Bjarki


Bjarki - 31.12.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 31.12.1898, Blaðsíða 3
207 g stig um kvöl'dið. í gær var aftur frostlaust og rigníng í gær- kvöld, f nótt og ( dag. Fiskur er hjer enn og er sagt að þeir sem róið hafi hjer úti í firðinum dagana undanfarið hafi orðið vel varir Læknislaust er hjer nú á öllum Austtjörðum og er það baga- lega búið við okkur bæði af for- sjóninni og landstjórninni því heil- brigði manoa er hjer hvergi nærri góð. Hver áhrif sem slíkt læknis- leysi hefur að öðru leiti, þá er það víst, að það er frægasta með- al til að sjá um, að menn venjist ekki af skottulæknum eða kynja- lyfjum. Siíkum fuglum verður ekki gerður betri greiði en að lata hjer- uðin standa læknalaus hvert við hliðina á öðru mánuðum saman. A Eskifirði er þó ástandið enn- þá grænlenskara en hjer. Við eig- um þó von á lækni ef Hjálmar kemur einhvern tíma, en þeir þar suðurfrá eiga aunga von á að fá sinn fyrri en í vor og er þar, scm von er til, megnasta óánægja út úr slíku vandræðafyrirkomulagi. Það er lítill greiði að venja okkur fyrst af gömlu lækníngunum með haunk- um og gyliiniplástrum og neyða okkur svo til að verða skrælíngja aftur. Rasmusscn gamli, póstaf- greiðslumaður, hefur verið mjög veikur nú um tíma og er það enn- þá. Stefán læknir Gíslason var sóttur til hans nú í -gær og til stúlku í Steinholti og sömuleiðis fyrir Jólin. En það er óvanaleg heppni, að svo að segja daglega skuli nú vera fært yfir heiðina og að svo óbilandi ferðamaður sem Stefán er, skuli vera þar upp frá. En svo mikið sem sá maður legg- ur á sig og verður að leggja á sig, þola aungvir kraftar til leingdar, hversu góðir sem eru. Nýdánir eru hjer, Sigurður Sig- urðsson í Fjarðarseli bróðir Olafs sjálfseignarbónda þar, og annar, dreingur, Karl Teitsson Andrjes- sonar hjer í bænum. Úr yörðunum eða af Hjeraði heíur ekki spurst neitt sjerlegt til nýlundu. Brúðkaup sitt hieldu 28. Des. hjer í bænum, Þorsteinn Jónsson kaupmaður úr Borgarfirði og Ragna Johansen, systir Johansens kaupm. og þeirra systkina. Sjera Geir Sæmundsson á Hjaltastað gafbrúð- hjónin saman. Sjera Geir fór aftur upp yfir heiði í fyrra dag. Egill kom að norðan á annan í Jólum og fór aftur á þriðja suð- ur á fjörðu á leið utan. Með hon- um fór Friðrik Wathne kaupm. hjeðan heim til sín á Reyðarfj. og Grude kaupm. til Noregs. Egill kom með 2000 tunnur síld- ar af Eyafirði og varð þó að skilja mikið eftir. Þar nyrðra hefur ver- ið ágætur síldarafli. Hjálmar Menn eru farnir að hugsa hjer margt um Hjálmar og ekki laust við að menn sjc hættir að henda gaman að ferðalaginu, eins og fyr- ir getur komið, og er sárast fyrir þá, sem vandamenn eiga og vini með skipinu. Af því hann átti að fara einum þrem aögum síðar frá Khöfn en Egill, og Egill er búinn að fara alla sína leið, til Noregs Færeya og Suðurfjarðanna og svo norður um land til Sauðárkróks, suður um firði aftur og til Færeya og nú líklega um það leiti kominn til Noregs aftur, þá þykir mönnum Hjálmari farnast seint, sjerstaklega þegar litið er til þess, að Egill er ekkert gángskip, En sje alt athugað, þá er hjer ennþá eiginlega ekki nein ástæða til ótta. Að vísu er valt að treysta á það, sem sagt er að skrifað hafi verið híngað í brjefum, að Hjálmar ætti ekki að fara frá Höfn fyrri en 5.-6. Desemb., því það or víst, að í Kaupmannahafn- ar blöðum 27. Nóv. skýrir póst- stjórnin danska frá því, að Hjálm- ar taki póst til Færeya og Is- lands og eigi að fara 1. Desemb. frá Ilöfn. Skipið hefur þvf sjálf- sagt að öllu forfcllalausu farið það- an þann dag. En Hjálmar hefur verið svo mikið skammaður að okkur ætti aungum að koma á ó- vart að hann sje lítið gángskip, og sjerstaklega þegar skipið á að fara til Skotlands og kola þar, og fara svo á 3 eða 4 hafnir í Færeyum og það í þessum veðraham um miðjan vetur, þá getur svo ótal- margt tafið hvert skip og það svo dögum og vikum skiftir. Auðvitað getur Hjálmar feingið bilun eins og önnur skip, en það hefur aldr- ei heyrst annað, en að hann væri gott skip f sjó að leggja, og því ekki meira að óttast hann en önn- ur skip í því tilliti. Yfir höfuð verður ekki sjeð að nein sjerstök ástæða sje til áhyggju ennþá sem komið er. Eftir að þetta er skrifað kemur maður sunnan af Fjörðum hfngað í 'gær, og segir Hjálmar ókominn ti! Eskifjarðar þegar hann fór að sunnan. En hann getur verið kom- inn þángað nú, þrátt fyrir það, og verið kominn híngað eftir 2 eða 3 daga. Við bíðum því kvíðalaust fyrst um sinn, og vonum hins besta. Til ábúðar eru lausar frá n. k. fardögum: 1. Glettíngsnes í Borgarfirði. 2. Veturhús í Geithellnahrepp. Umsækjendur semji við undirrit- aðan fyrir is.Mars. n. k. og segi ti! hvaða iandskuld þeir vilja greiða. Hallormstað 18. Des. 1598. Björgvin Vígfússon. 94 viðri, þá var þó auðsjeð að hann var að gróa upp, því svartir blikuklakkar risu upp við sjóndeildarhrínginn, og undir kvöld var farið að heyra illviðrahvin, sem færðist nær og nær; það var dimmradda öskur óvættarinnar, sem kom til að herja og meiða. Emma var óróleg, leit hvað eftir annað út um glugg- ann eftir manni sínum ug skaut loks lokunni fyrir dyrnar; storm- byljirnir voru nú farnir að skella á húsinu, Loks heyrir hún mannatraðk fyrir dyrum og undirgáng af hesti; hún opnaði þá dyrnar á hálfa gátt; Óli stóð þar við dyrnar, hjelt annari hend- inni f taum á hesti, en hinni hjelt hann í handlegginn á ókunn- ugum kvennmanni. Hann stóð þar boginn með bakið á móti veðrinu til þess að hlífa konunni. Þegar hann sá Emmu i gættinni kallaði hann svo hátt sem hann orkaði: >taktu við henni á meðan, þángað til jeg er búinn að koma hestinum í skjól og ná staurum til að styðja húsið. « Emma dró konuna inn; hún skalf öll af hræðslu og þreytu; Óli hvarf fyrir húshornið. Konan settist eða datt niður á stól við ofninn, og gat aðeins með naumindum sagt frá, að hún væri í kynnisför til bróður síns sem bjó þar mitt úti á auðninni og hún hefði víst ekki haldið Iffinu, ef maður Emmu hefði ekki verið í nánd og heyrt köll hennar. Vagninn hafði fokið um og annað hjólið^ brotnað undan. Óli hafði leyst hestinn frá og öllu frem- ur borið en leitt hana þángað heim. Hún gat ekki nógsam- •ega útmálað hjálpsemi hans og orku. Litlu síðar kom Óli inn. *Þú ert víst búin að gefa kúnum og hestunum til næt- urinnar? sagði hann, stutt og þurlega. >Jeg orkaði ekki að komast svo lángt. sagði Emma stilli- lcga, »það voru heldur ekki komin gjafamál ennþá. »En sjerðu þá ekki að hann er að skella á rneð blindbyl 91 nú svo var komið að fyrsta ástaránganin var rokin burt, þá var þar ekki eftir annað en hörð og ísköld sjálfselska. Ruddaskap- ur hans gat ómögulega fundið til þeirrar þrautar, scm skortur- inn á andlegu lífi var henni. Emma sá að hin eina ósk mans hcnnar var, að afia þeim auðæfa með vinnu og sparnaði nótt og dag. Hann hugsaði um þvð citt, að fyiia upp í það gil, sem var milli hans og þessa takmarks, svo hann kæmist þáng- að yfir um, og niður í þá geil gat hann kastað konu sinni og börnum öldúngis tilfinníngarlaust; hann mat verð allra hluta eftir því einu, hve ve! þeir gátu fylt þar upp í hjá honum. Emma fann að hún var skoðuð öldúngis sem vinnudvr, eins og kýr eða hestur, sem voru metin til verðs, eftir því gagni sem þau gerðu. Henni fór að finnast, sem hún væri einstaeðíngur og leið óbærilega illa. Eingin lifandi vera var til sð tala við, ekki esn bók eða eitt blað til að lesa í, eintóm þrælkun, ein- tóm ánægjulaus þrælkun. Stundum komu menn að henni þar sem hún sat úti á höln- um með mjólkurskjólurnar eða eitthvað annað í höndunum og horfði cins og f. leiðslu eða draumi á sólina, sem var að setj- ast við sljettuna. Sumarkvöldið breiddi sig yfir sljettuna, fag- °S yndisiegt Grashafið, I.njchátt og safaþrúngið, bylgjaði íyrir hægura kvöldblær.um, en valmeyar og eldrauðar liljur gnælðu yfir þessa grænu gróðurdýrð; smáfuglarnir vögguðu sjer á staungunum, og j( rð og himin sveipuðu sig í glælita, mjúk- felda kápu. Hjer var yndisfagurt. Og' þó sá hún ekkert af allri þessari dýrð, sem hún hafði eitt sinn verið svo hugfángin af. Hún var með hugann heima í Noregi, í hinni lágu stofu móð- ur sinnar og sá hvar hún sat i gamla stólnum með gleraugun °S prjónana; hún mintist æskudraumanna, alþýðuskólang og

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.