Bjarki


Bjarki - 14.05.1898, Qupperneq 4

Bjarki - 14.05.1898, Qupperneq 4
76 Fermingargjafir: Ný vasaúr aftrekt og stilt fást með ýmsu verði, ásamt fleiru, hjá úrsmið S T. T H. JÓNSSYNI á Seyðisfirði. Hjer með leyfi jeg mjer að tii- kynna heiðruðum skiftavinum mín- um og öðrum, að jeg ætla mjer að stunda iðn mína og verslan hjer á staðnum fram að hausti. Nýar, vandaðar og fásjenar vörur, het jcg í verslan minni, líkt og áður og sel að eins gegn borgun út í hönd, en tek nú góðar íslensk- arvörur á móti, svo sem verk- aðan saltfisk, ull og æðardún með því hæsta verði, sem jeg sje mjer framast fært. Gegn peníng- um gef jeg xo procent afslátt. Allir sem skulda mjer eru vinsam- legast beðnir að borga mjer á næstu sumarkauptíð. Seyðisfirði í Maí 1898. Magnús Einarsson. f’jófasamtal. >Hvað hefur þetta úr kostað ]>ig?» »8 mánuði.« Gamalt silfur, hverju nafni sem nefnist, en þó sjerstaklega millur, hnappa, spennur og belti, kaupir: St. Th. Jónsson á Seyðisfirði, fyrir hátt verð móti peníngum. IW Smjer. -*f Mitt alþekta góða margarine- smjer er nú aftur til í verslun minni og kostar nú: Kr. Ekta smjerblandað . 0,65 pd. — do. do. . . 0,60 — — do. rjómamarg. 0,55 — — do. do. 0,50 — 5 °/0 afsláttur, þá tekinn cr 1 dúnkur (25 pd.) í einu, og borgaður um leið. St. Th. Jónsson. Seyðisfirði. Spánýr færeyiskur fiski- bátur er til SÖlu. Hann er daglega til sýnis hjá Sig. Johan- sen á Seyðisfirði. Eftir messu. Konan : fakk’ yður fyrir kennínguna prestur minn; fallegt var ]>að í dag eins og vant er. Prestur: Og verið þjer ekki að þakka það blessaðar verið þjer, þetta var gam- all djeskoti. — Reiptögl fljettuð ú r gömlum ka ð 1 i fást hjá S t. T h. J ó n s- s y n i á Seyðisfirði. Verðlaunuð, hijómfögur, vönduð og ódýr Orgelharmonia, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Ferðakápur ýmiskonar handa karlmönnum eru til sölu hjá Eyjólfi Jónssyni yrir mjög lágt verð. Jone’s saumavjelarnar alþektu, bæði í póleruðum kassa og kassalausar, pantar: J. M. HANSEN, Seyðisfirði. Komið og skoðið verðlistana og vjelarnar. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) cða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Veggjapappír, Margar þúsundir af nýum og fögrum sýnishornnm komu nú með »Vestu« til apótekarans á Seyð- isfirði. Allar pantaðar vörur verða eins og að undanförnu seldar með verksmiðju verði. ÁHRIF VANANS. »Æt!a nú hjónin að láta þettta Iifa?« spurði kellíng. Hún kom að bæ og sá þar nýfætt barn. Fiólin ágætt fæst keyft hjá: ÁRNA JÓHANNSSYNI á Seyðisfirði. Lifsábyrgð er sú besta eign, sem nokkur maður á. CC *o H æ kO p a3 cn P 'Cd oj 6 P c aj *o 'O fciJO 'OJ L- 02 0) 2 o < w w Pí < o o cA > m -<4 cn w h-J *o cö ^4 03 *o o C X3 <u c c & a3 c *p Oí u 6 VO P DA XS o c c <u :D JD 3 B (X P *o .£ ^ bí A ^ « c r ú-. •o | 3 U E p 'V I Ö Vh *0 P 02 *o c u £ á s p 'rt "~cn . *- fcto o £ > <u C bJ)______ <u m b/3 -a-* bJ3 CT3 bJD kO c Jr* bD *o 2 bJD ^ 'E X! £ «* -S -2 o >V ^ o 03 02 Lh C tH ct5 .c Lh *o *o $$ fcuO fctf h >» >v s -Q j* '03 -o3 <D 03 'C vO G K S 'crJ • — *o *-* v- bJD V-h p t-T bx> bjo ^3 ' ‘ <D — 0» S: __ cd — i- »0 00 <D W Æ c/5 a: > C CC 03 ’ 1 ^ kO v_i o3 .3 5 P o ^ c w ^ „ tJ3 Jj -h XI O o3 W >0 O X) E o (A < H1 O C4 C4 P4 < < < t-1 H H1 !/)(/)« C4 < r- co Ck < Einginn maður satti að láta hjá- liða að tryggja lif sitt. Eigandi: Prentfjel.' Austfi rð ínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 90 í báðurn stofunum sem brúkaðar voru hvcrsdagslega. Hún reyndi — eiginlega án þess að vita af því sjálf — að flytja einn og einn stól úr stað, tii þess að stofian yrði meira eftir hennar smekk, en hún fann skjótt, að alt varð að vera eins og það var. Hinir þúngu, viðamiklu húsmunir urðu einmitt að standa eins og þeir stóðu, stirðbusalegir upp við veggina, — til þess að hvaðeina gæti verið á sínum fastákveðna stað í stofunni og alt stæði heima í ferhyrníng. Ekki vantaði samt þægindin og hlýjuna inni; gólfdúkarnir lágu enn á gólfum; og Gabríela skildi það um þann mann, sem fæddur er og uppalinn í þessháttar óbreytilegri ánægjusemi, að hann gæti lángað burt úr hinni óbilgjörnu veröld og aftur heim í krókinn sinn, þar sem hann átti vís altaf sömu þægindin og friðinn. þar hjekk stór mynd af Jiirgcs stiftprófasti, með stór-heiðurs- merkjum utan á hempunni, margar myndir af Daníel Jíirges á ýmsum aldri, gamaldags ljósmyndir, og mynd afMarteini I.úther, — Gabríela geispaði. Frú Júrges var á þönum út og inn í stofunum á meðan bor- ið var af borðum; en þegar það var búið, og af því hún hafði vonda samvisku yfir því að nýa teingdadóttirin skyldi vcra henni svona ógeðfeld, þá neyddi hún sjálfa sig til að seljast í sófa- hornið — Gabríela sat í ruggustólnum —, og með sjálfri sjtr var hún í standandi vandræðum út af því að Jóhannes skyldi ekki vera inni. Frú Jurgcs fanst hún mega til að halda uppi einhverju sarn- tali við Gabríelu — en það var nú það sem hcnni Ijet verst; og nú vildi líka óhamíngjan að hún var prjónalaus í dag, af því það var hclgidagur. »Hvað gömul eruð þ — J) —« »Góða, gerið þjer það fyrir mig að þúa mig«, sagði G.xbrfcla; jeg vildi svo gjarnan að yður gæti þótt dálítíð vænt um mig; — móðir mín hefur sagt mjer svo margt frá yður í æsku yðar. —- Annars er jeg tuttugu og fjögra ára.« »Hann er tuttugu og sjö — hann Jóhannes, á jcg við, — hann hefur sjö urn tvítugt.* »Já, það stendur svo sem heima,« sr.gði Gabríela og hló. 91 »Já«, sagði frú Júrges, og svo varð laung þögn. »Fanst y — þjer ekki fellegt í kirkjunni í dag?« »Nei! — mjer fanst það hræmulegt, — einhver sú Ijótasta kirkja sem jeg hef sjeð,« svaraði Gabríela; «eða finst yður fallegt hvítkaklaðir vcggir og svo sýngjandi bláir bitar?« »Nei — ja, jeg veit ekki; það er nýbúið að gcra við hana alla og Daníel segir að nú sje hún miklu bjartari en hún var.« Gabríela þagði og hugsaði með sjálfri sjcr, að þetta gætt ekki farið vel. Og þó fanst henni vera í andliti þessarar góðu konu eitthvað það, sem dró hana til sfn — einhver svipur sem stundum kom á andlit Jóhanncs&r og henni þótti svo vænt um. Hún vissi vel að frú Jiirges hafði lcikið á hljóðfæri, og hún hafði síðan hún var stelpa heyrt margar sögur um það hvc vcl hún Ijek, um (3la Búll sem hafði bölvað sjer u]/p á að hún ætti að fara til Liszts, og um hið einkennilega unaðslega lát- bragð hcnnar. En móðir hennar hafði Jíka sagt hcnni frá því hvað frú Jurgés var orðin breytt og alvörugefin; og Gabrícla hafði orðið að lofa því hátíðlega að lcika hvórki á hljóðfæri njc tala um músik. En um það kærði hún sig nú kollótta, því hún sá að alt sem .hún gerði og alt sem hún sagði varð einúngis til þ/ss ai fjarlægja liana cnn meir frá þcssari konu, scm var móðir Jóhan- ncsar, og Gabríela þóttist líka hafa sjcð glampa af sál þcssarar konu innst inn í stóru djupu augunum hennar. Hun varð að grípa til tónanna. »Eruð þjer nú alveg hættar að leika á bljóðfæri -?« »()nei - ekki alveg.« »Ekki hættar!« sagði Gal/ríela glöA; — og mjcr hefur verið sagt, það cr að segja, jeg hjclt aú þjcr vseruð alveg hættar. En hvar eru nóturnar yðar? — þær hcf jeg hvergi sjcð.« »Jeg er hætt að Ieika cftir nótum,« svaraði frú Jiirges og roðnaði eins og fermíngarbárn. Fyrirgefið mjer,« sagði Gabrícla hreinskilnislega; »jeg veit Jiað vel, að þjer þurfið ekki ív'itur eins og við háifdrættingai n-

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.