Bjarki


Bjarki - 16.04.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 16.04.1901, Blaðsíða 4
56 REIKNINGUR yfir tekjur og gjöld sparisjóósins á Seyðisfirði fyrir árið 1900. T e k j u r: Kr. au. Kr. au. G j ö 1 d: Kr. au. Kr. au, I. a. Peníngar f sjóði frá f. á ... . . 1713 24 I. Lánað út á árinu: b. Innst. á hlaupareikn. í Lmb. . . 113 28 1826 52 a. Gegn fasteignarveði 2. Borgað af lánum : b. — sjálfskuldarábyrgð 2161 89 12761 89 a. Fasteignarveðlán 2, a. Utborgað af innstæðu . 18157 23 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán . 6800 85 b. Þar við bætast dagvextir .... 886 03 19043 26 3- Innlög í sjóðinn á árinu 3. Kostnaður við sjóðinn : Vextir af innl., lagðir við höfuðstól . . 1495 81 22538 46 a. Laun 4- Vextir af lánum b. Annar kostnaður. ...... . 26 48 376 48 Aðrir vextir (í Lmb.) 3835 22 4. Vextir af sparisjóðsinnlögum .... 2381 84 5- Ymsar tekjur (andv. 38 viðskiftabóka) ..... 15 20 5. Ógreiddir vextir, áfallnir í árslok . 566 23 6. Til jafnaðar vi.ð gjaldið 2, b. ... 886 03 6. I sjóði 31. desember 1900: a. Peníngar b. A hlaupareikn. í Lmb 772 58 Krónur: 35902 28 Krónur: 35902 28 1 Jafnaðarreikningur. A k t i v a: Kr. au. Kr. au. Passiva: Kr. au. 1. Skuldabrjef fyrir lánutr: 1. Innstæða 225 manna 62831 11 a. Fasteignarveðskuldabrjef .... . . 49259 81 2. Varasjóður 3627 14 b. Sjálfskuldarábyrgðarbrjef .... • • 15859 63 65119 44 2. Útistandandi vextir, áfallnir í árslok . 566 23 3- I sjóði. a. Peníngar • • 635 19 b. Innstæða í Lmb 772 58 Krónur: 66458 25 Krónur: 66458 25 Seyðisfirði 27. febrúar 1901. Jöh. Jóhannesson. St. Tn. Jónsson. L. S. Tómasscn, p. t. formaðujr. p. t, gjaldkeri. Reikníng þennan höfutn við undirskrifaðir endurskoðað og finnum ekkert við hann að athuga. Seyðisfirði 30. mars 1901. Sig. Jóhansen. K. Kristjánssun. Ullarverksmiðjurnar „HILLEVAAG FABRIKKER“ i Stafangri. Eins og þeim er kunnugt er reynt hafa, vinna þessar verksmiðjut fallegasta, besta og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig kjólatau, sjöl, rúm- teppi og gólfteppi. Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að þæfa, pressa og lita. Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar. FLJÓT AFGREIÐSLA. VANDAÐ VERK. Sendið því ull yðar tíl mín eða undirritaðra umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson Stykkishólmi herra verslunarstjóri Ármann Bjarnarson ísafirði herra kaupm. Árni Sveinsson Blönduós herra verslunarmaður Ari Sæmundsen Skagaströnd herra versunarm. Halldór Gunnlögsson Sauðárkrók herra verslunarm. Ó 1 i P. B 1 ö n d a 1 Oddeyri herra verslm. Jón Stefánsson — — kaupm. Asgeir Pjetursson Norðfirði herra kaupm. Gísli Hjálmarsson Breiðdal herra verslunarstjóri Bjarni Siggeirsson. Umboðsmenn óskast á þeim stöðum þar sem einginn er áður. Seyðisfirði, 30. mars 1901 Rolf Johansen. Aðaiumboðsmaður á íslandi. Strokkar frá hinni nafnfrœgU Sænsku strokka fabriku á 35 kr. eru hjá St. Th. Jónssyni Seyðisfirði. Kartöflur fást hjá I. M. HANSEN. ÍIll bæði hvít og mislit verður keyft í sum- ar með hæðstu verði við verslun A n d r. Rasmussens á Seyðisfirði, roóti vörum og p e n í n g u m. Alla þá heiðruðu skiftavini sem skulda mjer, bið jeg vinsamlegast að borga mjer skil- víslega nú í sumarkauptíðinhi. Sevðisfirði 29. mars 1901. ANDR, R A S M U S S E N. í v e r s 1 u n ANDR. RASMUSSENS á Seyðisfirði er nýkomið mikið af allskonar ullarfötum handa körlum, konum og börnum: Bómullartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. Ennfremur: Hattar. Húfur handa fullorðnum og börnum. Hálsklútar. Vasaklútar. Axlabönd. Brjóst- h’iífar. Hálsklútar allskonar. Sjalklútar og Sjöl mjóg falleg. Þessar vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29. mars 1901. ANDR. RASMUSSEN. Brunaábyrgðarfjelagió »Nye danske Brandforsikrings S e Í3kab« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna- ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Ritstjóri: þorsteinn Gislasón. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.