Bjarki


Bjarki - 22.12.1899, Síða 3

Bjarki - 22.12.1899, Síða 3
203 T e j o. Skrokkurinn af »Tejo* er éseldur enn og vildi skipstjóri ekki láta bjóða hann upp fyr en hann hefði feingið skeyti frá eig- endunum, sameinaða gufuskipafje- laginu, en þess var von með Agli síðast. Skipið er þó svo mikið Iaskað, að ógjörníngur muo að ná því á flot aftur. Það liggur á möl og er einkum afturhlutinn brotinn. Rúm 300 skp. náðust af fiskifarm- inum, 130 þur og um 170 blaut og skemd. Skipstjóri bfður enn á Akureyri, en stýrimaður, Nilsen, fór utan með »Vaagen.« Fi sk i guf u ski pið »Erik,« eign danskíslenska fiskiveiðafjelagsins á Fá- skrúðsfirði, lagði út frá Fáskrúðsfirði fyrra Laugardag og átti að fara til Noregs, en var ekki komið til Fær- eyja þegar Víkíngur fór þar um 7 dög- um síðar, en þar átti það að setja á land 10 eða 12 Færeyfnga, sem verið hafa með skipinu í sutnar. Allar líkur eru til þess, að skipið hafi farist. Leikið var á Laugardagskvöldið og Sunnudagskvöidið var. Leikendum hef- ur yfir höfuá tekist vel og margir garnl- ir Seyðfirðíngar segja, að aldrei haíi verið hjer betur leikið. Síðar verður nánar minst á frammistöðu leikendanna. Míklar birgðir af alskonar skófatnaði á verkstofu skósmíðafje- lagsins. Komið ogkaupið. Vasahnifur, lítill, hvítur, týnd- ist á götunni. Finnandi beðian að skila honum ti! r i t s t j. Tíl Jólanna! Með »Víkíng« kom til Sig. Johansens verslunar: Döðlur, Theaterkonfekt, Rúsinur Skóleður, Lampar, Ullarkambar, Leikspil, Loðhúfur, Buris, Handsápur, og mjrgt fleira. Jóla- og Nýársgjafir komu nú með »Agli« í verslan IVIagnúsar Einarssonar. Skiftafundur í þrotabúi B. Thorsteinsson et Co á Bakkagerði f Borgarfirði verður haldinn hjer á skrifstofunní Mánu- daginn 8. Janúarmánaðar næstkom- andi kl. 12 á hádegi; verður þá tekin ákvörðun um innheimtu á útistandandi skuldum búsins o. fl. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 21, Des. '99. Jóh. Jóhannesson. Oskilafje i Fcllahreppi. 1. Hvítur lambhrútur ómarkaður. 2. Hvít ær vetutgömul, mörkuð: hamarskorið h. geirstýft v. 3. Hvít ær veturgömul, mörkuð: ívfstýft fr. h. sneitt aft. *v. 4. Hvít iambgimbur, mörkuð : miðhlutað h : sneitt aft. biti fr. vinstra. 5. Hvítur lambgeldíngur, markað- ur: hvatt h. gat, markleysa fr., fjöður aft. v. Hafrafelli 10. Des. 1899. Runólfur Bjarnason. Lifsábyrgð er sú besta eign, sem nokkur mauur á. CC u 43 vo £ 03 cn cn S o < w w < Q O >< CQ cn w c *o 03 B c C a *o 'O bJD ^03 4-. 03 c/í 03 _ *o *o c o c c V o S c 3 <u j=j *o oJ voJ s c "C3 C <D ro bJD *53 .ts i-. o3 VO tuo *vo3 fcuo 0 _bp • 53 03 03 >> '03 O ^ bo w ,0 ,n ^ g '03 '03 .53 <L> XO J- h/j 03 03 U, u M t)J3 p ÍH u M jo g 9 u • JO JO 4~> :0 JO C 'O o c c o3 c v- '2 bÆ CD a “ c 0*0-0 .' u b/) b *o ■ c 'V c 12, Th c VO 5-1 o £ b/D c XO 03 £ 'V 3 X! r2 '03 bi) <D >* . . V-Í JQ bjo >* -03 o3 JO ~ V03 — LC' u, XO XO vo M Jc 0 ho b£ -q *2 <3 bÆ Æ & b <n « _Q ^ - 'ta v ** C u o u OT — c *£ cá “ -s >> 3 0 , co <+« O DC <D O u a) '3 C < H , co Oá PS < < < H H H m w u) Pí < H cn «5 < H cn Eínginn maður ætti að láta hjá- lu,a ao tryggja líf sitt. Ljóðmæli Páls Ólafssonar bundin og óbundin Biblíusögur eftir Klaveness ib 0,90 Búnaðarritið XIII ár 1,50 Sverð og bagall 1,25 Bókaverslan L. S. Tómassonar. L e i k i ð verður á annan i Jólum í Bindindishúsinu: Dreingurinn minn. Byrjar kl. 5. Góðir hjeraðsbændurl Hættið þjer nú eins og allir aðr- ir siðaðir menn að rýa ullina af kindunum. Eins cig öllum er kunn- ugt, finnur kindin talsvert tií þeg- ar hún er rúin, og oft og einatt hleypur blóðið fram. Gerið þjer nú kindunum þann greiða, að hætta þessum ósið, og fáið ykk- ur sauðaskæri; það er nóg til af þeim í norsicu búðinni og kosta kr. 1,60 og 1,35. Sig. Johansen. B y s s u r og *öll skotáhöld eru nú komin í v e r s 1 a n St. Th. Jónssonar, á Seyðisfirði. Kúluriflar á 60 kr. Haglabyssur tvíhleyftar, bakhlaðnar, stálofið hlaup, ágætar á 40 til 65 kr. Sal- ónriflar 6 má 15 til 18 kr. Skammbyssur marghleyftar frá 4—11 kr. Patrónur úr pappa af mörgum tegundum, central og með pinna, nr. 12 og 16, hundraðið á 2,40 til 3,25 kr. Patrónur úr látúni, þunnar og þykkar á 7 til 15 au. 274 Psjekof út úr dyrunum. »Fjandi var hann baldinn, en jeg hafði það upp úr honum samt.« »Og hann meðgekk lika, að kvennmaður hefði verið með þeim í þessu,« sagði Dukofskij. — »En nú verð jeg að fara strax og fá vissu mína um eldspítuna. Það er’ ekki vert að draga það leingur. Sælir á meðan!« Hann þreif húfu sfna og snaraðist út úr stofunni. Dóm- arinn fór þá þcgar að yfirheyra Akulínu. En hún sagðist ekk- ert vita og að hún hefði aldreí átt nein mök við þá, hvorki Kljausof nje sökudólgana. »Herra dómarinn er sá einasti, það segi jeg satt,« sagði hún og ieit ofur hlýlega en smáfeimin til Tschubikofs. Kl. 6 um kvöldið kom Dukofskij aftur og var honum mik- i ð niðri fyrir. Hann vat eldrauður í framan og svo skjálfnent- ur, að hann ætlaði aldrei að geta hnept frá sjer frakkanum. Það var auðsjeð, að hann var með merkilegar frjettir. »Veni, vidi, vici!1) sagði hann meir en lítið hreykinn og sletti sjer lafmóður niður í hægindastól dómarans. »Jeg segi yður það satt, að jeg get ekki annað en farið að hafa.’trú á mjer sem framúrskarandi efni í leynilögreglumann! I’jer trúið því ekki — jeg er hvorki meira njc minna en búinn að hafa uppá þeim fjórða!« »IIvað segirðu, maður! — þeim fjórða?* »Ja og það er kvennniaður líka, og svo forkunnar fagur að jeg mundi gefa tfu ár af lífi mínu til þéss að fá að kyssa, þó ekki væri nema á öxlina á henni. Jeg hef verið á ferðinni síðan í morgun og snuðrað inn í hverja krá og að minsta kosti þ Jcg köni, jeg sá, jeg sigraði. 271 »Hann er nú samt óvitlaus mannskrattinn,«sagði dómarinn við sjálfan sig þcgar Dukofskij var farinn. »En það verður að halda ögn í hemilinn á honum, því annars berst hann of mikið á.« Morguninn eftir voru þeir Nikolaj og Psjekof teknir hönd- um, fluttir með herverði til bæjarins og settir í varðhald. Nokkrum dögum scinna sat dómarinn og var að blaða í skjölunum í »Kljausofsmálinu« og Dukofskij æddi um gólfið í stofunni eins og villudýr í búri. »PIvers vegna viljið þjer ekki trúa því, að María Ivanovna sje sek, úr því þjer eruð þó sannfærður um, að Nikolaj og Psje- kof sjeu það?« sagði hann og strauk á sjer hsúnginn. Jeg sje ekki betur en að hjer sje hver sönnunin . . . .« »Jú, jeg gct vel trúað því. En jeg verð að byggja á ein- hverju öðru en lausum getgátum. Jeg heimta sannar.ir, en þær vantar gersamlega enn.« »Si>gðuð þjer sannnanir? þær skal jeg útvega yður. En þjer þurfið ekki að líta smáum augum á vitnisburð sálarfræð- innar í þessu máli fyrir það. Verið þjer óhræddur, jeg skal út- vega yður áreiðanlegar sannamr. Jeg hef einsstaðar gþða fót- festu hvað sem tautar, og hún er betri en allar vísdórrisfullar bollaleggíngar .... Jeg er ekki á fiæðiskerí staddur.* »Hvað er það scm þjer cigið við?« »Hvað á jeg við? — Eldspítuna auðvitað. Það lítur út fyrir að þjei sjeuð búinn að gleyma henni. Nú er einúngis eft- ir að vita, hver hefur kveikt á hcnni inni í herbergi Kijausofs. Nikolaj hefur ekki gert það og Psjckof ckki heldur. Það hefur ckki fundist svo mikið sem eldspýta í vi'sum þeirra eða hirsl- um og þar hlýtur því cinhver þriðji maðurinn að vera við ri5«

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.