Bjarki


Bjarki - 17.09.1898, Blaðsíða 2

Bjarki - 17.09.1898, Blaðsíða 2
146 vel líklcgt að Reykvíkíngar geti feingið ódýrar fiskiskútur hvað líð- ur — í Noregi líka. Norðmenn hafa nú ráðanauta um allan heim, sem athuga fiskiveiðar og fiskmarkað og eru því manna líklegastir til að vita fótum sínum forráð. Það þarf og aungan vísindamann til að segja oss muninn af fjar- lægð okkar og I.ófætínga cða Haleya frá fiskimarkaðinum. I’ann mun getum við sjálfir mælt. Utanað. Lóðarfiskiskip kom hjer inn á Miðvikudaginn og hafði meðferðis blöð til 4 þ. m., en þar voru eing- in ný tíðindi markverð. í máli Ðreyfusar hafði ekkert stórvægilegt við borið síðan seinustu frjettir komu. Talið líklegt að ráðaneyt- ið myndi klofna, eða Cavignac að minsta kosti fara úr því ög heill hópur úr herráðinu segja af sjer vöidum, en.mál Dreyfusar verða tekið upp á ný og hann þá auð- r vitað kallaður heim. Ogurleg senna í blöðunum, Allur heimurínn var nú sem á- kafast að ræða uppástúngu Rússa- keisara um alsherjarfriðinn og af- lögu vopnanna og virtist, eftir hraðskeytunum að dæma, sem upp- ástúngan ynni sjer fleiri og fleiri vini meðal vesturþjóðanna. Um framkvæmdir í þá átt hafa þó vist flestir menn litlar vonir fyrst um sinn. Svo sýnist sem Bandamönnum og uppreistarmönnum á Cúbu sje nú farið að semja betur en áður. Að minsta kosti láta ensku blöðin sem Eftir fregnum og umtali á Hjer- aði má þvf búast við að þeim sauð- um sem utan áttu að fara hafi frem- ur fækkað en fjölgað, þó að meiri hluti manna fari hægt,sem rjetter,og bíði svara Jóns Vídalíns að norðan. Spitalinn. e búr bað k | k s f > —liLijii u a í s s S í A Grunnform Af því margir tala um að þeim þyki spítalinn nett hús og svara sjer prýð- is vel, þá vildi Bjarki, að gamni, sýna lesendum sínum grunnform hans og herbergjaskipan niðri. Hann stendur, eins og getið hefur verið um áður, uppi á túninu fyrir of-; an apótekið, gilda 150 faðma suður af Ieirunni inn af fjarðarbotninum. Það er algjörlega óhultur staður fyrir skrið- um og snjófióðum. Hliðin, A, veit til norðurs og snýr móti bænum og ánni og þakið sýnist eins og væri það þrjú hús sambygð, því þökin á endahlutun- um báðum snúa norður og suðurþvers í gegnum húsið, en á miðhlutanum frá austri til vesturs milli þeirra, en öll eru þau jafn há. Norðurhliðin, rneð bustunum á, í í, og, S, sómir sjer prýðisvel frá hænurn að sjá, og miklu fallegri en þar væri einlæg jöfn þak- hlið, auk þess sem það gefur ágætt rúm uppi á Ioftinu; þar verða rúmgóð herbergi í hverjum hinna fjögra stafna og besta rúm á loftinu yfir miðhlutanum. Aðalinngánguriun niðri er í vestur endanum og er geingið um breiðar spítalans. steyftar tröppur inn í anddyrið, a; f. er forskáli, s, s, s, s, s, eru sjúklínga- Stofur, Og verður ein þeirra skurðar- stofa. í, í, í eru íbúðarherbergi og, e, eldhús. Tveir reykháfar eru í húsinu í S og e. k, k eru kamrar. Húsið sýn- ist að öllu saman lögðu mikið traust, því þó viðurinn væri ekki af besta tæi þá er alt svo margbundið og kross- fljettað hvað í annað og máttarviðir ailir svo þjettir að styrkur þess sýnist fulltrygður. Gísli Jónsson, smiður, sem falið hef- ur verið eftirlit með verki hinnanorsku manna, segir þá leysa starf sitt vel og samviskusamlega af henhi að öliuleiti. Húsið er alt klætt Utan tvöföldu þili og pappalag milli þiija, svo súgur ætti ekki að verða í því. Húsið stendur á háum grunnmúr (U/a álnar) og kjallari er undir austur og miðhlutanum, hár og bjartur. Húsið verður iángt komið um mán- aðar lokin, en hve nær tekið verður móti sjúklíngum kemur undir því hve vel geingur að afla húsbúnaðar og áhalda. gera, og menníngunni eru þau óefað háskalegri en þjófarnir. í’að er því rángt að blanda slíku saman til ámælis. Þetta er sumt af því, sem jeg vildi hafa sagt og verður að nægja um sinn. Ritstj. Hestar tii Noregs. f’ó alt annað sje á reyki og f óvissu, þá er það víst, að Guðmundi Hávarðs- syni verður eitthvað annað að fjörlesti en áræðisleysi. Hann kemur híngað frá Noregi mjög svo fjelítiU og getur ekki komið þófaramillu sinni á gáng. Hann fær sjer þá hesta og fer að aka fyrir náúngann. Akstur hafði lítill ver- ið hjer áður, en Guðm. hefur verið á einlægu flugi í vetur og sumar, og segist hafa haft ágætan hag á því. Aungum datt áður í hug að slíkt myndi borga sig. Nú síðast með Vaagen fer svo Guðmundur með 4 íslenska hesta til Noregs, sem hann á, eða átti vísa kaupendur að. Þetta er byrjun til að opna markað í Noregi fyrir hesta. Bet- ur að Guðmundi geingi þetta vel, hann á það skilið. Loftte I egr af i n n. Þráðlausar fregnsendíngar, eða lofttelegraf er einginn draumur eða öfgafóstur manna, því nú í Agúst hafa hraðskeyti verið send þráðlaust í loftinu á hverjum degi tvær vikur hvora eftir aðra á Einglandi. Um þetta skrifar Lloyds Weekly Newspaper, núna 28. Ágúst: •þráðlaus hraðskeyti við O s b o r n e. Nokkrar sfðustu vikurnar hafa merki- Iegar og Iærdómsríkar tilraunir verið gerðar með hraðskeytasendíngti, eftir Marconis aðferð, milli Osbornehallar og skemtiskips drottníngar, >Osborn- es«. fað er skýrt svo frá, að skeytin hafi farið fram og aftur milli þeirra þá 10 daga sem reynt var, og ekki eitt ein- asta mistekist. Á þann hátt fóru ó- tal orðsendíngar milli drottníngar og konúngsefnis (Prince of Wales) og eins SVO sje. Bandamenn kváðu heimta stærstu eina af Filipseyum, Luzon, sem Manilla stendur á, en ætla að lofa Spánverjum að halda hinu. Pöntunarfjelagið. Gwent kom ekki í gær að norð- an nje Jón Vídalín, eins og menn höfðu hálfgert vænst eftir og vita ir.enn því enn ekki hvernig semst með pöntunarfje'aginu og þeim Zöllner. Svo mikið má þó óhætt fullyrða að skilmálarnir sem fylgdu þessari vöruúrlausn, sem kom með Gwent, hafi skákað úr hcndi þeirra Zöllners svo mörgum sauðum, að það er vafaiaust verr farið en heima setið með þann verslunarhnykk. l’að er svo sem vitaskuld að þeir menn, sem óháðir eru bæði pönt- uninni og öðrum, vilja ckkert eiga undir slíku og hinir, sem í ótíma cru lokaðir úti frá nauðsynjum sín- uin á einum stað verða að halda sjer þar að sem bctur geingur. Smátt og stórt. — »:o:« — Auglýsingar og fyrírspurnir. Jcg hef feingið fjölda af fyrirspurn- um um auglýsíngar sem staðið hafa í blaðinu, en verð að biðja mcnn að fyrirgefa að jeg hef látið mörgum af þeim ósvarað bæði af því það er nokk- uð tafsamt og af því jeg sá að svörin myndu verða að litlu gagni. Ullarverksmiðjur. feim, sem spurt hafa um það, hver ullarvcrksmiðjan, sem auglýsingar hafa staðið um í Bjarka, sjebest: Aalgaard, Hillevaag eða Sandnæs, get jeg sagt það sannast að mjer er als ókunnugt um þessar verksmiðjur, nema lítið eitt af lauslegu ' tali við menn, sem slcift hafa við þær, og það er alt of iítið til þess að jeg leyfi mjer að kveða upp nokk- urn dóm um þær. Eeir menn em nú orðnir svo margir uppi um allar sveit- ir sem víð þær hafa skift, að þar ætti að vera góður kostur á leiðbeíníngum um það, hvtr best reynist. Til fróðleiks má geta þess, að al ar verksiniðjurnar höfðu muni á Björgvin- arsýníngunni og feingu allar verðlaun, Aalgaard gullmedalíu og hinar silfur- medakur. S k i I v i n d u r. Eeim, sem spurt hafa um skilvjelar, sem auglýstar hafa verið í blöðum, vildi jeg leyfa mjer að benda á grein Jónasar skólastjóra á Eiðum i Bjarka í sumar, um skilvinduna Alexöndru. Jeg veit ekkert óhultara vottorð en um- mæli skilríkra manna, sem bæði hafa vit á þeim hlutum sem þeir rita um og hafa sjálfir reynt þá. í>að myndi jeg helst hafa fyrir skilvjela skilvjel. Að öðru leiti leiði jeg minn hest frá skilvjelunum. Loks vil jeg nota tækifæríð til að geta þess, að ekkert blað getur borið ábyrgð á því, að hver auglýsandi segir að sín vara sje sú besta og ódýrasta í heiminum. Úr slíku verða menn að vinsa með greind og getspeki. Hitt er ait annað og þessu óskylt að jeg neita að taka auglýsíngar, þegar jeg hygg að jeg myndi hjálpa mönn- um með þeim til svika og fjárglæfra, eins og meá Brama, Kína, Volta og Sybillu o. fi.; jeg álít slíka hjálp aungu minni glæp fyrir því, þó hann sje ekki saknæmur eftir hegníngarlögunum. það vantar t. d. mikið á að aliir þjófar sem á íslandi hafa verið alt fram á þtnnan dag hafi gert þjóðfjclaginu slíxan fjár- skaða sem leyndarlyfin eru búin að milli hans og fjölda af ættíngjum þeirra; og sötnuleiðis til eins eða tveggja em- bættismanna við hirðina. Herra Marconi stýtði sjálfur tilraununum. Drottníng- unni voru á hverjum morgni sendar fregnir um líðan konúngsefnis. (Iiann lamaði hnjeskelina og hefur Iegið rúm- fastur), alt með þráðlausum telegrafi. Sömuleiðis fóru skeyti fram og aftur hindrunarlaust milli Jórvíkur hertoga og konu hans. Hæð stángarinnar á strondinni var 105 fet og af skipsþil- junum voru 83 fet upp á vírtoppinn, með því að hæð var á milli, svo að annar staðurinn sást ekki frá hinum, en vegaleingdin var nálægt tveim míl- um enskum, (c: hálf íslensk). Skeytin af landi hittu líka Osborne þó hann væri á siglíngu, því liann bæði fjekk skeyti frá Connaugt hertoga og svaraði því, og það eftir að hann var kominn vel úr augsýn frá Osbornehöll. E.ns og sjá má af þessu, er ekki vfst af lofttelegrafinn eigi "ú svo mjög lángt ( land. f i. Seftcmber andaðist að Brekku í Fljótsdal, Gunnar Gunn- arsson á áttræðis aldri. Hann var faðir Sigurðar prófasts í Stykkis- hólmi og þeirra systkina. Hann

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.