Bjarki - 30.03.1901, Blaðsíða 2
Allar uppástiíngur, er fara í þá átt, að
Btytta sveitfestutímann t. d. í 5 ár eða 2 ár
finnst mjer til eingra bóta muni verða, heldur
til' ógagns eins. Það er sannfæring mín að
því styttri sem tíminn er í þessu tilliti, því
meiri verði ruglíngurinn og óvissan með sveit-
festu, og jafnvel ofsókn og hræðsla við fá-
tæklínga.
Að maður sje þar sveitlægur, er hann fyrst
þarnast styrks, eins og sumir hafa lagt til, fæ
jeg aldrei. skilið og sje eigi tilgáng þeirra eða
hugmynd þar í stað.
Einstaka raddir um að allt landið í heild
sinni væri gjört að einni heild í því tiHiti og
landsjóður annist kostnað við alla hreppsómaga
hafa látið til sín heyra, og hafa þeir menn, er
stúngið hafa upp á því, ef til vill töluvert til
sfns máls, að minnsta kosti hirfi þá allt sveit-
festu þras og allur kostnaður við fátækra-
flutníng, scm er mjög oft tilfinnanlegur í pen-
fngalegu tiIJiti og hvimleiður þeim er fyrir
verða með öllu því ósjálfstæði og eymdarskap,,
er af slfkum fátækraflutníngi stafar.
En aftur á móti er jeg hræddur um, að
kröfur til landsjóðs verði töluvert meiri en
fátækradtsvör eru nú, svona lögð, af hrepps-
nefnd á sina eiginn hrepp; jeg er n.. 1. hrædd-
ur um, að hreppsnefndunum ef til vill taki
eigi eins sárt til landsjóðs í því tilliti eins og
hreppssjóðsins síns, að þeir hugsi sem svo, að
landsj. hafi nógu breitt bakið til að bera.
Þetta kunna nú að vera skakkar getgátur hjá
mjer, en að svo stöddu verð jeg að hafa þessa
skoðun, því þó hólminn okkar sje eigi stór,
virðast margir þeirrar skoðunar, að allt utan
síns eigin hrepps, síns eigin kjördæmis, síns
eigin sjóndeildarhríngs sje sjer svo óendanlega
óviðkomandi.
Nú skal jeg drepa á tilhögun, sem mjer
hefur fyrir skemmstu dottið í huga viðvíkjandi
sveitfestu og sem mjer vitanlega cinginn hefur
enn komið fram með opinberlega.
Hún er í fám orðum sú: að lög um sveit-
festu barna sje eins og núgildandi lög fyrir
mæla, að börn fylgi foreldrum sínum til 16 ára,
en úr því gildi fæðíngarhrcppur þeirra, nl. þar
sem móðiria á löglegt heimili, er barnið
fæðist (löglegt heimiíi getur ekki talist, þó
kona á ferð sinni fæði barn). Kona fylgir
manni sínum í sveitfestu eins og núgildandi
lög ákveða.
Þetta fyrirkomulag ímynda jeg mjer að yrði
töluvert betra og hrakníngaminna fyrir fá-
tæklínga en hið núverandi, því þá hirfi öil tor-
tryggni og undirferli, þá yrðu menn ekki rekn-
ir sveit úr sveit sökum sveítfestuhræðslrtf'allir
mættu þá sitja rólegir meðan sætt væri, með-
an þeir gætu bjargað sjer sjálfir.
Allt þras og óvissa um sveitfestu hirfi þá.
Kirkjubækurnar bæru slíkt ótvírætt með sjer.
B. Sv.
um er eins og úti á þekju talað. Menn eru
líka hættir að svara honum í fullri alvöru.
En Bogi Melsteð skrifar samt, — sknfar
svo hátíðlega og alvarlega, að auðsjeð er að
hann hyggur almennt stóra eftírspurn eftir á-
liti sínu á málinu. Það er því líklega ekki
til neins að fræða hann á l)ví, að þetta er
einber misskilníngur. Hjer er eingin eftirspurn
eftir pólitfk frá Boga.
Nú hefur hann fundið nokkrar línur eftir
Jón Sigurðsson í Fjelagsritunum frá 1849, sem
hann álítur bráðnauðsynlegt að fræða mcnn
á. Þar segir meðal annars: »En að því leyti
sem Island hefur atkvæðisrjett í almennum
ríkismálefnum, og þar að auki aá því leyti
sem hin merkilegustu m.ái þess sjálfs þurfa að
gánga til konúngsúrskurðar, þá þarf það að
hafa erindsreka sinn, sem hafi fulla ábyrgð
fyrir konúngi og þjóðinni, til þess að bera
fram íslensk mál til konúngsurskurðar, og svo
til að taka þátt í umræðum almennra ríkis-
málefna í ráði kanúngs . . .«
Bogi skýrir svo frá því, að með »erindsreki«
eigi ]ón Sigurðsson við ekkert annað en ráð-
gjafa, þ. e. með öðrum orðum: Jón Sigurðs-
son vildi, að jafnframt og Ísland feingi lög-
gefandi þíng, feingi það einnig ráðgjafa í Khöfn,,
sem tæki þátt í umræðum almennra mála í
n'kisráðinu. Þetta vissu menn nú áður. En
þá greinir á um það Jón og Boga, að Jón
ætlast til að ráðgjafinn sitji í ríkisráðinu, en
Bogi vill það ekki, cða rjettara sagt, Bogi vill
nú hafa tvo ráðgjafa, annan í ríkisráðinu vegna
sameiginlegu málanna, en hinn fyrir utan það.
Aðalatriðið hjá Boga er nú »að fá sjertakan.
ráðgafa fyrir sjermál Islands, er búi á Islandi,
sje innlendur og mæli á alþíngi og beri á-
byrgð fyrir því.« Hann á svo að »fara utan
á konúngsfund fyrir og eftir þing og bera upp
lagatillögur og Iögin fyrir konúng og rita undir
lögin með konúngi«. En um þetta er svo
margtalað áður. Það fæst ekki. Stjórnin
neitar að skilja íslandsráðgjafann við ríkisráðið
og eingu. síður fyrir það, þótt sá ráðgjafi ætti
eingaungu að vera sj.ermálaráðgj.afi.
Að koma nú með það, að þetta sje »liklegt
til samkomulags* hlýtur að vera gert mót
betri vitund. Eða, hvar gctur Bogi sýnt, að
stjórnin muni gánga að þessu? Ætli það
stæði ekki í manninum, ef heimtuð væru af
honum skilrík/n ?
Og svo endar hann með þessu barnahjali:
»Jag trúi því varía að dr. V. Guðmundsson.
fari að spilla íyrir þessu, nje heldur að hon-
um takist það.«
Með þessu hugsar hann sjer að gefa í skyn,
að bann, Bogi Mclsteð, sje nú á góðum vegi
með að hafa þetta fram, cn dr. Valtýr muni
spilla fyrir því. En eiuginn maður lcggur
nokkurn trúnað á þetta, Bogi. Það er dríldni,
mont og hjegómi, og ekkert annað.
Bogi i Austra.
—o---
Bogi Melsteð skrifar og skrifar — skrifar
stöðugt um stjórnarskrármálið. En það er
auðsjeð á greinum hans, að hann fylgir alis
ekki með umræðunum um málið hjer heima.
Það sem frá ho.num heyrist nú á síðustu tím-
Fr. Guðmundsson kaupm. í Þórshöfn
ritar í 10. tfcl. Austra lánga vörn fyrir Snæ-
bj. vsrslunarstj, Arnljótsson gcgn því sem
brjcfritarar Bjarka að norðan hafa sagt um af-
skifti Snæbjarnar af kosn.íngunum þ.,r í haust.
Einsog öll ummæli Bjarka um þetta má! bera
i.neð sjer, hefur hanu hreiít því til að sýna,
hvernig aðferð beitt er hjer á landi vrð kosn»
íngar, sýna kjósendum fram á, hve óhæfilegt
það sje, að þeir láti hefta atkvæðisrjett sinn,-
og jafnframt, hver þörf er á að löggjöfin taki
hjer 1' taumana og lögleiði leynilega atkvæða-
greiðslu. Bjarki hefur beinlínis tekið það fram,
að þegar komið sje út í kosníngakeppnina, þá-
sje eðlilegt að hver um sig neyti þeirra með-
ala sem hann hefur ráð yfir tii þess að verða
ofan á. Hann hefur sýnt kjósendunum fram
á, að það sje þeirra eigin sök, ef þeir ekki
geti neitt atkvæðisrjettar síns sem óháðir menn,
og þó einkum skellt skuldinni á ástandið, sem
gerir einstökum mönnunv hægt að neyða heii -
ar sveitir og hjeröð tii að greiða atkvæði gegn
sanafærfhgu sintii. Og hvort sem Snæbjörn
Arnljótsson er meira eða minna sekur í þessu
atriði, þá er það víst, að kosníngabaráttan í
haust sem leið fór víða um land svofram, að
fallkomin ástæða er til að íhuga þetta nákvæm-
lega. Slfkt háttalag, sem þar átti sjer stað
víða, á að dragast fram í birtuna án aHrasr
hlífðar við cinstaka menn.
Annars hefur Bjarkt einga ástæðu til að' íaka^
orð Friðriks Guðmundssonar trúanlegrr en orð-
sinna eigin brjefritara. Hann hyggur að grein
Eriðriks sje skrifuð í greiðaskyni við góðam
kunníngja.
»Tíu kusu aí sanntæríngu, tuttugu voru Reyft-
ir við búðarborðið, hinir fyrir brennivín kjör-
fundardagiun.« Svona sagði maður einn munn-
lega frá kosníngunum í kjördæmi sfnu í haust
rjett eftir kjörfundinn. Fáum mánuðum síðar.
ritaði hann um það í blað, að þar hefðu allic
kosið af sannfæringu.
Yfirlýsíng.
Hjermeð lýsi jeg því yfir, að greinin með'
yfirskriftinni: »Stórþjófnaðurinn á sýslumanns-
kontórnum og rannsóknirnar út af honum« f
8. tölublaði Austra þ. &., sem nafn mitt stend-
ur undir, er til orðin af hvötum Skafta ritstjóra*
Jósepssonar og stýluð af honum, enda er ým.-
islegt f hcnni, sem jeg eftir rólega yfirvegun*
sje, og sá reync'ar strax, að jeg hefði eigi átt
að lána nafn. mitt undir.
Seyðisfirði 23. mars 1901.
Elíeser Sigurðsson frá Bor.garhóli..
Vottar:
L. S. Tómasson.
A. Jóhannsson.
Elieser Sig.urðsson, sem he-firr Beðið »Bjarka<r
að birta'undanfarandi yfirlýsíngu, hefur verið
svo fieppinn að það er nu full sannað, að hann
á ekki neinn hlut í þjófnaðinum á penínga-
kassa bæjarins.
En yfirlýsíngin sýnir, hve sára ástriðu SRaftr
hefur til þcss að kasta sorpi að Jóhannesi
sýslumanni. En mjög var það ómannlegt af
karlánganum að vera að fela skallann bakvið
Eiieser þcnnan. Sumir eru hissa á því að
sýslumaður skuli þola Skafta stöðugar áreit-
íngar ár eftir ár og ekki lögsækja hann. Ens
slá'kt gera embættismenn venjulega ckki nemai
eftir boði yfirbjóðenda sinna. Og þar mun
liíið svo á sem aðdróttanir frá.Skafta JósefssynL
geti ekki hneklrt áliti sýslumanns sem embætt-
isrnanns. Sj.álfur kvað sýslumaður hclst vilja