Bjarki


Bjarki - 04.02.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 04.02.1901, Blaðsíða 1
E 'tt blað á viku. Vcrð 'árg. 3 br. borgist fyrir i. júlí, (erlenriis 4 kr. borgist fyrirfranj). Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 9 3Tgftgms,i,a.Mii >jtrm—— i«zafrs«fig»:ý-ltaii»»^Keaggaitt;qag*,CTua/ai't~ war«wa?«.!eB*«JS5isOTŒBC3 VI. ár. 4 Seyöisfirði, mánudaginn 4. febrúar 1901 Athugavert ástand. Bækur og rit. -:o:- Það var Icalt á laugardaghin var þ. 26. þ. m.; inni í sumum húsum hníptu fátækar konur með börnin sín föl af kulda, vesaldarleg og tklæðlítil, í kríngum ofnana með hálfútkulnuð- um glæðum, þvf kolin eru dýr, og aumíngja konan veit það; hún veit líka, að það er að verða búið úr hundrað punda pokanum, sem fmaðurinn fyrir fáum dögum haiði herjað út með umyrðum í einhvcrri verslan. En hún veit ekki hvernig á að fá aftur í pokann, og þó þarf að fá í marga áður en veturinn segir .af sýec, ef vel á að fara. Það er því miður ofvíða svona ástatt. Það er mörg konan sem hefur ástæðu til að kvíða hverjum komandi degí í vetrarhörkunum, þeg- ar .ekkert er til í ofninn, og lítið og ónoíalegt viðurværi. En þó <er ein plágan þýngst og verst fyrir sumar þessar fátæku konur og það er að sjá manninn fullan og með fulla Drenni- vínsflösku dögum oftar, sem hann kaupir fyrir þá aura sem kouan átti heimtíng á að yrði varið til að bæta kjör hcnnar og barnanna. Jeg sá þetta al-lt á laugardaginn; jeg hef reynd- ar sjeð það oft áður, en það fjekk venju frem- ■ur á mig, því jeg kom víða þann dag, og rak mig á svo rnargt. T. d. mætti jeg, cða varð var við á Búðareyfinni bláfátæka menn, sem slángruðu þreifandi fullir til og frá. Það er sama hverjir það voru ,,eða hvar þeir áttu heima; en þeir vita best sjáifir, hvort fjárhag- ur þeirra þolir brennivínskaup og þær afleið- íngar sem drykkjuskapur hefur í för með sjer. Goodterr.plarar og bindindismenn í bænurn ættu að leggja kapp á að lá fátæka heimilisfeður sem drekka inní fjelögin; það er velgjörníng- ur, ekki síst við konurnar og börnin. Jeg hefi nýlega heyrt mann segja, að sjer hafi reiknast svo til, eftir skýrslum sem komu í Bjarka, að á Seyðisfirði væru seld Öifaung og vínfaung fyrir nálægt 50,000 krónur; það er á- takanleg upphæð þegar litið er þess, að þao er aðeins dáiítill partur af Múlasýslum sem ber þessa byrði. Múlsýslúngar! hættið nú með nýu öldinni að lcaupa og drekkajáfengi. Leggið eptirieiðis jafnmikla upphæð í sjóð og þið hafið áður varið til áfengiskaupa; þá verður tuttugasta öldin gullöld. Lokið brennivínshlutafjelaginu og vínverslunum á Seyðisfirði, með ykkar ei'gin sómatilfinníngu, með tilfinníngu fyrir velferð konu og barna, með því að hætta að kaupa og neyta áfeingra drykkja. Niðurjöfnunarncfndin í bærum ætti að Ieggja hlífðarlaust útsvar á vfnverslanirnar, því bæði or það ábatasöm vcrslan og aðeins rekin í gróðaskyni, en ekki í þarfir almenníngs, cn á oft drjúgan þátt í örbyrgð og vcsaldómi margra heimila og einsíakra manna. N. —o— 2. Búnaðarritl, 2 (14,) á r. Bjarki hefur áður minnst á 1. hefti Búnað- arritsins frá fyrra ári og gat þá jafnframt uœ þá breytíng sem síðasti. ár varð á útgáfunni: að Búnaðarfjelag Islands tók hana að sjer og, að fjelagsmenn fá nú ritið ókeypis. X þessu síðara hefti árgángsins, sem nú er nýsent Bjarka, cr fyrst franvhald og endir á sögu búnáðarfjelags suðuramtsins, eftir H. Kr. Friðriksson. Þar segir meðal annars að Einar í Nesi bar fyrstur manna þá uppástúngu fram 1877, að eitt búnaðarfjelag yrðí myndað fyrir allt iandið eíns og nú er orðið og allir bún- aðarsjóðir landsins sameinaðir í citt. Einu sinni hefur fjeiagið geingist fyrir verðlauna- sýníngum á gripum. Eins og kunnugt cr eru þær mjög tíðar víða erlcndis og taldar hafa góð áhrif. Væri ekki rjctt að búnaðarfjclagið reyndi aftur að koma þeim á hjer á landi, þótt lítið yrði úr þeirri tilraun scm áður var gerð ? Næsta riígcrðin er um karbólsýruböð, eftir H. ICr Friðriksson, og mæiir hanu með }>eim fremur öllu öðru. Þá cr iaung og fróðleg ritgerð, eftir Sig. búfr. og alþm. Sigurðsson frá Lángholti, um búnaðarskólana í Noregi. Þeir hafa átt þar töluvert erfitt uppdráítar og enn í dag er ekki hægt að segja, að nokkurt fast skipulag sjc á þá komið. Hvert arnt er 'að mcstu sjálfrátt um fyrirkomulag búnaðarskóla síns. Nefnd, sem nýlega hefur fjallað um þetta mál, Icggur tii að stofnaðir verði vetrarskólar í sambandi við búnaðarskólanu og kcnni þeir cinúngis bók- lega búfræði; einnig, að stofnaðir sjcu smá- búnaðarskólar í sveitum með 2— 3 mánaða námstíma og þar kcnnd bókleg búfræði, en bæði eldri og ýngri menn geti notið kensl- unnar. Síra Vilhj. Briem ritar um gaddavírsgirðíng- ar og leggur til að m.enn taki þær upp, til þess að girða kríngurn tún, nátthaga o. s. frv., í stað grjot- eða torf-garða. Þessi girðíng ætiar hann muni kosta nái. 35 au. faðrnurinn og er þá reiknað bæði efni og vinna. En leingsta og merkilegasta ritgerðin í þessu hefti er »Leiðarvísir um mcðferð mjólk- ur«, eltir Hans Grönfeldt Jepsen, danskan mann,' sem nú er við búnaðarskólann á Ilvanneyri til að kenna mjólkurmeðferð. Þessi ritgerð er einnig seld scm sjerprentun. Hana ætti hvert landbúnaðarhcimili að eiga. Og svo má ségja um Búnaðarritið í heild sinni. Það hefur ailt- af verið vel úr garði gert, cn illa keypt. Þetta siðara befti kostar sjerstakt 1 kr., en fyrra hcftið 50 au. Heimskuleg nöfn. Eftir B e 11. S v e i n s s o n. —o— Það er oft bæði hryggilegt og hiægilegt að heyra hve altof margir hjer á landi afskræma gömul og fögur mannanöfn með því að skeyta aftan eða framan við þau einhverri smekk- og lokleysu, eða þá nefna börn sín einhverjum • útlendum reifara eða riddarasögu nöfnum og smekklcysis skrfpanöfnum, sem ekkert vit er í. Þó er mjer einna verst við að heyra tveim nöfnum, öðru ísiensku (norrænu) en hinu ein- hverju viðrinis nafni, leingst utan úr heimi, vera klínt á 'sama manninn. Nú í seinni tfð hefur mjer fundist þessi ó- siður gánga lángt úr hófi, og hafa þó ýmsir að því fundið í ritum og iæðu, og bent mönn- um á hjeivillíngsskapinn í þessu tilliti, og það að maklegleikum. En betur má ef duga skal; það verður að benda þjóðinni á það, sem mið- ur fer hjá henni og það afdráttarlaust eins í þessu tilliti eins og öðru og það oftar en einu- sinni eða tvisvar. Það lýsir stöku smekklcysi hjá þjóðinni, að vera að talca upp og halda við mörgum þeim nöfnum, sem nú eru farin að tíðkast. Eitt þykir mjer kímilegt, þegar fóík er að tala um hvað þetta og þetta nafn- ið sje fallegt og hvað þetla og þetta uafnið sje Ijótt, vitandi ekki vitund um þýðíngu þess. Jeg hef bjer tínt saman töluvert hrafl af slfkum nöfnum bæði útlendum og innlendum. En fiestum gömlum nöfnum, Jió úfiend sjcu, hef jeg sieft, sem jeg áleit að vferu hvort sem er búin að vinna sjer hjer hefð. Einnig hef jeg sleft flestum nöfnum ritníngarinnar, því það eru víst tiltölulega fá nöfn í henni, sem eigi eru orðin að nokkiu leyti innlend, eða svo mun mörgúm finnast, éitt að minsta kosti, al- ! geingasta nafnið á landinu, n. 1. Jón. Þetta nafnaregistur, sem hjer fer á eftir, er a'ls eigi sett nokkrum einstökum manni til hneisu eða mínnkunar, nei alls eigi, heldur er það sctt hjer einvörðúngu þjóðinni tíl athug- unar, ef ske mætti að einhver bót yrði ráðin á þessu, J)ví æskilegt væri, að þctta breyttist til batnaðar sem fyrst. Já, iandar góðir! látum þessi útlcndu og ó- íslenskulcgu nöfn eigi ílendast hjá oss meira en orðið cr. Ivostum hcldur kapps um að útrýma þeim smám saman. Notum heldur vor gömlu norrænu fögru he.tjunöfn, sem bæði eru þjóöinni og hverjum einstaklíng hennar til sóma. Því miðúr hcyrast nú sjaldan nefnd nöfn eins og t. d. Örn, Hraín, Úifur, Haukur, Hild- ur, Herdýs, Ásta, Unnur o. s. frv., heldur t. d.: Aðalbjörg, Aðalheiður, Aðaljón, Aðalpjetur, Albína, Arnórina, Ástaþóra, Ástmann, Ast- valdur, Ástvin, Ástrós, Astmundur, Augústa, Augústfna. Bentína, Brandþrúður, Briet, Birgitta, Báld-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.