Bjarki


Bjarki - 31.12.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 31.12.1898, Blaðsíða 4
208 Auglýsing. Aðalfundur í Frosthúsfjelaginu á Hánefsstaðaeyri verður haldinn 14. Janúar 1899, í fundarhúsi hrepps- ins og byrjar kl. 12 á hádegi. Melstað 22. Desember 1898. Jón Vestmann Formaður. Á næstliðnu hausti kom hjer fyr- ir sauður með markinu : Stýfður helmíngur fr. hægra, sncitt aft, biti fr. vinstra. Eig- andi sauðsins gefi sig Iram við mig. Litluströnd. 13. Des. 1898 Steinþór Björnsson. Selt óskilafje f Seyðisfjarðarhr. 26. Nóv. 1898. 1. Svartur geidíngur; mark: Sý!t hægra, biti aftan vinstra. 2. Hvít gimbur mark: Biti framan bæði eyru. 3. Hvít ær mark: Miðhlutað hægra hamarskorið vinstra. Horn- mark sama.(* Hánefsstaðaeyri 23. Des. 1898. Sigurður Einarsson. Fjarðarkot (Innri Fjörður) í Mjóafirði, 14 —16 hundruð, fæst til ábúðar í næstkomandi íardögum; ágæt landbúnaðarjörð, erfið nokkuð til sjósóknar. Byggíngarskilmálar vægir. Af því Bjarki kom út síðast nokkru fyr í vikunni en vánt er, gat þessi aug- lýsíng ekki uáð því blaði Semja má við undirskrifaðan eða eiganda, Katrínu Sveinsdóttur f Firði. Asknesi 16. Des. 1898. Sveinn Ólafsson. I eir útsölumenn og kaupendur Bjarka fjær og nær sem enn hafa ekki gert skil á andvirði blaðsins fyrir þennan og fyrri árgánga, eru hjer með beðnir að borga skuldir sfnar nú um áramótin í pen- íngum til undirritaðs eða með á- vísunum. Seyðisf. 17. Des. 1898. Arni Jóhansson. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske B ran'dforsikr- ings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktickapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. ft. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. J.ÓNSSONAR Eigandi. Prentfjel. A u s t f i r ðí n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: þorsteinn Erlingsson. * Prentsmiðja Bjarka Lífsábyrgðarfjelagió „S K ANDI A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, cr yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- * T skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Peir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann hcldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins, Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur þaö sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna íslénsku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stéfnt fyrir hönd þess. . . , Aðalumboðsmaður á Íslandí er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. 1 Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirðí er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ---- í Hjaltastaðaþínghá: sjera Ge ir S æ m u n d s s o n. ---- á Vopnafirði: versiunarstjóri Ó. Davíðsson. - Pórsh': verslunarstj. Snæbjiirn A r n 1 j ó t s s O n. ---- . Húsavík: kaupm. 'J ö n' A. Jakobssón." —------- - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaug sson. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P’o p p. ---- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F 1 n n b o g a s o n. ---- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirði: sjera J ó n F i n n s s o n. ----- - Hólum í Nesjum : hreppstj. Þorleifur Jóns. 'og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar u.m lífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaða skýrslur og áætlanir ijelagsins. 92 saungva hans ug kvæða og hún fór að raula fyrir munní sje,r citt af kvæðunum, sem hún dærði þar: »jeg átti ijetta lóu- væagi* — og svo þyrmdi grátuiinn yfir hana, beiskur og þúng- ur og henni fanst voðalegt að lífa. II »Holan f barðið* var horfin, og úr sjálfum cftirkomandan- um, bjálkahúsinu, var nu búið að búa til eldhús, en íbúðarhúsíð var nú stæðileg byggíng, hvítlituð o-g þar skamt frá fjós, hest- hús og hlaða. Grasauðnín var nú orðin að bylgjandi hveiti- og maisökrum; þángað var kominn fjöldi nýbýlínga, flestir norskir. í’ar var búið að byggja skóla og þeis voru búnir [að fá sjer norskan prest. Bóndi Emmu var clstur landnemi og í mestum metum; hann hafði verið valinn til meðhjálpara og var aðalað- stoð prestsins og hægri hönd tii hvers sem hann þurfti við, Óli fann til s/n aP J essari tiltrú allri og varð alúðarvinur prests- ins og honum hinn innilegasti. Kænskan, sem hann var fædd- ur með, sá fijótt inn á það, að presturinn var. snaður, scm nota mátti ti! margra hluta íJað gekk alt röggsamlega, sem honum var bcitt fyrir; hann hjeit cllu gömlu og góðu f hefð, og studdi hinn i-hreina Iærdóm.« Sjerstaklega þótti Ola vænt um það, að presturinn prjedikaði svo skorir.ort um undirgcfni konunn- ar og varaði menn við uppreistaranda tímans, sem rcyndi að snúa út úr guðs opinberaða orði og gera konuna jafnfngja mansins. »Sönn kona velur aldrci aðra stöðu cn stöðu auðmvktarinnar og undirgefninnar undir j firráð mans síns, því það eitt uppfyllir hjartaþörf hennar og það er droítni velþókn- ankgt«, Esgði presturir.n. Err.ma hlýddi einu sitini á þennan 93 boðskap og hún hafði þvf feíngið vis.su fyrir hvers húu átti að vænta úr þeirri átt Hún hafði hlakkað svo mikið til komu prestsins þángað, því þar kom þó einn mentaður maður sem hún gat talað við — og svo fjekk hún þetta. Hún fann, að prestinum þótti meira koma til umgeingni við mann hennar en við hana, og líklegast af því að hann gat haft Óla til hvers sem h-inn vildi. Og s.vo dró hún sig í hlje og þagði. Eina vonin var nú, að börn hennar ættu þó kost á að læra citthvað, þegar »Common-skólinn« var kominn; en svo var það einn dag, að maður hennar kom heim og sagði að þau yrðu nú að taka börnin úr skólanum, því þeim væri ekki kcnt annað en strákapör í Common-skólanum, þau yrðu þar breinir heiðíngj- ar; það hafði presturinn sagt hreint og beint. Nú ætti að reyna að koma upp norskum skóla, þar scm ætti að kenna katikismusinn og Ponta, eins og í gamla landinu. Emma vissi að til lítils væri að malda hjer í móinn. Nú ættu börnin aftur að gánga sjálfala eins og fyr og fá ekki að læra ncitt, því það vissi hún upp á sína tíu fíngur að þeir gæti aldrei komið sjer saman um þennan norska skóla. Hefði hun átt nokkra fií stund, skyldi hún hafa hlýtt þeim yfir sjálf og leiðbcint þeim; cn því var ekki að h: ilsa, uldrei augnabliks friður nokkurn tíma. Svo tók hún grátandi við ensku kenslubókunum þeirra, og læsti þær niður í kistu. Kún stalst til þess cinstoku sinnum, stund og stund, að sækja þær og stafa svolítið mcð börnunum, cn hvert sinn, sem maðúr hennar kom inn eða presturinn varð hún að fela bækurnar uppi á lofti. Nú var veturinn gcinginn í garð; og menn bjuggust við þá var það eitt kvöld að Oli kom scinna daginn og hcið- fyrstu byljunum. heim cn har.n áiti Vanda til Pó k

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.