Bjarki - 25.09.1899, Blaðsíða 3
Bjarka gladdist f honum við fregn-
ina og þeir eru ekki margir sem
auðnast sú skemtun að taka orð
sín aftur með jafn mikilli ánægju
eins og Bjarki gerir í þetta sinn.
Seyðisfirði.
Veður orðið kalt og vetrarlegt. Frost
oft á nóttum og snjór öðru hverju um
daga,
V eðurlag:
sd. 4" 7; þykt, vestanv. nokkuð hvass,
sót iíðd. Md. --j- 9; bjart árd. skúrir
síðáh l’d, -}- 7; þykt, regn oftast.
Mid. -j- 7; ljett, blær au. Fid. -f- 5;
þoká, snjóslydda v. nau. Föd. 5,
bjart, v. n., sól síðd. Ld. -}- 5; bjart.
Vindstaðan hefur verið norðan og norð-
austan en ekki hvasí.
F i s k u r er sagt að muni vera úti
fyrir en allir menn beit'ulausir.
K j ó s a r o,g G u 11 b r í n g u-
s v s 1 a er veitt Páli sýslurr.anni
Einarssyni.
Sjera JÓn HelgaSOn, presta-
skólakennari, var hjer á ferð nú
mcð Cercs á heimkið frá Dan-
mörku og Noregi. Hafði farið til
Noregs til að vera þar á stúdenta-
fundi sem ræddi um kristindóms-
málefni. í’ar voru saman komnir
stúdcntar úngir og gamlir víða að
og kvað sjerajón umræðurnar hafa
verið fróðlegar og fundinn alian
skemtilegan. Hann var einn Is-
[endínga á fundinum, en hann kvað
nú svo í garðinn húið nú að fleiri
landar myndu geta sótt þann næsta.
Almenn bóiusetning fer
fram á Föstudaginn kemur 29. þ. m.
kl. 11 fyrir hádegi í barnaskóla-
húsinu á Öldunni.
Gæruverðið hjer í bænum er
e k k i 2,50 fyrir bestu ga rur heldur
2 kr. 25 au. Eessi prentvilla slæddist
því miður inn t nokkur eintök af síð-
asta blaði.
Sömuleiðis stendur í nokkrum ein-
tökum á bls. 146, 2. dálki »afhrök
mannfjelagsins« en á að vera ó þ a r f a
mannfjelaginu eins og það líka er í
megininu af eintökunum.
SKIP. 17. Vaagen frá útl. færði
frettir til 12., fór 20. til Eyafjarðar.
Cimbria kom inn ti! að slökkva eld
sem kviknaður var í kolum i skipinu.
18. Plaýer, kola og vöruskip ti!
Gardars, fór 22. Með því fór til Nor-
egs Hansen konsúll og tvær dætur hans
Sigfrid og Borghild.
19. Askur með vörur til Wathnes.
F'ór 21. suður á Reyðarfjörð og með
honum Fr. Wathnc, kom aftur í gær.
20. C.eres; farj'. Sjera Jón Helgason
og fleiri. Heimdallur fór þann dag
alfarinn hjeðan.
22. Hólar að norðan; fóru með grúa
hjeðan af sunnlcndíngum. Með þeim
fóru iíka jæir stúdentarnir Pórannn
þórarinsson Haldór Jónasson og Björn
Pálsson Ólafssonar.
2,}. Vcsta, farþ. voru meða! annara
tvær dætur Torfa skólastjóra í Ólafs-
dai: íngibjörg, forstöðukona kvenna-
skólans á Akureyri og Ragnheiður, scm
veriá hcfur ytra tí! að nema smjer- og
ostagerð.
S. d. Mars, vöruskip Gránufjelags-
ins kom, fór aftur í nótt.
Albatross, norskt fiskigufuskip
kom, fór í nótt.
----------**----------
Athugasemd við „Vorið“.
Herra ritstjóri!
Jeg vona að þjer takið fúslega á móti
aths. við það, sem aðrir hafa skýrt
rángt frá. Jeg vil því leyfa mjer að
gera dálitla aths. við einn kafia í brjefi
j>ví, er þínþeyíngur nokkur hcfur ritað
í Bjarka og sem birtist í 37. tbl. hans
sem dags. er 16. þ. m.
þíngcyíngur hefur ekki sett nafn sitt
undir greinina og því get jeg ekkí
dæmt um það, hvort hann skrifar af
ókunnugleík eða móti betri vitund
þetta sem jeg tel ósatt í grein hans,
en hvor sem ástæðan cr j)á er jafn-
skyit að leiðrjetta það.
Kafii sá sem jeg ætla að gera aths. við,
er orðrjettur jiannig: rSamt voru hjer
menn, sem neituðu að lána eða selja
hey, |>ótt þeir hefðu næg, og þó að
þeim væri boðið fult verð á tnóti. Pað
gerðu bæði Metúsalem Magnússon bóndi
á Arnarvatni.og Friðrik Jónsson bóndi
í Skógarseli. f*að hefði víst ekki skert
ánægju þeirra, þegar þeir horfðu yfir
fyrníngarnar, þó að náúnginn hefði felt.
En slíka menn kalla víst flestir óþarta
mannfjelaginu«-.
Friðrik þennan þekkí jeg ekkí og
veit heldur ekki um heybirgðir hans.
En að því er Metúsalem snertír, þá er
mjer það kunnugt, að hann gat ekki
hjáipað um hey í vor, frekar en hann
gerði. Heyleifar hans voru sama, sem
eingar, það hljóta allir þeir að bera,
sem sáu heystæður hans að enduðum
gjafatima. En eingan ærlegan mann
ætla jeg svo, að hann lái honum, þótt
hann vildi sjá sínum eigin skepnum
fyrir nægilegu fóðri. Ef allir hugsuðu
sí og' æ um það, þá myndi samviska
þeirra Iofa þeim að sofa í næði, jafnt
um sumarmál sem veturnætur.
Kunnugir hafa sagt mjer, að Metú-
salem hafi oft og einatt á búskapar-
árum sínum, verið sannur bjargvættur
sveitar sinnar, bæði með hey og mat.
Get jcg því ekki látið óátalið, að
einhver búskussinn gjaldi j>essum æru-
verða bændaöldúngi hjápsemina og
dugnaðínn með upplognum óhróðri.
Metúsalem er nú rúml. hálfsjötugur
að aldri. Brá hann búi í fyrra og fór
í húsmcnsku hjá Jóni f’orsteinssyni,
teingdasyni sínum.
Að endíngu óska jeg, að tand vort
eigi og eignist marga bændur, sem
reynist jafn þarfir mannfjelaginu scm
Mctúsalcm, — en fáa, er væri þvíjafri
óþarfir sem Píngeyingur í þetta sinn.
Staddur á Seyðf., 19. Sctt. 1899.
Guðn. Borgsson,
S M A V E G I S.
Ekki vandara um en mjer.
Róndi einn f Dalasýslu ræddi um
það við Guðmund hreppstjóra á
Hnúki að Kristján kamrr.eráð á
Skarði væri svo illorður um mcnu
að þess háttar orðalag um síg og
aðra vaeri öldúngis óþolandi. í’að
skaltu ekld vera að taka þjer nærrí
blessaður vcrtu, svaraðt Guðmund-
ur, svona talar hann um
alia; til dæmis segir har.n um niig
begar hann sjer til mtn. l’arna
kemur heivítis hreppstjórinn mcð
bölvaðan blóðugan stertinn í grárri.
22 2
Dótt.: Mjer þótti líka vænt um ptslarblómið.
Son. Og þú verður að gxta að því, að j'g skil það
ekki — þetfa — já einmitt þetta — því það hlýtur að vcra
ástin, heldur þú það ekki? O, að þú gætir sagt mjer hvað
bún væri!
Dótt : Jeg veit það ckki.
Son.: Skýrt það einúngis fyrir rnjer lítið eitt.
Dótt.: Jeg veit ekkert. Jeg hef grátið svo mikið.
Son.: Í’ví varstu að gráta?
Dótt.: Af |'vf hann beið eftir mjer og jeg hcfði getað
verið hjá honum hcila stund.
Son.: Anna!
Dótt.: Já.
Son.: Jeg þori ekki annað en segja þjcr það.
Dótt.: Hvað?
Son. í’að sem hann bað mig að skila til þín.
Dótt : Hcfur þú hitt hann?
Son.: Hann bað mig að skila til þín að hann biði cftir þjer.
Dótt.: (sprottin á fætur) nei, nei, er það satt? Hann
bíður eftir mjer! Hann bíður eftir mjer. i’ví sagðir þú það
ekki fyrri.
Son.: Bíddu við Anna! Hárið á þjer cr ófljettað — klút-
urinn óbundinn og þú hcfur aunga skó a fótunum.
Dó11.: Tefðu mig ekki góði minn! Í’ví sagðir þú mjer
ekki strax að hann btði (fer).
Son.: (einn) Jeg þorði ekki annað en segja henni það.
Jeg var ekki viss um hvort það væri rjrtt.
219
Ok. m.: (litlu scinna) i’arna fer hún. En þjer buðuð
hentti ekki gott kvöld.
Son.: Sáuð þjcr andlitið k hcnnö —? jeg vc.it ekki hvað
jcg — nei, sáuð þjer það?
Ok. wu: [Iúrt ro'ðnaði.
Son.: Roðnaði búw: — í’vi þl?
O k. cn. Þjer lituð á hana og sögðuð hcnni að hún v.xr.
falleg.
Son.: I’etta vor kynlegt. (litlœ seinna) Hafið þjcr nokknrn
tíma sjcð nokkmð eins blítt og augun hennar? (litJu seiwna'
Sko, hvað skýin líða? (litlu seinna) Var það víst að hún roðn-
aði? eioúngis aí því að jcg leif á hana og sagði að hún væri
falleg. (liflu seinnaj Sko tiú noðna skýin líka? Sjáið þjcr? Nei
llítið [>jer á! Hafið f>jcr tckið eftir því áð-ur? Þett.a er kyn-
5cgt. Og finnið f'jcr heyilfninn? Flekldtnir eru hjer um allar
■eingjarnar. Finsf yður þetta ekldi agætur ikfiur? Og svo er
þetta ekkert annað etra smágresi og smári serti hefur breyskst í
••sólskiniru og fjlgar súngið yfir því. Og nú er það orðið þurt
wm sóíscfur og ilmar sarat svo metui skyidi halda. að sólín vært
•l.átt á fcft 1. Finst yður það ekki yndislcgt? — Í’yí efuð þjcr
anú svorra hljóður?
Ok. tn. Voruð það þjer sem komuð til að sc.gja mjcr að
við maítum ekki sjást oftar bón systir yðar JitJa og jeg.
Eruð þjcr að far*.
fSonurtnn staðmin •u.pp)
Set'ið já Önnu frá tmjer að jeg píil hjcr eftír hctjni
Ilva' c r,uð )jer nú að .gera