Bjarki


Bjarki - 01.07.1899, Blaðsíða 4

Bjarki - 01.07.1899, Blaðsíða 4
104 Lífsábyrgðarfjelagió í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer Kfsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðíð ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvoi c sem hann heldur vill kjósa. Hjer á landi hafa mcnn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hcnd þess. Aðalumboðsmaður á íslándi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ---- í Hjaltastaðaþínghá: sjera G e i r S æ m u n d s s o n. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. Davíðsson. ---- - Þórsh: verslunarstj. S n æ b j ö r n Arnljótsson ---- . Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ---— - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Rcyðar- og Eskif.: bókhaldari J. Finnbogason ---- - Fáskrúðsf.: vcrslunarstj. O 1 g e i r Friðgcirss. — — - Alftafirrði: 'sjera J ó n Finnsson. ---- - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þei; íystafendum allar nuuðsynlegar upplvsíngar um 'ífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókoypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins. Aalgaards ullarverksmiðjur í N o r e g i vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr ísienskri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Noregi, enda hlutu þær einar hæðst verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin 1898, (hinar verksmiðjurnar að eins silfurmedalfu). NORÐMENN SJÁLFIR álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa lángffremstar af öllum sínum verksmiðjum. Í’VI ÆTTU A LLIR Á ISLANDI, er senda vilja ull til tóskap- ar erlendis aúðvitað að senda hana til þeirrar verksmiðju er besta dúka getjr fullkomlega eins ódýra og fljótt af hcndi leysta og frá öðrurri /erksmiðjum. A L L A R ullarsendíngar sendast til mín eða umboðsmanna minna, og mun jeg sjá um að viðskiftin gángi sem greiðast og ullar- eig- endunum sem kostnaðarminnst. VERÐLISTAR sendast þeim er óska og sýnishorn af fjölda mörg- um teguúdum eru til sýnis hjá mjer og umboðsm'jnnum mínum sem eru : Sauðárkróki Akureyri Vopnafirði Eskifirði Fáskrúðsfirði Hornafirði hr. verslunarmaður Pjetur Pjetursson. — —- — M. B. Blöndal. Jakob Jónsson. J ó n H e r m a n s s o n Ásgrímur Vigfússou. þorleifur Jónsson. skraddari úrsmiður ljósmyndari hreppstjóri Se'yðisfirði 27. Maí 1899. Eyj. Jónsson. Uinboðsmaður fyrir Aalgaards ullarvefksmiðjúr. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðum verða teknir. Kartöf I u r eru komnar til St Th. Jonssonar. Lambskinn kaupir Stefán Th. Jónsson á Scyðisfirði móti peníngum. Kaffi, sykur, smjer, tóbak o. H. er nýkomið í verslun: St. Th Jónssonar. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarfca. ------— 176 íngur tekur því einlægt mcð stillíngu og rósemi, scm við ber í mannlegu lífi. Hann vissi líka að í þessum kríngumstæðum myndi ekki verða hlaupið frá sjer, Spilarinn kom nú þángað sem Jens lá. Sóði settist á afturfætur sína og fór að gelta, eins og hann vildi scgja: »Nú er mínu hlutverki lokið; nú kemur tií þinna kasta Marteinn! — Og nú tók Marteinn líka tí! starfa. Hann settist á einn uppstandarann við skíðgarðinn. Tók af sjer suðvestið, þurkaðí af sjer svitann með erminni. leít á hraunskorpuna á suðvestinu og allar þær sprúngur og glufur sem þar áttu heima, og á meðan var hann að tala við sjálfan sig á þessa leið ■ »Þarna liggur þú nú JensG Hann fjekk ekkert svar. »Þú kcmur víst af knæpunni Jens?« _ Sama þögn, »Þú ættir að hætta því JensU Sóði fór að gelta. »Sjerðu Jens. Hundurinn þarna, sem er mállaust dýr er á sama máli og jeg. Já, og þegar hundurinn hefúr svo mikla skynsemi, ættir þú þá ekki að hafa svo mikíð vit að hæíta við þetta brennivín, Jens fór þá eitthvað að umla í þann veg að rísa á fætur Marteinn sat hreyfíngarlaus. »IIvað gagnar það Jens? þó að jeg nú reísi þig, þá ert Jiú strax aftur kominn á höfuðið, og þó þú dettir ckki í dag þá dettur þú á rrorgun Jeg skal segja þjer hvað þu ert, jens þú ert S’.ínl* 177 Rakkinn gelti, eins og hann væri að samþykkja þetta. Þá umlaði aftur í Jens; hann spurði urn eitthvað, og það ondað með »Önnu«. Marteinn setti suðvestið á höfuðið og stóð upp. »Nei hún er ekki heirna sem stendur, segir Marteinn, við skulutn því flýta okkur, svo þú g'etir kcmist f lag og sofið úr þjer áður en hún kemur.« það var ætíð eins og spekíngúrinn kven.kaði sjcr þegar komið var við þann stað, sem að konunni Hann drakk ekki og þó fjckk hann ónot og iiíyrði. Hinn fjefck það rcyndar miklu meira, cn hann var líka drykkjumaður, og hvort scm sökin var meiri eða minni þá voru þeir bölbræður að nokkru leiti. Og svo studdi heimspekíngurinn drykkjumanninn á fætur Hami slángraði heimeftir; rakkinn rann á undan, og Marteinn gaf Jens heilan Jónsbókarlestur af heilræðum ú heimleiðinni og það með mestu ró og án minstu geðshrærínga. En hjer urðu góð ráð og áminníngar jafn árángurslaus. þegar þessu hafði framfarið mörg herrans ár, þá var það eina sumarnótt að nokkrir af baðgestunum höfðu haldið dálitla drykkjuveislu fyrir þá sem duglegastir voru á meðal fiskimann- anna. Samkomunni var slitið. Menn voru kátir og góðglaðir en hreint ekki »út úr«. Sjórinn var spegilsljettur og silfur- glitrandi Roðinn á austurskýjunum óx meir og meir. Bátana fram við sjóinn og húsin og hjaliana bar við himininn, og sló á þá dimmbláum b!æ. Gestirnir horfóu þegjandi á þetta. Loks segir Björn, að sjer þyki annars undariegt þegar hann hugsi út f það, að þcir gángi hjer um svo oft um þetta ieiti á morgnana, og taki eiginlega aldrei eftir, hvað hjer sje fagurt og

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.