Bjarki


Bjarki - 28.07.1900, Page 3

Bjarki - 28.07.1900, Page 3
fngunum b'urt en móti standa öll stórveldin og Bandaríki Ameriku’ og Japan að auki. f*au munu nú’ hafa þar öl-l saman ná! íoo,ooö Iiðsmanna og bæta við óðuni'. Sem von var urðu þjóðimar hamslausar yfir fregninnr um morð sendiherra sinna í Pekíng, Reynist sú fregn sönn, og að stjórnin hafi átt þátt í þeim, mun sá atburður einstakur í sögunni híngað til, að nokkur stjórn hafi íaríð svo sóða- lega og heimskulega að ráði sínu. Stórveldin kváðu og heldur ekki ætla að verða eftirbátar Kínverja f firoðaskapnum ef morðin reynast sönn, því þau hafa að sögn heit- ast að brenna stórborgina Pekíng til ösku og jafna við jörðu. En eftir því sem sjeð verður af útl. blöðum er enn óvist að sögurnar um morðin sje sannar; hafa jafn- vel komið hraðskeyti að austan, er segja að allir sendiherrarnir væru á lífi 9. þ. m , Atburðir hafa annars orðið þar helstir, þeir að Kínverjar rjeðust inn á Austur-Sibiríu og tóku þar borg af Rússum. Við Tientsin var bar- ist samfleytt frá 5- — 8. þ. m. Og fjellu um 800 af Iiði stórveldanna, en einginn veit tölu á því, hve margt hafi fallið þar af Kínverjum. Stórveldin tóku Tientsin með þess- ari orustu. Búar. Óánægja megn er nú orðin almenn á Eingíandi útaf því, hve seint geingur að fá enda á ó- friðnum í S -Afríku, og útyfir tók, þegar sú frega kom þaðan, að de Wet, eínn af hershöfðíngjum Búa, hefði brotist út úr herkví nálægt Betlehem, þac sem Bretar höfðu talið sjer hann alveg vísan, með 1500 manna. Annars geingur þar hvorki nje rekur. Filippseyjar. Vegna Óeirð-. anna í Kína hafa nú Bandamenn boðið Filippseyjabúum sáttaboð, sem haidið er að þeir muni taka, og eiga þeir eftir því að tá tak- markað sjálfsforræði undir umsjón Bandaríkjanna. Allir spánversku snúnkarnir heimta Bandarocnn að verði reknir af landi. Alt þó ó- útkljáð um friðarsamníngana um miðjan þennan mánuð. Kjörþíng. Samkvæmt opnu brjefi 2. Mars þ. á og lögum 14. Seftember 1877 verður haldið kjörþíng á Fossvöll- um Mánudaginn 10- Seftember næstkomandi kl. 12 á hádegi, tii þess að kjósa 2 alþíngismenn fyrir Norður-Múlasýslu um næs.ta 6 ára tímabil. í’etta gefst almenníngi hjer með til vitundar. Skrifstofu Norður-Múlas 24. Júlf 1900 Jóh Jóhannesson.. 56 af blómum; hún var hlægjandi og ánægð, en móð eftir dansinn; hún kastaði sjer niður á stól og ljet blómin falia niður um kjöltu sjcr. Hún furðaði sig á þvf, hversvegna mennirnir sætu þar inni. Hvað gat það átt að þýða? Annars voru þeir svo kurteisir við hana — hjer voru allir svo kurteysir — og laut- inantinn, hann var þar að auki fallegur, og svo fínn maður — hún gat ekki látið vera að líta til hans. En það gullskraut á ermunum! Ekki hafði Angel það. Og bíðum við, þessi maður gat átt yfir Angel að segja. —■ Það kom á hana alvörusvipur sem snöggvast, lautinantinn tók eftir því og sagði: »Donna Carmen, máske þjer viljið að við förum út!* »Nei, hvers- vegna!« — svaraði Carrnen, en endaði ekki setnínguna, því yfirkon- súllinn stóð rjett í því á fætur og settist fast við bliðina á henni. Hún leit til hans einsog hún ætlaði að spyrja, hvað þetta ætti að þýða, en þótti hann undarlegur og varð hálf- hrædd við hann. »Hvað má bjóða yður?« spurði hann, »jeres, mansanilla, amontillado, ir.alaga seco, eða dulce?« Lautinantinn yfti öxlum — en hvað konsúllinn gat verið ruddalegur. Carmen horfði á hann stórum augum; hún skyldi varla boðið. En leikhússtjóri skyldi konsúlinn strax og að lítilli stundu liðinni kom hann inn með flöskur og glös. Það var aðeins eftir einn dans og nú hugsaði hann að henni væri ó- hætt að drekka, vínið mundi ekki hrífa á hana fyr en á eftir. En Carmen vildi ekkert drekka. Konsúllinn drakk þá fyrir þau bæði. Hann drakk henr:i til og kínkaði til hennar kolli. Car- men þótti hann í meira lagi skríngilegur og fór að hlægja. En gamanið fór af, því kosúllinn færði sig altaf nær og nær henni; loks tók hann utanum handlegginn á henni. Hún hristi hönd- Frá þessum degi byrjar hjá mjer undirritaðri veitíngasala á mat, kaffi, sukkulade, lirnonnade, vindlum, hvftöli krónöli og öðru þvf sem menn neyta á staðnum, að undan- skildum áíeingum drykkjum Reykdalshúsi á Fjarðaröldu, 28. Júlí 1900. Pálína V igfúsdóttir. Hjermeð tilkynni jeg hinum heiðr- uðu kjósendum í Norður-Múlasýslu að jeg mun bjóða mig fram tii þíngmensku við kosnfngar þær sem nú fara í hönd. Til þess um íeið að gera lítils- háttar grein fyrir skoðunum mfn- um skal jeg geta þess, að jeg get að mestu skriíað undir það, sem samþykt var á RángárfundinUm. Þær athugasemdir sem jeg vil gera við þá fundargjörð, mun jeg koma fram með síðar. Stakkahlfð 26. júlí 1900. J, B. Jóhannesson. Aðalfundur Gránufjelags verður haldinn á Oddeyri Mánu- daginn 20. Ágúst næstkomandi, svo Austfirðíngar geta notað »Hóla« báðar leiðir. (Fundur þessi hefur áður af vangá verið auglýstur 22. Agúst. Fjelagsstjórnin. T rúlof unarhringa — sem öllum hafa reynst vel — og ýmisl. sem menn kunna að þurfa bæði úr gulli og silfri smíðar Gísli Jónsson. Bðkasafn alþýðu 4. ár: 1. f’ættir úr Islendfngasögu eftir Boga Th. Meisted 1. 1,00» 2. Lýsíng íslands eftir Þorv. Thoroddsen 2 útg. endurb. innb. 1,50 og 1,75 Nýjasta barnagullið innh . .0,80 Stafrofskver innb. . . .0,55 Eimreiðin — Eir — Framsókn. Sunnanfari VIII. ár. Búuaðarritið, 14 . . . 0,50 Fæst f bókverslun L. S. Tómas- sonar. Ljósmyndir tek jeg nú hjereftir f sumar á hver j- um degi frá kl. 11 -—4. Ey. Jönsson. Lambskinn eru best borguð bjá St. Th. Jónssyni Seyðisfirði. Á g æ 11 ísle nskt saltkjöt fæst við Wathnes verslan. Seyðisfirði 23. Júní 1900 Jóhann Vigfússon. 53 bótar, verkamenn f stutttreyjurn og bændur með barðastóra brennivínshatta stóðu milli uppstrokinna borgarbúa og úttaug- aðra eftir síðustu Parísarförina. Glasaglamrið, hrópin og hlátr- arnir ómuðu einsog kliður í fuglabjargi og vindlareykurinn stjc í þjettum, ljósum bólstrum upp til Ioftsins. Hljóðfænfflokkur- inn byrjaði nokkrum sinnum að leika, en hætti aitur, þvf há- reystin frá mannþraunginni yfirgnæfði hann. Þá var a!t í einu fortjaldi leiksviðsins skotið dálítið til hliðar; þángað litu allir og um leið varð dauðaþögn í salnum. Menn sáu úngri, fölleitri stúlku bregða fyrir inni á leiksviðinu. En svo var fortjaldinu lokað strax aftur. Allir höfðu lítið við þegar tjaldið hreifðist og sjómennirnir og lautinantarnir lyftu sjer í sætunum. Svo heyrðu menn mál- róm leikhússtjórans innan af leiksviðinu. Það leit út fyrir að hjer væri komið eitthvert babb í bátinn — menn voru farnir að stínga saman nefjum um, að leikhússtjórinn hefði prettað þá, nýja danskonan ætlaði ekki að sýna sig. Og aftur voru menn orðnir órólegir frammi í salnum. En þá var fortjaldinu alt í einu svift frá, hljóðfæraflokkurinn byrj- aði svo hvasst að ómarnir yfirgnæfðu alt annað í salnum, en inst inni á leiksviðinu stóð Carmen einsog utan við sig, hreyfði hvorki legg njc lið, cn starði fram yfir mannþyrpínguna. Hún óskaði að hún væri horfin iángt burtu, heim í dalinn aftur. Þá tók hún eftir að hljóðfærin ljeku seguedilla-valsinn hennar. Hún hallaði vánganum út á öxlina, hlustaði litla stund. Hún hjelt á kastaníettunum. Smásaman færðist líf í hendurnar og alt í einu gleymdi hún sjer, glevmdi öllu í kríngum sig; hún fór að dansa, það gall í kastaníettunum og augun skutu gneistum. Dansinn varð Ijörugri og fjöiugri; hún'tjell á knje, breiddi út faðminn,

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.