Bjarki


Bjarki - 28.07.1900, Page 1

Bjarki - 28.07.1900, Page 1
Eftt biað á viku miust. Arg. 3 kr. 'borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). ARKI Auglýsíngar 8 aura Ii'nan; mikill af- sláttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. V, ár\ 30 Seyðisfirði, Laugardaginn 28. Júli 1900 Auglýsíng urn fjárbaðanir og fjárflutning. Samkvæmt tillögum Amtsráðsins í Austuramtinu og tilskipun 5. Jan. 1866 um fjárkláða og önnur næm fjárveikindi, er hjer með öllum fjáreigendum og umráðamönnum sauðfjár, á svæðinu frá Jökuisá á Brú (Dal) að takmörkum Suður-Þíngeyjarsýslu, skipað að baða eða láta baða alt sauðfje sitt ídýfubaði með maurdrepandi baðlyfi. Böðunin á að fara fram næsta haust, sem fyrst eftir að sauðfje er tekið í hús, þó svo, að henni sje lokið fyrir lok næstkomandi Október- mánaðar. Þar sem alveg sjerstaklega stendur á, má fresta böðun fram til ársloka, ef hreppstjóri og aðstoðarmenn leyfa allir og taka að sjer, að sjá um að samgaungur sauðfjárins verði aungar við aðrar sveitir. Böðunin á að fara. fram nákvæmlega eftir fyrirsögnum Magnúsar dýralæknis Einarssonar, og vera framkvæmd undir umsjón hreppstjóra eða einhvers aðstoðarmans hans. í Kelduneshreppi vestan Jökulsár (Stórár) er ákveðið, að böðunin skuli vera ein, eins og ákveðið er í Norðuramtinu, og verða fjáreigend- ur þar að kosta baðanirnar sjálfir, en á svæðinu milli Jökulsánna hefur amtsráðið ákveðið, að baðanirnar skuli vera tvær, með 5—6 daga milli- bili og að fjáreigendur skuii gcta feingið baðlyf, er keyft verði fyrir fje jafnaðarsjóðs Austuramtsins. Ejárflutníngur austur yfir Jökuisá á Brú (Dai) er með öllu bannað- ur nema þvi aðeins, að sauðíje sje baðað tvisar sinnum rnaurdrepandi ídýfubaði, undir umsjón hreppstjóra cða aðstoðarmanna hans, með 5 — 8 daga miílibili, nema hlutaðeigandi sýslumaður geri sjerstakar ákvarðanir um útflutníngsfje. Einnig er bannaður allur fjárflutníngur austur yfir Jökulsá á Fjöllum i Axarfirði (Stórá) nema fjeð sje ætlað til sfátrunar eða útflutníngs, og að það sje í stöðugri gæslu, er biutaðeigandi hrepp- stjóri tekur giida, og vestur yfir ána er fjárfiutníngur því aðeins leyfi- legur, að fjcð eigi heima vestanmegin árinnar, eða það sje ætlað til slátruoar eða útflutníngs, og að fjárfiutníngurinn fari fram undir umsjón, er hlutaðcigandi hreppsljóri tekur gilda Amt.sráðíð í Austuramtinu hefur varið til útrýmíngar fjárkláðanum 4000 krónum, og næsta vetur hefur það veitt til útrýmfngar fjárkláðan- um 7000 krónur, og fyrir því er alvarlega skorað á almenníng, að fram- kvæma fvrirskipaðar baðanir, og að fara eftir reglum þeim, er amtið gaf út 18. Júní 1897, með mestu alúð og samviskusomi, svo er og skorað á hreppstjóra og aðstoðarmenn þeirra, að sjá um framkvæmdir í þessu máli, svo sem best má vcrða, og loks er skorað á alla þá, sem verða þess vísir, að einhveriir sýni hirðuleysi eða óhlýðni í þessu máli, að kæra slíka menn tafarlaust. Amtmaðurimi yfir Norður- og Austuramti Islands. p. t. Seyðisfirði 24. Júlí I900. Páli Briem. Tombóla. Að feingnu leyfi amtsins verður haldin tombóla hjer á Seyðisfirði Mánudaginn 13. Ágústmán. næst- komandi til ógóða fyrir nj'ja kirkju- garðinn. Þeir sem vilja styrkja fyrirtæki þetta með gjöfum eru beðnir að koma þeim sem allra fyrst til ein- hverrar af oss undirituðum. Seyðisfirði og Fjarðarseli 20. Júlí 1900. Cecilie Johansen Elisabet Olafsdóttir. Elisabet Wathne. Jösefina Lárusdóttir Sigriður Cuðmundsson Uppoðsauglýsfng. Samkvæmt ákvörðun skiftafundar €>. þ. m., í dánarbúi Olafar sál. Stefánsdóttur frá Krossavík, verða /asteignir búsins seldar við opin- ber upphoð, er haidin verða aðeins citt á bverri jörð og á jörðunum sjálfum eins og hjer segir: I. Skjalþíngsstaðir f Vopna- firði, g,8 hndr. að nýju mati, verða seldir Fimtudaginn 6. Seftember næstkomandi ld. 2 e. h. II Búastaðir f sömu sveit, 16,4 hndr. að nýju mati, verða seldir Föstudaginn 7. Seftem- ber næstkom. ki. 12 á hd. III. Lj ósaland í sömu sveit, 14,.^ að nýju mati, verður selt sama dag kl. 4 £• h. IV. Djúpilækur í Skeggjastaða- hreppi, 5 hndr. að forr.u mati en ásamt hjáleigunni Gunnars- stöðum 22,3 hndr. að nýju mati, verður seldur Laugar- daginn 8. Seftember næst- komandí kk 12 á hd. V. Hálfir Gunnarsstaðir í sömu sveit, 3 hndr. að fornu mati en ásamt Djúpaiæk 22,, hndr. að nýju mati öíl jörðin, verða seldir sama dag kl. 2 e. h. Jarðirnar verða seldar frá næst- komandi fardögum að telja og veitist áreiðanlegum kaupendum gjaldfrestur á mest öllu kaupverðinu til Júlímánaðarloka 1901. Skjöl og skilnki áhrærandi þess- ar jarðir svo og uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni frá i. Seftember og á uppboðs- staðnum rjett fyrir uppboðin. Skrifstofu Noiðurmúiasýslu, iC.Júlí 1900. Jóh Jóhannesson; Póstar. 5. Ág.: Egill að norðan, suður um fjörðu og utan. 6. — Norðanpóstur kemur. 7. — Vopnafj.póstur fer. 9. — Sunnanpóstur kemur. 13. — Hólar á norðurleið. 13. — Vesta að norðan, suður urr. fjörðu og utan. 13' — Ceres frá útl., norður um. 20. — Aðal-landpóstar leggja af stað. 26. — Hólar á suðurleið. 28. — Norðanpóstur kemur. 2S. — Vopnafj.póstur fer. 30. — Sunnanpóstur kemur. Amtsráðsfundur Austuramtsins. Hann hófst 23. þ. m. Auk venju- legra reikníngsskila er þetta hið helsta sem gerðist á fundinum: Amtm. la<;ði fratn skýrslur um fjárkláða í Norður- og Austuramt- inu og mörg skjöl uro það mál. Eftir þcim og öðrum uppiýsíngum, sem fyrir lágu, taldi amtsráðið alt svæðið milli Jökulsánna grunsamt um fjárkláða og skoraði á forseta að fyrirskipa tvennar baðanir á öllu þessu svæði, Samþ. að verja alt að 5000 kr. til baðlyfjakaupa og amtmanni falið að ar.nast um þau, en 2000 kr. íil þcss að launa mönnum, sem sjerstaklega hafa um- sjón með iækníng og útrýmíng kláð- ans, eftir ákvæðum amtm. Nánari skýrsla um þetta mál er í auglýs- íng amtmans á öðrum stað hjer í blaðinu. Samþ. breytíng á fjailskilareglu- gjörð N.-Múlasýslu er öðlist gildi 1 Sett. þ. á. Amtsráðið samdi fyrirmynd fyrir skýrslu um skoðun á heyforða og skepnuhöldum samkv. 6. gr. laga um horfelíi á skepnum frá 9. Febr- úar þ. á. Samþ. að sýslunefnd Au.-Skafta- feiissíýslu mætti taka ak að 1000 kr. lán fyria hönd sýsluvegasjóðsins, er afborgist á 10 árum, og 1000 kr. lán fyrir hönd sýslusjóðs, er af- borgist á 15 árum, til vegagjörðar. r Utaf fyrirspurn frá þrem sýslun,- mönnum úr N.-«Múlasýslu um það, hvemig haga bæri atkv.gr. á sam- eiginlegum fundi beggja Múlasýslna, tók amtsráðið það fram, að eigt sje gert" ráð fyrir því í sveitar- stjórnarlöghr.um að sýslunefndir geti greitt atkv. öðruvfsi en hvcr út af fynr sig, þótt málin *sjc rædd í sameiníngu af fleiri en einni sýtilu- nefnd, og verði atkvæðagr. að fara fram í sýslunefndunum hverri fyrir sig, ef hún eigi að vera bindandi. Að öðru lcyti kvað amtsr. þetta mál heyra undir úrskurð dómstól- anna. í tilefni af beiðni frá svslunefnd N.-Múlasýslu um það, að amtsráð Austuramtsins tæki að sjcr yfir- stjórn Eiðaskólans, tók amtsráðið fram, að þar sem sýslun. S.-Múia- sýslu hefði eigi látið álit sitt f Ijósi um þetta mál, þá fyndi það ekki ástæðu til að taka neina ákvörðun um það, en faldi amtm. að leita álits sýslunefndarinnar þar um máiið. Samþ. að fela Jóni Iækni Jóns- sjmi á Vopnafirði útvegun á bólu- efni handa amtinu 1' heild sinni og úthlutun á bóluefninu til þeirra manna, sem hann hefur fulla vissu um að muni kunna að bólusetja sauðfjc. Jafnframt ákvað amtsráðið að veita honum 100 kr. þóknun fyrir ómak sitt viö útvcgun og send- íng bólueínisins og, að borga kostn- að við fiutníng og scndíng þess,

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.