Bjarki - 17.01.1901, Side 4
8
7- þ. m. Ijest í Fjarðarseli Sveinn Davíðs-
son liðlega 50 ára gamall og á jarðarför hans
að fara fram á laugardaginn kemur.
»Risö« kom hjer inn í dag; fór frá Khöfn
6. f. m. og hefur verið á hrakníngi síðan í
hafi og við Noreg. Eingar merkar frjettir frá
útlöndum.
Sjúkrahús
Seyðisfjarðar
tekur móti sjúklíngum alla daga á árinu. Um-
sækjendur snúi sjer til læknis og gjaldkera
(Arna Jóhannssonar) og verða að gefa næga
tryggíng fyrir kostnaðinum. Verð á dag
fyrirsjúkl.úrN.-Múlas.ogSeyðfj.kaupst. kr. 1,20
— aðra Austuramtsbúa .... — 1,40
— aðra Íslendínga.............— i,6o
— útlendfnga, scm eigi eru ráðnir
ársmenn hjá innlendum borgurum — 2,00
Fyrir þetta gjald fær sjúklíngurinn alla
hjúkrun, íæði og þjónustu en verður sjerstak-
lega að borga læknishjálp, meðöl og nætur-
vöku ef með þarf.
Seyðisfirði 12. jan. 1901.
Spítalanefndin.
B a ð.
Heit kerlaug, (með köldu steypibaði) fæst á
spítalanum hvern miðvikudag og Iaugardag
frá kl. 9—9.
, Verð 50 aurar.
Spítalanefndin.
Aðalfundur
»Frosthúsfjelagsins ú Hánefsstaðaeyri* verður
haldinn laugardaginn 26. þ. m. kl. 12 á hd.,
í fundarhúsi hreppsins á Þórarinsstaðaeyri.
A r í ð a n d i að allir fjelagsmenn mæti.
Þórarinsstaðaeyri 15. jan. 1901.
Fjelagsstjórnin.
Leikið verður á Sunnudagskvöldið »Frænka
Charleys*; byrjað kl. 6.
Afgreiðsla Bjarka
°g
innheimta á andvirði hans-
Hjer með tilkynnist útsölumönnum og kaup-
endum Bjarka fjær og nær, að jeg hætti nú
um áramótin að hafa á hendi afgreiðslu og út-
sendíng blaðsins svo og innheimtu á andvirði
þess frá þessum tíma. Ber þvf viðskiftamönn-
blaðsins að snúa sjer til ábyrgðarmanns og
ritstjóra þess, hr. Þorsteins Gíslasonar, sem
framvegis hefur sjálfur á hendi alla afgreiðslu
og innhcimtu fyrir blaðið.
Hinsvegar annast jcg framvegis innheimtu á
öllum þeim útistandandi skuldum blaðsins, sem
þegar eru fallnar í gjalddaga (eftirstöðvum af
andvirði blaðsins frá byrjun og nútil áramótanna)
Skilvísum skiftavinum blaðsins er jeg þakk-
látar fyrir góð kynni, er jeg hef haft af þeim,
gegnum þessi viðskifti. Hinir óska jeg að
bæti úr því, sem ábótavant er f viðskiftunum
frá þeirra hálfu, með því að senda mjer nú
sem allra fyrst það sem þeir eiga ógreitt af
andvirði blaðsins.
Seyðisfirði 2. jan. 1901.
A. J ó h a n n s s o n.
Hús tíl sölu
eða leigu.
Gott timburibúðarhús með tilheyr-
andi pakkhúsi, á VestdalseyriíSeyðis-
fjarðarkaupstað, er til kaups eða leigu
frá 1. Júní 1901.
Húsið er 16 ál. lángt og 10 ál. br. með
kvisti til beggja hliða með góðum herbergjum,
einnig eru góð herbergi til beggja enda. Niðri
eru 2 góðar stofur, búr og eldhús með vatn-
leiðslu inni. I öðrum endanum er búð og
befur þar verið rekin verslun í 14 ár. Húsið
er virt á 4000 kr. Semja má við herra úrsmið
Stefán I. Sveinsson
á Seyðisfirði.
Brunaábyrgðarfjelagið
»Nye danske Brandforsikrings
Selskab.
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á ,húsum, bæj-
um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum
o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie),
án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna-
ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins
á Seyðisfirði
ST. TH. JÓNSSONAR.
/">rvprin er besturogheilnæmastur drykkur.
UULUa Fæst hjá L. S. Tómassyni.
Ritstjóri:
Þorsteinn Gislason.
Prentsmiðja Bjarka.
138
djúft og hinn gullni bikar granatblómsins mun fólna, visna
og deyja — bræður munu berast á banaspjótum; Zegrierar og
Abenzerajar munu bera vopn hvorir á aðra og þá mun hönd
Allahs hitta ol'kur!«
»Viska þín er djúp og hrein sem hafið. Það er satt að
hatur er nú ríkjandi meðal okkar, en reistu upp herfánann á
Puerta Monaita áður en það blossar upp í ljósan loga; þá
munu þeir gleyma hatrinu og gánga undir eitt merki, soldán,
gánga fram í bardagann fyrir Allah, fyrir íslam og fyrir þig!«
Boabdil stóð þegjandi og horfði niður yfir dalinn, breiddi
svo út faðminn eins og hans vildi faðrna að sjer alla fegurð
Granada; augu hans fylltust af tárum. Músa laut niður og
mælti:
»Þarna gnæfir Alhambra með turnum og múrum, bátign-
arleg og voldug eins og soldán minn, þarna stendur Generalife
með ángandi rósarunnum og glitrandi gosbrunnum, fögur sem
Afaima. Voldugi soldán, gætiðyðar! Gætið yðar fyrir skugga
dauðans, sem líður þarna framhjá okkur —«
Hann benti á’sendimann Fernando konúngs, jjjjoS uias
yfrum Cyprusgarðinn með A1 Motamid, höfðíngja af ætt Zegri-
era: »Sástu svip hans, herra, sástu, að hann þrýsti myndinni
að bijósti sjer? Allah vcri með okkur. Væri hjer ekki sund-
urlyndi áður, mundi hann kveykja [iað, og það sundurlyndi
sem Iijer er eykur hann og glæðir með mjúkum orðum—«
»Þú hefur ekki rjett fyrir þjer, Musa; það getur ekki
verið. Hann kom híngað sem sendimaður með boðskap og
brjef, scm í nafni Guðs kristinna manna tryggir vinskap okk-
ar Ferdinands konúngs um alla æfi —«
»Vo!dugi soldán, Ferdinand konúngur hcfur fyr svarið líka
139
ciða, og sverji hann að halda jjfið, þá eru morðvargar hans
með honum; gullöldur Darrófljótsins munu litast blóði, hinar
frjóvu Vegamerkur og biómskrýddu aldingarðar munu verða
troðnir niður af hermönnum hans, dýrgripir listasafna þinna
munu hverfa í skugganum af krossmarki vantrúarmannanna,
konur þínar og börn munu þeir svívirða og myrða undir
klukknahríngíng og sálmasaung; þeir munu eingu þirma, als
eingu, jafnvel ekki hinu besta og fegursta sem þú átt til í
ríki þínu, okkar göfugu drottníngú, Afaímu —«
»Hættu! Það sver jeg við Allah, að sú hönd sem hana
snertir slcal visna!« Og nú fyrst brann eldur úr augum hans
og málrómurinn varð skjálfandi. Hann kreppti hnefann um
sverð sitt. Svo stóð hann um stund hugsandi. Musa laut
honum og gekk burtu.
Allt varð hljótt í Generalife, dansinn var á enda og am-
báttirnar voru leiddar burt; lindirnar byrjuðu sinn sumarnæt-
ursaung og mcð ómnum barst sterkur blómilmur og hægt og
blftt hvísl út úr runnunum, — þángað til næturkvrðin var
rofin af saung og gítarómi. — Boabdií hlustaði:
Frá stirndum himni starir
hver stjarna’ og ástvin kýs,
og bleikur máninn brosir
við blíðri næturdís.
Nú hnígur boði að báru..
Við brjóst sín leggur fold
með ást hvert dýr sem andar,,
hvern orm í dökkri mold.
Og uppað helgum himni