Bjarki


Bjarki - 28.07.1900, Page 2

Bjarki - 28.07.1900, Page 2
cr skyldi greiðast sH jafnaðarsjóði. Amtsr. ákvað að bólusetjararnir skyldu fá hjá fjáreigendum io au. 'ir hverja kind, sem þeir bólu- og ennfrernur skyldu fiáreig- endur greiða þá upphæð sem bólu eínið kostar, ef það eigi fæst ókeypis. Amtsr. væntir á sínum tíma aðal- skýrslna frá hjera.ðslækninum um 'íóliisetníngarnar. ‘Forséti skýrði frá að Búnaðar- ilel, íslaads hefðj verlð stofnað slð- sftb sumar og, að fulltrúar amts- iðslas hefðu fyrir h&nd þesssamþ. -’' iög fjel. og skuldbundið sig fyrir bönd þess til að greiða árl. tillag Ul fjel. að upphæð 200 kr. Jónas slcólastjóri á Eíðum skýrði '•jefiega frá, að ástæður hans leyfi ■num ekki að ferðast til annara únaðarskóla á landinu og að hann geti því ekki notað þann 300 kr. styrk, er arntsráðið veitti honum f ryrra. Amtsr. tók búnaðarmálin til ræki- egrar íhugunar og samþ. þessar ályktanir: 1. að feia forseta að skrifa stjórn Búnaðarfjelags Islands viðvíkj- andi sjúkdómum fjenaðarins, fjárkláða, miltisbrandi, berkla- veiki og næmri sóttarpest og fara þess á leit að hún taki þessa sjúkdóma til rannsóknar og íhugunar, undirbúi málið til næsta búnaðarþíngs og geri þar tillögur um ráðstafanir gegn sjúkdómum þessum. 2. að fela forseta að fara þess á leit við stjórn Búnaðarfjelags íslands, að það sendi vel hæf- an jarðyrkjumann, sem ferðist um amtið til þess að reyna að vekja áhuga manna á jarðabót- um og leiðbeina bændum í því efni. 3. að fela forseta að fara þess á íeit við stjórn Búnaðarfjelags Is- iands, að taka búnaðarskóta- málin til rækilegrar yfirvegunar og undirbúníngs undir næsta þíng. 4- að feia forseta að rita stjórn Búnaðarfjelags Islands um að mikil nauðsyn sje á að skipað- ur verði, auk þeirra ráðanauta, sem fjeiagið hefur nú, vísinda- lega mentaður maður, sem ráða- nautur fjelagsins í öllum hinum þyðíngarmestu búnaðarmálum og sem gæti eingaungu gefið sig við því að leiðbeina og fræða, svo að landið gæti fylgt með búnaðarframförumútlendra þjóða. 5. að fela forseta að ríta stjórn Búnaðarljelags íslands um að leita sambands við hin einstöku búnaðarfjelög á iandinu og kynna sjer störf þeirra og hag. Amtsráðið kaus þvf næst 2 að- almenn til Búnaðarþíngs íslands og hlut-u kosm'ngu: amtmaðurPálI Brierr. á Akureyri og sjera Einar Þórðar- son í Hofteigi, og svo 2 varamenn og hlutu kosníngu: prófastur sjera Einar Jónsson I Kirkjubæ og Jónas Eiríksson skólastjóti á Eiðum. Amtsráðið fól forseta að leita samþykkis landshöfðíngja til að taka 6000 kr. lán til útrýmíngar fjár- kláðamtm, er afborgist á 10 árum og veittí forseta, eða þeim er hann setti í sinu stað, fulikomið u.mboð til að taka umgetið lán úr ein- hverjum sjóði og til þess að und- irskrifa fyrir þess hönd skuldabrjcf fyrír láninu. Loks var samþykt svo hljóðandi áætlun um tekjur og gjöld jafnað- arsjóðs ALUsturamtsins igoo. T e k j u r: 1. Lán tfl útrýmíngar fjárkláðanum Kr. 6000,00 2. Væntanl. eftirstöðvar — 1000,00 3. Jafnaðarsjóðsgjald .... — 4000,00 Samtals: Kr. 11000,00 G j ö I d : 1. Kostn. við amtsráðið Kt. 1000,00 2. Til mentamála: a. ti! bókasafns Austur- amtsins Kr. 500,00 b. Kvennask. d Ytriey . — 100,00 c. Kvennask. Eyfirðínga — 100,00 e. Hússtj.sk. í Rvík .... —150,00 e. Bóka og á- haldakp. Eiða.-sk. . — 100,00 f. Eiðaskóla — 300,00 Kr 1250,00 3. Til spítala á Seyðf. ... — 300,00 4. Ti! kostnaðar við bóius. sauðfj. gegn práðap. ... — 125,00 5. Til Búnaðarfjel. íslands, og ferðak. fuiltrúa ti! búnaðarþíngsins .............— 500,00 6. Til útr. fjárk!.............— 7500,00 7. Til leikfimisfj. Eskifj. . . — 50,00 8. Tii óvissra útgjalda. ... — 275,00 Kr. 11,000,00 Fieiri mál komu ekki til umræðu. Fundi slitið 26. þ. m. Amtsráðsfundurinn. Það er illa farið að almenníngur | á ekki kost á að sjá nema snöggar og snauðar samþyktirnar frá amts- ráðsfundunum. 1 blaði er varla rúm fyrir meira en þær einar og því miður er ekkert sjerstakt á- grip prentað af umræðunum á þeim fundum og er þjóðinni þó aangu stður áríðandi að veita þeim at- hygli en alþíngi eða hverri annari samkomu sem á að gefa henni lög eða reglur, auk þess sem þctta er ein grein í því lífæðakerfi sem við köllum sjálfstjórn. Eins og menn sjá á fundar- gjörðunum, þá eru rædd á 'þessum fundtm stórlega þýðíngarmikil mál bæði fyrir atvinnu manna, fræðslu og alla menníngu og til þess að nefna aðeins eitt dæmi þess, hverja þýðíngu það gæti haft að prenta umræðurnar eða ágrip af þeim, þá er það sannleikur, að þeim mönn- um sem hefur ekki skilist áður hvert voðatjón fjárkláðinn gerir ckkur og hver nauðsyn er á að gera hann landrækan, mundi vart kostur á betur sannfacrandi rök- semdum og upplýsíngum en þeirn sem formaður ráðsins færði fram í því máli nú á þessum fundi. Hann sýndi með ljósum rökum að við hljótum að tapa þeim hlunnind- um sem við höfum nú á fjármark- aði Einglands ef við gerum ekki landið grunlaust um fjárkiáða. Vtð höfum núna þýðíngarmikil hlunn- indi, sem bygð eru á því, að víð sjeum fjárkiáðalausir. Þetta getur orðið upphafið þá og þegar og nær óhugsandi að við getum haldið þessum hlunnindum leingar en 3—4 ár ef við gerum ekki okkar besta til sjálfir. Hanrt sýndi og með góðum rökum að ef við mistum þessi hlunnindi yrði það tap fyrir landbúnaðinn sem næmí hálfri rnilljón króna á ári. Og þó við feingjum okkur markað annarsstað- ar, þá myndi það líka verða skamm- góður vermtr með því ráðlagi sem vtð höfum haft híngað til. Aftur á mótí væri það vafalaust að við gætum trygt oss þennan hagnað ef við legðum fram krafta vora allir saman, værum sjáltum oss trúir og reyndum með ein- lægnt og föstum vilja að koma þessum vogesti aí höndum vorum. Hann kvað marga menn hafa verið of ótrúa bæði sjálfum sjer og öðrum og það ekki alþýðu eina heldur jafnvel líka þá sem við köllum mentuðu mennina. Suma nefndi hann og, sem sýnt hefðu trúleik og áhuga við útrým- fngu jkláðans og umsjónina með henni, en starf þeirra væri svo erfitt og óþokksælt að þeir færð- ust undan þvt með öilu móti að hafa það á höndum. Orsakir þessara vandræða allra saman kvað hann að rokkru leyti þjóðlöstu okkar: ólöghlýðni og tor- tryggni, og þó miklu mest þekk- íngarskort okkar bæði í þessu efni og mörgum öðrum. Upplýsíngin í ýmsum greinum, t. d. í náttúru- fræði væri á ótrulega lágu stígi hjá okkur og ekki útlit fyrir annað en að munurinn á mentun vorri al- ment og mentun annara þjóða verði svo mikill að fám árum liðnum, að hver maður hljóti að geta þreifað á, þar sem allar þjóðirnar í kríng um okkur leggja nú aðaláhersluna á að auka mentun sína og menn- íngu en hjer er nær ókleyft að koma mönnum í skilníng t. d. um það, að kláðarrxaurinn sje dýr, aungu síður úlbúið í sitt stríð fyrk lífinu heldur en mennirmr eða æðri dýr- in f sítt. Aðrar þjóðir láta rann- saka útfluttar matvörur sínar svo> hver maður getur að mestu leyti óhultur skift við þær. Við gerum ekkert slfkt og vitum ekki á hverrt stund þetta kann að koma oss í kolJ. Formaðúrinn gaf og margar og mjög þarfar upplýsíngar t' ræðum sínum viðvíkjandi böðunum og allri aðferð við eyðíngu kláðans. Hafði haan auðsjáanlega gert sjer ait far nm að leita sjer þar þekkíngar sem hann taldi sjer hana vísa besta og traustasta. Hann hafði Mtið rana saka vísindalega og með fulfrr trygg- fngu hve fljótt hvert af þeirn baðlyfj- um sem menn hafa notað hjer, dræpi maurinn og hafði karbóIsýrub 1 aðið reynst best. Það drap maurinn & tæpri mínútu (45 sekúndum) þegar hann var fátinn niður f baðlyfið, en leingur þyrfti þó að haida kindinni niðri í því við böðunma þvf að það þarf að gegnvæta uliina, bleyta hrúðrið o. s. frv Menn hjeldu, sagói hann, vanalega kíndunum alt of skamt niðri í baðinu, sumir að- eins 2 mímitur í baði, sem þyrfti mtklu leingri tíma til að drepa maurinn. Tóbakssósuna kvað hann og mega telja trygt baðlyf, en af hinum baðlyfjunum kvað hann Pear- sons Kréolrn best, en Glycerine- dip og þýsku krcolinin kvað hann með ö!Iu gagsnlaua. Hann mælti því sjerstakkga með karbólbaðinu og kvað baðefnið fnyndt koma f verslanirnar svo útbúrð að það yrði handhægt og ljett viðfángs. Þrátt fyrir alla gallana á fram- kvæmdum okkar kvað hann þó kláð- ann fara þverrandi á grunaða svæð- inu og ekki efi á að við ge tuns drepið hann alveg og unnið bún- aði okkar og öllu fandinu stórhag ef við vir.num að því með trúlcilc. og samheldni. Þetta er aðeins lítil^örlegt ágrip> af tölum eins mans í þessu eina máli og er þar þó ekki svo fátt sagt, sem vel væri þess vert, a5 fíeiri athuguðu það og heyrðu en amtsráðsmennirnir ein.tr. Útlendar frjettir. (Ná til 19. þ. m.) Ástandið í Kína er bæði hryllí- legt og voðalegt, og heimurinni nærri báinn að gleyma Búum og Transvaal fyrir ósköpunum sem gánga á í Austurheimi, þar sem kalla má að allur heimurinn sje kominn í hnefaleik. Kínverjar eru taldir nál. þriðjúngur als mannkyn* á jörðinni og síðustu fregnir segja að Tuan prins hafi nú vopnað heila miiljóa manna til ao sópa útletsd-

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.