Bjarki


Bjarki - 20.04.1899, Síða 4

Bjarki - 20.04.1899, Síða 4
6o lítt á slíka aðferð við lækníngar og óska sárt að hafa hjer lækni en síður að hafa prest Væri eing- in vanþörf á að hafa hjer auka- lækni í 'Fjallaþíngum og Möðru- dalsheiði. Hier með gerist kunnugt að herrá Eyjólfur Jónsson, ljós- myndari, er umboðsmaðurSKANDIU hjer á staðnum í fjarveru Stefáns kaupmans bróður síns. 17. Apríl 1899. H. 1. Ernst. Aðalumboðsmaður fyrir Skandíu. Augnlækninga- ferðalag 1899. Samkvæmt 11. gr. 4. b. hinna gildandi fjárlaga og eftir samráði við landshöfðíngjann fer jeg, að forfallalausu, ti! Austfjarða með Ilólum, sem leggja af stað frá Reykjavík n. Júní, og kem til Scyðisfjarðar 16. Júní. A Seyðis- firði vcrð jeg svo um kyrt t.l 30. Júní, og sný þá heim aftur sömu leið með Hólum. A Seyðisfirði verður nógur tími til allra augna- aðgr'rða, ef mtnn koma þángað strax í byrjun dvalar minnar þar. ' Reykjavík, 13. Apríl 1899. Björn Olafsson. Heióruðu skiítavinir minir fjær og nær. Jeg leyfi mjcr hjer með að til- kynna yður öllum, að jeg varð fyr- ir því óhappi 12. þ. m. að hús mitt og vörur brunnu til ösku og að þar af leiðandi verður að verða hlje á öllum viðskiftum mínum litla hríð. Jeg fer sjálfur til útlanda nú með Thyru og kem að öllu for- fallalausu heim aftur seinni hlut næsta mánaðar (Maí). Sjerstaklega skal jeg taka það fram að a 1 1 i r sem pantað hafa hjá mjer skilvinduna AlexÖndru munu fá hana á áður tilteknum tíma. Jeg mun og að öllum lík- indum 22. Maí senda heim nýar birgðir af skilvindum auk allra sem pantaðar hata verið. Um leið ogjegsegi öllum skifta- vinum mí.ium bestu þakkir fyrir öll skiftin híngað til og vænti að njóta hinnar sömu velvildar fram- vegis —- vil jeg sjerstaklega leyfa mjcr að þakka sem best jeg má kunníngjum mínum hjer, sem svo vel og dreingilega h.ifa aðstoð- að mig og greitt fyrir mjer á all- an hátt við þetta tækifæri. Seyðisfirði 15. Apríl 1899. Bíefán Th. Jónsson. Auglýsíng. 1 fjar.veru minni hefur hcrra ljós- myndari Eyjólfur Jónson tekið að sjer að gæta hagsnmna minna hjer og geta því allir sem eitthvað vilja panta hjá mjcr, eða borga mjer eitthvað, snúið sjer til hans. Og hefur hann einnig á hendi alla afgreiðslu skipa liins sameinaða gufuskipafjelags. Skal alt sem hann gerir í þessu, mín vegna, vera eins gilt og jeg hefði sjálfur gert það. Seyðisfirði 17. Apríl 1899. St. Th Jónsson. Tóuskin n e r u keyft við háu verði í verslun Andr. Rasmusser.s á Seyðisfirði. Jeg undirskrifuð lýsi yfir að jeg ætla mjer að halda skóla hjer á Seyðisfirði frá I. Október næst- komandi til 14. Maf 1900 fyrir úngar stúlkur. A skólanum mun verða helst kent: Ísíenska, di.nska, stafsetníng, landafræði, skrift, reikn- íngur, svo og fatasaumur o. fi. ef óskað vcrður, svo sem orgelspil. Stúlkur sem vildu sinna þessu verða að hafa gefið sig frarn íyrir 31. Júlí næstkomandi og samið við mig. Seyðisfirði 23. Mars 1899. Guölaug Ei-ik dóttír Wiium. F j á r m a r k verslunarstjóra Bjarna Siggeirssonar á Breiðdals- vík c.r: Stýft hægra, biti framan; hamarskorið vinstra. Brennimark: B. Sigg Orgelharmonia hl cmfö..;ur, vönduð og ódýr frá IOO kr. frá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist, í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðsvegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tóm- asson á Seyðisfirði. Lifsá'oyrgð er sú basta eign, sem .pokkur mauur á. GC < b U) A Q O < »4 E & < o CQ -< cr ’ U* 2 *o ’> x £ 3 ú «D >v X G o3 *0 V? 03 'O fcJD ' C <D *0 p aJ cn 3 'Cd cd vo 3 X X O G G <D _ KO cn ccJ ,<D :Q XI O G X O G G •* w -o S: g .b b a a s & c p 5, -o . '5 •= A g 50 <2 p < b/ A § í 2 ^ h £ G C :Q O £ bJD o 3 a G C a Gv 3 ' T3 -n c Q b/) G 'rt CJ X £ 3 „ "O 'Cð O ro 22 CJ 3 <u .h h g b h oj jr; fá Js »0 u tuo bn ’S h/l 1-. v. g -D XI “ ^ I H E ífO b U P u b/) u xi 3 u bfl t>/) p Qj 0^0 O -fi S3 bD -rt -C -C JD oá *o D/D . U bjo S5 JS ^ ^ c u QJ 0 tn ~ § 1 -s *o .2 cS « ’S & !r* cn pj a x & :4 G * o3 X '03 ' O ^ cc p VO o3 £ C/J >0 O X pj . C4 , < < < < < < H H H H H H co ir m ir ir r A A A A A A Einginn maður eetti að láta liua ao trygg-.a lif sitt. hjá- Eigandi: Prentfjei. Au s t f i r ðf n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmadur: þorsteinn ErlingSSOn. Preritsmiðja Bjarka. --—---- 144 að sctja konuna jafnháa manninum og kunngera rjettindí henn- ar. »En sjá — hjer í þessu bygðarlagi höfjum vjer skýrt dæmi þess, hvtrjar afleiðíngarnar af slíku verða.« Og nú sagði hann, þó án þess að nefna nöfnin, alla söguna um flótta Emmu og afturkomu, og á afturkcmunni lagði hann síg sjerstak- lega til með allri mælsku .sinni og mærð. Hann talaði um það, hve sæít það va-ri að þoka fyrir kröfuro skyldu sínnar, til hvers friðar og unaðar hugur vor findi víð það, og hversu blcssun drottins streymdi þá yfir oss f ríkum mæli. Hann hvatti því áheyrendar sína til að vfkja ekki frá þessam gömlu og góðu orðnm heilagrar rítníngar: »Konan skal vera maaaí sínum undirgefin.« Rödd prestsins klöknaði. Söfnuðurinrt r f flóði allur í táruro og skimaðí um kírkjursa eftir Ola, en Oli var ekki við kirkju. Préstur var mjög vel ánægður með sjálfan sig. Han _hafði feingið fagurt tækifæri til þess að brýna fyrir fólkinu mikilsverðan sanníeika og söfnuðurinn þakkaði honum fyrir kennínguna. Honum fanst skerntilegast að fara heim fót- gángandi þegar haustdagurinn var svo yndisiegur og sólskinið svo glatt. En þegar hann kom heim undir hjá sjer, nam hann. alt í einu staðar, hrökk aftur á bak og náfölnaði. Þar lá þá Emma, og hafði skolast upp á sandinn svo, að bcímíngur líks- ins var úti í vatninu. Grænleit skjaldbaka hafði fiækst inn í hár hennar og slepjugur snigill skriðið upp á brjóstið. En andlit hcnnar horfði bleikt og aímyndað, opið og öndvert við himninum eins og það væri að hrópa á hefnd; annar hnefinti hjelt stirðnuðu dauðahaldi utanum litla barnið hennar, hinn rjett- ist kreftur móti prcstinum. Spil. Smásaga eftir Karín MichaélíS- Dirik og Tómasíus bjuggu á kornhlöðulofti sem átti einn at eldri kaupmönnunum í Riga. Eigandinn, Filip Petrovitz, vissi það vel, en sagðí ekki neitt. Dirik og Tómasíus vo.ru hvorugur þjótgefnir,- heldur vörðu þeir þvert á móti elns og verstu blóðhundar húsin fyrir þjófum. Eigandinn, Filip Petrovitz, var ríkur maður og dánumaður þannig hafði hann ekkert á xnótí því að fátækh'ngar tækju og færu heim til sín með volga skolpið þegar það kom út um eld- húsrennuna. Þó það varu bein, tuskur eða jarðeplahrat, leyfðl hann hverjum að hafa það sem vildi. Filip Petrovitz skaut yfir alt árið ekki svo fáa ketti með silfurrekna riflinum sínum. En ekki át hann sjálfur einn einasta. »Guð vi 11 ekki að barnatetrin sln svelti. Hver sem eitt- Sö£«éafn Bjarka.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.