Bjarki


Bjarki - 22.12.1899, Síða 2

Bjarki - 22.12.1899, Síða 2
202 Zolamál, sem hann skaut til yfirdóms, kom í dóm nú 23. Nóv. llann og þeir Labóri ætla nú að- eins að stefna sendiherrum þjóð- verja og Itala, sem einir vita um þetta og láta til skarar skríða með því. f’cir vænta þar algerðrar sýknu Dreyfusar og Zola. Dérouléde, sem settur var í höft fyrir byltíngatilraun, var dæmd- ur í 3 mán. varðhald fyrir illyrði um Loubet, ríkisforseta. Auk þess bíður D. dóms fyrir uppreistina. Fílippseyjar. Bandamenn hafa tekið aðsetursstað Aguinaldós, en hann slapp undan og segja þeir hann ríki nú sem einvaldur yfir þeim leyfúm, sem hann hafi eftir. Sameinaða gufuskipa- fjelagið hefur komist í mjög ó- þægilegt mál. Það hcfur mestan fiutníng vöru og manna milli Eystra- saltshafnanna rússnesku og Eing- lands og mesta fjölda ■ pólskra út- flytjenda, sem ætla til Ameriku. A meðferð á þeim hefur legið ílt orð og nýlega var send kvörtun til lögreglu Breta. Svo þegar eitt gufuskip fjelagsins, Esbjerg, kom til Einglands þá var öllum bannað að fara á land og aðbúnaður út- flytjenda rannsakaður. Rannsókn- arskjölin síðan send dönsku stjórn- inni og varð hún að láta höfða mál móti fjelaginu. Fyrir dómi játaði skipstjóri að meðferðin væri ómannleg og ótæk, en gekst ekki undir að borga nokkur hundruð króna sektir, því hann kvaðst hafa gert það eitt sem fyrir hann var lagt. Málinu var síðan vísað til sakadóms, svo hvernig sem fer er bletturinn dökkleitur. Nóvember hefur vcrið svo mildur f Höfn að vorblíða hefur mátt hcita allan mánuðinn. Pestin er enn í Portúgal og hefur brotist yfir hervörðinn af slóðaskap. Hún er nú líka farin að gevsa í eignum Portúgalsmanna við Delagoaflóann og Bretar dauð- hræddir um að fá hana suður á Natal og Búar um að fá hana vest- ur á Transvaal. Rikjasamband milli Breta og þjóðverja er sagt að sjc nú í bruggi og jafnvel að Bandamenn eigi að verða þriðja persónan í þeirri þrennfngu. Þetta er gert til höfuðs Frökkum og Rússum, en óvíst um sannindi á því. Peningar stíga mjög erlendis. Einglandsbánki tekur nú 6°/0 vöxtu af útlánum og kvað veia lángt síð- an hann hefur gert það. Ibsen hefur nú samið nýjan leik. Sá heitir »Naar vi döde vaagner* (o: Þegar vió vöknum, sem dauðir erum,) og átti að koma á gáng núna 19. þ. m. André 27, Október stóð í Times brjef frá umsjónarmanni á nyrstu stöð Húðson- flóafjelagsins (hún er austan á Norður- Ameriku á móts við suðurhluta Græn- lands). Brjefið segir að tveir skræl- fngjar værí á veiðum í sumar bar fyrir norðan og sæi þar 4 hvíta menn sem líka voru á veiðum, Skrælíngjar hjeldu þeir skyti á sig og skutu á þá örfum sínum og drápu 2, hinir tveir flýðu. Fá sáu Skrælíngar að hinir höfðu skot- ið á hjört, sem skrælíngjar sáu ekki. Leir eltu hvítu mennina og feingu af þeim að vita, að þar norður frá væri stórt hnöttótt hús fult af tóbaki, skot- tækjum o. fl. Ekki veit brjefritarinn hvort þeir tveir menn komust lífs af eða ekki. En þetta hugði hann vera þá Andrée. Annað brjef hefur breskur undirað- míráll feingið frá frænda sinum sem verið hefur 5 ár við Huðsonfjelagið og skilur skrælíngjamál. Ilann skrifar: »Fig mun undra að fá frá mjer fregnir um þá Andrée og afdrif þeirra hjer nyrðra. Snemma í vor kom skrælíngi einn, »son gamla Dónalds«, inn í búð- ina með nokkrum skrælíngjum öðrum. Feir fóru burt, þegar þeir voru búnir að Ijúka sjer af nema Dónaldsson, hann varð eftir og sagði mjer þá frá, að 2 menn hvítir hefðu verið drepnirí fyrra snmar þar norður frá, og sagði hann það væri loftfarsmennirnir. Jeg lagði lítinn trúnað á þetta, en taldi mjer þó skylt að skýra Dr. Milne frá þvi. Seinna komu 2 aðrir skrælíngjar til mín, Stockly og bróðir hans og sögðu að þeir Andrée hlytu að hafa faiist. Bróðir Stocklys hafði verið á Vísunda- veiðum í sumar og hafði rekist á 4 menn hvíta. Leir voru lika á veiðum, Lá kom þar hópur skrælíngja og hugðu þeir allir að hinir hvítu menn skytu á sig. Peir lögðu því ör á streing og skutu á hina hvítu menn og feidu þá 2 af þeim þá þegar. Hinif 2 fiýðu og vita skæriíngjar ekki meira um þá Bróðir Stocklys sá að hinir tveir lágu flatir á jörðinni og voru dauðir. Annar var miðaldra maður, smár vexti, cn gildur nokkuð; hinn var únglíngsmaður. Eldri maðurinn var í ullarfötum, hinn í klæðisfötum. Skrælíngjar báðu bróð- ur Stocklýs að koma með sjer norður á við; þar sögðust þeir hafa fundið stór- an hnött fullan af tóbaki, fötum og skot- tækjum. En hann vildi ekki fara með þeim. Til að sýna, að hann hefði ver- ið eins iángt norðurfrá og hann sagði, hafði hann tekið með sjer eitthvað af skinnfötum sem ekki eru brúkuð ann- arsstaðar en meðal skrælíngja sem allra nyrst búa. Frikírkja. Jeg hef með ánægju lesið- grein frú Svanhildar um fríkirkjunaíBjarka 2. þ m, Ekkisamtaf því, að jcg sje henni sam- mála. — Reyndar eru skoðanir okkar á trúar- og kirkjumálum yfirleitt ekki ó líkar, en jeg get ekki fallist á þær á- stæður, sem. frúin færir fram til varn- ar fríkirkjunni. Fríkirkjuhugmyndin hcfur verið studd og varin úr tveirn andstæðum átt- um. Öðrumegin af trúaráhugj og urn- hyggju fyrir kirkjunni, hinumegin af vantrúnni og óbeit á kirkjunni. Jeg á hjer ekki við stofnun einstakra sr.fn- aða utan þjóðkhkjunnar, ncldur hug- myndina um aðskilnað ríkis og kirkju. ög það er mitt álit, að þeir trúar- áhugamenn og kirkjuvfnir, sem vilja siíta sambandinu, sjeu framsýnni en frí- kirkjumennirnir, sem koma úr hinni áttinni, eða úr vantrúaða fíokknum. En í þeim fiokknum er frú Svanhildur. Hun segist ekkert gagn hafa af þjóð- kirkjunni og því finst henni hróplegt ránglæti, að hún verðí að gjalda tif hennar; hún vill vera laus við að vera í nokkru kirkjufjelagi og ekkert gjalda ti! nokkurrar kirkju. Jeg iít nú svo'á það mái; Lað er þjóðinni hollast að allir sjéu í einu kirkjufjelagi. Fess vegna á ríkið að stuðla að því. Ríkiskirkjan er opinber stofnun, sem altaf á að Iaga sig eftir kröfum tímanna. Hún er stofnuð fyrir fjelagsheildina og fjelagsheildin á þar af leiðandi að bera þann kostnað sem af henni hlýst. Þótt einhver einstakl- íngur sje þessari stofnun mótfallinn, sje jeg ekki fremur ástæðu til að leysa hann frá þeirri kvöð, að bera kostnað- inn, sem af hcnni léiðir, eri aðrá, "sém kunna að vera óánægðir með einhverj- , ar aðrar stofnanir þjóðfjelagsins. Leir sem eingu vilja kosta til skóla og mentamála, ættu þá líka að vera und- anþegnir þeim gjöldum, sem þángað renna. Peir sem ckkert gagn segjast hafa af því fjc, sem varið er ti! sam- gángna, gætu líka heimtað, að. þeir væru lausir við að kosía nokkru til þeirra o. s. frv. Kirkjum mundi ekki faikka bátt frí- . kirkja kæmist á, klerkum ekki heldur. Að líkindum mnndj hyorutveggja fjöíga. Almenníngur bæri kostnaðinn eftir sem áður; hann kæmi aðeins nokkuð öðru- vísi niður. Sje það viðurkent, að ríkiskirkjan sje þjóðinni holiari en fríkirkjan, þá er það rár.glátt, að heimta skiftin af þessar; ástæðu. Frú Svanhiidur segir: »Jeg sje ekki betur en menn, alt frá prestum og til kristíndómshatara, sjeu nú að taka höndum saman til að gera út af við þjóðkirkjunn Jeg treysti henni ekki leingur ti! undirstöðu undir r.eitt« o. s. frv. Fetta er ein af ástæðunum fyrír því, að frú Svanhildur hallast að frí- kirkjunni. FrA lcirkjuvinum og trú- mönnum er hctta góð og gildastæða til að byggja á vörn fyrir fríkirkjuna. En frú Svanhiidur, seni IýsTrþvi marg- sinnis yfir, að hun vilji losna víð að vera í nokkru kirkjuíjeiagi, getur ekki borið hana fyrir sig án þess að kom- ast í mótsögn við sjálfa sig. Frú Svanhildur vill fá trúarbragða- stríð. Lað á svo að skapa sa-nnfær- íngarmenn, að minsta kosti 12 postula trúar eða vantrúar. Mjer skilst svo sem hún ætlist ti! að sannfa-.ríngarhit- inn, scm trurnálastríð fríkirkjunnar á að skapa, skuli ná til allra máia, En getur hún sýnt að svo sje í frí- kirkjulöndunum? Sannleikurinn mun vera sá, að sannfæríng einstaklínganna geingur hvergi fremur kaupum og söl- um en einmitt í fiíkirkjulöndunum, Bundaríkjunum og Canada. i’ínginenn- irnir eru þar keyftir, blaðarncrinirnir eru keyftir og embættismennirbir taka mútur. Og a;tli því sje nú ekki hkt varið með trúmálin, að hagsmunir og peníngar ráði oft hverjum trumálafiokkn- um hver einstaklíngur um sig fylgi, eða hvort hann fylgi nokkrum eóa eingum. l’.ið stríð :>ein fríkirkjan skapar, er heldur ekki stríð milh trúár og van I trúar. l .,ð cr cir.gu .:ður til í þjóð- kirkjulöndum. Fiíkírkjan skapar stríð milli einstakra truarjátnínga. Hún get» úr skapað sannfæríngarmenn sem t. d. halda því fram, að laugardagurinn eigi að vera hvíldardagur en ekki Sunnu- dagurinn, að það sje smávegis ólag á barnaskírninni, altarisgaungunni ó.s. frv. Jeg sje ekki að okkur sje nakkur þörf á þesskonar postulum. Erandur, Seyðlsfirðí. Veður mjög óstöðugt framan af vik- unni og það svo að á Sunnud. var regn kvöld og morgun en heiðrikja og stirðn- andi utn miðjan daginn. Annars hefur hlánað vel þessa viku og jörð komin upp hjer alstaðar. Hiti og veðurlag: Sd. morg. -j- 3; regn, hd. o; blær nv, regn kvöld. Md. -j- 5; regn. Pd. -j- 1; heiði, kyrt. Mid. 4; bjart, kyrt. Fid. -f- 1; hciði, kyrt; -j— 7 kl. 11 kvöld. Föd. -j- 6; vestanregn, Skip, 18. Egill fór r.orður. 19, Hjálmar k. norðan, fór s. d. 21. Víkíngur frá útl., fór n. s. d. S. d. Alf k. með kol til Gránufjel. T r o 1 a r i n n mj'öjjræmdi, Roy- alist, var tekinn við Jótland, sem sagt hefur verið áður í Bjarka, og skipshöfn sett í varðhald cn skip- inu slept móti 6000 kr. veði. (Dönsk blöð segja 7000 kr.) 18. í. rn. voru svo báðir vjelameistar- arnir látnir lausir, einn kindari og einn háseti. Það var Islendíngur- inn sem á hafði verið. Skipstjóra, stýrimanni og matsveini var haldið eítir; þeir eru taldir sekastir, sagt að matsveinn væri sá sami sem tók beltishníf af sýsluinanni og ótaði síðan að honum þar sem hann var magnþrota. Skipstjóri neitar fast- lega að morðin væri ásetníngsverk ' og kvaðst ekki hafa vitað neitt um að sýslumaður væn í bátnum, Skálholt Póststjórnin danska auglýsti í dönskum biöðum að Skál- holt tæki á móti pósti til Færeyja og íslands 22 Nóv. Það hefur þvf farið sem aukaskip iíklega til Rvík- ur og var þá svo sem ekki ómaks- ins vert að láíu okkur hina vita urn þáð Og hátíð er það hjá því. að breiða það fyrst út að Vesta kæmi híngað nú í Desember og svíkja svo alt saman; það er ckki vins.clt, þvt það hefur mörgum manni gert tjón og baga. Bjarni Þórarinsson fyrv. prófastur var dæmdur í I árs betr- unarhúsvinnu núna 6. Nóv. fyrir pretti við póstumsjón og falsánir. Yfirdómurinn dæmdi honum 8 man. betrunarhús, en undirdómur einfatt fángelsi utn sairn tima.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.