Bjarki


Bjarki - 24.02.1900, Page 4

Bjarki - 24.02.1900, Page 4
8Z Allar vjelar og áhöld er best að panta hjá S t e f á n i T H. JÓNSYNI á Seyðisfirði sem nú hefur umboð frá mörgum stærstu vjclaverksmiðjum heimsins. GAMALT SILFUR, svo sem millur belti og hnappa og fl. kaupir ST. TH. JÓNSSON eins og vant- er með háu verði. Rjúpnamenn! Komið þjer bara til mín eins og vant er með rjúpurnar; jeg mun ekki borga þær ver en þeir hinu- mcgin. Sig. Johansen Á skiftatundi í dag í þrota- búi B. borsteinssonar & Co. á Bakkaeyri i Borgarfirði, var herra kaupmanni Stefáni Th. Jónssvni á Seyðisflrði falin inn- heimta á öllum skuldum, sem búið átti útistandandi. Er því hjcr með skorað á alla þá sem skulda búinu, að gr.eiða skuldir sínar sem fyrst til tjeðs kaupmanns eða semja við hann um borgun á þeim. Skrifstofu Norður-Múlasýslu io. Janúar 1900 Jóh Jóhannesson * * * Samkvæmt framanskrifaðri aug- lýsíng skiftaráðandans í Norður- Múlasýslu ber öllum er skulda tjeðu búi að borga skuldir þær tafarlaust til mín, eða semja um borgun á þeim fyrir lok næstkomanaí Marsmánaðar. Annars verða þær innheimtar með lögsókn á þeirra kostnað strax á næstkomandi vori. Seyðisfirði 11. jan. 1900. St. Th Jónsson. (innheimtumaður.) Orgelharmonia “ hljómfögur, vönduð og ódýr frá IOO kr. trá hinni víðfrægu verksmiðju ösLind & Alrhquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýningum víðsvegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S, Tóm- asson á Seyðisfirði. Íbúðarhúsíð Meiar i Mjóa- firði fæst leigt frá 20 Maí 1900 tii jafnteingdar 1901 með vægum teiguskilmála. Húsið er 12x9 al. að stærð, bygt uppi og niðri (þjett og rakalaust) kjallari undir öllu húsinu. (Eingin hætta fyrir snjó- flóðum eða öðrum íyrirsjáanlegum náttúruumbrotum) húsinu getur fylgt 10 al. laung fiskiskcmma og lausa- t>ryggja úr trje, mjög heníug. Stórt þurkpláss fyrir fisk og dá- lítill túnblettur. Ennfremur eru til sölu 2 bátar með góðri útreyðslu (norski bátur- inn sem aflír lofa). Semja má við: Jón Guðjónsson, R e y kju m m 3 _ot? C 3 P 3 p 3 Q p 0* £ 3& P — P ; -h O p>- 1 LIFSABYRGÐ ARFJELAGIÐ >STAR STAR* gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þcim að skaðiausu. STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfarí sjer. STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. STAR* hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. r 3= p- cr 3^ 7s CD C -s c0 i 2* C CD C (j) C rt* p-l: œ o 3 Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HÍLLEVAAG FABRIKKER“ við Stafángur i Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum vcrksmiðjunnar. Umboðsinennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ó 1 a f u r Runó 1 fss on, - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði —- kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Brciðdal — verslunarstj Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsik r- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að pjcr brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þcss að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. horsteinn Erlingsson, Ritstj.: , Porsteinn Gislason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. . 304 þeir rcyna ncma íllt citt af mönnunum í fjarlægu boigínr.i stóru! Rússarnir og allt það lið varu óvinir þjóðar þeirra og kúgarar. þeirra land væri vont ... H a n n vissi það, hann hefði sjeð það í fyrirburði. Og vont væri það. Æ, ef Georg færi burt, sæust þeir aldrei framar! — — En vfnið og hinir kátu lagsbræður dreifðu brátt skýjunum frá mni höfðíngjans únga. Og boðsgestirnir leiddust aiiir írá húsinu og yfir í berskáJann. Við múrinn stóð Ijósker svart af skarrcyk. Hjá því iá cldri Kasakkinn hrjótandi mcð gamla úipu yfir höfðinu. Ivan fjelagi hans var allur á burtu. Kasakkinn vaknaði, settist upp og fór að mia stfrtirnar úr augunum. F.n áður en hann var búinn að átta sig voru þcir fjelagar komnir inn í herskálann. Hann fór að skygnast um eftir Ivani, en sá hann hvergi. 'Svo skrúfaði hann niður í Ijós- kerinu, svo að slokknaði á því. Hann stóð síðan á fætur og staulaðíst burt, uppfyrir hús yfirforíngjans. Hann nam staðar við .Iittnn leirskúr, sem var áfsstur við húsið og í laginu eins og bakaraofn. Máninn skcin inn um glugg- ann, sern vur Iítið stærri cn undirbolli og svo neðarlcga á veggnum að karlinn, scm var hár, varð að beygja sig til að gægjast inn. »Anna ívans — — — og farðu í — !« Við Ijósglætuna sá hann hvar Ivan iá hrjótandi uppí loft eins og hann var vanur. .. »1*arðu 1 h.....! Aitaf þarf hann að vcrða fyrri til!« Og hinn gamli hermaðúr tmri sjer gramur burt og hjelt ofancftir, uHur að ánni. Ihr \oru r.ðrir sn:á-kirskúrar að sjá cinsog moldvöipur í mánaskinínu. 305 IJegar Georg Gurieli vaknaði morguninn eftir; rcis han.n þegar úr rckkju, vakti fylgdarrnenn sína og bjóst til heimferðar. Það var um sólaruppkomu og alt var kyrt. Þegar Georg kom ut úr herskálanum narn hann ósjálfrátt staðar, hallaðist upp að nnirnum og horfði yfir flatneskjuna. Himininn var heiður og blár. Svo Iángt sem augað eygði var stjettan altaf eins yfirlitum. Aðeins í suðri sást á fjallgarð- ana uppyfir flatneskjuna. Undarlega gráleit þokubönd læddust hægt í hlíðunum, svo að hæstu hnúkainir og tindarnir stóðu uppúr, fóru ýmist hærra eða lægra, drcifðust og söfnuðust, — en á meðan reis sólkrfnglan dimmrauð og glóandi í austrinu og gerði a!t á himni og jörð að einu oldhafi. En óðar en sólin var komin upp fyrir sjóndeildarhrfnginn þá vaknaði alt til lífs í morgunsvalanum. Hestarnir hneggjuðu út um móa og inni í húsum. Kindurnar jötmuðu, kýrnar baul- uðu. Ulfaldafoli frísaði leingst fyrir handan alla leirkofa. Hfng- að og þángað heyrðist kallað, geingið hratt,' eða súnginn lag- stúfur. Við að horfa á þessa sólaruppkomu hafði heimþrá ó- yfirvinnánleg gripið Georg. Laungun til að sjá aftur foreldra sína, bróðurinn ástkæra, fjöllin og skógana. En hitasvækjan, sein óx með hverju augnabliki, og morgunkveðjur fjelaganna frá kvöidinu áður, hrifu hann fljótt úr þeim draumórum. Hann mintist þess, að eftir tvo tíma væri hciðavindurinn. kominn eins og vant væri og byrgði himininn með feykistórum rykskýjum og alt sem lífsanda drægi yrði þá að fram komið af hita og loftleysi, — og hann þyrfti að komast á stað. Svo hafði hann líka iofað úngu foríngjunum, að hjálpa þe:m til að veiða hcst áður en hann fæii álciðis til borgarinnar. í’vf gæðíngurinn yfir-

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.