Bjarki


Bjarki - 31.10.1900, Side 2

Bjarki - 31.10.1900, Side 2
á húsum vorum og híbýlum haldist mansaldrinum leingur en annars hefði verið. Akurcyri 19. Okt. 1900. Guðm. Hannesson. Frá Ameriku. Merkur Vestur-isiendíngur skrif- ar kunningja sínum hjer á þessa leið, 31. Ag. síðastl.: Frjettir eru ekki margar, nema þær sem biöðin bera hjeðan að vcstan. Nú er sagt að muni vera komnir um þúsund Islendíngar vest- ur uni haf í sumar, og er það að mínu áliti helst of margt á einu sumri, einkum nú, af því tímarnir eru ekki vel góðir hjer, sem aðal- Iega stafar af Ijelegri uppskeru, sem orsakast af of miklum þurkum fram- an af sumrinu, enda hef jeg aldrei þekt aðra eins þurkatfð í þessi 18 ár, sem jeg hef verið í þessu landi, og hjer eru æfinlega daufir tímar f borgum og bæjum ef bændunum geingur illa. En svo er dálítil bót í máli, einkum hvað nýkomna landa snertir, að þeir láta ekki svo vel af útlitinu og ástandinu heima, að þeir finni svo áþreifan- Iega til þess, þó Ameriska velferð- ar-sólin skíni ekki skýjalaust yfir höfðum þeirra, fyrst í stað. Við, sem búnir erum að vera hjer leing- ur, möglum meira ef ekki geingur altaf vel. Mennirnir eru eitthvað svo heimtufrekir að þeir þykjast eiga það skilið að lifa altaf í al- sæht. Svona er heimurinn. Allir Islendíngar dást hjer að tíðinni, staðviðrunum og hreinviðrunum, og yfir höfuð hvað landið sje fagurt og frítt. En þó eru sumir hálf ó- ánægðir yfir fjallaleysinu í Mani- toba. En jeg vil heldur blómleg- ar grundir en grýttar fjallahlíðar, og svo eru ficiri. Ekki líkar mjer móttaka sú sem Garðarsfjelagið hefur feingið hjá sumum á Seyðisfirði. Íslendíngar ættu aungvir að amast við ein- staklíng eða fjelagi, sem settist að ' landinu með bein í hendi, til t>ess að gera mikið og geta mörg- uto atvinnu og penínga,- því pen- þurfum við að hafa, hvar við erum á hnettinum. Is- lendfngar ættu heldur að hafa það etns og Ametikumenn, og þeir eru í mörgu praktiskir menn. Ef þeir heyra getið um auðmann eða auð- fjclag, sem ætlar að koma á fót einhverri stórri stofnun, á sjó eða landi, sem Hkleg sje til að gefa mörgum mönnum atvinnu, þá fara borgirnar að bjóða ntanninum eða fjel. að gera citthvað fyrir hann eða það, t. d. að gefa eítir lóðar- gjald í svo og svo mörg ár eða eitthvað annað, ef hann eða fjel. vilji hafa aðal aðsetur stöð sína í þessari eða þessari borg. Og þeir gerðu það ekki ef þeir sæu ekkt í því hagnað fyrir plássið, vinnan er peníngar, og peníngarnir auka versl- unina og svo koil af kolli. Islendtngar eiu eins og hræddir við alt sem er stórt, af því þeir hafa aldrei þekt nema það. smáa; þeir ættu að fara að hætta því, og reyna að verða stórir eins og Garðarsfjel. ef ekki einn og einn þá margir til samans. Jeg óska að Seyðisfjörður eigi eftir að fá marga, marga fa llega krónu í gegnum starf- semi Garðarsfjelagsins. Svertingja-þrælkun i Ameriku. (Eftir D. E. T o b i a s f »Nineteenth Century*). (Frh.) Dómleysisaftaka* og grimd. Ðómleysisrjetturinn (»lynch»- justisen) færir tvenn rök fyrir þess- ari miskunarlausu meðferð á svert- íngjunum: að hagur hinna hvftu sje ekki nægilega tryggður af lögunum og að lögunum sje slælega fram- fylgt og f öðru lagi að dómleysis- aftaka sje mestmegnis viðhöfð sem hegníng fyrir misbrot gegn hvítu kvennþjóðinni, sem Arnfcríkumenn vilja hlífa við jæirri niðurlægfngu, að þurfa að mæta fyrir rjetti. Þessu svarar Tobras á þé leið: sje þessu nú í raun og veru þannig varið, því er þá ekki lögunum breytt og þeim beitt eftir þörfum? Þetta er al- gerlega á valdi hinna hvítu manna, sem sjálfir eru löggjafar. Það eru vöflur einar að hvítu kvennþjóðina vanti vernd, þar sem fá má á svip- stundu hvíta menn svo hundruðum skiftir til þess að gánga að svert- íngjanum og myrða hann án yfir- heyrslu eða dóms. Menn tala um að vernda hvítu konuna og hltfa henni fyrir hvers- konar lægíngu. Er þá ekki niður- lægíng í þvf, þegar þúsundir hvítra kvenna og barna — eftir að hafa geingið í kirkju á Sunnudagstrorgni — ferðast með járnbrautum marg- ar mílur vegar til þess að geta notið þeirrar ánægju að horfa á vesalíngs svörtu mannkindína hand- samaða og bundna og síðan steikta lifandi á báli > Nei, þetta er nátt- úrlega eingin smán! Hinar hvttu »dömur« skemta sjer mæta vel við að horfa á það hvernig bálkestin- um er fyrir komið, hvernig farið er að kveikja í honum og hvernig syertíngjanum er varpað á báiið. *) LíflAt án dóms og laga. Þær horfa með ánægju á loga- J túngurnar sem eru að sleikja hold- ið af beinum svertíngjans, og á hnffinn í hendi böðulsins þegar hann er að lima sundur fórnina. Hvíta »daman<, sem sagt er að eigi tryggíngu sína undir dómleys- isaftökunni, reynir oft sem vitstola væri, að ná í vöðva eða kjúku af líkama svertíngjans, til þess að hafa það heim með sjer og geyma það til endurminníngar um atburðinn. Þeg- ar þær svo koma heim sýna þær svertíngjunum þennan menjagrip sinn, til þess að gefa þeim f skyn hvers þeir megi vænta ef þeir 'dirf- ist að rjetta út bönd stna í hefnd- arskyni. Forvfgisblöð suðurríkjanna fiytja nákvæmar lýstr.gar af ódæðismeð- ferð hvítra manna á þrælunum, til þess að innræta þeim auðmýkt og undirgefni. Blöð þessi eru lesin af úngum og gömlum á hinum bestu heimilum. Arið sem leið (r8gg) voru yfir hundrað svertíngjar — þar á meðal 8 konur — liflátnir án dóms og laga, eftir Iansum ákærum er ýmist voru byggðar á þjóðftokkaríg, neyðarvörn af hálfu svertíngja, eiturbyriun, lausmælgi, morðum, þjófnaði, húsa- brennum, ránum, móðgunum, hesta- þjófnaði og raungum vitnisburðum fyrir rjetti. Höfundurinn kemst að þeirri nið- urstöðu, að dómleysisaftökunnr sje beitt víðar en þar, sem um afbrot er að ræða. I norðlægu sambandsríkjunum njóta svertíngjarnir aftur á móti mikið betri meðferðar og mann- rjettinda. Þýtt. Á. J. Herra ríststjóri Skafti Jósefsson.* Kæri vinur. Stðan vinur þinn, Olafur Davíðs- son, hóf gaungu sína á hinni þyrn- umstráðu pólitísku leið, hefur hann oftar en einu sinni sýnt mjer þann, sóma að nefna nafn mitt; en- þótt svo megi virðast, sem mjer mundi skylt að kvitta fyrir móttöku á sendíngum hans, þá hefur það þó farist fyrir til þessa; hefi jeg haft ærið annað að starfa, enda eigi fundist það máli skifta. En þar eð jeg hef nu næðisstund, vildi jeg mega biðja þig fyrir ofurlítil skiia- bóð til hans. Segðu honum þá fyrst, að aldrei hafi mjer dottið í bug, að það mið- aði til stjórnarbótar að færa »vald- ið« út úr landinu. En valdið, stjórnskipuiega sjeð, er *) Grcin þes-si fjckk ekkirúni í Au-stra. bæði lÖggjöf og stjórn, og' mætti því vera, að þótt stjórn vor yrði eftir tillögnm Rángárfundarins jafnvel minna innlend en nú er hún, þá væri þó með því feingirs veruleg stjórnarbót, ef yfirráð þjóðarinnar yfir löggjöfinni efldust til muna, því þúnga- miðja iraldsins verður ætíð' hjá þínginu, hvervetna þar sem þíngræði ríkir. Skilaðu frá mjer í mestu vin- semd, að það sje æði viðvaníngs- legt að þuría endilega að gera úr því hranalega blaðadeilu, þólt hanti og þeir Vopnfirðingar þættust bera lægra hlut á Fossvöllum. Rosknir menn og ráðnir láta sig eigi því- h'kt henda, þótt þeir lendi í minni hluta á pólitískum fundum; en að stökkva upp á nef sjer af því, get- ur leitt til hins mesta óvinafagn- aðar, svo sem dæmi er til einmitt á þessu ári, þar sem- Guðmundar skáld Friðjónsson, hinn mætasti maður, hefur af líkum ástæðum, svo sem kunnugt er orðið, leiðst til að gánga of nærri þeim tak- mörkum, er almennar dreingskap- arreglur setja hverjum góðum og alsgáðum manni. — Ekki svo að skilja samt, að mjer þyki það nokkra p vitund undarlegt, þótt Olafur áliti sjer það skylt að »tauta þeim« nöfn- um, ritstjórum Bjarka. — En jeg tel honum óskylt að blanda mjer þar inn í, enda fer hann með als- endis ósatt mál, er hann nefnir mig atkvæðasmala sýs’umans, þótt jeg annarsvegar teldi mjer með öliu vansalaust að kannast við það, ef svo hefði verið. Mig furðar eigi heldur, þótt hann sje sár út af vonbrygðunum, því hann hefur sjálf- sagt verið manna sælastur, er hann reið með allan skarann yfir Smjör- vatnsheiðí, og fann með rjettu, hversu stórmannlegt það var að hafa slíkan liðskost, svo víglegan og fjölmennan fiokk til fylgis sínu máli. Og hann hefur glatt sig t voninni, að eins og hann þannig gæti ráðið Vopnfirðíngum, þannig mundi og Vopnfirðíngaflokkurinn undir forusíu hans ráða allri Norð- ur-Múlasýslu. Sú von brást og er þá auðvitað mannlegt og sjálfsagt að honum sárnaði það. En vel mátti æíl-ast til þess af honum að hann bæri harru sinn í hljóði. Láttu hann svo vrta, að jeg get ekki talið mjer til gildis að hafa viðhaft hreystiyrði um stjórnar- skrármál vort, hvorki í ræðu nje riti, og mundi hann sjá að jeg segt þetta satt, ef hann vildi sýna mjer þá virðíngu að athuga það, sem jeg hefi opinberiega sagt um það mál; en jeg ætiast nú raunt'r ekkt til, að hann fari að eyða tfma tíl að ransaka það. — En þú vcrð-

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.