Bjarki - 16.06.1900, Síða 3
95
samt, því það ber öllum saman um,
að öldúngis ókleift sje að flytja
efnið yfir dalinn að vetrinum og
hefur herra Tulinius þar auðsjáan-
lega haft við ráð kunnugra manna
og þekkir líka sjálfur til.
Því einu verður hann að hafa
glöggar gætur á, ef flutníngurinn
upp yfir í sumar skyldi reynast tor-
veldari en menn ætla, að draga þá
ekki of leingi að flytja norður á
Sanda það sem eftir kann að verða,’
og leingur en til Agústbyrjunar má
ómögulcga fresta því, því ella gæti
farið svo, að efnið kæmist þar ekki
á land og brúargerðin tefðist þann-
íg um heilt ár til ómetanlegs skaða
fyrir Hjeraðið.
Þó ugglaust þurfi ekki að gera
ráð fyrir þessu, þá þykir rjett að
benda á það nú þegar að hjer þarf
1 í t i ð út af að bera til þess að
m i k i ð geti orðið í hófi.
Nýir fjárkaupmenn enskir
ætla í haust að kaupa hjer á landi
fje á fæti fyrir penínga, eins og
þeir Slimon og Coghill áður gerðu.
Verslunariiúsið, sem ætlar að byrja
þessa vcrslun, Parker & Frasen í
Liverpool og Birkenhead, kvað vera
einna öflugasta fjárverslunin á öllu
Einglandi og hefur áður einkum
rekið fjárkaup í Suður-Ameriku, en
vegna fjárpestar, sem þar kom upp,
er nú bannaður innflutníngur á fje
þaðan til Einglands. 4. þ. m. komu
umboðsmenn þessa verslunarhúss
upp til Rvíkur og lögðu þaðan á
stað í landférð austur í Arness- og
Rángárvallasýslur til þess að kynn-
ast hjer og undirbúa fjárkaup í
haust. Með þeim er maðursemvanur
er fjárkaupum hjer frá fornu fari,
Alexander Ponton að nafni. Þeir
kvað ráðgera að borga fjeð vel,
en vilja ekki annað en sauði 2—4
vetra. Einnig ætla þeir að kaupa
eitthvað af hrossum, en aðeins til
reynslu í sumar til þess að leita
fyrir sjer eftir markaði ytra. Vænta
svo ef vel geingur að byrja hrossa-
verslun hjeðan í stórum stíl á næsta
sumri.
Það er Ásgeir Sigurðsson kaup-
maður í Reykjavik og þeir fjelagar
hans, Copland & Berrie í Leith,
sem komið hafa þessari fjárkaupa-
tilraun á gáng og hafa þeir unnið
þar þarft verk landbændunum hjer
á landi, því að líkindtim eiga fjár-
kaup þessi að ná yfir alt land strax
í haust.
Seyðisfírði
V e ð r i ð. Pd. -j- 8; kyrt; Md. -f 9;
logn, þoka, Fd. -j- 10, sól, þokuslæð-
íngur, utankui, Föd. -j- 9; !ogn, þoka,
Lil. -j- 17; sól, logn, heiðskírt.
Skip. 12. Snæfell, fiskigufuskip Garð-
arsfjelagsins frá Einglandi. Með því
kom Mr. Hewett; einn af eftirlitsrnönn-
um Garðarsfjelagsins ti! þess að vera
hjer á aðatfundi þess 14. þ. m.
13. Heimdallur.
14. Vesta norðan um land, fór næsta
dag áleiðis til útlanda. Með henni voru
auk vesturfaranna ýmsir farþegar, með-
al þeirra Grímur Laxda! verslunar-
stjóri; fór hjer í land og ætiar á Borg-
arfj.uppboðið 18. þ. m. Vesta lá 8 klt.
hjer útifyrir vegna þoku.
S. d. Mjölnir á suðurleið. Hann lenti
upp á sker í Borgarfirðinum í þokunni
og var dreginn útafdönsku hvalveiða-
skipi frá Vesturlandinu. Kafarar af
Heimdalli skoðuðu skipið að neðan hjer
á höfninni og gátu ekki fundið að það
hefði laskast neitt við áreksturinn.
A aðalfundi Garðarsfjelagsins 14 þ.
m. var C. B. Herrmann, fyrv. fram-
kvæmdarstjóri fjelagsins, að fullu og
öllu rekinn frá og í stað hans kjörinn
Hansen konsúll.
Grafskrift.
Nú er Sk. skinnið nár,
skítmenni hann lifði og dó;
hann er nú orðinn húðarklár
í Helvíti og ber þar róg.
Gáta.
í landsöfðingja Iýgur hann,
i lyfjasala m , . .. hann,
að hverjum hundi hnígur hann
og hollendínginn sýgur hann.
Bygging Vattarness.
Pað hefur talsvert verið rætt um þjóð-
jarðasölu á síðari árum, byggíngu þjóð-
jarða og erfðarjett. En ávextir af því
sem um það má! hefur verið fjallað eru
líka glöggir; því nú á síðustu þíngum
hefur löggjafarvaldið hætt við að gefa
út lög um sölu þjóðjarða, ábú.endur
sumra þeirra alveg lagt niður að sljetta
á þeim þúfurnar, eða bæta þær — en
í þess stað flutt töðu og úthey burt af
þeim og selt — og umboðsmenn þeirra
sumir í skjóli amttnanna notað álitlegt
útlit, að því er þeirra eigin hag og
landssjóðsins snertir, til þess að herða
á streingjum afgjaldsins og hækka það
svo mikið sem hægt er. Hefur svo
mikið kveðið að því hjer f Suður-Múla-
sýslu, að umboðsmaðurinn hcfur hafnað
álitlegustu bændaefnum, en í þess stað
bygt mönnum, sem hanu hefur ekki
haft meira traust á en svo, að hann
hefur eigi trúað þeim fyrir greiðslu af-
gjaldsins og sett því það byggíngar-
skilyrði, að þeir fengju sjer ábyrgðar-
menn fyrir afgjaidinu; það þykir varða
mestu. Hitt minna um vert, þótt jarð-
irnar verði fyrir þeim áhrifum, sem bú-
skapur slíkra bænda hefur í för með
sjer, ef hækkandi afgjald aðeins greið-
ist, en afleiðíng þess er hrörnun jarð-
anna og fátækir bændur, og verður
slíkt ekki til að auka tekjur landssjóðs
til leingdar.
Eins og nú hagar löggjöf vorrt um
þjóðjarðirnar, þá er það als ekki ofsagt,
að byggíng þeirra og meðferð sje háð
dutlúngum einstakra manna. Til sönn-
unar því er byggíng umboðsmans á 1 /4
úr jörðunni Vattarnes; í Suður-Múla-
sýslu, setn sagt var lausrj næstiiðið
haust. Um jörð þessa sóttu Eiríkur
bóndi Þórðarson, sem býr á t/4 þeirrar
jarðar, eða á heimíng þjóðeignarinnar,
og Stgurður borgari Malmquist á Búð-
um í Fáskrúðsfirði. Eins og vant er
að vera þegar um byggíngu jarða er
að ræða, þá er ekkert sparað til að ná
í hnossið, enda hefur eftirsókn jarða
aukist, eftir því scm tómthúsum fjölg-
ar og fiskiveiðar bregðast. Eiríkur
bóndi Pórðarson hefur búið á horni úr
nefndri jörð í 27 ár, fyrst í skjóli föð-
ur síns, en seinna fjekk hann ábúð á
helmíng þeirrar jarðar, sem faðir hans
bjó á og hefur búið þar síðan á móti
bróður sínum. Hann hefur ætíð þótt
gildur bóndi, byrjaði búskap því nær
fjelaus, en er einn þeirra manna, sem
hefur hafið sig upp úr fátækt til góðra
efna, auk þess sem hann hefur alið upp
átta ' börn og aukið stórum og bætt
tún sitt. Hinn umsækjandinn, Sigurður
Malmquist, er efnilegur úngur maður,
en óreyndur að því er verknað og verk-
lega þekkíngu snertir. Hann hefur
verið barnakennari, skrifari sýslumans,
síðan verslunarþjónn citt ár og seinast
kaupmaður á Búðum rúmt ár. Eigi er
kunnugt að hann eigi ncin éfni, en
hann á vel efnaðan föður og því í
vændum arf.
Fráfarandi jarðarinnar bað bróður
sinn að kaupa að sjer íbúðarhúss sitt,
ef hann segði jörðinni lausri, því hann
áleit að Eiríkur mundi fá jörðina.
Samdist þá svo með þeim, að Eiríkur
keypti húsið fytir 1500 kr., ef hann
feingi jarðarpartinn til ábúðat. Petta
skrifar fráfarandi uraboðsmanni og læt-
ur ekki í Ijósi neina óánægju yfir því
að verð hússins sje of lágt. Pá kem-
ur Sigurður Malmquist til sögunnar og
býðst til að kaupa húsið fyrir 2000 kr.
Gera þeir svo þann samníng með sjer,
að Sigurður greiði fyrir húsið 2000 kr.,
en fráfarandi beitir auðvitað áhrifum
sínum, að svo mildu leyti sem honum
er hægt til þess að hann fái ábúð jarð-
arpartsins. Þegar umboðsmaður fjekk
þetta að vita, skrifar hann fráfaranda
og Eiríki og segir þeim, að þeir verði
að koma sjer saman um húskauj>in og
senda sjer samníng um þau. Þeir gera
nú vottanlegan sainníng um húskaupin,
þannig að Eiríkur býður 1850 kr. fyrir
húsið, ef hann fær jörðina. I’á býður
Sigurður Malmpuist 2500 kr. fyrir það
og er nú búinn til nýr samníngur bygð-
ur á þeirri upphæð. Þegar umboðs-
maður hafði feingið þann samníng,
skrifar hann fráfaianda og biður hann '
að segja Eiríki að hann muni fá jörð-
ina, ef hann gefi hæsta boð Sigurðar
Malmpuists fyrir íbúðarhúsið. í’að vildi I
Eiríkur ekki, enda var það alt of hátt
verð fyrir húsið að hans áliti og margra
fieiri. í sama brjefi segir umboðsmað-
ur einnig, að Eiríkur verði að skuld-
binda sig til að selja sjer húsið á sama
verði, ef hann vilji sjálfur kaupa það
síðar. Eiríkur skrifaði svo amtmanni
og skýrði honum frá málavöxtum.
Hann hefur eigi feingið svar frá hon-
um og Sigurði Malmquist er bygð jörð-
in, enda víldi umboðsmaður svo vera
láta. í>að hefði líka óneitaniega verið
harðleikíð af amtmanni að gera allar
ráðstafanir umboðsmans að eingu, enda
þótt hann sæi, að þær væru bæði ó'-
sanngjarnar og órjettlátar.
Þannig er þá byggíngarsögu þessari
varið og s'ýnir hún Ijóslega hversu
mjög má misbrúka vimþoðsvaldið, eins
og hún líka ber þess Ijósan vott, hve
mjög amtmaðut virðir a/S vettugi rök-
studdar umkvartanir bænda, að því er
þetta snertir. f'essi byggíngaraðferð
er ennfremur Ijóst dæmi þess, hve iítið
kostir umsækjanda hafa að þýða í aug-
um umboðsmans, því hann var þeim
umsækjanda fulikunnugur, sem ekki
fjekk jörðina, og getur ekki borið á
móti því, að það sem um hann er sagt
hjer að framan sje satt. Hinn sern
jörðina fjekk þekti hann ekki. Tað cr
því eigi að undra, þótt það valdi megnri
gremju hjá alþýðu og þó einkum hjá
viðkomandi sveitarfjelögum, þegar þeim
mönnum eru bygðar þjóðjarðirnar, sem
síst skyldi, en hinum hafnað, sem. eru
margfalt líkari til að sitja þxr vel og
verða sveitarfjelagi sínu til styrktar.
Tað hefur þó verið viðurkent af lands-
höfðíngja á þíngi, að umboðsmenn
skyldu aðeins taka tillit ti! kosta urn-
sækjanda, enda ætti ekkert annað að
ráða byggíngu jarðanna. Tvert á móti
því hefur hjer ráðið h ú s fráfaranda.
Tað hefði því upphaflega verið rjett áf
umboðsmanni, að auglýsa Vattarnes
fjórðapartinn þannig: »Sá sem býður
best í hús fráfarandans af t/4 úr jörð-
inni Vattarnesi, getur feingið partinn
líka<.
En það er einnig annað athugavert
hjer. Fyrst gera þeir formlegan samn-
íng sín á milli Sigurður Malmquíst og
fráfarandi; þá kostar húsið 2000 kr.
Seinna hækkar Sigurður sitt eigið boð
um 500 kr., án þess annar byði jafn-
hátt fyrra boðinu. Tað er grunsamt
að hjer sje ekki alt með feldu, ekkí
alt hreint; því hvað var það, sem gat
komið þessum manni lil að bjóða boð
ofan í sjálfan sig, sem munar <;oo kr.?
Mjer dettur ósjálfrátt í hug gamía
reglan, festan, sem goldin var fyrir-
fram, þegar umsækjandi fjekk Ioforð
fyrir jörð. Tó getur ekki verið að
ræða um slíkt, því fráfarandi, sem hjer
átti I hlut, hefur þó að öllum líkindum
ekki átt ráð á byggíngu jarðarinnar.
Skyldi hj.er þá .aðeins hafa ráðið örlæti
umsækjanda, eða vinfeingi, éða vissi
hann' að þetta háa boð væri nægilega
stór búmanskostur í augum umboðs-
mans, svo hahn feingi jörðina?
Loksins kórónar umboðsmaður bygg-
íngaraðferð sína með því að bjóða Ei-
ríki Tórðarsyni ábúðina, cf hann bjóði
hæðsta boð Sigurðar Malmquists í hús-
ið. Með því gefur hann til kynna, að
Eiríkur hafi kosti framar hinum og eigi
að sitja í fyrirrúmi fyrir honum að
byggíngunni. En þá er uppboðið á
húsinu því til fyrirstoðu, að Eiríkur
hljóú ábúðina, af því hann er ekki eins
ör á fje til fráfaranda eitis og Sigurður.
Iin þótt svo væri, sem ekki er, að
Eiríkur hefði staðið nxr að búmanns-
kostum til að fá þennan jarðarpart en
Sigurður Malmquist, þá hefði hann þó
átt að fá hann, vegna þess að hann er
sonur bóndans, sem bjó á allri hálf-
lendunni, því jeg veit ekki betur en
það sje boðið umboðsmönnum að láta
son bónda, —* er sækir um jörðu, er
faðir har.s bjó_ á, — sitja fyrir öðrum,
að jöfnum hæfileikum. Jafnframt þvi
hafði það einnig hjer þann kost í för
með sjer, að þá hefði jörðin sameinast
aftur; því þó að þessi byggíng á Vatt-
arnesi beri vott um það, að umboðs-
maður og amtmaður álíti að smáarjarð-
ir og litiir bændur sje landi og land-
liúnaði hoit, þ4 mun sú raumn á verða
að slíkt háttalag með ]>ióðjarðirnar. eigi
drjúgan þátí t því að auka tatækt landsl
ins og hjáipa illu árferð.i qg Vagentun-
qm«tilþess að reka bör'n þess burtu.
Bjarni Sigurðs3-n.