Bjarki - 06.01.1900, Qupperneq 2
2
settist við að ræða um stóra bánk-
ann f sumar og blöðin fóru að flytja
okkur frjettir um hann. En við
erum nú margir farnir að hugsa
alvarlega um hann, þvf margir okk-
ar ætla það geti /mislegt verið
gott f því sem Valtýr mælir með,
þó okkur þykí hann nokkuð linur
í kröfum við Dani f stjórnarskrár-
þrefinu. — það verður eflaust eitt
hið mesta áhugamá! okkar við
næstu kosníngar að sumri, að fá
að vita, hvcrnig þfngmannacfnin líta
á bánkamálið, hvort þeir sjái eing-
in ráð að bæta bánkafrv. síðasta
þíngs þannig, að bánkinn verði ekki
að dönskum klafa á oss.
Við vitum það og finnum, að
það, að hafa penfnga í ht’ndum,
geta feingið penínga fyrir alurðir
búa vorra, geta feingið peníngalán
þegar vjer höfum tryggíngu að
bjóða, það gerir oss frjálsari, ein-
beittari og dugmeiri.
Ef þú vilt vera okkur bænda-
greyjunum hlyntur, Bjarki sæll! þá
taktu þetta mál til umiæðu sem
fyrst, og segðu eitthvað gott um
það.
Pcníngalaus þjóð er og verður
ætfð ósjálfstæð þjóð. Hugsunar-
háttur hennar nálgast ætíð hugs-
un sveitarlimanna.
Með aukinni peníngaveltu vex
velmegun og þroski einstaklínganna
f þjóðfjelaginu og frjálsmannlcgur
hugsunarháttur. Og það ej sá
hugsunarháttUf einstaklínganna sem
skapar með tímanum frjálsa þjóð,
hvað svo sem stjórnarskránni líður.
Látum spár vonleysíngjanna eins og
vind um eyrun þjóta. —- þó að
nokkur fjelfig, nokkrir menn >spili
sig um«, verði ofdjarfir að nota
penfngaveltuna, þá getur hún verið
þjóðfjelaginu holl fyrir því.
Ef þjóðfjelagið græðir í heild
sinni, þá er nóg. — Ef þjóðfje-
laginu vex sjálfstæði, ef það fær
meira traust á sjálfu sjer, meira
álit hjá öðrum út í frá, þá væri
hagurinn ómetanlegur.
Frikirkjusöfnuðurinn i
Reykjavik er eftir því sem suhn-
anblöðin segja altaf að stækka.
Um rnánaðamótin Nóv. — Des. voru
komnir f hann töluvert á annað
þ.úsund mans. Sjera I^rus Hal-
dórsson er prestur safnaðarins, en
auk hans eru í safnaðarráðinu O-
lafur Runólfsson bókhaldari og Jón
G. Sigurðsson bæjarfógetaskrifari.
Söfnuðurinn heitir: «Hinn evan-
geliski lúterski fríkirkjusöfnuður f
Reykjavík*. Kirkju ráðgerir söfn-
uðurinn að reisa svo fljótt sem
því verður við komið, en prettur-
inn hcfur eingiu ákveðin la :n fyrsla
árið. Trúarágreiníngur við þjóð-
kirkjuna er einginn enn scm komið
er. Hreyfíng f þessa átt byrjaði
í Reykjavík strax eftir þínglok í
sumar. Lögin, sem alþíng sam-
þykti í sumar um gjöld til kirkna
og presta komu hreyfíngunni á stað.
þá var geingið um bæinn með
skjal til undirskrifta handa þeim,
sem taka vildu þátt í stofnun frí-
kirkjunnar og voru undirtektirnar
strax góðar. þar voru einnig
teknar tram ástæðurnar og segja
íorsprakkarnir þar, að þeir sjeu
»óánægðir með ýmislegt f fyrir-
komulagi þjóðkirkjunnar og komnir
til þeirrar sannfærfngar, að frf-
kirkjufyrirkomulagið muni reynast
heppilegra og sje eftir hlutarins
eðli í alla staði rjettara«.
það cr ekki hægt að segja, að
svo stöddu, hversu víðtæk áhrif
þessi hreyfíng kann að hafa. Sjeu
nokkursstaðar hjer á landi lífsskil-
yrði fyrir fríkirkjusöfnuð, eins og
sakirnar nú standa, þá er það f
Reykjavík. En hitt er ekki ólík-
!egt, að frumkvöðlarnir bafi hugs-
að sjcr, að breyfíngin yrði byrjun
ti! annars meira, en stofnunar þessa
eina safnaðar. Svo segir lfka einn
af safnaðarráðsmönnunum, Ólafur
Runólfsson, við útsendara »ísafold-
ar«. Það er bans álit að þetta
eigi að verða »alvarleg byrjun til
þess að Islendíngar losni með öllu
við þjóðkirkjuna«. Áður hefur
nokkuð verið minst á það mál frá
báðum hliðum hjer í blaðinu og
mun verða meira síðar. Í’ví stofn-
un fríkirkjunnar f Reykjavík hlýtur
að minsta kosti að hafa þau áhrif,
að alvarlegar umræður vakni um
aðskilnað ríkis og kirkju.
Oþarfi sýnist það vera fyrir frí-
kirk-jusöfHuðinn að íara strax að
kosta upp á kirkjubyggíng. Þeir
ættu að geta komið sjer saman um
það, söfnuðirnir í Reykjavík, að
nota báðir sömu kirkjuna. Allra
helst úr því að þá greinir að eingu
á um trúarbrögðin.
Gullbrúðkaup. 13. Nóvbr.
síðl. hjeldu þau fyrv. yfirkennari
Haldór Kr. Friðriksson og kona
bans, frú Iæopoldina, gullbruðkaup
sitt í Réykjavík. Þahn dag hjeldu
Reykvíkíngar þeim fjölment heið-
urssamsæti og buðú þángað auk
hjónanna þeim börnúm þeirra, sem
heima eiga í Reykjavik, eða
sar voru stödd við þetta tækifæri.
ö samsætinu hjelt Hallgrímur bisk-
up Sveinsson ræðu fyrir þeim hjón-
um. Kl. 12 um daginn geingu þau
í kirkju með skyldfólki sínu og
hjelt dómkirkjupresturinn þar ræð-
una.
Ilalldór yfirkennari er nú vel
áttræður að aldri (f. 1819)}, en
hann hefur verið óvenjulega hraust-
ur maður og harðgjör og heldur
enn óskertum kröftum bæðí á sál
og líkama. Til skams tíma hefur
hann þjónað yfirkennaraembættinu
og setið á alþíngi og enn hefur
hann ýms nierkleg störf á hendi,
svo sem formensku Búnaðarfjelags
íslands o. fl. Hann hefur yfir höf-
uð margt starfað um dagana og er
einn af fremstu og nýtustu mönnun-
um sem ísland hefur átt á þess-
ari öld.
Ný lög.
Þessi lög frá síðasta þíngi hef-
ur konúngur staðfest í viðbót við
hin níu, sem áður eru nefnd :
10. Fjárlögin fyrir árin 1900 og
1901.
11. Um nýja læknaskipun.
12. Um verslun og veitíngar á-
feingra drykkja.
13. Um útflutníngsgjald af hvala-
afurðum.
14 Um verðlaun fyrir útflutt smjer.
15 Breytíng á lögum um gjald af
brennivíni o. fl. (Toll á kynja-
lyQum).
16. Breytíng á lögum um bæjar-
stjórn á Seyðisfirði.
Skipströnd. Aðfaranóttina til
15- Nóv. síðastl. strandaði gufu-
skipið »Rapid« frá Haugasundi f
Noregi á Járngerðarstaðafjörum í
Grindavík. Menn björguðust allir,
en þó við illan lcik, sumir á sundi.
Skipið var á leið til Rvíkur með
salt og stei.noliu tii kaupmannanna
Geirs Zoéga og Th. Thorsteinson,
en átti að flytja aftur út frá þeim
fisk.
Sömu nótt strandaði seglskipið
»Málfríður« í Vogum syðra. Hún
var á leið frá útlöndum til Kefla-
víkur með saltfarm tíl Duusversl-
unar. Mönnum varð bjargað.
16. Nóv. sleit upp tvö skip á
Patreksfirði í ofsaroki. Anr.að var
kutter, sem vestfirska fiskiveiðafje-
lagið átti, »Lancy Iast« keyftur f
haust á Einglandi, hitt var hákarla-
skip, »Geir,« eign Markúsar kaup-
mans Snæbjarnarsonar. Það brotn-
aði mikið, en hi.tt rak upp á þurt
Frá jafnaðarmönnum.
— »o« —
Grein sú, sem hjer fcr á eftir,
er eftir franskan mahn, J Bourdeaú
og rituð í tímaritið Revue des deux
Mondes, en þýdd þaðan f Kring-
sjaa. Hún gefur stutt og greini-
stað milli ýmsra helstu flokksfor-
íngja jafnaðarmanna og jafnframt
yfir sögu þeírra og kennfngar.
Marx var, cins og kunnugt er, að-
alhöfundur kenninga þeirra um þjóð-
skipulagsfræði sem jafnaðarmenn
fylgja og sá maður sero fremur
öðrum hefnr komið fastri skip-
un á fjelagsskap þeirra.
I.
Kenníngar Marx f þjóðskípufags-
fræðinni verða best einkendar með
því, að hann bygði þær á vísinda-
iegum grundvelli, en ekki á óljós-
um bugsvifuro og draumórum. Hann
segist sjálfur altaf byggja á því
sem er, þvf sem á sjer stað. Hann
tekur sjer til fyrirmyndar hcimspek-
ínginn Hegel, fer líkt að og Her-
bert Spencer og samræmir breyti-
þróunarlögmálið þjóðskipulagsfræð-
inni. En Marx lítur á fjelagsheild-
ina eingaungu frá hagfræðislegu
sjónarroiði. Hans skoðun er að
eignastríðið eða matstritið, en það
er samkeppni roannanna um að
geta fuílnægt allra dýrslegustn
hvötum sínnrn, hafi skapað verald-
arsöguna og ráði rás hennar. Dar-
vfn hafði sýnt að baráttan fyrir tii-
verunni rjeði rás jurtalífsins og
dýralffsins; Marx segir að mannlifið
hafi lotið sömu grundvallarlögum,
saga þess sje óslitið stríð og bar-
átta um matinn. Heimspekíngarnir
Kant og Hegel höfðujbáðir sagt,
að hið ilSa í manneðlinu, óánægja
og úlfúð, væru aðal fjaðurmagn
framfaralífsins; rjettlætistilfinníng
og jafnaðarhugmynd væru aðgjörð-
arlausir kraftar í lífi þjóðanna eins
og í iífi hvers cinstaklíngs. Þetta
er einnig skoðun Marx. Á skoðun
Rousseaus, að hið góða væri mann-
eðlinu frumlegt, gat hann ckki lagt
grundvöllinn undir þjóðskipulags-
fræði sína. Hann áleit ekki, að
byltíngar þær, sem orðið hafa í
mannfjelagsskipuninni, hefðu kvikn-
að af Ijósi nýrra hugmynda, sem
brotist hefðu til valda, heldur að
þær væru óhjákvæmileg afleiðíng
af breytíng á atvinnuvegunum og
þar af leiðandi á eignaskiftíngunni
milli einstakra stjetta f mannfjelag-
inu. Hann sagði að það hefði
verið framfórin í siglíngum og ný*
lcnduverslunin, eftir að Amerika
fanst og sjóleiðin suður fyrir Af-
riku, sem hefði brotið á bak afttlf
aðalsvaldið; með gufuvjelinni hefði
borgnrstjettin sigrað. Verksmiðju
iðnaður nútímans væri árángurinn
af þeim sigri, og ný stjett hefði
myndast, en það er verkmannalýð-
urinn.
Auðvaldið er eii.kenni nútímans;
cinn stóreignamaður ræður fyrir
heilum hersveitum af verkamönnum.
legt yfirlit yfir þrætur þær sem
nú á síðustu tímum hafa ált sjer I Aður fór iðnaðurinn fram á smáum