Bjarki - 16.06.1900, Síða 4
88
Sandness ullarverksmiðja
sæmdlveröíaunum i Skien 1891; i Bergen 1898.
Sandness ullarverksmiðja hefur meiri viðskifti á íslandi en nokkur
önnur ullarverksmiðja, Og hvers vegna ? Auðvitað bæði af því, að það-
an koma bestu vörurnar og af því, að hún tekur á móti borgun fyrir
vinnuna í ull, sem nú i penfngavandræðunum er hið einasta sem menn
1 eægga geta borgað með, þar sem penínga er hvergi að fá.
Eingin ullarverksmiðja vinnur jafnmikið úr íslenskri ull og Sand-
néss verksmiðja, og hversvegna? — I’að cr af því, að þar eru vinnu-
vjelar af nýustu gerð.
Sandness ullarverksmiðja keyfti handa sjálfri sjer árið 1899, 50,000
pund af íslenskri ull, og hversvegna? I’að er af þvf, að í nýu vinnu-
vjelunum getur hún unnið haldgóða, fallega og ódýra dúka, sem seljast
um öll lönd.
Þessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull út til vinnu í sumar
og vilja fá sterka, fallega og ódýra dúka, að senda ullina til
SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU. '"^ggg
Sendið ullina til mfn eða umboðsmanna minna, hjá mjer og þeim
eru sýnishorn, sem hver og einn getur valið eftir.
Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis.
Umboðsmenn mfnir eru:
Hr. Jónas Sigurðsson Húsavík
— JónJónsson Oddeyri.
— Guðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði.
— PálmiPjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkrók
- Björn Arnason Þverá pr. Skagaströnd.
— Þórarinn Jónsson Hjaltabakka pr. Blönduós.
— Ólafur-Theódórsson Borðeyri.
— Jóhannes Ólafsson Þíngeyri.
— Magnús Finnbogason Vík.
— Gísl i Jóhannsson Vestmannaeyjum.
— Stefán Stefánsson Norðfirði.
Seyðisfirði 24. Apríl 1900.
L. I m s 1 a n d
fulltrúi verksmiðjunnar.
Aalgaards ullarverksmiðjur
vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ui
en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi.
AALGAARDS ullarverksmiðjur feingu hæstu verðlaun (gullmedalíu)
á sýningunni í Björgvin í Noregi 1898 (hinar verksmiðjurnar
aðeins silfurmedaliu).
NORÐMENN sjálfir álfta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa láng
fremstar af öllum sínum verksmiðjum.
Á ÍSLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar láng-útbreiddastar
AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa sfðastliðið ár látið byggja
sierstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull og afgreiða því hjer
eftir alla vefnaðarvöru lángtum fljótara en nokkrar
aðrar verksmiðjur hafa gjört hingað til.
VERÐLISTAR sendast ókeypis.
SÝNISHORN af vefnarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum
verksmiðjunnar sem eru:
á Borðeyri verslunarmaður Guðm. Theódórsson.
á Sauðárkrók herra verslunarmaður Pjetur Pjetursson,
- Akureyri — verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1,
- Þóishöfn — verslunarmaður Jón Jónsson,
- Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson,
- Eskifirði — úrsmiður Jón Hermannsson,
- Fáskrúðsfirði — ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum,
- Djúpavogi — verslunarmaður P á 11 H. G í s 1 a s o n,
- Hornafirði — hreppstjóri Þ o r 1. J ó n s s o n, Hólum.
- Reykjhvík — kaupmaður B. S. lórarinsson.
Nýir umboðsmenn á fjarliggjandi stöðvum verða teknir.
Seyðisfirði 1900.
E y j. J ó n s s o n.
Aðalumboðsmaður Aaigaards-ullarverksmiðju.
Munið eftir að ullarvinnuhúsið
„HILLEAAG FABRIKKER“
við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið,
sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því
ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra
fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar.
Umboðsinennirnir eru:
í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson.
- Stykkishólmi — verslunarstjóri Ármann Bjarnarson.
- Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri.
- Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen.
- Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson.
Aðalumboðsmaður Sig. kaupm. Johansen, á Seyðisfirði.
Jóh.Kr.Jónsson
selur
Kaffi — hv. sykur — púður-
sykur — export — skonrok —
krínglur — biscuits — Súkkulaði
— brjóstsykur — osta — sago
rúsínur — sveskjur — döðlur —
fíkjur — kardemommur — kanel —
the — mustarð — línsterkju —
handsápur — höfuðvatn — taublákku
— skósvertu — hjartarhornssalt —
gerduft — sitronolíu — möndlur
— borðsalt — hrísmjöl — leirtau
— rúðugler — hnífapör — vasa-
hnffa — sagarþjalir — saum — barna-
leikspil — hveiti — munntóbak —
reyktóbak — eldspítur — græn-
sápu — sóda — lím-málolíu — kítti
— hvít Ijereft og mislit — búta-
sirts — tvinna og margt fleira
alt mjög ódýrt.
j Bókasafn
alþýðu 4. ar:
1. lættir úr íslendfngasögu
eftir Boga Th. Melsted 1. 1,00
2. Lýsíng Islands eftir Þorv.
Thoroddsen 2. útg. endurb.
innb. 1,50 og 1,75
Nýjasta barnagullið innb . . 0,80
Stafrofskver innb. . . .0,55
Eimreiðin — Eir.
Sunnanfari VIII. ár.
Fæst í bókverslun L. S. Tómas-
sonar.
I v e r s 1 a n
Magnúsar Einarssonar
eru komnar og koma nýjar yörur.
Bókband.
Allir þeir fyrri viðskiftavinir mín-
ir á Seyðisfirði sem vilja fá vel
innbundnar bækur, geta snúið sjer
til sýsluskrifara Arna Jóhannr.sonar
á Seyðisfirði, er annast um send-
íngu bókanna til mín. Nemi bók-
bandið 20 kr. fyrir hverja send-
íngu, verða bækurnar sendar kostn-
aðarlaust til baka.
Munið eftir, að hjá mjer fáið þjer
fallegra og betra band en hjá öðr-
um, en þó fyrir öllu lægra verð.
Akureyri II. Júní 1900.
Sigurður Sigurðsson
(bókbindari.)
Brunaábyrgðarfjelagið
»Nye danske Brandforsikr-
ings Selskab.
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á
húsum, bæjum, gripum, verslunar-
vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir
fastákveðna Iitla borgun (premie),
án þess að reikna nokkra borgun
fyrir brunaábyrgðarskjöl (police)
eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer til umboðsmans
fjelagsins á Seyðisfirði
ST. TH. JÓNSSONAR.
Ljósmyndir
tek jeg nú hjereftir í sumar á hverj-
um degi frá kl. 11—4.
Ey. Jónsson.
Lambskinn
eru best borguð hjá
1 St. Th. Jónssyni
Seyðisfirði.
Kýr. Ágæt sumarkýr, geld-
mjólka er til sölu. Góðir borgun-
arskilmálar.
St. Th. Jónsson vísar á.
SÖltuð skata og stein-
b í t u r er til sölu með vægu
verði hjá »GARÐAR«.
Billegt.
Alfatnaður, yfirfrakkar, regnkáp-
ur — buxur bláar á 6 krónur.
Al,t með io°/0 rabat á móti pen-
íngum í verslan
Sig. Jóhanser.s.
Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga.
horsteinn Erlingsson,
Ritstj.:
Þorsteínn Gislason.
Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlingsson.
Prcntsmiðja Bjarka-