Bjarki


Bjarki - 24.09.1898, Síða 4

Bjarki - 24.09.1898, Síða 4
152 Til Kaupmannahafnar. Nokkrir úngir og hraustir menn geta feingið far m j ö g ó d ý r t með mínu trausta og hrað- s k r e i ð a seglskipi »William Wright« sem áætlað er að leggi af stað hjeðan fyrri part Október. Seyðisfirði í Seftember 1898. Magnús Einarsson. Y f i rrjettar mál af æ rs I u m að u r Oddur Gislasson i Reykjavik tekur að sjer að flytja mál, sölu á fasteignum og skipum, að semja samnínga, svo og innheimtu á skuldum. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Gamalt silfur, hverju nafni sem neínist, en þó sjerstaklega millur, hnappa, spennur og belti, kaupir: St. Th. Jónsson á Seyðisfirði, fyrir hátt verð móti peníngum. Verðlaunuð, hljómfögur, vönduð og ódýr Orgelharmonia, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Lifsábyrgð er sú besta eign, sem nokkur maour á. CC < h Cfl Q 3 < w w Ph < ö o PQ v< co W -l-H »0 w p cd en P -cd ctS vo cn ctJ O r* VO 3 ^ 6 cn •«- <u 6 'n‘ p V C 'cn crs kO ‘p -O tuO -CTJ aJ CtJ vo <U ccJ vo t—1 .0) <u C 55 cd '2 .S* O. <U vo O G C <U :G Xi CTj VO bxi ‘53 , öjo & g 3 -b VO bjQ ^ -Q £ >-> 3 -o ■u s -g bx ‘S nJ VO vo öjo bjo rh >^ JO -Q -CTj -OJ CtJ OJ bjo bjo U L> o o -Q JD < H cn Eingínn lv/á oá eá < < < H H H c/3 cn cn c c <u S 'O 2 <3 oj (/) ‘52 £ Í2 ‘53 Æ , H. h u aJ I « *CJ ctj P vo u O £ bÆ vo tuo V-> -Q ‘CCJ bx) aJ , "öJ CT' OJ *o bjo ^ C u> <D <u co C cö j: ~ 2 o OJ vo bjo vo % > æ ±: -03 ^ cc b vo o 03 — u C _n h vo O »Q £ p<; < H cr & < maður ætti að láta há~ ao tryggja líf sitt. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. Lífsábyrgðarfjelagió „8KANDI A“ Tjjm í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, cr yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða $ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lffsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku rikisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á Islandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er: kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ----- í Hjaltastaðaþínghá: sjera Geir Sæmundsson. ----- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v í ð s s o n. ----- - þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. ----- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ----- - Akureyri: verslunarstjóri H. G u n n 1 a u g s s o n. ----- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. —_ - Reyðar- og F.skif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. —— - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgcirss. ----- - Álftafirði: sjera Jón Finnsson. ----- - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð, og afhenda hverjum scm viil ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins. 36 umönnun. En víð vorum aldrei eins frjáls og frígeðja og áður, án þess við þó vissum hvernig á því stóð. Jeg hugsaði sem svo með sjálfum mjer: »Rósa frænka er ekki alveg búínn að fyr- irgefa mjer enn þá heímskupörin úr mjer. . . .« Og hún bless- uð ástin — hvað skyldi hún hafa hugsað. . . . Svo kom skólauppsögnin og burtfararstundín. Rósa fylgdi mjer til járnbrautarínnar fljótandi í tárum, og með brenn- heitum bænum um að heimsækja hana um páskana, þegar frí- ið kæmi í lögfræðisdeíldinní sem jeg ætlaði nú að gánga ínn í. íjeg dcy ef þú gerir það ekki«, sagði hún. En þvf miður! Jeg hef reynst óþakklátur ódreingur. Jeg kom ekki aftur til veslíngs konunnar hvorkí um páskana nje í hinum Iaungu fríum Cllum, aldrei. Jcg sökk til grunna í því glópskulífi sem parísarstúdentar lifa á drykkjukróm, með stelp- ura, og með fjelögum sínum, sem eru ennþá v:rri en stelp- urnar. Og veslíngs frænka mín gerði það sem hún hafði sagt, hún dó. Ekki undir eins, heldur þremur árum síðar, þegar hún var búin að fá fulia vissu fyrir því að jeg hafði gleymt henni. Hún dó og hafði ánafnað mjer þær eingnir sem húm átti og í gjafabrjefinu fann jeg aðeins viðkvæm vinarorð . , , ekki eitt ámælisyrði. Fyrst laungu síðar þegar líflð hafðí pínt hjarta mítt fyrir alvöru og vinsað úr minníngunum, þá datt r.,jer í hug að Rósa frænka einu sinni, fyrir laungu síðan, hafi víst verið eilítið ást- fángin í mjer. Mannguðir á eynni Japan. — Brot úr ritgjörð eftír Lafcadlo H6a,m. — Tauslega þýtt eftir „Kringsjaa" 15. Des, 1896. afl’orgila gjallanda, Áður en jeg segi sögu þessa ,nans er eygarskcggjar tígna scm hjeraðsguð, verð jeg fyrst að drepa stuttlega á mannfje- lagsskipun þeírra, sjerstaklega er ást tíl ftáúngans sneriír. Fyrsta og æðsta skylda hvers mans var elskan til ndúngans og als mannfjelagsins. Reglur voru scttar f borgum og hinum stærií þorpum, þannig: að eingin hætta var að hvcr vefðíst fjrir öðr- um; sjerhverjnm var ætlað það hlutverk, sem best átti við skaplyndi hans. GrundvÖllur hugsunarháttarins Var orðinn sá, að hver maður áleit það boðorð órjúfandí: Allir fyrir einn og einn fyrir alla. Sögusafn Bjarka.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.