hann var jafn þýður og viðmótsgóður — og nærri því ástúðlegur við hana; en þó var dálítill órói í hinu fljóta augnaráði hans til Gabríelu í hvert skifti sem hún opnaði munninn, — einhver óstyrkur hjá þessum styrka manni. Hann var heldur ekki ugglaus. Sjer Daníel fann til einhvers með sjálfum sjer, sem mínnti hann lítiilega á fyrstu fýluferðina í dagblaðið úr höfúðborginni. Nú, eins og þá, fanst honum sem hann hefði verið snoppúngaður, eins og eitthvað hefði vax- ið upp í heiminum meðan hann var burtu. Það var kominn upp hugsunarháttur, sem steíndi ekki einúngis í víllu að öðru marki, heldur fór frá byrjun til enda aðrar lciðir, án þess að bera virðíngu fyrir eða hirða grand um hann og alt það lífs lögmál, sem hann unni og það hugsjónaríki, sem hann var kon- úngur yfir. Og þó voru það smámunir eínir sem höfðu vakið hjá honum þennan óróa. I’að voru ekki svo mjög orðin sjálf sem farið höfðu á milli þeirra, hennar og Jóhannesar í gærkveldi um barnið og laugarvatnið, hcldur var það þessi kalda ró, sem hún rauf með að síðustu hina traustu skjaldborg hans, eins og að baki honum, með því að hafa endaskifti á þessum gamla máls- hætti. Hún hafði óvart látið hann setja ofan, án þess svo mik- ið sem að andmæla honum, en snúíð sjer að Jóhannesi, eins og hún við unnusta sinn væri bara í bróðerni*að henda gaman að gömlum pokapresti, bullaraskrjóð úr dagblaðinu úr höfuð- borginni. l’etta hafði verið að naga hann síðan í gærkveldi; og það hafði komið fram í ræðunni, því upprunalcga átti hún ckki að vera svo hvöss; og það hjelt áfram að narta í hann, svo harm varð að fá einhvern enda á þessu. Væri hjer ekkert í hættu, þá varð maður að vita vissu sína um það; en ætti hjer að skríða til skarar, þá var hann tilbúinn og ætlaði sjer ekki að hopa á hæli. Alt í einu datt honum Jiihannes í hug, — hvort það gætí skeð að hann væri á bandi með henni? — ekki í þeirri veru, 83 að honum dytti í hug að Jóhannes væri sömu skoðunar og hún; en það var þó ekkcrt að vita, — því hvað hefur ekki ást og æska brallað ! — og það var ekki óhugsandi, að hún hefði með lagi getað mjatlað dálítið hjer og þar af aðdáun sonar hans, feingið hann til að kýma ógnlítið með sjer að »gamla mannin- um«, — gint hann til að slaka meira til en sómdi sjer prests- efni, — þeir voru ekki jafn stöðugir í sjer úngu guðfræðíng- arinr nú á dögum, cins og þeir voru í hans tíð. Eftir að þetta var dottið í hann hafði hann einga eirð á sjer og strax eftir borðun, þegar þau voru laus við gestina, kallaði hann á Jóhannes inn með sjer í skrifstofuna; hann vildi vita vissu sína undir eins. »Tyltu þjer niður — dreingur minn! við höfum ekki einu sinni talað eitt alvöru orð saman, síðan þú komst heini. Pessi trulofun tekur þig alveg frá mjcr — Jóhannes?* »Nei pabbi! hvernig getur þú sagt þetta? — þegar jeg sit hjer nú aftur hjá þjer í þessari kæru stofu, þar sem jeg man eftir þjer frá barnæsku sitjandi í stólnum þeim arna, sem mið- sól í öllum mínum hugsunarheimi, vissi að auga þitt fylgdi mjer og þráði ckki annað en vera þjer að skapi, — æ, þá finn jeg til þess með blygðun hversu mikið jeg hcf að afplána fyrir þennan vetur, af því að jeg hef verið svo fánginn af öðru — og öðrum.« »0g við það verðum við nú að sætta okkur, — gamla fólk- ið; æska hncigist að æsku; og aðdáunin hcfur vistaskifti me.ð ástinni; — við megum verða fegnir, ef við höldum virðíngunni eftir.* »Jeg veit, faðir minn, hvers vegna þú talar svona til mfn! og kannske á jeg það skilið; jeg hefði átt að setja ofan í við Gabríelu strax í gær, þegar hún gleymdi svo ósæmilcga þeirri virðingu sem hún á að bera —« »Nú, það vil jeg ekki segja! — það var eiginlega ekki ncitt einstakt atriði sem jeg átti við; það var meira svona frá al- mennu sjónarmiði —« »Já, jeg vcit það svo sem, pabbi! það er eingum fjær en þjer að vera smásmuglegur í þcim efnum; en einmitt þess vcgna

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.