Bjarki


Bjarki - 26.11.1898, Page 4

Bjarki - 26.11.1898, Page 4
184 Lífsábyrgðarfjelagió pr* „S K A N D I A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða íjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagid tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í íjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í íjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á Islandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ----- í Iljaltastaðaþínghá: sjera Gejr S æ m u n d s s o n. ----- á. Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v í ð s s o n. ----- - Þórsh: verslunarstj. S n æ b j ö r n Arnijótsson. ---- - Húsavík: kaupm. J ó n A. J a k o b s s o n. ----- - Akureyri: verslunarstjóri H. G u n n 1 a u g s s o n. ----- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. ----- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. ----- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. O 1 g e i r Friðg.eirss. ---- - Alftafirði: sjera Jón Finnsson. — — - Hólum í Nesjum : hreppstj. Þ o r 1 e i f u r J ó 11 s. og gefa þeir lystbafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaða skýrslur og áætlanir fjelagsins. Nýa öldin er 72 tölubl. um árið. Ritstjóri: J Ó N Ó L A F S S O N. Hún flytur ýtarlegri og fróðlegri útl. frjettir en önnur íslensk blöð, og er full af fróðleik og sí-skemti- leg. Aig. kostar 3 kr. 50 au; ársfjórðúngurinn 90 au. Reynið hana einn ársfjórðúng. Aðal-út- sölumaður: Sigurður Krist- jánsson bóksali, Reykjavík. - íbúðarhúsið „NÓatún“ á Seyð- isfjarðaröldu, 9 X 10 ál. að stærð, er til sölu. Húsinu fylgir eldavjel og 2 ofnar svo og lítill kálgarður. Góðir borgunarskilmálar. Seyðisfirði n. Okt. 1898. Kristján Jónsson. Pl 5' _*! ^ c 5 p 3 p3 o P o» ’r+C -J jU r+ £B L KP 3- 1 LIFSABYRGÐ ARFJELAGIÐ »STAR. STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaðui á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. »STAR« »STAR« »STAR« »STAR« STAR« 0) p. cr >< 3 o BQ 7T © c -5 0) 3 C' I® C r-f "5 P $>» ® ' p V) (D 3 Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktieka^ital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) ^ án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (lolice) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Au s t f i r ðí n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 72 þessari ræðu: »Vertu nú velkominn prestur mínn, hjer get- urðu nú sjeð allan söfnuðir.n. Það er mitt fólk altsaman«. Því næst leíddi hann prestinn til stofu, þar sem alikálfurinn beið þeirra. Seinna um daginn fylgdi hann presti hcim á prestssetrið. »Við höfum þvegið Sýnóðuna burt með þvæ!i,« sagði Lars og hló víð »svo yður getur nú orðið vel vært hjer«. »Það er gott að augun hafa loks opnast á fólkinu hjer í sókninní, svo að því hefur auðnast að sjá hina sorgiegu villu Sýnóðunnar,« svarðaði prestur, og var dálítið óíramalegur enn þá og ókunnugur. »Fyrir mitt leití skiftir það nú Iítlu í bverri Keflavíkinni jeg ræ,« sagðí Lars. »Mjer finst það vera sama gutlið alt saman. Maður neyðist nú tíl að draga þetta á eftir sjer tíl þess að láta skíra börnin og konfirmera, og svo verða kellíng- arnar að hafa eitthvað til að skæla yfir á helgum*. Presturinn vissi ekki hvað hann átti að segja við þessu. Honum var mikil forvítni á að víta hvort allur »s(ifnuðurinn« hefði sömu skoðu.i á þessu; útlitið tyrir framtíð hans þar, sem prests, var þá ekki mjög glæsilcgt. »Orsölcin tii þess að við feingum yður híngað úteftir* sagði Lars enn fremur, »var sú, að þjer skylduð ergja hina piltana hjerna, og það vona jeg að þjer gerið svikalaust — borgunina skal jeg sjá um.« Prestur varð nú í enn meiri var.d- ræðum og óskaði að hann væri horfinn lángt burtu. »Ja, þjer eruð kannske þreyttur cftir ferðalagið,* sagði Lars aftur, »og hjer er þá rúm til að halla sjer í,. og sje það svo eitthvað annað, þá látið þjer mig aó cins vita það, þvf það á nú svo að heita sem jeg sje ráðandi hjcr í sveitinni, 73 tkal jeg scgja yður.« Svo fór Lars, og úngi presturinn s'ettist þúngt niður á stól, hjelt höndunum fyr.r andlitið og bljcs mæði- lega. Nýa kirkjan var vígð með svo mikilli viðhöfn og prýði sem að varð komið. Menn korou um lánga vegu til þess að sjá þennan skopleik, og þó Sýnóðupresturinn bannaði sinni hjörð stránglega að hlýða á villutrúarmanninn, þá gat þó margur sauðurinn ekki setið á sjer, svo kirkjan varð troðfull. Konfer- enspresturinn greip tækifærið til þess að halda eins konar varn- arræðu fyrir trúflokk sinn, sýndi mönnum hvar harin greindi á við Sýnóðuna, varaði fólkið við valdagræðgi hennar og presta- oki. Sjerstaklega benti hann á afstöðu hennar að þrælastríð- inu, því það vissi hann að mundi bíta best. Nú feingu menn nokkuð til að hugsa um og þegar fólkið var á heimleið frá kirkjunni um daginn, geingu menn karpandi háróma eftir öllum vegunum En Sýnóðupresturinn ætlaði ekki að láta svíkjast svona aftan að sjer. Næsta Sunnudag kom hann á hólminn al- brynjaður og Ij;t dynja yfir IConferensinn allar hans syndir leyndar og ljósar. Sagði þann flokk hafa horfið frá hinni ómeing- uðu Lútersku, sýndi mönnum hin skýiausu sannindi Sýnóðuonar með beinhörðum biblíugreinum og setti Konferensinn á oekk með tollheimtumönnum og bersyndugum. »Konferensinn var sá flokk- ur, sem hafðist það eitt að í kirkjunni, sem holdsins verkværi«. Og hann var þeim mun hættulegri fyrir kirkju Krists heldur en Meþódistar og Aðventistar, sem minna bar á villukcnníngu hans. Þessi nýa kirkja var bygð í synd og á synd; hún var bygð til að gcra uppreist móti hinum rjetttrúaða söfnuði guðs; því skyldi hún standa skamma stund og fjúka burt sem fis, o. s. frv. Nú laust upp ófriðnum algjörlega. Öll sveitin greindist

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.