Bjarki


Bjarki - 25.09.1899, Blaðsíða 4

Bjarki - 25.09.1899, Blaðsíða 4
úlpu utaa skóg.trgöturnar, en þegar jég kem í hlaðið þá segir hann: Komið þjer sælir hreppstjóri minn, gerið þjer svo vel að setja yður inn! þakk yður fyrir, segi jeg. Bse arg’jöid Seyðisfjarðarkaup- staðar «ga að vera að fullu greidd (jyrir I. Okt næstk. Eftir þann tíma verða eigi innskriftir hjá kaúp- mönnum teknar gilíar til lúkníng- ar gjöldunum, nema sjerstaklega sje um semið. Seyðisfirði 21. Seft.. 1899. Á R N I JÓHÁNNSSON. Nýkomnar bækur Sálmabókin 5. prentun ib. . 2,00 — — 6. pr. ib 8/00 ®, '50 og 4/oo PassSusálmarnir ib. 00 ■V-C 0 2,0 3 Barnalærdómur Klaveness ib . 0,40 Prjedikunarfræði' . 0,60 ís 1. hátíðasaungur eftir sjera Bjarna Í’orsíeinsson' 1,50 S e x s a u n g 1 ö g cftír savna 0,75 Brandur sjónl. eftir Ibscn . 2,50 íst. ségur 26. Fóstbræðrasaga 0,00 — 27. Vfgastyrssaga.. 0,50 Sjö sögur eftir ýmsa .... 1,00 þjóðsögur og munnmæ 1 i 4,00 I*jóðvinafjel. bækur 1899 2,00 Skrifbækur, vasabækur, Bíek og öll ritfaung best og ó- dýrust í bókverslan L. S. Tón.asion Stéinholt. Af sj'rstökurn- ástæðum er veit- íngahúsið »Steinholt» á Seyðisfirði til sölu. Húslð er á mjög góðum stað til að reka verslun og veit- íngar. Lysthafendur snúi sjer sem allra fyrst til undirskrifaðs. Steinholti, 8. Seft. 1899. . Stefán Steinholt. Skósrníði. Tveir e<5a þrír dreingir sem kynnu að óska að læra skósmíði, eru beðnir að snúa sjer sem allra fyrst til Roif Johansen eða L. J. Imslcnd. O r g e! h a nn o n i a hl cmfögur, vönduð -og ódýr fra 100 kr, fra hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hiotið hefur æðstu verðlaun a fjöldamörgum sýníngum víðsvegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tóm- asson á Seyðisfirði. B r u n a.áby rg ð aríj elagi ð »N ye danske Brandforsikr- 'ings Selskafcc . Sjíornigade 2 Kjöbenhavn.. Stofnað 1S64 (Aktieka'pital 4,00-0,000 og Re.servefond 800,000), Tekur að sjer brunaábyrgð- á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhú&íminurr; o. fl. fyrir fastákveðiia litla borgun (premic) án l css að rcikr.a nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimgiilgjálð. Menn snúi sjer tií umboðsmans fjeiagsins á Seyðisfjfði ST TH JÓNSSONAR. Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsiuennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm, Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Brciðdal — verslunarstj, B j arni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig- kaupm. JohanSSH, á Seyðisíirði. U 5' _w c'5 s» ^ p 3 Q p CUf r- Q. 5 n P £+ 3-JD QX sLs. .. ■■ >STAR. LlESÁBYRGÐARFJELAGIÐ STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að ábyrgðirnar cftir 3 ár, þeim að skaðlausu, borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. r »STAR« »STAR« »STáí\« hætta vl^ * ö' >< o 3Q xc* borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. c tekur ekki híérra iðgjald þó menn ferðist eða flytji r. búferlum í aðrar heimsálfur. . _ 'rr börnj >STAR« hefur hankvæmari ítfsábyrgðir fyti annað Iffsábyrgða.íjelag., er útbreiddasta hTsátfpgoafjeRtg Umboðsmaðúi áScvði$íirð.i er vcrslunarmaður Ro’f ’Johans'en. nokkúo c -í p »STAR« bfðurlðndum.. U)’ Cú e r 11 k e y f t við háu verði í verslun Anclr. Rasmussens á Seyðisfirði. ÍSLENSKT S.MJER fæst -mjög ódýrt hjá Stefáni i Steinhoití Sundmagar eru keyftif við verslún Andr. Rásmusene á Séýðis- firði á 50- aura pundið. Eigandi: Prentfjel. Austfirðfnga Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Þorctsinn Érlingsson. Préntsmiðja Bjafka. n ^ 220 Son.. Er ckki þettá hey? Ok. m: Jú' Son Ætii rnaður g'eti ekki fluít heyíln: ::: heím í iíofu Son.. Ertu þarna Anna-.' Dótt.; Já! So n Ertu háttuð ? . Dótt,: Jeg iagði mig útr»f. S o n.: Ertu að grátaf Dótt,- Jeg cr hætt. Son ; Hvað er þettar Þarna liggur síóli á góffinu. Og þarna! hefur borðinu verið velt um kolU Hver hefur verið hjer inni? • . Dótt.. Jeg Son : Hjer er svo■ tíimt. ErtuþarnaY -....... koddinn er vot- ur. í ú hefur grátið leingi Anna litla.! D ó 11.; Þeim táruro ölluro sem jeg áttí tif. Son.: jeg skil hcldur ekki hvernig þetta gat vilja-3 íil- D ó 11.: Hvað þár Son.: En móðir mín sagðí að jeg ættí að gera þáð, og það hlaut að vera rjett úr því að hún sagði það, hetdur þú það ekkir Dótt.: I’cð rná vcl vera ! Son.: Rcyndir þu að komasí út? Dótt,: Gluggarnir eru þraungir eíns og í fáogelsísklcfa og gluggapósturinn er sterkur. Mig vántaði hníf. Jeg hafðí ekkert annað eti lítil veik skæri og svo nokkrar nálar. 22-1 Son.: Og þá fórstu að gráta? Dótt,: Jeg velti borðinu um koll og hjelt að þið hlytuð að heyra það og anhaðhvort ykkar svö koma híngað inn Pá ætjaði jeg a‘ð vcra til taks og hlaupa út uni dyrnar um leið og þeim vœri lokið upp. ei££«ro kom Son.: Nu, óg bva^gerðivðu r.vo? Dótt.: Svo man jeff , ekki mcira. MlUI .ku-t jeg vcra fiurnbruð á hönauáuffl' 'IllllPlWip Bll lurhum Jamin, jú svo man jeg að jeg varð alt í cinu kvikmri-tlrTs bg"há fór jeg að grata. Son.: En — sagðir þú ckki rjett.áðan a'ð það mætti veí vera, að það hefði verið rjett gert af móður okkar og mjer ? Dótt: En rnjer stendur alveg á sama hv.ð rjett er. So.n.: Það stóð þjer ekki áður -á. sama Dótt.: Mjer hefur líka þótt'vænt um blómin. Manstu eítir píslarblúinínu rnínu. Það var ait með hnöppum. 1 dag átti jeg mjog bág-t með áð skilja við það, því tv-eir af þcnn voru farn.ir að hánga og mig lángaði svo til að sjá þá sprínga út. En rjett áðan þegar jcg stóð við gluggann brauí jeg j>á af og tætti þá sundur í smáagnir. So n.: Ilvað ertu að segja ! Dótt.: Jeg hef hcldur aldrei gert neinu dýri mein. Aðan var fluga að fijúga uppi undir loftinu og niður eftir veggjunum, suðandi og suðandi. Mjer kiddist suðið í henni og svo drap jeg hana Son.: Osköp eru á þjer, Anna! D ó 11.: Þegar jeg get grátið aftur, græt jeg vfir flugunni. S o n.: Jeg ætlaði heldur ekki að gera þjcr neitt ilt, syst- ir raín litla, mjer þykir svo vænt um þig!

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.