Bjarki


Bjarki - 06.02.1899, Síða 3

Bjarki - 06.02.1899, Síða 3
tg Góð kjör. f’cir sem útvega Bjarka minst 4 nýa kaupendur og takast á hendur útsölu, fá auk 25% i sölulaun I eintak af III árgángi blaðsins ó k e y p i s (ef þeir óska) eða frá }>ví er sagan „Snjór“ hefst í blaðinu. Þeir sem útvega enn fleiri kaup- endur og annast útsölu, fá sömu- leiðis ef þeir óska þess 1 eintak af bfaðinu frá byrjun: 1, II- cg III- árgáng ókeypís að undanteknu I tölublaði (II. nr. 37) sem er uppgcingið: Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst, þar eð upplagið er af skornum skamti. Andvirði blaðsins má greiða við eftirnefndar verslanir: Gránufjefagið Oddeyri, Siglufirði og Sauðárkrók. Örum & Wulff á Berufirði, Fá- skrúðsfirði, Vopnafirði, Þórshöfn og Húsavík. Agúst Benediktsson faktor á Isafirði. Leonh. Tangs versl. Stykkishólmi. Thomsens verslun í Rvík. Brydes verslanir a 1 i a r. Ólafur Arnason Stokkseyri. Otto Tulinius kaupm. Hornafirði. Carl D. Tuhnius konsúfl á Eskif. ■** Sveinn Sigfússon kaupm. Norðfirði. Konr. Hjálmarsson kaupm. Mjóafi. Og allar verslanir á Seyðisfirði. Alla afgrciðslu og fjármál blaðs- ins annast sýsluskifari Arni Jó- hannsson á Seyðisfirði. Um sölulaun skal þess getið hjer, útsölurmönnum tíl athugunar, að síðan jeg tók við aðal-útsölu og fjármálum Bjarka, hcf jeg reikn- að og reikna framvegis sölulaun þannig: Þeir sem selja 4 eintök og þar yfir, fá % andvirðisins eða 25°/0 f sölulaun. Þeir sem selja 3 ein- tök, fá I kr. afslátt, þannig að 3 eintök kosta þá 8 kr. (utaniands 11 kr.) Þeir sem selja aðeins I eða 2 eintök, geta eigi feingið sölulaun, þar eð burðargjald og fyrirhöfn á slíkum sendíngum er tiltölulega miklu meiri. Seyðisfirði 31. Jan. 1899. ÁRNI JÓHANNSSON. Með því að gufuskipið ,,E g i 11“ kom ekki við í Stav- ángri, fjekk jeg eingin vaðmál með honum í þetta sinn. Seyðísfirði 6 Febr. 1899- L. J. I m s 1 a n d. Það eru vinsamieg tilmæli mín við aíla kunníngja mína og aðra sem heldur vilja mjer vei cn illa að þeir bjóði mjer hjer eftir aungva áfeinga drykki. Seyðisfirði 3. Fcbr, 1899. ÓLAFUR JÓNSSON. Sandness tóvinnuhús á Sandnesi. A-L-L-I-R, sero eiga voðir ósóttar ti! mfn cða umboðsmanna minna, eru vinsamiega beðnir að leysa þær út fyrir I. Apríí næst- komandi. Þeim, sem eiga ósóttar voðir frá árunum 1896 og '97, er hjer með gert aðv-art um, að leysa þær úí sem allra fyrst, þvf annars verða þær seldar við o p i n b e r t u p p b o ð I. M a í næs t k. Seyðisfirði I. Febr. 1899. L J. Imsland. Eitt af Islands elstu og bestu fíólínum fæst keyft hjá: r Arna J óhannssyni á Seyðisfirði. Tombóla á næstu sumarkauptíð verður haldin i Bindindisfjelagi Seyðisfjarðar, til ágóða fyrir fjclagió. Allif, bindindismenn sem utanfje- lagsmenn, eru vinsamlega bcðnir að styrkja tombóluna með gjöfum, er verður með þökkum veitt móttaka af öllum undirskifuðum. Allra þeirra, sem gefa minst 5 númer, verður þakklátlega minst í blöðunum. Nánari auglýsingar verða síðar birtar. Seyðisfirði 1. Febr. 1899. Gisli Jónsson. Anton Sigurðsson. Aðalhe.ður Gestsdóttir. Þorbjörg Bjö nsdóttlr. EIís Jónsson. MJÓLKUR SKILVINDAN, „ALEXANDRA4 er sterkasta og vandaðasta vindan sem snúið er með band- krafti. Ljett að flytja heim tiVsín, vegur tæp 70 pund í ka-sa og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mjóik á klukkutíma, nær tals- vert meiri rjóma úr mjólkinni cn þegar hún er sett upp, gefur betra og útgeingilegra smjer, borgas g á meðal heimili á fyrsta ári Á- gæt lýst'ng á vindunni eftir búr • ‘ skólastjóra Jónas Eiríksson á Eið- uia stendur 1' 23, tölubl. Bjarka : á. Yerksmiðjuverð vjeiarinn. er 150 kr. og 6 kr. að auk ef rnjáö urhylld með krana fylgja. — V • • peníngar fyigja pöntun eca . a borguð l penfngum við ó‘: '■ gef jeg 6% afslátt. Að öeiu ... . tek jeg sem borgun alla eé ’ 110 ur þeirra við hina nýu ættjörð sína; er ekki skylt að kenna þeim að þekkja túngu landsins og fjelagsskipun þess?* »Fyrst og frcmst höfum vjer skyídur við guð og vo.a eig- in sálu, og þar næst koma skyldurnar við bjóðerni vcrt og mál. Og einmitt af því ykkar andlega líf er blandað margskonar trúleysislærdómum, einmitt af því ilt og goit fær að gróa hjer gæslulaust, frjálst og óheft — einmitt af því verður túnga yð- ar sú uppspretta, sem flytur fólki voru fjölda af siðspillandi hug- renníngum og tllhneigíngum, sem allir myndn helst kjósa sem fjarstar frá því. « »En sjáið þjer þó ekki, að það cr pólitískur glæpur að hafa land annarar hjóðar einúngis að mjólkurkú, sem þið gctið sogið stöðugt, án þess að !áta nokkuð koma í staðinn. Amc- rika fæðir hinn fátæka verkalýð ykkar, klæðir hann og veitir honum frelsi og velmegun, og hvað gjaldið þjer á móti, þegar þjer stíið honum burtu frá máli voru og menníngu?« »Við ræktum eyðimcrkar ykkar og grasflæmu, svaraði presturinn, »við fáum járnbraut.um yðar flutníngsgóss og myln- um yðar korn og timbur*. »Af því þjer hafið sjálfir hag á því«, sagði konan og greip fram í fyrir honum, »en f raun og veru alið þið fólkið upp til að hafa fyriilitníngu og dulinn viðbjóð á lánardrotni sínum*. »Þjer lítið nú svona a þetta, og öðruvísi enjeg«, svaraði presturinn. »Mig undrar stórlega það, sem jeg hef nú komist að«, sagði konan, »og jeg þakka yður fyrir hve bert og ótvírætt Þjer hafið sagt hvað þjer vi jið vera Iáta. Jeg víla nú ckki )yrir ,r'jer að benda á trúfjelag yðar, sem cinn af háskagripunum hjcr vestra, sem hafa verður vakandi auga á « 107 IV. Nókkruro dfgum síðar var barið að dyrum bji prestir. .. Og inn kom ókunna konaa, sem orðið hafði gcstur í húsi óla móti vild sinui. Konumni var vísað inn á skrifstoíuna og saf presturinn þar yíir ræðu sinni til Sunnudagsins næsta. Hanr. sncri sjer í stólnum, stóð upp og tók kveðju hennar. »jeg er systir eins bóndans hjer, ameriska mansins, sem býr niðri við ána, og jeg er gift skólaumsjúnarmp nni nu i þessu umdæmi.t sagði konart. »Rjett er það, gerið þjer 'svo vel að fá yðut sæti. E nokkuð scm jeg get verið yður til liðsinnis með?« »Jeg hef orðið forviða yfir því, sem mjer hefur verið sagt hjer;« sagði konaTi, og settist niður, »að nálega hvett norski ttarn sje tekið burt úr Common-skólanum, og að það sje gen að untdirlagi yðar ? Er þetta satt ?« »Jeg hef eingin ráð yfir bændab'ömunuTn-*, svaraðí prestur, *cn jeg finn mjer skylt að segja sóknarbörnum mínuro álit mitt í svo .mikilv-ægu málefni. Dg jeg er ekki’ hlyntur Comiton-skóIanuíTi. Jeg setla og framvegis af öllum' kröftu að ráða þeim frá, að scrtda börn sín þángað, af því jeg, ciniægni sagt, óttast að þau líði þar fjón á sálum sínum « Konan starði stórum undrunaraugum á prcst. »Jeg s ekkert í hvað þjer mcinicV varð hcnni að orði. »Jcg skal skýra orð mín bctur.« sagði hann, mcð ak legum spekíngssvip Min skoðun er sú, að hver sá skóli, s>. j hefur ekki trúarbragðakensluna að hymfngarsteini, sje heiðíng skúli, cg ætti að vera viðurstygð kristoum mCnaunj.t

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.