Bjarki - 21.01.1899, Blaðsíða 2
10
yfirvöldum Islands eða blöðum, að
þau hvortveggja þvert á móti
berjast öfluglega gegn henni.
Undir eins og það varð hljóð-
bært, að nokkrir sjómenn höfðu
gert sig seka í þessu, þá lýstu
íslensku blöðin því, (t. d. Isafold),
að þessi pukurmök Við Bretana gæti
orðið til þess, að menn yrðu grun-
aðir um að vera í launráðum rneð
þeim, bæði að hlífast við að segja
Heimdalli frá lögbrotunum og eins
að þeir vöruðu þá við varðskipinu.
í’essi grunur eru nú og frarn^
kominn þar sem skipsforínginn hcf-
ur haft nokkra menn grunaða um,
að hafa gert sig seka í þessu.
En þegar í greinunum í »Köben-
h:.vn« segir, að >for(ngjanum hafi í
fyr.-a tekist að fá lögfult vitni fyr-
ir þessu,« en sökudólgurinn hafi
ið sýknaður þrátt fyrir það, þá
. þetta auðvitað hjegóma hjal og
k þess ósæmiiegar getsakir við
isienska dómstóla.
Sannleikurinn er þessi. I Seft-
i rnber 1897 hjelt foríngi Heimdals
að hann hefði feingið vissu fyrir,
að einn eða fieiri sjómenn í kaup-
túninu Keflavík, eða þar nálægt,
hefðu bæði með merkjum og á
annan hátt aðvarað nokkra botn-
verpínga, sem voru innan land-
helgi, við Heimdalli, og frá þessu
skýrði forínginn yfirvöldunum í
Rvík. Skýrsla þessi vakti strax ó-
hug og ámæli allra manna á at-
höfnioni og hún varð fyrir áköfum
árásum í íslenskum blöðum. Meðal
annars stóð laung grein í Isafold
13. Október þar sem þetta er kall-
að »svívirða fyrir alla þjóðina*,
»landráð« og »hið versta smánar-
mark sem sett hafi verió á hina
íslensku þjóð á þessari öld* og
l'andinu svo hættulegur glæpur, að
þeir sem hann hefðu unnið hefðu
fullkomlega verðskuldað að þeir
væri drepnir án dóms og Iaga að
ameriskum sið. Þetta sýnir hvern-
ig hin íslensku blöð tóku í málið.
En sjálfir Keflavíkurbúar urðu líka
hamslausir við þá hugsun, að slíkir
ódreingir skyldu vera meðal þeirra
og þeir sendu lanushöfðíngja bón-
arbrjef (með 40 nöfnum undir) og
beiddust þess, að þar yrði hafin
lagarannsókn, svo sökudólgum yrði
hegnt, ef þeir væru til í raun og
veru. Rannsóknin var og hafin, en
þrátt fyrir einbeitta eftirleit heppr,-
aðist rannsóknardómaranum ekki að
fá lagasönnun á því, að þessi
glæpur hnfði verið unninn. Máls-
skjölin voru svo send háyfirvöld-
unum og þau sendu skjölin stjórn-
ardeildinni fslensku, og hefur hún
ekki fundið ástæðu til að láta það
rná! fara leingra
Af þessu munu mcnn sjá að sak-
argiftirnar í »Köbenhavn« við hina
íslensku þjóð eru með öllu óverð-
skuldaðar. Þó einstakir menn hefðu
gert sig seka í þeim glæp, sem
þeir eru grunaðir um — sem, eins
og sagt var, er ósannað — þá
getur þjóðin f heild sinni með
aungu móti borið ábyrgð á slíku,
þegar bæði yfirvöldin og blöðin
hafa gert alt, scm með sanngirni
verður af þeim heimtað, til að
andæfa ófögnuðinum og koma
upp um hina seku. En hitt lýsi
jeg helber ósannindi að fslensk
blöð hafi spottað Heimdall fyrir
það, að hafa tekið vörpuskipin
bresku, og noti það til að æsa
mcir og meir óvild til Danmcrkur.
Þetta er einmitt þvert á móti, því
hvert sinn sem varðskipinu tókst’
að krækja í botnverpíng, þá sögðu
íslensku blöðin frá því, og vora
hróðug yfir, og jeg gæti bent þar
. á margar greinir, þar sem bæði
stjórn Dana og fjárveitíngarvaldi
eru fluttar alúðar þakkir fyrir þá
vörn, sem veitt er. Þessi vernd-
un er að vísu ekki talin næg og
má vera að það hafi komið fram
í einstaka blaði með ókurteisari
orðum en vera bar. En jafn rángt
væri að gefa íslcnskú blöðunum í
heild sinni sök á þessu, eins og
hitt, að láta öll döpsku blöði.i
-bera ábyrgðina á sakargiftum þeim,
sem »Köbenhavn« hefur leyft sjer
að slaungva á hina íslensku þjóð.
Síðasta atriðið í greinum blaðs-
ins, um norskar æsíngar á Islandi,
eru svo gjörsamleg lokleysa, að
jeg sje ekki ástæðu til að eyða að
þeim einu orði. Það eitt vil jeg
segja, að geingi þar í raun og veru
á norskum æsíngum, þá myndu
slíkar greinir, sem þessar í »Köb-
enhavn,* síst vel fallnar til að
lægja þær. Miklu fremur gæti
manni komið í hug að þær hefði
skrifað norskur ritari blaðsins, sem
vildi fá sjer æsíngatundur til að
vinna með á Islandi.
Kaupmannahöfn 1. Des. 1898.
Við þetta má cnn bæta tveim
greinarstúfum úr »Nationaltiden‘de«
sem góðkunníngi Bjarka hefur sent
honum. En það er sá galli á þeim
stúfum, að undir þá er aðeins
skrifaður »sjómaður;« þeir cru því
hvorki sktifaðir með nafni, og eru
heldur ekki greinír frá stjórnendum
blaðsins. En þeir eru þó ekki al-
veg þýðíngarlausir, þvf blaðið hefði
ekki tekið þá, cf það væri ekki
okkarmegin í málinu, og »Nation-
altidende« eru eitt at' fremstu blöð-
um hægri manna í landinu. Svo
þó greinir »Kaupmannahafnar,« og
Berlíngs sje aðalatriðið, þá er
þó rjett að geta þcssara greinar-
stúía, úr því hitt hefur verið þýtt
í hjer.
Laungu áður en »Köbenhavn
byrjaði sínar greinir, stóð í Na-
tionalt. 10. Nóv. lítil grein, sem
lýsir ánægju sinni yfir því, að Fær-
eyar feingi nú betri varnir en áð-
ur móti vörpuskipunum ensku, svo
fiskiveiðar Færeyínga eyddust ekki
alveg. Um leið er bent á að
vörpuskipin hafi gert fiskiveiðum
Islands óbóta tjón og að ekki
veitti af 3—4 byssubátum til þess
að verja okkur svo gagn væri að.
Þá er kvartað yfir því, að enn
á ný eigi að veita . fisldgufuskipa-
fjelaginu »Dan« nýtt lán úr ríkis-
sjóði, og þó sje þetta fjelag ein-
mitt botnverpifjelag, og hafi híng-
að til aðeins eyðilagt fje fyrir sjer
og öðrum. Því sje beint óráð að
veita því nú 150,000 kr. lán, bæði
af því það eigi cnn þá óborgaðar
70,000 af 73,000 króna láni og af
því líka, að þessum 150,000 kr.
mætti verja miklu betur, 0: til að
kaupa smá varðskip handa íslandi.
Er nokkuð vitlausara, segir höf-
undurínn, en að kaupa flutnínga-
skip fyrir 150,000, þegar byggja
má gott skip fyrir 80 eða 100,
000, og svo að fara að vernda
og styrkja danska botnverpínga um
ieið og verið er að herja á ensk
vörpuskip af öllum kröftum.
Maðurinn sjer það og rjett, að
jöfn þörf er á að hafa gát á^ dönsk-
um og íslcnskum botnverpíngum
eins og hinum bresku, því allir hafa
jafna hvöt til að veiða í landhelgi,
og munu allir gera það ef þeir
þurfa og geta.
Þá væri rjettara, segir höf. að
kaupa 2 eða 3 varðskip, lík botn-
verpíngum, sem væri miklu ódýrri
en Heimdallur og verja svo Island
með þeim. Hugsanir höfund-
arins eru skarpar og rjettar
oghanner annað hvort Is-
lendíngur sjálfur, eða einn
úr þeim flokki hinnardönsku
þjóðar, sem ann hverju
rjettu máli og iætur bæði
Islendínga og alla aðra
njóta sannmælis. Það er skylt
að játa það, að slíkir menn cru
margir nú í Danmörku bæði í
flokki hægri- og vinstrimanna, jafnt
sem í flokki Sócialista.
Þessi grein kom, eins og getið
var, 1 g dögum áður en botnverp-
íngamálinu var hreyft.
En svo kom önnur grein í sarra
hægra blaði, cftir sama höf. 8 dög-
um eftir að Dr. Valtýr var búinn
að birta svar sitt til »Kaupmanna-
hafnar* í Berlíngi og sú grcin
hljóðar svo:
islendmgar og botnverp-
ingarnír ensku.
Nú fyrir skömmu hafa skifti íslend-
inga við vörpuskipin ensku orðið Khafn-
ar blöðunum ;.ð úmtalsefni, og hefur
eitt blaðið borið illgjarnar sakargiftir á
Íslendínga fyrir að hafa verið í laun-
ráðum með botnverpíngum, aukþesssem
Íslendíngar hafa verið sakaðir um það
að þeir bæru rótgróið hatur til Dana
og hinnar dönsku þjóðar, og æsktu
þess eina að sameina sig sem fyrst
Noregi eða Bretum. f’essum ósönnu,
eða hlægilega ýktu sakargiftum hefur
núDr. Valtýr Guðmundsson mót-
mælt ágæta vel og stillilega í Ber-
língatíðindnm, og læt jeg þeim því ó-
svarað í heild sinni, en minnist aðeins
á einstakt atriði, á þetta: að fáeinir ía-
tækir sjómenn hafa látið freistast til
að hafa einhver skifti við botnverpíng-
ana og að einn maður íslenskur við
Faxaflóa á að hafa gert botnverpíngi
aðvart einu sinni, og með því kannske
komið honum undan Heimdalli. fessa
yfirsjón harma allir innilega; en um það
er það eitt að segja, að »í öllum lönd-
um er potlur brotinnc.
En j'að eru einmitt »Nationaltid-
ende«, sem eiga þann heiður að hafa
fyrst Iýst fyrir hinni dönsku þjóð yfir
þessu ástandi; því 10. Nóv. stóð grein
hjer í blaðinu frá forsteini kaupmanni
Egilssyni í Hafnarfirði, þar sem þessi
sorgarsaga er sögð afdráttarlaust, um
Ieið og hann ræður alvarlega til betri
gætslu á ránveiðum vörpuskipanna.
Þetta er einmitt mergnrinn málsins:
Við þörfnumst Detri gætslu, og jafn-
vel sakargiftirnar við Íslendínga eru
sönnur fyrir því, að hjer skortir nauð-
synlega Iöggætslu. Allur velfarnaður
íslands er í voða, eflöggæslan er ekk:
efld, því sje fiskiveiðarnar eyddar, þá
eru efni iandsins gjörþrotin um leið.
Og það mun ekki síst svíða hjer í
Danmörku, þar sem heita má aðalstöð
allrar verslunar á íslandi — en þó sú
10 milljóna verslun gángi öss úr greip-
um eða terði innansleikja ein, um það
hugsa þessi froðubiöð ekki. En í versl-
unarrnálinu felst einmitt skylda hinnar
dönsku stjórnar til að friða fiskiveiðar
íslands: það er bæði tillitið tii hags-
muna danskra kaupmanna og fátækra
Íslendínga.
Kröfur vorar, til strandvarnar á ís-
landi, eru eingin hófleysa; við heimt-
um aungva brynbarða, sem stórfje
þurfi til að gera út; en viljum að þetta
sje gert með hagsýni.
Lrjú gufuskip eða fjögur, á borð við
botnverpínga að vexti, með styrkum
vjelum, sem skriðið geti trá 12 til 14
mílur á vöku, með svo sem 20 manna
áhöfn og stýrt af foríngja úr sjóliðinu —
það væri fulföruggur vörður. Slík skip
mætti reisa fyrir 100,000 krónur, og
væru ekki þurftarfrek til útgerðar.
Hinir æfðu foríngjar vorir, sem hafa
sýnt trúleik sinn á Heimdaili, myndu
vafalaust heilsa með gleði slíkum fiota-
auka, og jeg trúi því ekki, að ríkis-
þíngið muni neita svo nauðsynlegri
fjárveitíngu eða láti vifia sjer sjónir af
slíkum drjúgyrðum, sem þeim, erþíng-
maður Thísteðja mælti um daginn -l'egar
rætt var í salnuin um fiskiveiðalög
Færeya : að botnverpíngar eyddu ekki
fiskifjölguninni.
Til að setja sig í dómarasæti í slík-
um málum þarf alt aðra hæfilegleika en
til að verða þíngmaður í Thisted.
Virðíngarfylst.
Pecheur.
* *
Við þctta vill Bjarki aðeins bæta
bestu þökkum frá okkur öllum til
Dr. Valtýs fyrir það, hve vel hanu