Bjarki


Bjarki - 09.07.1898, Page 3

Bjarki - 09.07.1898, Page 3
107 krónurnar eða innskriftarskíreinin til Arna Jóhannssonar á Seyðisfirði. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiftafund- ar í dánarbúi Arna sál. Jónssonar hjeraðslæknis frá Ásbrandsstöðum, verður fasteign dánarbusins jörðin Asbrandsstaðir í Vopnafjarðarhreppi 9-88 hndr. n. m. að dýrleika, seld við 3 opinber uppboð er haldin verða Þriðjudagana 16. 23. og 30. Ágúst þ. á. Sömuleiðis verður selt timburhús, er dánarbúið á á jörð þessari. Tvö hin fyrstu upp- boð verða haldin hjer á skrifstof- unni en hið þriðja á hinni scldu cign. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni dcgi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu Seyðisfirði 28. Júní 1898. Jóh. Jóhannesson. Nýa öldin er 72 tölubl. um árið. Ritstjóri: JÓN ÓLAFSSON. Hún flytur ýtarlegri og fróðlegri útl. frjettir en önnur íslensk biöð, og er full af fróðleik og sf-skemti- leg. Áig. kostar 3 kr. 50 au; ársfjórðúngurinn 90 au. Reynið hana einn ársfjórðúng. Aðal-út- sölumaður: Sigurður Krist- jánsson bóksali, Reykjavík. Síðasta skjólið. Ilvernig geingur það með svefnleysið núna Jón minn ? O, minnist þjer ekki á það, bless- aðir verið þjer. f*jer getið nærri hvurn- inn jeg er orðinn ; mjer er nú orðið alveg ómögulegt að blunda um lestrinn. Tilsölu. Timburhús á Þórarinsstaðaeyrum, tólf álna lángt óg tíu álna breitt, er til sölu með góðum kjörum. Semja má um kaupin við J ó n Bcrgsson á Egailsstöðum. ************* * Munið eftir * * gulu kvennskónum * hjá Anton Sígurðssyni. * ************* Hjá undirskrifuðum getur ’piltur, frá 15 —18 ára, feingið pláss á söðlaverkstofu rninni á næsta hausti. Seyðisfirði 30. Júní 1898. Jón Grimsson. (söðlasmiður). Bókasafn alþýðu 2. árg. 1. Flammarion: Urania í kápu 1,00 2. Topelíus: Sögur her- læknisins — 1,00 Báðar bækurnar með myndum, fást einnig í bandi á °/gB °/7B og Kveðjuspjöld, (gratulationskort) ljómandi falleg, alskonar ritfaung o. m. fl. fæst í bókaverslan L. S. Tómassonar. Gamalt silfur, hverju nafni sem nefnist, en þó sjerstaklega millur, hnappa, spennur og belti, kaupir: St. Th. Jónsson á Seyðisfirði, fyrir hátt verð móti peníngum. Snemmbær kýr og tveir áburðarhestar eru til sölu. Ritstj. vísar á. Hjá sýslumanni. Hvað er harðasta refsíng fyrir tví- kvæni ? — Tvær teingdamæður. o o « o" M v/-^ o i/~i O 'o o o o o ►-< 10 O) in M CI »n CO O 00000^-0 • rt . c b£ m F- *o C o cn ctí £ -o h- c/j J C r* .i. rt G O O PQ rt o G u, < PP w bx) . '0 .s o S. >- c bjo :0 c c o d! í> a t/) ^2 «3 S 40 rt 2 — Zn £ rt 00 Q\ 00 ^ c o C/5 00 •—< rt 2 C v B ■5$ o ba o to (/) '< *o rt DjO rt rt bJO w V-i rt u. <5 ■3 > rt 'O bX) o u- 'O C 3 u rt < P rt •— Jc* lo m Q Lifsábyrgð er sú besta eign, sem nokkur maour á. CC < b CI) A Q O c o w ,—) w CA < Q O Pí > m 'C w W 1-3 H rC *o rt P w P rt *o rt cn *o rt £ p c rt *0 'O bX3 'rt cn o3 - 10 C cj ,rt *C .2 f>v *Q T3 C rt _OJD o ’p g s B Os * B p C O Djd rt *o bJD u JP *rt *o V- bJD u jo bo 'cd o ÖJ3 Ou ^ »- £ >> -o — JO rb 'rt 'rt _rt cn bjD S Jx 12 '53 rC rt rt , c O ■r; rt -C u. rt *o *o w h; u bfi tuo ^ J- SS -Q -Q S ‘ra ij E E c o c o _bjo '0 *o c o G C (U c u :0 *o bJD u, o *rt rt rt j_ DJ5 bJD c ðj O -Q < H c/) w & tó < < < H H H cn cn w £ p 'TD C sO *u C *o u. O & p *o rt £ u rt C C bJD ,rt *0 .-I DJD . u u bJD ^ ^ ro £ » O .in *o C O co q JZ o rt <3 _ bJD 2 ^ cn rt JO o o cn o oc *o rt c c rt C *o rt £ cn *o 0 JO £ < H co < H c/) A A A A A A Einginnmaður ætti að láta hjá- j____1:r Ferðakápur ýmiskonar handa karlmönnum eru til sölu hjá Eyjólfi Jónssyni fyrir mjög lágt verð. Verðlaunuð, hljómfögur, vönduð og ódýr Orgelharmonia, og ý m s ö n n u r h 1 j(ó ð f æ r i útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. A. : Hvert á jeg að fara til að fá góð og hnyttin svör. B. : Ekki í .Ljóðólf*. Lambskinn kaupir STEFÁN TH. JÓNSSON á Seyðisfirði móti peníngum. 120 117 orðið var, og að því sem orðið var gat nú einginn breytt framar. En hvernig var þetta orðið, og hversvegna? — hann sá það jafn ljóst, það var föður hans einum að kenna. Og nú rjeðst hún á hann þessi hugsun: öll þcssi óhóflega aðdáun sem hann hafði haft á föður sínum — hann hafði reynt að hnekkja henni með öllu sínu afli, en nú reis hún upp eins og gínandi hol- skefla: gamli mátinn var orðitin óhæfilegur. Hann hafði nú sjálfur mátt kcnna á því nógu sárt, að nýi tíminn ljet ekki troða sig niður. Hann sá það áður að trúlofun hans var eitt af atlöguvopnunum { þessari alsherjarorustu nútímans, og eins sd hann nú, þar scm hann lá fallinn og sigraður, að hann hafði oröið á milli tveggja ósamkynja andans strauma — og fall hans var ekki sjálfum honum að kenna, hann var píslarvottur sonar- hlíðninnar, sonarástarinnur. Þessi óhamíngjustund hafði nú svift Jóhannes miklu af hinni takmarkalausu aðdáun á föður sínurn og honum fanst sjer ijetta v'ð, og þegar hann nú stóð þarna við járngrindina fór vonin aftur að að lifna; alt það, sem þessa dags stormur hafði tætt og rifið mátti beygja aftur og fella saman og byggja það hátt til him ns, þratt fyr[r ajt_ '^ns eigin gæfu — henni hafði hann fórnað í dag, en meðan Johannes Var að virða fyrir sjer þetta litla, þykkveggjaða guðshus, þa komst hann aftur á leiðina að draumum sínum um volduga og sigursæla kirkju. Ln rifrildisræður og aflvana þrjóska gátu ekki komist að leingur. Hinar nýu hetjur drottins urðu að taka undir skoðan- ir nutímans -— hversu æfui uppreisiarandi sem í þeim var, upp a það, að svo sem sáðkornið þróast og vcx upp eins og úr rotnuninni, svo skyldi og einnig sannleikuiinn sjúga krafta Úr sjálfri villunni fJá myndi aftur færast líf f hina taríngarvc iku kirkju, og með j'finu kom valdið; og aftur leið Jóhannes upp á við til þeirra la)ða sem hann hafði dottið niður af þetta kvöld ofan í lausa- mjöllina, sem nú var búin að þekja vcginn yfir akrana 'hcim að prestsetrinu. En þegar hún sneri inn á þjóðveginn og fjekk vindinn á eftir, og þegar vindstrokurnar voru hættar að næða á kinnun- um á henni, og hún heyrði aðeins til þeirra í djúpum, hvin- miklum tónum efst uppi í grenitoppunum — þá hægði hún gaunguna og kjarkurinn fór að linast. Hún hafði sópað burt öliu hiki og tormerkjum frá þessari einu, stóru hugsun: að hún vildi komast burt frá þessu fólki, — en nú uxu þau aftur og spurðu alvarleg, hvort hún myndi rata veginn ? -— hvort trygt væri í skóginum ? hvort nokkur væri á fótum hjá ljensmanninum? — hvort þar gæti ekki ver- ið stór, grimmur hundur?« Inni undir trjánum var nærri því logn, og snjóflyksurnar tætt- ust og hristust í sundur uppi í liminu og iiðu svo niður eins og sljettgreidd slikja, svo að hún grilti aðeins óljóst í veginn og hina svörtu trjástofaa. Geigurinn, sem í hana kom yfir því að vera svona einsömul í skóginum, greip hana alt í einu og hún fór að hlaupa í einhverju óráðs ofboði. En af því snjórinn var laus, en hún þúngklædd, komst hún varla úr si»rum. Henni fanst sem undan hverju trje kæmi einhver og hlypi á eftir sjer; yfir sjer heyrði hún hinn cmur- íega vindþyt í trjánum; og inni í skóginum heyrði hún eitt- hvert draugaiegt brak og þrusk í greinunum, scm nerust sam- an, — hún hjelt hún ætlaði að sleppa sjer af hrseðslu. I’á sá hún ljósbjanma milli trjánna. I'að var ljós í glugga scm hún eygði í gegn um kafaldið. Og í einu vetfángi var alt breytí. í’að var ljósið sem logaðí hjá garnla syndaranum sem var kumníragi föður hennar — hennar kæra gamla íöður, og þekti alt hennar fólk — hennar, scm annars var vcn að vera svo gætin og skynsöm. Gabríela var nú aftur komin til s álfrar sín og etansaði. Hún hló að því bve skelkuð hún hafði verið og hr.efti frá sjer káp- unni. Nú leit hún hughress í kríng um sig, hlustaði á storm- niðinn í skóginum og fann til eingrar hræðslu framar. Nú mundi hún ennþá grcinilegar eftir rimmunni, scm hún hafði faorfið úr og því, er hún hafði nrisí — þeim manni sem húu

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.