Bjarki


Bjarki - 27.04.1899, Síða 1

Bjarki - 27.04.1899, Síða 1
Eitt blað á víku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; 'mikill af- sláttur .et oft er augiýst. Uppsi'gn skrifleg fyrir 1. Október. IV. ár. 16 Seyðisfirði, Fímtudaginn 27. April 1899 Póstar. ---* :«-- 27: — Víkingur frá Sauðárkrók og Eyafirði, suður urn firði og utan. 29. .— Norðanpóstur leggur af stað. 4. Maí. Hólar, frá Eyafirði suður um til Rvíkur. L “ Vopnafjnrðarpóstur leggur af stað. 8. -- Egil, frá útl. um suður-firði norður um hafnir til Eya- fjarðar. s- d. Aðalpóstar koma að sunr.an ■ og norðan. s- d. Aukapóstar leggja af stað ti! Mjóafj., Loðmfj. og Borg- arfjarðar. ’ • Víkíngur ókominn frá útk : Maður horfðu þjer nær — %gur 1 götunni steinnF Eftir GuSmund Hanncsscn (Fih.) ''yggíngarfræði og bygg- íngarfáfræði. í’að er eigi fátt af framförúm hcimsins, sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá alþýðunni í hverju landi sem er. Auðmenn og bet- ur mentaðir menn hafa öldum sam- an hagnýtt sjer margskonar þekkfng, sem allur þorri alþýðunnar hefur gjörsamlega farið á mis við. Þetta hefur mjög viljað við brenna hvað húsagcrð snertir. Alt frá elstu tíjnum hcfur húsa- gjörðarlist verið stunduð sem sjer- stek, víðtæk og vandasöm fræði- grcin. í’úsund ára gamlar rústir hofa og halla . eru talandi vottur um það, hve Iángt mcnn voru á íeið komnir í þeirn grcin þégár ( fornöld, að minsta kosti hvað fegurð snertir og margvíslegan hag- leik í húsagjörð. Fegurra en meist- arar þeirra tfrra bygðu byggir einginn nú. A vorum tímum hefur þekkíng manna farið stórlega fram í öllu því er að heilbrigði lýtur, en þetta atriði hefur aftur hina mestu þýð- íngu í allri gerð íbúðarhúsa. í góðum og ve! gerðum húsum lifa mcnn lcingur og sýkjast síður en í Ijelegum og það svo stóru nemur. Aður kunnu menn að byggja fögur hús og skrautlcg, nú kunna menn að byggja fógur hús og hcilnæm; cn þctta síðara atriði er litlu vanda- minna cn hið fyrra. Fegurðarregl- urnar lærðust mcnnu.n við bygg- íngu hofa og helgidóma, hcilbrigs- isreglur hafa vísindi. nútímans kent og' byggíngar ótal vandaðra sjúkra- húsa. Cnnur franför hcfur og orðið á voium dögum. Fyr vóru það til- tölulega fá efni, er menn kunnu að hagnýta sjer til byggínga. Ymsar grjóttegundir er fundust í jörðunni, handbærar viðartegundir og moldin vóru hið helsta. l’ó eitt stórvægi- legt byggingarefni lærðist mönnum fljótt að búa til: múrsteina. ' Litlu öðru var til að tjalda. A vorum diigum er um ótal flcira að vclja. Efnafræðin hcfur kent mönnum að' búa til fjö'idann allan af góðum byggíngarcfnum sem eigi þektust fyr eða þekkíngu skorti til að hagnýta sjcr. Stcypur hafa verið “gerðar úr 'yrrtsúm cfnum, snmar sterkar scm stál, aðrar Ijettár og aúðveídár ýiðfángs. Gler og járn cru nú mjög notuð til húsagjörðar, jafnvel' almenna mold og móhcllu kunna menn nú að hagnýta sjer til þess að byg'gja úr skrautleg hús og endíngargóð. íJað er, sátt að segja, furðu fátt, sem byggíngarfróður maður nú á dögum getur eigi bygt úr, ef á þarf að halda. Almennur mór Iicfur þannig verið talvert notaður og getur verið ágætt - byggíngar- efni. Húsagjörðarfræðíngur, sem vcl er að sjcr í sinni list, stendur óiíkt að vígi eða fáfróður almúgi og handverksmenn. Hann.getur sagt úr hverju 'bygsja skuli, en það gcta vcrið þau efni, sem síst skyldi ætla hæf til byggínga. Hann veit hvcr. gcrð veggja ,er hentugust cftir kríngumstæðum, hvé trausta undirstööu þarf, hve þykka veggi þarf til þcss að fulsterkir sjcu cn þó svo sparsamlegir sem rná; hver gerð á þakinu sje hentust. Hann veit hversu verjast má raka, trjá- svepp, múrátufúa og öðrum ófagn- aði, sem hinum fáfróðari verða endalaust að fótakefli. Til hans er ráðin að sækja hvcrsu hita skuli húsin, hversu skifta um loftið og halda þvi' hreinu, og hversu skuli halda húsunum við, cn hann veit líka hver efniviður er bestur, hvar hann er að fá og hvað hann kost- ar, svo og annað er hafa þsrf, hvc leingi húsið endist og hve dýrt er að byggja það. Alt þctta veit hann mcð furðanlegri nákvæmni. Margt er það enn ótalið sem húsagjörðarfræðíngurinn hefur num- ið, en einu atriði má þó eigi gleyma. Hann hefur lært bá list að gera húsin smekldeg, fögur og þægileg. Þó þetta hossi eigi hátt í budd- unni þá er það þó mikilsvcrt atriði öllum, sem eigi vilja vera ósiðaðir skrælíngjar. Öll þcssi margbrcytta vísinda- lega þckkíng hefur alt til þessa lítt kornið alþýðu manna að_ not- um. f?ó mikil! sje áð visu mun- urinn á húsakynnum erlcndra þjóða og vorum, þá hefur alþýðan alt til þessa bygt mestmegnis eftir cigin höfði' tilsagnarlaust. Margra alda reynsla .hefur kcnt mönnum að komast nokkuð áfeiðis en gamall vani hefur lika haldið þjett í taum- ana og dýrt hafa allar þjóðir keyft þcssa rcynslu sína. Þjóðirnar í heild sinni hafa lítt kunnað að hagnýta sjer þekkíngu byggíngarfræðíng- anna, það hata einmitt ríkari menn- irnir og mentaðri flokkurinn gcrt. Nú er þetta að breytast, Stjórn- ir landanna hafa víða látið til sín taka um þctta mál og feingið sjer- stökum reyndum fræðimönnum þann starfa að leiðbeina alþýðu í húsa- gerð. Löndin hafa verið rannsök- uð í byggíngarfræðis augnamiði, bækur vcrið ritaðar og uppdrættir gerðir til leiðbeiníngar alþýðu, auk þess sem fróð:r mcnn ferðast með- al heanar til þess að gcta eftir öllu litið. Allar nágrannaþjóðir vorar hafa g.ert þetta, eftir því scra mjer er frekast kunnugt, og alþýða þarheL ur ágætar bækur sjer til leiðbein- íngar í þessum efnunt. Vjer Is- lendíngar erum cftirbátar þeirra í þessu sem öðru. Vjcr böfum hátt á annað hundr- að presta til þess að sjá um sálu- hjálp landsmanna, sem flestállir vinna baki brotnu alla æfi heiðvirt og afbrotalítið, fjölda lögfræðínga til áð stjórr.a þessunt 70,000 hræð- um, sem varla þora að sjá skorið í fíngur, marga lækna, sem ekki geta að hálfu gagni komið fyrir erviðan hdg þjóðarinnar, cn á þcssu byggíngarfrcka kalda landi' er éklíi cinn maður, sem k u n n i að byggja hús. E k k i e i n n c i n a s t i. Ekki cinu sinni í höfuðstaðnum ! Pólitiskir bæklingar. Þess var getið í síðasta blaði f sambandi við Eimreiðina, að Bencd. Sveinsson hefði skrifað bæklíng, sem svar móti grein dr. Valtýs f Eim- reiðinni. Bækl. er að mestu um gildi stöðulaganna og stjórnarskrár Dana hjer á laudi, en snertir mínna stjórnarskrármálið eins og það stendur nú. Tilboði stjórnarinnar, eða mót- töku þess af vorri hendi, kemur það ekki yitund við, hvcrt *álit Bened. Sveinsson, dr. Valtýr cða við hinir höfum á gildi stöðúlag- anna eða stjprnarskrár Dana. Það þýðii: ekkert að reyna að telja mönnurn trú um, að kostir c<’a gallar Valtýskunnar haggist rm hænufct við það, þó Valtýr hafi j<á skoðun að stöðulögin hafi brcytt rjottarstöðu vorri gagpvart Dönum. Hjer ríður alt á því, l.vcrn íiagnað stjórnartilboðið vcitir oss f ókom- inni Daráttu vorri fyrir sjálfstjórn og landshag. Um það kom nýr bæklíngur að sunnan nú með Hólum, sem heitir: Ráögjafinn á Þingi. Það er stuttort kver og prýðisvel skrifað. Þar er öllurn spurníngum, sem fram hafa .verið. bornar í mál- inu, svarað stutt ,og röksamlega en þó hógværlega óg svo Ijóst að hvert barn skilur. Þar cr berlega sýnt að við gctum haft töluverðan hagnað á því að ýmsu leiti, að taka tilboði stjórnarinnar, eti óbugsandi að við gctum mist nokkuð við það. Þar eru aungar æsíngar notaðar til að villa sjónar á málinu sjálfu, heldur beinlínis sntnð sjer a'ð dóm- greind manna og rjettsýni. Höf- undnrinn cða höfundarnir hafa ckki einu sinni skrifað nöfn sín undir kverið. Þeir hafa álitið að meira skifti málcfnið cn nöfnin, og vc.rð- ur ekki varlegar farið í það. Kveríð er sent út ókeypis og ættu allir að vcra sjcr úti um það, sjer- staklega þeir sem hafa ekki Eim- reiðina en best að le*sa hvorttveggja. Það er ljett stýlað. og skcmtilcgt að lesa. 1 niðurlagi kvcrsins er skýrt tekið fram að höfundurinn eða höf- undarnir sje á öðru máli en dr. Valtýr um stöðulögin og stjórnár- skrá Dana. Sama áiit kemur fram í vc! skrifaðri grcin aðsendri f

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.