Bjarki


Bjarki - 10.12.1898, Side 3

Bjarki - 10.12.1898, Side 3
195 Þegar út að Vogum kemur segir Skúli að setja skuli þá Ara þar á land hann nenni ekki að róa undir þeim íeingra. Svo þeir fóru þar upp. Þetta þótti mjög ódreingi- lega gert þar eð hart var á fjöllum, en þeir Ari lítt búnir. Ari hafði góða brodda en kollótt prik, en dreingur als ekkert. Svo komast þeir upp í afrjettina, en hættu- legasti vegurinn var út jaðrana þó einkum gilin á milli þeirra. Ari batt undir dreinginn brodda sína og fer á undan og hefur kollótta prikið. Þeir fikra sig svo áfram þar til að ysta gilinu út við röndina; þar hafði lagt svell ( syðri brún gilsins. Þar hrapaði Ari alla leið ofan að sjó og var þar örendur og marg höggvinn sundur. Gilið er síðan kallað Aragil. Dreingur- inn komst lífs af og sagði söguna um afdrif Ara. En Skúli þótti maður að verri; eklti ^r þó víst að Skúli hafi gert þetta af illgirni heldur af kæruleysi og af því hljótandi slysni, sem altaf tylgdi honum. Heldur mun ,Skúli hafa verið framur og ófyrir- leitinn. Svo er sagt að sjera Þor- steinn, sem um þær mundir var prestur á Dvergasteini, var einu- sinni svo drukkinn í messugjörð við útdeilíngu, að hann var eigi í færum að leysá það verk af hendi, að Skúíi hafi þá hlaupið til og far- ið inn fyrir gráturnar til prests og útdeilt þeim, er þá voru eftir. Síðan klagaði hann prest og komst svo lángt að færa átti klerk úr hempunni, sem þá var kallað. Ekki man jeg nú hvaða prestur það var, er kvaddur var til að gera það. En er að þeim degi leið er sagt að sjera Þorsteinn hafi kveð- ið vísu þessa: Jeg óska skipa beiði og býð, þeim bygð skapaði og tröllin: komi nú vetur komi nú hríð, komi nú snjór á fjöllin. Og er sagt að svo hafi brugðið við að stórkostlegt 3ja vikna áfelli hafi komið. Aldrei varð af því að sjera Þorsteinn yrði settur af, því þá kom gamli Hermann Jóns- son í Firði honum til liðs með kunnáttu sinni. Seinna fór prest- ur að Firði til Hermans og fórst H. vel við hann, og þar andaðist prestur. En sagt er að prestur hafi launað H. miður en skyldi, því eftir hann fanst í skjölum hans argasti níðbragur um Hermann. Hjá undirrituðum fást ýmsar teg- undir af góðum hnetum núna fyrir Jólin. Seyðisfirði 8. Des. 1898. Sig. Johansen. Takið eftirl Jeg undirskrifaður hef ágæta tólg til sö!u í vetur við Breiðdals- verslun mma, gegn penfngaborgun út í hönd, fyrir 28 aura pundið, þegar minst 50 pund eru tekin. Lysthafendur snúi sjer til herra verslunarstjóra Bjarna Siggeirsson- ar á Breiðdalsvík þessu viðvíkjandi. Seyðisfirði 3. Desember 1898. Sig. Johansen. Seld óskilakind í Seyðisfjarðar- kaupstað 7. Desember 1898: Hvít lambgymbur, mark: tvístýft aftan og biti framan hægra, sýlt í stúf vinstra. Eigandi kindar þessarar getur vitjað andvirðis hennar að frádregn- um kostnaði til undirritaðs tif næstu fardaga. Bæarfóg. á Seyðisfirðí 7. Des. 1898. Jóh. Jóhannesson. Oskilafje sclt í Jökuldalshreppi haustið 1898. 1. Hvítur geldíngur mark: Biti aft. hægra, sneitt aft. biti aft. vinst. 2. Hvítur geldíngur mark: Hángfj. aft. hægra, hálftaf fr. vinstra. 3. Hvítur geldíngur mark: Stýft biti fr. hægra, biti fr. vinstra. 4. Hvít gymbur mark: ólæsilegt. 5. Hvít gymbur mark: ólæsilegt á eyrum en á hornum líkast að væri: Sýlt hægra, tvfstýft fr. biti fr. v. 6. Hvítur hrútur (lamb) mark: Sneitt aft. biti fr. hægra, tví- stýft fr. vinstra. 7. Hvít ær fulíorðin með dilk mark : Gat hægra, gat vinstra. 8. Hvítur lambhrútur dilkur frá Nr. 7 mark: Gat hægra gat v. Eiríksstöðum 8. Nóv. 1898. Einar Eiriksson, Lífsábyrgð er sú besta eign, sem nokkur maour á. *2 DC < h c/) A Q 3 c Q W 1-> & < Q O & > PQ cn Ua *0 CTj C/3 „ C *0 C/3 Cð O Xí P C cd *o o bJD crj O V o CJ cd OjO >0 cd co o e _ 'V 'Cd C <0 co bjo ’v U ,4-* vo « cð c n X *o bJ3 g >> § % rQ 'CtJ |2. ? oJ X) „ S'ð —• vO u tuo 3 u vo vo bJD bc l-i u -Q X) 'Cð 'C« 'O 1 * Cð c/3 '52 £ JC u cö (U u VO o G C <u :0 JO *o bjo u >* XO sö bi) JS ^ 'v u *0 2 ba cd aJ bo bo u, u O O X) X) 3. ^ X5 H 'j? > ‘Cð E c ”0 C u £ O I- 2 3 M Ö áS > C & U <1> u « O C bo »0 crf á ■£ 0 “ tn S K c >0 < H cn A Einginn La P< 05 Pí < C < f-1 H H C/3 CO C/3 Pá C H c/) maður eetti að ao tryggja lif d) CJ J S C0 s *§ 1- -2 v e Q w oá C H c/) * fáta há- sitt. íbúðarhúsið ,,NÓatÚn“ á Seyð- isfjarðaröldu, 9 X 10 ál. að stærð, er til sölu. Húsinu fylgir eldavjel og 2 ofnar svo og lítiJl kálgarður. Góðir borgunarskilmálar. Seyðisfirði 11. Okt. 1898. Kristján Jónsson. 82 V. Sáttaherinn hafði nú beðið ósigur í fyrsta áhlaupinu; en hann Ijet ekki undan. Hann kom aftur á sameiginlegum fundi beggja flokka og bauð til báðum prestunum. Á þessum fundi skyldu menn talast hreinskilnislega við og reyna, hvort ekki mætti koma sjer saman um nokkrar greinar til sátta. Sýnóðu- presturinn svaraði því að vísu þegar f stað, að ætti slíkur sátta- fundur að verða að minsta liði, þá yrðu menn hjer fyrst að gera sjer Ijós þau sannindi, »að Konferensinn hefur í hinum allra helgustu atriðum alt aðra trú og játníng en þá, sem stendur f guðsorði og hinum helgu bókum,. og að hann kom samt á þennan fund mátti ekki skilja svo, »sem Sýnóðan væri f óvissu um sannindi lærdóma sinna eða ætlaði að sleppa nokkurri tutlu af hinum alkunna og viðurkenda sannlcika.« Svo var rætt unt samkomustað. Konferenspresturiun lýsti yfir því að sjer dytti aldrei í hug «ð skríða inn í neina sýnóðukirkju, þegar harm hefði sitt eigið guðshús, og sýnóðupresturinn sagði hrsint og beint, að hann ætlaði sjer ekki að sitja inni í því húsi, þar sem guðsorð væri smánað hvern Sunnudag. Það var þá á- kveðið, til þess að stöðva rifrildíshanana, að fundurinn skyldi verða úti, fyrir framan kirkjudyrnar, þá gæti hvor flokkurinn staðið á sínu svæði. Þeisar örvasendíngar á undan spáðu nú aungu góðu fyrir sættafundinum. Lars þótti skítur til koma um alla þessa friðarvellu. Því meiri hárreitíngar, því betra, fanst Lars, og þessi kirkjukeppni og kirkjuerjur voru einmitt hand- hægustu meðölin^til þess að varðveita áhrif h..ns og yfirráð. Iíann þckti l’.ka sína lalla svo vtl, að hann var l.víða’aus um 79 »A gamla landinu át margskonar rotaura um sig,« svaraði presturinn. En sem skóiakennari ættuð þjer að vita, að þar sem opinfcerir kennifeður eru og innsettir af guði, þar er prje- dikun alþýðumanna synd. Hún er einúngis leyfileg i ýtrustu neyð, þegar söfnuðurinn þjáist af þorsta eftir orðinu, og einginn annar getur svaíað honum«. v »Jeg hef aldrei heyrt þetta fyr,« sagði skólameisfcarinn. »Jæja, en nú heyrið þjer það þá* sagði presturinn í meist- ara tón. »Jeg skoða hvern þann mann þjóf og ræníngja, sem treður sjer inn með liinn opinbera boðskap orðsins, hvort sem það er heldur í kirkju eða á heimili á þeim stöðum, þar sem er löglega innsettur prestur. Og jeg læt yður vita að ef þjer haldið þessu álram, þá fara öll sýnóðubörnin úr skólanum frá yður.« »Hefði jeg haft minsta grun um það fyrirfram, að þetta gæti vakið óánægju eða hneyxli, þá hefði jeg auðviUð aldrei gert það, og þegar jeg hef nú feingið að vita, að þetta er al- menníngs álitið, þá er jeg fús að hætta,'* sagði skófakennarinn hæglátfega, »Þjer lofið því þá.« . * Það skal jeg gjarnan gera* sagði kennarinn. Daginn eftir gat kennarinn um þetta við börnin, og bað þau um að geta þess heima hjá sjer að hjá Hans Iversen yrði ekki fleiri ræðuhöld, -af því prestinum væri ekki um það og hjeldi það væri synd. Næsta dag kom konfcrensprcsturinn og var mikið uiðri fyrir. »Er það tilgángur yðar, að gróðursetja villukenníngu iSýnóðunnar hjá börnunum i skóla yðar?« spurði prestur.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.