Bjarki


Bjarki - 23.07.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 23.07.1898, Blaðsíða 3
Snorri Wium pöntunarstjóri hefur legið síðan í fyrri vikunni og liggur enn þá mjög þúngt haldinn í lúngna- hótgu. Þessa viku hefur honum þó verið heldur ljettara. Jón á Múnkaþverá Jónsson og Arni á Garðsá Hallgrímsson, bændur úr Ey- afirði komu hjer við um daginn með Hólum. Þeir eru rosknir menn báðir, Jón nál, sjötugur og Árni að sjá nál. háifsjötugur og höfðu brugðið sjer kríng um Iandið að gamni sínu. Jeg hatði tal af mönnunum og þó meira af Jóni. J>ag er maður vel gáfaður og ágætlega mentaður og frjáls og glögg- ur i hugsun og skoðunum. Menn neyð- ast svo oft til að geta um ýmislegt sem er bændastjettínni til niðrunar og þvi er rjettlátt að geta líka þess sem henni er til sóma, og mjer leist svo á þessa menn báða sem þeir mvndu bæta baendahópinn hvervetna þar sem jeg þekki til. Þeir höfðu haft gaman af að koma í höfuðstaðinn og litist mikið vel á sig Þar, en kvörtuðu mjög yfir veðrinu sakir kulda og rignínga og litið sögðu þeir að suðurfjöllin hefðu látið sjá sig nema hvað Eyafjallajökull hefði rjett sem snöggvast flett af sjer þokunni þegar Hólar fóru fram hjá. Geír gamli Zoega kaupmaður krað nú halda út 8 fiskiskútum og smá eru þau ekki sum. »Fríða« sem híngað kom var 80 lestir og á 21 maður. Páll Snorrason verslunaragent kom híngað um daginn með Hólum og dvel- ur hjer þessa daga í erindum sínum. F r í ð a, Fiskiskúta frá Geiri Zoega kom hjer inn á Miðvikudaginn, skip- stjóri Magnús Jónsson. Höfðu fiskað nál. 7000 síðan Jónsmessu og feingið þann fisk mestan við Vestmanneyar. Einn af skipverjum, Hjalti Jónsson frá Ivirkjuvogi (Garðhúsum) í Höfnum kvað þá hafa sjeð mikið af hvölum hjcr úti fyrir nál. 7 vikur frá landí. Höfðu haft tal af Franskmanni sem sagðist hafa veitt þorsk nokkuð með síld í maga en fremur lítið af þorski og svo sögðu aðrir að myndi vera hvervetna við ísland. Mikið af trolurum hafði verið nýlega í Lónbugtinni og Iátið mjög illa af afla. Sama sagði Cimbria -hjer að öll kola- skipin hefðu lítið sem ekkert fiskað. Yfir höfuð sýnist frámunalega fiskilítið hjer hvervetna við land. S t u r 1 a kom hjer í gær, skip Sturlu kaupmans Jónssonar í Rvík. Á skútunni eru 19 menn a!s. Skipstjóri Bjarni Elíasson. Höfðu feingið 6 þús- undir (einn hásetisagði 8 þús.) síðan Jónsmessu, mest hjer fyrir Austurlandi. ----1 III III III I— Þjóðminningardagurinn. Upp að Egilsstöðum munu kom- ast færri en vilja úr tjörðunum r 7. Agúst. Mönnum eru minnis- stæð vandræðin í fyrra að fá hesta upp til Hjeraðs þann dag og þó ekki st'ður reiðtýgjaleysið og þó kostur sje á þessu þá cr það svo dýrt — 6—7 kr. fyrir hestinn — að margir orka því ekki, sfst þeir menn sem þurfa 3—4 hesta handa sjer og fólki sínu. Af þessu leið- ir aftur að flt hefur verið að gera fasta áætlun um skemtanir eða at- hafnir á samkomunni, en þó mun reynt verða að hafa hvorugt lak- ara en í fyrra, en nokkru betra ef kleyft er. Mest er nú sem fyr undir veðrinu komið og verði það í lagi mun og eitthvað annað gott til leggjast. 23. Júli. Veður hefur verið kalt og ó- stilt þessa viku. Gras er þó orð- ið gott alstaðar og víða ágætt. Fiskur lítill hjer og sama er að heyra annarstaðar að, því skip sem komið hafa híngað og haft spurnir að sunnan, norðan og vest- an segja nærri tóman sjj fyrir öll- um ströodum landsms nú sem stendur. Gufuskipin Bjólfur Egeria og Elín feingiu öll í síðustu ferðinni samtals 5,800 af þorski. ensk og skotsk blöð til 14. og 15. þ. m. Skipstjóri kvað þetta verða að lík- indum siðustu ferð sina híngað í ár, því hjer væri nú svo, að einginn af kola- veiðurunum ynni meira en fyrir mat sínum. M a r s, seglskip, kom þ. 21. með kol til pöntunarfjelagsins. C i m b r i a kom hjer inn aftur í fyrra dag og hjer liggja nú allir henn- ar kolaveiðarar og segjast ekki hafa fiskað fyrir því sem þeir hafi cytt. Annars hafa þessar kolasnekkjur ver- ið að sveima hjer inn og út um fjörð- inn þessa viku. Hjálmar, skip Túliníusar, kom þ. 21. Með honum var Carl Túlinius kon- súll, stúdentarnir Karl Einarsson Sig- fús Sveinsson, Sveinn Hallgrímsson, og Benedikt veitíngamaður af Eskif. Hjálmar fór aftur 22. suður á firði á leið utan. Prentvilla: í nokkrum cintökum af síðasta tbl. höfðu núllin fallið aftan af þúsundunum þar sem skýrt er frá íbúatölu Santiagóborgar, svo þar stóðu 60—70 í stað 60—70 þús. íbúa. í>ó hver lesandi hafi víst sjeð að þetta var prentvilla, þá eru menn þó beðir að afsaka þetta- SKIP. Diana kom 16. Júlí og fór aftur þ. 19. Eiektra, skipJóhansens fór þ. 16. suður á Breiðdal með vörur. ínga gufuskip Gránufjelagsins kom híngað frá Höfn ‘19. Júlí með kol fór aftur til Oddeyrar í fyrra dag. Bjólfur fór 17. JÚIÍ norður á Eya- fjörð eftir síld til beitu og kom þaðan aðeins meá 40 kassa; þar var þá ekki meíra að fá. Cimbria kom þ. 19. og færði Góó snemmbæra er til sölu. Ritsj. vísar á seljanda. Tapast hefur á Fjarðarheiði Laug- ardaginn 9. þ. m. úrfesti úr nikkel með vönduðu gullkapseli sem hjarta í lögun. Finnandi er beðinn að skila þeim til ritstjóra Bjarka mót ríflegum fundarlaunum. 2 121 bjarta sfnu og tala eins og í brjósti byggi, og þá grunaði alla að eitthvað óvanalegt væri í vændum, það varð slík þögn í borðsalnum, að glögt heyrðist samtal kvennannna, sem sam- kvæmt noskri venju borðuðu í sjerstöku herhergi. Og kyrðin og þögnin náði einnig til herbergis þeirra; þær þyrftust allar fram að dyrunum, til að hlýða á; allar nema hús- freyjan, hún stóð ein sjer og leit kvíðvænum augum til bónda síns. »Guð hjálpi mjer, — nú er hann búinn að halda ræð- urnar sínar, þetta blessast aldrci.< Húsfreyjan talaði naumlega í hálfum hljóðum og bljcs mæðilega á eftir. Það var heldur ekki lfkt því, að honum taekist hejtpilega f byrjuninni, ræðumanninum; hann stamaði og hóstaði, og ræskti S1K °g stamaði aftur, viltist innan um þessa algeingu skála- ræðna talshætti, ánetjaði sig í margtuggnum hljómandi ræðu- setníngum: »Jeg skal eigi undanfella, að -- hih, humml — JeS hef sannarlega þörf til, að láta í Ijósi, að, að — það er a< segja jeg vil biðja yður herrar mínir að vera mjer hjálp- Iegir með, að ___T »IJerrar mimr» s4tu og storðu niður f vínstaupin, alveg reiðubúnii að tæma þaUj ep },ann ræ)íj ennþ4 tilfinnanlegar f vörðurnar. En það varð ekki sú raunin á. Ræðumaðurinn naði sjcr loksins á strykið. Í,ví Það var «ú alveg satt, það, að honum bjó mikið innan rJ°sts; þar bjó glcðin yfir, að hafa heimt son sinn aftur heil- n á hófi, að Ioknu hciðarlegu burtfararprófi; þar bjó lofræða ^ins °g nautn hins IjúfTeinga matar og munntama víns; ■Samsætis fögnuðurinn færði hann á loft; en einlæg og SJna yfir syninum lagði honum orð á túngu þegar hann — Og snjórinn fjell þjett, þúngt og hárjafnt — eins og hann fellur eftir storm, — fylti lautirnar, jafnaði nibbur og hvassar rendur. í skóginum varð grafkyrt, þar var makindaró eins og á dúnbeði og snjóbreiðan bylgjaði þykkar og þykkar niður af heiðabrúnunum. En það var vor í loftinu og snjórinn var laus. Vatnið fór að vætla undir honum og seitla i dropatali niður á við og safnast þar saman á laun til þess að brjótast fram og ryðja öðru með sjer, fossandi og bólgið af krapaeðju, niður eftir hlíðum og hæðum ofan í árnar í dölunum. Og sólin átti að brseða ofan af og vatnið að safnast saman neðan undir,þángað til snjórinn rann allur af stað einn góðan veðurdag og ruddi sjer vcg í tærum, fasmiklum straumöldum út í hafið frjálst og fagurt. Og í hverri gjótu átti að skjóta <upp fjörlegum, grænum frjóvaungum í staðinn fyrir alt það þurra hey, sem fokið hafði út yfir landið frá fúnum prestsetuiín. þess vegna velti hið þolinmfða haf rólcgt bJrum sínum milli skerja og flúða meðan snjórinn fjell þjett og þúngt yfir landið. * 4 Sögusafn Bjarka,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.