Bjarki


Bjarki - 09.07.1898, Page 1

Bjarki - 09.07.1898, Page 1
Eitt toiað á viku minst. Arg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (érlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Augiýsíngar 8 aura línarr, míkill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. Seyðisfirði, Laugardaginn 9. Juli 1898. III. ár. 27 Útlendar frjettir (ná til 26. júní) —o — Af ófriðnum er eiginlega eingin stórtíðindi að segja enn þá. I’að þokast svona alt með hægð aftur á bak fyrir Spánverjum. Filips- eyar sýnast nú orðið hánga á mjög rnjóum þræði við Spán Og megi trúa því sem cr sagt, þá er að því komið nú að cyarbúar reki hvern spánskan mann á burt það- an, og setji á stofn lýðveldi undir vernd Bandaríkja. Uppreistarmenn höfðu átt margar orustur við.Spán- verja víðs vegar um eyarnar og haft alstaðar sigur og tekið að sögn 3000 spánverja fángna. Þeir höfðu og tekið á sitt vald vatns- ból Manillu, höfuðborgarinnar, og er þá skamt að bíða leiksloka þar. En nú hafa Spánv. scnt af stað fiotadeild þángað austur og var hún ko.min austur í Rauðhaf 25. Júní en þá var og sagt að Bandamenn væru að búa af stað hin hrað ■ skreiðustu skip sín og ætluðu að stýra þeim austur um haf tilSpán- ar og skjóta þar á borgirnar rneð ströndunum, líldega er þetta þó að eins ógnun af hendi Bandam. til að hræða Spánverja. Bandam, hafa nú skotið allstórri liermannasveit á lahd náíægt Sant- iagó sunnan á Cúbu austan tíl og kríng um Santiagó höfðu staðið orustur 25. og 26. Júnf; glögg tíöindi voru ekki komin af þeirr., en talið víst að Spánv. myndu verða að- hopa þaðan bráðlega og gefa upp borgina í hendur Banda- hernum. Aðalhn'ðin á þó ekki að standa þar fyrri en í haust, þegar tími ■gulu pestarinnar er liðinn hjá. t a ætla Bandam. að setja þar á land 100,000 manoa og eru þeir nú að æfa það lið heima hjá sjer °g búa sig undir þann Ieiðángur. Akafa Spánverja heima kvað nú fatið æði mjög að lægja, og er fullyrt að drottníngin hafi haft um oi-ð að segja af sjer; ýmsir farnir að tala um frið en þó aðeins *heiðarlegan frið« sem þeir kalla. Báðgjafa skifti eru orðin í Frakk- l.iiidi. Frjálslyndi flokkurinn synist loks að hafa feingið nóg af tvískinn- úng og herroanna dýrknn Mél- ines og hefur nú fcit hann frá stjórn en svo eru þíngflokkar jafn- sterkir nú að vandræði hafa vcrið að fá ný’tt ráðaneý'ti á laggirnar. Þó leit seinast út sem Peytial ætlaði að lánast að sjóða einhvern graut saman. Peytral er úr frjáls- lynda flokknum. Ráðaneyti Rúdinis greifa á ítal- íu var líka aýlega oltið. Nýr hóp- ur af kúgunarlögum urðu því að fótakefli. Nýdáinn er With prófessor, yfir- læknir á Friðriksspítala. With gamli var merkur maður, skrum- laus, og alúðlegur við sjúkhnga sína. Prófessor Studsgaard lá fyrir dauðanum þegar síðast frjettist 26. Júní, og ekki hugað líf. „Gagnfrœöaskólarnir11. --» «- I nokkrum tölubl. >Isafoldar« biríist seint í vetur allaung grein urn »alþýðumentunina« eftir »al- þýðukennara«. Greinin er að mörgu leyti fróðlega og skynsamlega rit- uð. Höfundinum virðist vera ant um þekkíng og framfarir alþýðunn- ar, og er það gott og þakkavert. En káflinn um gagnfræðaskólana okkar finst mjcr dálítið athugaverð- ur, og vildi jeg þess vegna fara um hana nokkrum orðum. Jeg ætla aðtins að gera Möð-ru- vallaskólann að umtalsefni, jeg get betur sagt urn hann en Flensborg- arskólann. Alþýðukennarinn heftur ekki gott álit á gagnfræðaskólunum. liann segir, að þeir sjeu hvorki hcilt nje hálft, veiti bara hálfmentun scm ekki sje til annars en ils, hún j komi inn þcirri hugrnynd hjá úng- um mönnum, að þeir sje orðnir iaerðir, lærdómshugmyndinni fylgi aftur það, að þeir þykist ekki þurfa að vinna ærleg verk, þeir verði of »fínir« til þess o. íi. Það sje ekki von, að bændum gángi vel að fá vinnufólk, ef þessu vindur fram með aðsóknina að gagnfræðaskól- unum; hvar það muni lenda, ,cf allir vcrði lærðir og einginn vilji vinna! I’etta er of djarft talað, og sumt 1 er ósatt og fjarstætt. Mjcr liggur J við að halda, að hinn heiðraði höf. 1 sje ekki gagnfræðaskólunum nógu kunnugur til að fella um þá sann- gjarnan dóm. Reyndar snýr hann við blaðinu, og segir seinna í grein- inni, að aðsóknin að þessum skól- urn megi gjarnan haldast að skað- lausu, og að margir skilji rjett til- gáng skólanna og leggi ekki árar í bát eftir að þeir komi heim, o. s. frv. Þessi ósamkvæmni í blaða- grein finst mjer hálfóviðkunnanleg, Jeg sje ekki betur, en að hann tali alment um pilta í byrjun grein- arinnar, en hann gætir sín betur seinna, og ritar þar skynsamlega og miklu rjettara. Það er alvég rjett, að gagnfræða- skólar okkar veita ekki f u 11 k o m n a mentun, til þess er námstíminn of stuttur. En sú mentun sem þeir veita, getur rerið til mjög mikils gagns og ágæt undirstaða fyrir únga menn til að byggja ofan á, scm mjer finst sjálfsögð skylda þeirra. Og jeg er sannfærður um að fjöldi pilta frá Möðruvöllum gerir það. Er þá ekki »hálfmcnt- unin« góður vísir til fullkomnari mentunar ? Þeir eru miklu færri — því fer nú betur — sem þykjast orðnir nógu lærðir. Og Mjög rángt er að segja um Möðruvellínga, að þeir þykist ekki þurfa að vinna ærleg verk, þykist of »fínir« til þess. Þeir eru vissulega mjög fá- ir sem útskrifast þaðan í þeirri trú. En að kenna gagnfræðaskólunum um vinnufólksekluna er fjaistæða. Gagn- fræðaskólarnir rúma ekki svo marga, að það geti verið háskalegt fyrir bændur og það því síður, sem piltar vinna jafnt eftir sem áður. Jeg veit að það eru fleiri en al- þýðukennarinn sem segja, að hálf- mentunin sje bara til íls, geri menn lata, montna og hjegómalega. Þetta á sjer líka alt stað. En hvers vegna ? Af því það er ekki hægt að gera suma menn að nýtum mönnum. Það er eins og þeir sjeu skapaðir til að lifa sjer til skamm- ar, og öðrum til athlægis. Okkar gagnfræðaskólar gefa ekki tilefni til slíkrar breytni, að minsta kosti ekki Möðruvallaskólinn. Mennirnir cru misjafnir að upplagi, og verða víst leingst. Eða eru ekki nein dæmi upp á það frá fullkomnari skólum? Ef skólalíf námssveina, stjórn skólanna og kenslukraftar eru í góðu lagi, þá fáum við nýta og góða dreingi til eflíngar þjóð- fjelaginu, enda þótt skólarnir sjeu að sumu leyti ófullkomnir, og þó einhverjir slæpíngar kunni að flækj:- ast með. Jeg skal nú stuttlega segja álit mitt um Möðruvallaskóla. Skólinn er mjög þjóðlegur, skólastjórn og kenslukraftar í besta lagi og skóla- líf pilta að sumu leyti til fyrirmynd- ar. Nefni jeg þar til dæmis fund- ina. Piltar halda fundi á hverju Laugardagskvöldi og gefa þá einn- ig út blað. Fundarstjóri er kos- inn til hvcrs fundar, og á hann að sjá um, að nóg umraíðuefni sjeu til meðan á fundi stendur. Þau fær hann hjá piltum, og svo flytur hvcr sitt mál c-ftir því sem hann best gctur og ver það ef hann mætir mótspyrnu. Hver piltur talar um það sem hann helst vill vekja máls á, og ber þannig margt á góma, og altaf eru einhverjir, scm styrkja gott málefni með því að standa upp og halda ræðu. Þar .verður maður als ekki var við fyrirlitnfngu fyrir vinnu eða neinu því, sem al- þyðukennarinn ber nemendum á brýn. Piitar leggja þvert á mót mikla áherslu á hið verulcga. Þeir tala um ýms velferðarmál, tala djarflega, taka skyrt fram að sjerhver eigi að kappkosta að verða sjálf- stæður og nýtur maður og efla framfarir og menníng hvfvetna. Þetta er hreinn og beinn sannleik- ur. Svona eru skoðánir pilta á fundum. Og mjer finst að svona umræður hljóti að hafa góð áhrif á hina, sem aldrei hafa einurð til að taka þátt í umræðunum, ef þeir að eins sækja fund. Eða þeir eru þá ekki smekkmenn eða sann- ir mentavinir. Kennararnir með skólastjóra í broddi fylkíngar sækja ævinlega fundi þegar þeir mogú- lega geta, og styrkja þá og sýna þeim rækt með því að Ieggia orð í belg, rjett eins og þeir væru jafníngjar okkar. Það er hrós- vcrt, enda þykir piltum mjög vænt um það. Kennararnir skoða sig ekki sem neinar æðri verur, er ó- mögulega megi taka þátt í fjelags og framfara viðleitni pilta á skól- anum utan kenslu stunda. Allir góðir dreingir álíta þá líka meiri og bctri menn fyrir bragðið. Bet- ur að allir kennarar væru eir.s a,- þýðlegir og fjelagslyndir.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.