Bjarki


Bjarki - 10.12.1898, Side 4

Bjarki - 10.12.1898, Side 4
ig6 Lífsábyrgðarfjelagió PT- -S K A N DI A" í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða íjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfelag á Norðurlöndum, er yfir 38 millónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvcrt ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á íslandi er, Iyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. 1. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er: kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ---- í Hjaltastaðaþínghá: sjcra Geir Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri Ó. Davíðsson. --- - f’órsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. — — - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ---- - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. —1— - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. --- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. --- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirði: sjera Jón Finnsson. ------- - Hólum í Nesjum : hreppstj. í’orleifur Jóns. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaða skýrslur og áætlanir Jelags s • 10 °/o afsláttur til Jóla. selt með IO°/0 afslætti mótí peningum út i hönd tþegar keyft er fyrir minst eina krónu í einu. Nýkomið í verslan undirskrifaðs stórt reyktóbak. Kaffikex. Sik- urbrauð með silkislaufum til að heingja á jólatrje. þessar vör- ur og alt sem til er í verslaninni verður frá í dag og til n. k. jóla Seyðisfirði 19, Nóvember 1898 Stefán Th. Jónsson. óskast; ritstj. segir hvar. Á Skraddara verkstofu EYJÓLFS JÓNSSONAR er til sölu töluvert af tilbúnum karlmannafatnaði, svo sem: Regnkápur. A|klæðnaðjr og sjerstakar Buxur. Alt með besta verði. feir sem ætla að fá saumuð fit fyrir Jólin ættu að gefa sig fram sem fyrst. Eyjólfur Jónsson. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans^ fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfi rðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: borsteinn Erlíngsson. Prcntsmiðja Bjarka. 80 »Jeg skíl ekkí hvað þjer eruð að fara* svaraðí skó'akenn- arinn »Þjcr fylgið, eins og allir vita, máli Sýnóðunnar um það. að ræðuhöld almúgamanna sje synd,« sagðí prestur. »Jeg fylgi aungum flokki,. svaraði kennarinn. »Þjer vitið sjálfur að jeg er alveg nýkominn híngað, og ókunnugur þvf sem þið þráttið um.« »Og þó er það einmitt prjedíkunarsfarf alþýðumanna, sem við þörfnumst og eigum að örva;« sagði prestur enn tremur, svo við getum á endanum rekið af okkur prestaok Sýnóðunnar.« »Ja, jeg hjelt heldur ekkí að þetta gæti verið neitt óguð- legt« svaraði skólakennarinn. »0g þó gerið þjer stefnumun í skólanum og sláið Konfer- ensinum utanundir í þessu máli.« »það var fjarri tilgángi mínum.« »f*jer eruð búinn að því. En jeg vonast tíl þess af yður að þjer skýrið börnunum frá, að yður hafi skjátlast og að þjer haldið áfram rœðuhöldum yðar.« »það er mjer ómögulegt.« »því þá?« »Af því jeg hef Iofað að hætta.« »þá segí jeg yður það, að frá deginum í dag kemur ekk- ert konferensbarn í yðar skóla « Að svo mæltu gekk prestur út, og skelti hurðinni á eftir sjer, en barnakennarinn hristi höfuðið og tók neftóbaksglasið upp úr vasanum; það. var skrít- ið land sem hann var kominn í hjer. Presturinn efndi hótunina — konferensbörnin komu ekki oftar. það var nóg fyrir I.ars að fá að vita, að barnakennarinn væri sýnóðumegín, því þá sveiaði hann sjer upp á það, að ckki cinn einasti af 81 hans fólki skyldí þángað koma. Hann efndi orð sín og bann hans var gild lög fyrir alla hjörðina, Kennarinn hafði gert Hans Iversen orð og sagt honum að hann gæti ekki komið til hans að halda guðsþjónustuna eins og umtalað hafði verið. það svar kom aftur að hann yrði að koma, að minsta kosti í þetta sinn, því það væri búið að boða fundinn, og von á fólki lángt að til að hlýða á hann. Hvað átti hann nú að taka til bragðs ? Sólakennarinn varð þá að fara ( þetta eina sinn. Honum þótti kynlegt að andiitin sem höfðu verið svo hlýleg áður og vingjarnleg, litu nú svo óveðurslega hátíðleg út. þeg- ar búið var kom húsbóndinn til hans og sagði: »Vjer höfum því miður heyrt, að þjer hafið selt yður Sýnóðunni, og af því þetta atriði snertir einmitt vorar helgustu setníngar, þá getum vjer ekki trúað þeim manni fyrir að kenna börnum vorum, sem svíkur trú vora.« Og svo hurfu »Haugsbörnin« líka, En þegar sýnóðupresturinn komst að því, að skölameistarinn hafði haldið guðsþjónustu, þrátt fyrir loforð sitt, þá hjelt hann grimdar áminníngarræðu frá prjedikunarstólnum yfir honum, og krafðist þess af sóknarbörnum sínum, scm helgrar skyldu, að þau tæki öll sín börn úr þeim skóla, sem stjórnað væri af svo fölskum og spiltum manni sem sveik loforð sitt, gefið upp á æru og samvisku. Næsta Mánudag eftir var skólinn tómur. Kennarinn sat þol- inmóður og beið einn tíma, tvo tíma — ekkert barn. Svo lok- aði hann skólanum og stakk lyklinuni í vasa sinn.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.