Bjarki


Bjarki - 04.02.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 04.02.1901, Blaðsíða 4
16 Það er eins með hátíðahaid eins og hvað annað: Það gerir hver upp á sinn hátt. Eitt og eitt hús var myrkt, en víðast voru kervaraðir í gluggum um- allan bœinn. Sum- staðar voru Ijósin í beinum röðum en annars- staðar mynduðu þau pýramida rjetta eða öf- uga eða aðrar fígúrur og var sumstaðar á- gætlega og mjög smekklega fyrirkomið. A Isafoldarprentsmiðju sást aldarmyndin, sú sama sem er á Þjóðvinafjel.almanakinu; þar er hún ijót, en hjá Isaf. fór hún vel og var gerð með íist. Glugga Hjaltesteds úrsmiðs sá jeg upp- Ijómaða með einna fínustum smekk. Þau hús- in voru þó fleiri, sem horfðu út á mann alla vega litum silkipappírsaugum, sem þau ætluðu að brosa með til nýju aldarinnar. Þegar jeg var að líta yfir hátíðina í svefn- rofunum um kvöldið, þá var skrítið að sjá fivernig allt hvarf smátt og smátt, Ijósin; saung- urinn, ræðan og flugeldarnir. Bænagjörðina og bengelska ljómann man jeg seinast, þau fylgdu mjer víst inn í nýju öldina; og svo heyrðist mjer jeg heyra hvæsið og snarkið í púðurkerlíngunum áleingdar, og sýndist jeg sjá mislitu silkipappírsaugun horfa á eftir okkur — en þá held jeg að mig hafi verið farið að dreyma. (Frh.) Þeir sem eiga ógreidd Frystigjöld frá fyrra ári greiði þau til undirritaðs. Brimbergi 2. Febrúar 1901. Sigurður Eiríksson.. Auglýsing Skorsð er á þá, serri eiga ógreidd aukatillög til íshússfjelagsins á Brimnesi (að upphæð kr. 4,68. á hvern, i.hlut,) að greiða þau innan 2 mánaða. Annars verða samkvæmt ákvörðun- um aðalfundar Frosthússins 31. fr. m. hlut- irnir tafarlaust seldir við opinbert uppboð, til lúkníngar skuldinr.i. Brimbergi 2. Febrúar igoi. Sigurður Eiríksson. Stjórn búnaðarfjelags Islands hefur ráðið með sjer, að senda ráðanaut sinn Sigurð Sigurðs- son austur í Múlasýslur á næstkomandi vori. Stjórnin skorar því hjermeð á bæði búnaðar- fjelög sýslna þessara og einstaka menn, sem kynnu að vilja hafa not af ferð hans og leið- beiníngum, að gjöra honum eða stjórn búnaðar- fjclagsins aðvart um það sem fyrst. Reykjavík, 26. nóvember, 1900. H. Kr. Friðriksson. HÚS tíl leigu í Seyðisfjarðarhreppi frá næsta vori; útræði fylgir og grasnyt ef vill. Ritstj. vísar á. Bað. Heit kerlaug, (með köldu steypibaði) fæst á spítalanum hvern miðvikudag og Iaugardag frá kl. 9—9. Verð 50 aurar. Spítalanefndin. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku á 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i Seyðisfirði. Hús ti! sölu eöa leigu. Gott timburibúðarhús með tilheyr- andi pakkhúsi, á Vestdalseyri í Seyðis- f jarð ar kau p s ta ð, er til kaups eða leigu frá 1. Júní 1901. Húsið er 16 ál. lángt og 10 ál. br. með kvisti til beggja hliða með góðum herbergjum, cinnig eru góð berbergi til beggja enda. Niðri eru 2 góðar stofur, búr og eldhús með vatn- leiðslu inni. I öðrum endanum er búð og hefur þar verið rekin verslun í 14 ár. Húsið er virt á 4000 kr. Semja má við herra úrsmið Stefán I. Sveinsson á Seyðiafirði. Brunaábyrgðarfjeiagið »Nye dansk'e Braudforsikr ings S e 1 s k a b « Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á Jiúsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna- ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tu umboösmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. er bestur og heilnæmastur drykkur. Fæst hjá L. S. T ó m a s s y n i. R i t s_t j ó r i: Þorsteinn Gislason. Prentsmiðja Bjarka. 146 frá Darro til Jenil* **), yfir alla Granada. Bardaginn er á cnda, Zegrierar og Abenzerrajar hleypa burt, sinn flokkurinn í hvora áttina og flytja með sjer líkin og þá sem sárir eru. Það er eins og einhver skelfírig hafi allt í einu gripið alla — Allah veri með okkur, stríðsfáninn uppi á Puerta monaita. Fernando konúngur og donna ísabella hafa setið mánuð- um saman um Granada. Herbúðirnar við santa Fé* eru brunn- ar, en hafa verið reistar aftur og ísabella drottníng hefur svarið, með varirnar á líkneski Maríu meyjar, að hún skuli ekki skifta silkiskirtu sinni fyr cn kristnir menn hafi unnið sigur. Hinir kristnu hermenn og riddarar eru stöðugt á ferð kríngum múra Granada, á hverjum vegi, scrn að borgir.ni ligg- ur, er varðlið; en Márar hafa gcrf útrás á næturþeli, náð í korn og ávexti á Vegasljettunum og flutt inn til Lorgarinnar. En Isabella drottníng kyssti aftur líkneski Guðsmóður og Ijet það boð út gánga, að riddaralið Fernando konúngs skyldi höggva og brenna skóga og aldingarða Mára á Vegasljettun- um og fótum troða hina frjósömu akra. Þanr.ig eru gjafir Allah svívirtar og þjóð hans verður að líða húngur. A Za- catitorginu er nú tómt og hljótt, kaupn-ennirnir hafa ekkcrt til þess að selja þar framar, síðustu brauðin og siðustu mel- ónurnar eru keyftar fyrir jafnvíkt í guili; í kirkjunum cr súng- ið og beðið, prestarnir blessa vopnin, og á morgnana, þegar *) Tvö fljót sem bærinn stendur við. **) í>ar sem þær voru áður cr nú bær með sama nafni. ísa- bella drottníng tók ]>arna á rnóti Colutnbus og hann var við herinn þegar Grar.ada var ur.r.in. 147 Allah upplýkur cldauga sínu, og á kvöldin, þcgar það grætur bfóði yfir borgina, scm er óhamíngjunni ofurseld, liggja kon- ur og börn á hinum flötu húsþökum og biðja.Allah um hjálp og frelsi úr neyðinni. En Allah hefur Iokað eyrum sf.num. Boabdil konúngur geingur um í Alhambra frá einum saln- um í annan, en ailtaf sneiðir hann hjá hvelfíngunni andspænis Systrasalnum. Hann geingur meðfram hríngmúrnum, til rauðu turnanna; þaðan lætur hann augun hvarfla, yfir Sierra de Al- facar, til hinna hvítu bæja, sem kallaðir eru augu Granada; hann lítur yfir Vegasljettuna bera og eydda, hann sjer yfir herbúðir kristna hersins, sjer viðbúnað þeirra og herrnerki. Þángað horfir hann leingi; svo lætur hann höfuðið hníga nið- ur á brínguna. Hann geingur burt aftur frá rauðu turnunum meðfram hn'ngmúrnum. En brátt heyrist fótatak hans aftur, hægt og seint, fram og aftur — þángað til nóttin kemur og byrgir allt. Musa og Tarfe, bcstu hermenn Granada, hafa dregið Iið- ið saman til hinnar síðustu orustu. Á bænatíma þennan morg- un haíði komið fyrir sá atburður sem kveykt hafði í hinurn síðustu neistum sem eftir voru af hug og von í brjóstum borgarmanna, og því var nú hægra en annars fyrir þá Musa og Tarfe að fá þá til að hætta öilu, leggja allt í sölurnar fyrir trúarinnar heilaga málefni. Allah hafði verið svívirtur í hans eigin borg; því þegar prestarnir komu til Mánamusterisins í Albagcin, fundu þeir skjal, sem fest var með tígilknífi við dyrnar. Þeir höfðu geingið með það til öídúngsins, hins hálærða Mirjams, og hann hafði þytt það. A skjalið var rituð bæn viliutrúarmann-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.