Bjarki


Bjarki - 30.04.1901, Blaðsíða 3

Bjarki - 30.04.1901, Blaðsíða 3
63 segja að gáfur prófasta og presta bera niður á 1 snögga jörð, þegar svona er háttað verkum — og bið jeg alla heilaga forláts ef þeim mislíkar þetta. Smali í sveit. Brahma. —o— Bráhmatrúin er höfnðtrú f stórum hluta af Ásíu. í’að er sagt: að hana játi að minnsta kosti 200 milljónir manna. Einginn ákveðinn maður er nefndur sem aðálhöfundur eða fyrsti frumkvöðull þessara trúarbragða, einsog t. d. Jesús Kristindómsins, Múhamed Islams o. s-, frv. Hyrníngarsteinar þeirra eru spakmæli eignuð ýmsum hálf-guðdómlégum verum og svo fræði- kerfi og kenníngar ýmsra merkra heimspekínga. Brahmatrúin er ekki' stríðandi trú. Hún gerir einga tilraun til' þess að breiðast út og afía sjer n/rra lærisveína. Hún á einga helgi- sögu, en hún á helg rit. Hún á einga ákveðna trúarjátníng og hefur aldrei viðurkennt eihn,. persónulegan guð. Hún á eingar fyrir skipan- ir um ákveðna guðsdýrkun og helgisiði. Það mætti segja. að hún kendi dýrkun fjölda guða eitir mismunandi helgisiðareglum, en í raun- inni er það aðeins hinn ytri dýrkun sem er margvísleg og löguð eftir menntun og. skiln- íngi fólksins,- Sameiginleg fyrir allar Brahmatrúarþjóðir eru lielgiritin og svo stjettaskiftíng mannfje- I&gsins. En allar helgisiðaathafnir eru skeð- aðar sem tákn einhvers guðdómlegs sannleika. Því fyrirlíta ekki heimspekíngjar og prestar Brahroamanna nokkra slíka athöfn, hve fráleit hjáguðadýrkun sem hún annars virðist vera. Hindúar tilbiðja enn, eins og heiðíngar forn- aldarinnar, náttúrukraftana, eða fjöll, fljót og dýr. Brahmaprestarnir skoða alla náttúruna sam bústað guðlegs krafts sem opinberist f öllu fögru og tignarlegu. Þar að auki er al- geingt meðal ERndúa að taka merka menn í guðatölu, eða skoðá þá sem hálfguðij eins og títt var hjá Grikkjum og Rómverjum í fern- öld. Og prestarnir kenna, að það sje tkki óskynsamlegt að líta svo* á, en skýra sro hugs- unina á einn hátt í helgiathöfainni, á' annan hátt í trúfræðinni; fað er kennt að guð sje hreinn andii En að lýsa honum sem fullkom- léga óþersónulegru veru væri hið sama scm að færa hann út úr hugsanasviði almenníngs. Menn verða eins og að finna nærveru hans í lielgiathöfninni, Musterin eða kirkjurnar eru sýnilegt tákn um trú manna á nærvcru guð- dómsins, guðs líkneskin eru tákn liins guðlega anda sem í öllu býr. A þennan há'tt eru all* ar helgiathafnir almenníngs skýrðar. í trúfræði- bókum Brahmaprestanna. En í fræðibókum BrahmaprestSnna er kend trú á þrjá guði, Brahma,.Vishnu Og Siva. Hinn fyrsli táknar sköpunt alls, annar v-iðhaldiðj þriðjj eyðileggínguna, Það er framrás tilver- unnar með hinum sífelldu skiptum fæðíngar og: dauða' — ftamlbiðsu tib eyðiltggfngar @g eyðb leggíngar til nýrrar ítamleiðslu. Þeir hafna. n heimspekilegri fjplgyðistrúi Brahma er sjaldan getið. Hann befur eitt: sinn fyrir allt framkvæmt sköpunarvcrkið, en> síðan cr heimsstjórnin í höndum þeirra Vishnu og Siva. Brahma á fá. musteri) þeir hver um sig mörg, f’essir tveir guðir sýna tvær mótsettar hliðar á hinni æðstu veru. Eftir sumum sögnum á Vishnu oft að hafa stígið niður á jörðina og opinberast þar í ýmsum myndum. I skýríng- um prestanna eru þær sagnir látnar benda á trú mannanna, er aftur leiðir þá í samband við hina æðstu veru. Siva er guð eyðilegg- íngarinnar og endurlifnunarinnar. Harrn opin- berast aldrei í neirrni ákveðinni mynd og marg- ir af prestum hans neita líka að guðdómurinn hafi nokkru sinni tekið á sig líkamlegf gervi’. f*eir segja að hiun vitri maður geti ekkíuálg- ast guð á annan hátt en þann, að draga sig sem mest út úr heiminum. og frá veraldlegum hugsunum. f*á komist sálin smátt og smátt í sambaud við hina æðstu veru, þángað til hún hverfi að lokum inn í lj,ósið og friðinn eins og dropi í haííð. Vishnuprestarnir halda því aftur á móti fram,- að þessi kenníng sje alltof háfleyg fyrir al- menníng. Hann verði að snúa bænum sínum og fórnum til persónulegs guðs, eða guðs aem hugsaður er í persónugervi. Hinn andlega Brahma'geta menn aðeins skilið með iángvinnri og harðri umhugsun. Almenn- fngur getur aldrei komið þar með, en guðfræði, sem ekki reynir að ná huga almenníngs er 6- nýt. Sje Brahmatrúarmaður spurður, hvert sje aðalatriðið í trú hans,. svarar hann strax: >að frelsast*, og þá meinar hann, að losa sig sem mest við allar líkamlegar þarfis. Helgi- bækur Brahma eru spakmæli eftir gamla heim- spekínga, bænir og sálmar og guðspekilegar röksemdarfærslur. (Ur Kringsjá). Seyðisfirði 30. apríl 1901. Veðrið hefur verið fyrittaks gottalla undanfarandr viku, sunnanátt og hitar eins og um mitt sumar væri. ínga kom hjer inn á föstudag,, fór daginn eftir á- teiðis til útli Vaagen kom á sunnudagsmorgun trá Einglandi. Með Agli fóru hjeðan margir norður: Jóhannes sýslumaður, Jón í Múla, Fr. Wathne, Andr. kaupm. Rasmussen, Kr. Jónsson vert, frökenarnar Valgerður og Maren Vigfúsdætur o. fl. Hválveiðábátar tveir frá EUevsen Iágu hjer inni nýíega. Peir hafa ekkert veitt enn en sagt er að Bull á Horðfirði hafí feihgið tvo hvali.' Einar Jochumson hefur dvalið hjer um tíma og' haldið fýi'irlestra um trú, kirkju o. fl. Hann fer nú S'nður moð ilókun. fehús og frystihús Imslands kaupnsantfs hjúr uti á Ströndinni er nú fullgert og kvað ■ vera,i veb vandað að öHui ©Itum Aústfirðíngum, sem lááfct sfér nokkuff ant um að brúin komist sem fyrst á> líagarfljót, get jeg. nú sagt' þasr gleðtlegu frjöttír;. sík') afklt brúarefnið: er nú í- miffjnn apríl fcomið 1 upp ■ aA‘fljötmu, á brú-- arstæðíð, að, undantéknum 3 leðai 4* smáspítum, ,sera,, enn liggjsi- niðuií'rosnar: á Kagradáb t Peir Sig. Júb Jöhannesson og; AYnóí Árnason i Ghicago, sem, augþbst hafa nýa. útgáfu af ritum Sests Eátósonar biðjai þess getið, að ágóðinn eigi að fara til þess-að'-reisa: honum minnisvarða. ■ » *"«,'* ».'* « * * ♦ * * * * * * *_*_*i_*Z VinnutTíStður til; Ijpttrar, iánd¥irvnu.óskast;; aldraður maður verðúr tekinn fram yfir ýhgri., Ritstj,, vlsar- á Fyrir hönd kirkjugarðsnefndarinnar leyfi jeg mjer að senda kvennfjel. Kvik, leikfjelagi og bindindisfjelagi Seyðisfjarðar alúðlegt þakklæti fyrir hina miklu og heiðarlegu gjöf, kr. 140.00 er þessi fjelög nú hafa gefið til kirkjugarðs- ins. Seyðisfirði 26. apríl 1901. S i g. Johaitsen. Mjólkurskilvindan Aíexandra. y NIÐURSETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. AIiEXANDRA skiiur fljótast og best mjólkina. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skiivindu; hún þolir 15000 snun- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem, hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skiiur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta skilvindan líka. orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANÐRA s k i 1 v i n d- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ, hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu, búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan- sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjcrstakur leiðarvísir á íslensku. Á Scyðisfirði verða alit- ' af nægar byrgðir af þessurn skilvindum. Seyðisfirði 1901.. Aðaiúmboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. St. Th. Jónsson. Takið eftir! A, stjórnarfundi Síldarveiðafjel. Seyðisfjarðar þ, 27. þ. m: var ákvarðað' að innkalla 25°/0 á; nýu hlutabrjefin aftur í ár til þess að halda driftinni áfram þetta ár. Samkvæmt-reikníngsskýrslu þeirri, er hlutaeig- endum, hefur. verið send, heinr altur ágóði f}e- I lag.sins í fyrra, geingið til afborgunar skuldar fjc'.lagsins. j Því ern bluthat'ar feeðnir að borga upphæð- ' ir sínar til mín. innau 15. júlí þ. á. Fyrir hönd stjórnarinnar l, * S i g- 4 o h a n,s c t),

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.