Bjarki - 14.01.1899, Page 3
7
tilboð hans. Það sjc uú í fyrsta
skifti í 4 ár að hjú sín hafi boðið
sjer að líta eftir barninu. »En er
mjer nú lfka óhætt að trúa þjcr
fyrir blessuðu barninu meðan jeg
fer til kirkju?* »Já, vertu alveg ó-
hrædd það skal ekki skifta um
krakkann á meðan, bára þú takir til
matinn hans og látir hann hafa nóg
að drekka«.
Nú kemur Sunnudagurinn og er
fagurt kirkjuveður, og fer fólk að
búa sig' til kirkjunnar, en samt er
konan á báðum áttum hvort hún
eigi að þora að trúa vinnumanni
fyrir barninu; hann segir það sje
öldúngis óhætt.; svo það verður
úr að konan bj’r sig ásamt öðrum
til kirkju. Skamtar nú barninu og
kyssir það f rúminu, en vinnumað-
ur er úti á hlaði að hjálpa fólki á
stað. Þegar konan ríður úr hlaði
segir hún. »Mundu mig nú um að
passa barnið vel; bitinn þess og
mjólkursopinn er uppi á hyllunni
yfir því, og vertu nú sæll, betur
að þetta stýri sarnt góðri lukku«i
Svo geingur vinnumaður inn eftir
það fólk er farið, og situr dreing-
urinn hinn rólegasti f vöggunni.
Svo geingur vinnumaður út og er
góðán tíma úti. Því næst fer hann
inn aftnr og fer að líta eftir barn-
inu, ójú, það er ofboð spakt í
vöggunni. Nú fer vinnum. að
skoða í matarílát dreíngsins. Hon-
um hafði þá verið skömtuð stor
flatbrauðskaka og smjersneið að
því skapi og 2 stórir spaðbitar og
fjögurra marka askur fullur af ný-
mjólk. »Já, þetta kalla jeg al-
mennilega skamtað dreing á 5. ár-
inu, sem eigi er enn farinn að tala
og gerir alt til óþægðar einkum
móður sinni, sem hann pínir óg
plágar. Jæja kunníngi, jeg ætla
nú með þínu leyfi að bragða dá-
lítið á þessu góðgæti; jeg hugsa
þjer sje óhætt að gola í garnirnar
í dag«. Við þessar aðfarir fer
dreingur að ókyrrast óg yglast á
brún, en þegir þó. Síðan sest
vinnumaður undir diskinn og er
eigi að leingja órð um það, hann
jetur alt af diskinum og drekkur
alla mjólkina úr askinum og hvolfir
síðan askinum tómum áhöfuð dreings-
ins, en lagði gylliniplástur á diskinn
og setur hann svo í kjöltu dreings
og segir hann skuli nú leika sjer að
þessu. Við allar þessar aðfarir
bregður snáða svo, að hann
tútnar allur út, svo fötin rifna ut-
an af honum eins og hildir væru,
og stækkar hann svo að vaggan
verður alt of lítil svo hún gliðnar
og brotnar undir honum og verður
hann þá svo stór sem stærstu
menn og að þvf skapi illi egur og
brann heift úr augum hans til
vinnumaos, sem stóð gíottandi við
allar þessar aðfarir. Heldur var
kall ellilegur að sjá, sköllóttur og
tannlaus. Síðan ræðst hann á
vinnum., en hann tók vei á móti,
því hann var hvergi varbúinn. I’að
finnur vinnum. að karl er vel sterk-
ur og veitir honum fullervitt að
verjast, og var hann þó vel að
manni og hjálpaði honum það helst
að hann var glímumaður góður og
tálknliðugur. Nú berst leikurinn
fram úr baðstofunni frarn öll gaung
og út á hlað. Verður þar hörð
og laung glíma. Síðan barst leik-
urinn ofan alt tún og ofan í fit
niður af tuninu, og finnur vinnu-
maður að karl fer heldur að mæð-
ast. Þar varð fyrir þeim djúp pytt-
hola. Vinnum. gat að lokum steyft
karli ofan í pyttinn á höfuðið og
drukknaði hann þar eftir mikil um-
brot, og varð þá ekkert eftir nema
skinin bein innan í bjórnum. Vinnu-
maður geingur nú heim og er á-
kaflega móður. Litlu síðar kemur
fólkið heim frá kirkjunni. Vinnu-
maður bfður þess úti á hlaði, og
spyr konan fljótt að, hvernig bless-
uðu barninu líði. »Og minstu ekki
á bölvaðan umskiftínginn þann«,
sagði vinnumaður. »Já, mig grun-
aði altjend að jeg mundi hafa flt
af að skilja b'arnið eftir hjá þjer«.
Hleypur hún síðan inn og brá
heldur í brún, er hún sá öllu um-
snúið inni og vögguna brotria, en
barnið horfið. Hljóp hún nú út
aftur bæði hrygg og reið og heimt-
ar barnið af vinnumanní. Bóndi
ljet sjer allhægt. Vinnum. biður
nú þau hjón að gánga með sjer,
og biður konuna að láta hægt svo
litla stund. Svo fara þau öll ofan
tún og ofan að pyttinum og sýnir
hann þeim þar leyfarnar af um-
skiftíngnum og sagði, að þarna
væri nú barnið. Segir hann þeim
síðan upp afla sögu um viðureign
sína cg karlsins. Þau hjón verða
mjög fegin að vera orðin laus við
þennan ófagnað, og segjast aldrei
geta nógsamlega þakkað vinnu-
manni lausnina, en þó var konan
leingi eftir ángurvær, ckki einúngis
sökum barnsins sfns, heldur líka
út af því, að hafa svo leingi alið
upp þessa ófreskju í þeirri trú að
það væri barn sitt. Endar svo
þessi umskiftíngssaga.
Hann: Hvernig á jeg að fara að því
að fá koss hjá yður«?
Hún: »Fyrst og fremst að spyrja
ekki svona heimskulega«. (Útl.)
Allir ■ þeir sem ætla sjer að láta
mig binda inn bækur, ættu að koma
með þær sem allra fyrst; það er
óvfst að jeg geti tekið þær seinna.
Sigurður Sigurðssors.
Af cgin reynslu get jeg vottað,
að bókband er í alla staðj mjög
vel af hendi leyst hjá herra Sig.
Sigurðssyni.
Seyðisfirði 5. Jan. 1899.
L. S. Tómasson.
102
verk,« sagði Emma aftur, »hann hefur aðeins ekki betri þekk-
íngu. Hann hefur aunga hugmynd um hversu lýandi það er, að
hafa húsið hreint og alt í reglu, sjerstaklega. þegar börnin
hljóða og rífa og toga í rnann á allar hliðar. Og ef hann svo
aðeins keyrði mig ekki svona áfram í hve.t sinn sem jcg legst
á sæng. Jeg segji yður það satt, að jeg heflegið svo máttvana,
að jeg gat ekki hreyft mig, eins og allir liniir væri marðir og
lamdir, og samt hefur hann rekið mig upp úr rúminu á þriðja
deginum, og þraungvað mjcr til að vinna öll mín störf úti og inni.
Jeg hef skjögrað, og varla komist úr sporunum með þúngar
vatnskjólur, en þó hef jeg orðið að fara í fjósjð og taka alt
upp, sem þurfti, innanhúss, hversu þúngt sem var. Og þegar
jeg hef beðið hann um að hafa meðlíðun með mjer, þá hefur
hann sagt; »Jeg varð aldrei annars var en að móðir mín færi
altaf á fætur þriðja daginn og hafði aldrei orð um það, ,en þið
kaupstaðarfólkið þurfið að gera þvílík ósköp úr þessu og nota
tækifærið til að gera ekki ncitt. Við bændafólkið höfum ekki
efni á slíku «
»Níðíngurinn«. sagði kónan í grcmju.
»Hann veit ekkert af því, hve grimdarlcga hann fcr með
mig,« svaraðl Emma, »yður er óhætt að trúa mjer til þess.
Og hcfði jeg aðeins einhvern sem skyldi mig, þá væri það
fróun. En bændakonurnar hjerna eru aldar upp við þessa
þrælkun hcima, og halda að lífið geti ekki vcrið öðru vísi en
svona. Þeim er líka kent að jörðin sje táradalur.«
»Já, hamíngjan hjálpi mjer, hvað þjcr hafið verið einmana
hjer!«
»0g þó jeg hefði ekki nema haft bók til að lcsa í, jeg
,sem hef altaf haft svo mikla laungun til ;.ð lcsa, En gctið |)jer
99
möli horium, cins og til að bera af sjer. Hcggið rc ið að henni
og hún hncig á knjen. Og þegar fyrsta höggið Var dunið á
var eins og stýfla væri brotin; höggunum rigndi yfir hana, og
því ólirara sem hann barði hana því æfari varð heiftin í honum.
Aðkomukonan reyndi að komast á milli þeirra cg þroif í Óla.
»1 guðs bær.um, maðurl cruð þjer óðv.r! þjcr myrðið banaU
hrópaði konan á Óla. Hann þeytti hetini firá sjer eins og tusku
og sagði í öskur'róm: »burt mcð yður, segi jeg! farið þjer
burtu, sjáið þjer um sjálfa yður, eða þjer skuluð fara sama
veginn, það sver jeg.« Svo tók hann í hárfijetturnar á Emmu
■dró hana ct eftir gólfinu og hnykti henni út úr dyrunum.
»Sona, nú geturðu farið að lífga kýrnar þír.arH sagði hann hátt.
Svo fór hann með báðar hendurnár upp í hárið. »Öreigi« als-
iaus! allir korn- og hcystakkarnir út í veðrið.«t Svo setti að
honum ákafan grát, hann rauk út úr dyrunum o.g kom ekki inn
allán daginn.
Konan stðð sem þrumu lostin, svo flýtti hún sín út, tók í
þennan skammmeidda vesalíng sem lá þar, dró Emmu inn, bað-
aði andlit hennar, scm var blóðugt og bólgið og hjálpaði henni
í rúmið. Hún vlssi ekki hvort Emma var mcð sjálfri sjer eða
með öllu ráði; hún lá hreyfíngarlaus og sagði aðeins’ stynjandi:
»Iof mjcr að deya! æ lof mjcr að deya!* Konan fýltist slíkri
meðaumkun með þessum veslíngs' kvennmanni, að hún hefði
gcfið alcigu sína til að Ijetta um fyrir henni. Hún lagði grát-
•andi höfuðið á koddann hjá Emrnu, lagði handlcgg hennar um
Iiáls sjcr og klappaði henni á vángann. Þær skildu hvor aðra
þar þegjandi, og milli þeirra kviknaði innileg vinátta án þcss
þær hefðu sagt e-'tt orð. Emmu varð svo' saelt af þessari hlýu
og viðkvæmu unihyggju ókunnugs vinar'; h.ún fann að þarpa