Bjarki


Bjarki - 09.07.1898, Page 4

Bjarki - 09.07.1898, Page 4
io8 Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandn°ss ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst sem frá henni koma og hún afgieioir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þcir, sem í ár ætla að senda ull til útlanda og vilja fá falleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness ullarverksmiðju. Verksmiðjan hefur getið sjer Iofsorð um alt ísland. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo.fljótt sem auðið er. Umboðsmenn: Ilerra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. —• Henrik Dalh l’órshöfn, -— JónasSigurðsson Húsavík. — söolasmiður J ó n J ó n s s o n Oddcyri. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Arnason Þvcrá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L. J. I m s 1 a n d. „Aalgaards ullarverksmiðjur“. Aliir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis ættu að senda hana til .nín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo tauin geti komið aftur sem fyrsf. Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE- FABRIKKER'1 er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin ódýrasta. Vcrðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum mínum sem eru : á Sauðárkrók - A k u r e y r i - Eskifirði - F á s k r ú ð s f. - Iíornafirði hr. verslunarmaður P j e t u r Pjetursson. — — M. B 1 ö n d a 1. úrsmiður J ó n II e r m a n s s o n. -- Ijósmyndari A s g r. V i g f ú s s o n Búðum. — hreppstjóri P o r 1. J ó n s s o n Hólum. Eyj. Jónsson, Seyðisfirói. j WW* Hillevaag ullarverksmiðjur við STAVANGER í NOREGI 1 hafa hinar nýustu Og bestu vjelar, vinna láng best, fallegast og ó-d-ý-r-a-s-t; ættu því allir sem ull ætla að senda til tóskaþar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Ólafur Runólfsson, - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnasón, - Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Seyðisfirði 24. Júní .1898. Sig. Johansen. um stendur í 23. tölubl. Bjarka. Verksm;ðju verð vjelarinnar er 150 kr. og 6 kr. að auk efmjólk- urhylki með krana fylgir. — Þegar peníngar fylgja pöntun eða hún borguð í peníngúm við móttöku gef jeg 6°/0 afslátt. Að öðru leyti tek jeg sem borgun alla góða verslunarvöru án þess að binda mig við það verð sem aðrir kaupmenn kunna að setja á hana móti vörum sfnum. — A L L A R pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisfirði 24. Júní 1898. Aðalumboðsm. fyrir Austurland. St. Th. Jónsson. Eigandi: Prentfjel. A u s t f i r ð í n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Eriingsson. Prentsmiðja Bjarka. MJÓLKUR SKILVINDAN „ALEXANDRA" lítur út eins og hjásctt mynd sj'nir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með hand- krafti. Ljett að flytja heim til sín, vegur tæp 70 pund í kassa og öllum umfaúðum, skilur 90 potta af mjólk á klukkutíma, nær talsvert meiri rjórna úr mjólk- inni en þcgar hún er sett upp, gefur betra og útgeingilegra smjer, borgar sig á meðal heimili á fyrsta ári. Agæt lýsíng á vindunni eftir skólastjóra Jónas Eiríksson á Eið- 118 hafðí treyst svo örugt og vini, sem hana hafði Iángað svo inn:- lega til að elska og fylgja í lífinu. því þar fylgdi ekki hugur máli hjá Jóhannc:si, þegar hann rrcip þcssu duuðahaldi í trúarbrögðin, Að því leyti var trú hans fi.st og einlæg, sem hann hæglega gat unnið bug á hvcrri aðsteðjandi efasemd með þeim lærdórni scm loniim hafði verið kendur. En í eðli sínu var hann eingin trúarhetja. Og þegar hann gat fylgt manni eins og Daníc 1 Jiirgcs tíl að fylla slíkan prestaflokk o.g þennan, þá hlaut að opnast milii jæirra gapandi svelgur, og hvernig sem ást hennar talaði máli hans, þá kom það alt fyrir ekki; þau hlutu að skiþa. Nú tá ht'n líka -— þó missirinn væri sár í biii, hvaða lán það var fvrir hana að hún hafði lært snemma og lesið urn eðli ástarinnar cins og hún er án túnglskins og tildurs. Því hún hafði oft og mörgum sinnum fundið til einhvers tómleika og saknaðar, eins og hún væri sett hjá þegar liun sá ástfángna vinstúlku hoppa trúlofaða af stað með einhverjurn stúdentinum. Ilin skýlausa þekkíng hennar á þessum hlutum Irafði að vísu í hennar augum fært ástina úr hennar ilmandi híal nshjúpi, sem svo mikið c r talað um, — cn samt var hún af hcilum hug glöð og þakklát íyrir að vera nú frjáls og óskift og heyra storminn dynja í skóginum. Og sjálí kvalar-stundin, æsíngar- ákefðin og orðin sem þau höfðu slaungvaé hvort á annað, það alt skifti nú lika smámsaman ham. Loksins hafði hún sjálf geingið í bardagann og drýgt dáð. Þessi orrahríð var einginn hjegómi, þar sem fröken Pram var lcyft að segja hvað sem hún vildi af því öllum stóð það á eingu; þarna hafði hún geingið sjált á hólminn og undir högg- in. Að vísu hafði hún beðið 'sigur og hopaði nú af vígvellinum en hún brosti ánægð með sj'lfri sjer að öllu saman og vafðí kájmnni að sjer í storminum og óð áfram snjóinn. Skógurinn dunandi, snjóhreytíngurinn, og trjástofnavnir dimm- ir fram með veginum — alt urðu henni gamlir kunníngjar; lcnni fanst eins og hún væri í ætt og bandalagi við náttúruna. Og þó hún misti nú aftur sjónar á glugganum hjá Ijensmann- 119 inum, þí gekk hún örugc áfram, og hcrmi d_tt ekki í hllg að hún viltist. Gabríela leit ekki aftur og sá því ekki manninn sem kom í humátt á eftir henni. Jóhannes hafði hlaupið á eftir henni alla leið að kirkjunni, e.i þegar hann sá að hún stefndi inn í skóginn og hann ætlaði að fara að kalla í hana, þá var það að hún fór að hlaupa. Jóhannes flýtti sjer á eftir, en þegar hann sá að hún stans- aði, stansaði hann líka. Meðan ekki dróg saman með þeim flvtti hann jer sem hann gat, og ætlaði að kalla, en þegar hún nú var aðeins spölkorn fyrir framan hann, þá stóð hann kyrr c g vissi ekkert bvað hann átti að gera, þorði ekki að halda áfram og kom sjer ekki að því að kalla. ; vjna hjclt hann áfram á cítir henni, — staðráðinn 1' því að stöðva hana við hliðið hjá ljensmanninum. En þegar þángað var komið fanst honum það vera orðið of seint, of nálægt húsinu; hann staðnæmdist bak við ysta trjeð í skógarjaðrinum, heyrði þegar hún opnaði hliðið og lokaði því aftur og sá hana hverfa seinast eins og svartan díl í drífunni, sem var kafþykk fyrir utan skóginn og luktist eftir henni. Svo sncri liann við og gekk heim aftur eins og í leiðslu, og allar hugsanir hans snerust eins og í tjóðri altaf í hríng utan um þetta eina: frændurna og alt þeirra lið, allan þann hlátur og alla þá ánægju, — og alt þctta sama upp aítur og aftur. Hann lángaði til að stansa og hugsa alvarlega um, hvað skeð hafði. Honuni fanst stundum að hann hlyti að vera orðinn vit- skertur. J’að var ómögulegt, það var óhugsandi að alt hans líf, öll hans ást og allir hans yndisdraumar — að alt væri horf- ið! — alt fokið burt á einu stormkvöldi; og hjer gckk bann sjálfur vínglandi eins og bjáni í skóginum, og trænduinii komu aftur, hann sá að þcir heilsuðu hinumeginn gótunnar, hann sá hvernig þeir flissuðu og krefti hnefana eins og hann ætlaði að keyra þá á alla þessa glottandi tanngarða. Fyrst þegar hann komst út að kirkjunni, þar sem snjoinn dreif beint í andlitið á honum og svaiaði honum — þar stóð það fyrst ljóst og litandi fyrir honum alt saman — alt sem

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.