Bjarki


Bjarki - 30.04.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 30.04.1901, Blaðsíða 4
 $4 Aalgaards Ullarverksmiðjur VeFa rriárgbreyttarii fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- fimiðjur í Noregi, enda hafa alltaf hlotið hæðstu verðlaun á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards Ullarverksmiðjur lángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á ISLANDI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur orðnar lángútbreiddastar og fer álit og viðskifti þeirra vaxandi árlega. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fljótari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ol^eypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðs- mönnum. SENDIÐ 3?VÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. B e n. S. Þórarinsson, verslunarmaður Guðm. Theodórsson, verslunarmaður Pjetur Pjetursson, verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, verslunarmaður Jón Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum, verslunarmaður P á 11 H. G í s 1 a s o n, . hreppstjóri IJ o r I. J ó n s s o n, Hólum EYJ. JONSSONAR á Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn, í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, ísafirði og Vopnafirði, verða teknir með góðum kjörum. á Borðeyri — - Sauðárkrók — - Akureyri — - Þórshöfn — - Eskifirði — - Fáskrúðsfirði— - Djúpavog — - Iiornafirði — cða aðalumboðsmannsins Ekta gulrófufræ (kaalrabi) frá Þránd- * heimi — sama fræ og búnaðarfje- lag Islands ráðleggur að brúka — fæst hjá ST. TH. JÓNSSYNI. Eyj. Jónsson tekur nú myncir á hverj um degi frá kl. io — 4. Svokallað Stefánshús á Þórarinsstaðaeyri, 11 ál. lángt, 10 ál. br. og sjóhús 10^/2 ál. lángt, S1/^ ál. br. er til sölu strax. Húseign- inni fylgir hálfræktaður túnblettur að mestu af- girtur (ca 6 dagsláttur.) Góðir skilmálar. Semja má við eigandann Jóhann, Stefánsson. A 1 d a m ó t, sjónleikur eftir Matth. Joch. 0,50 Búnaðarritið 14. 2. ..... 1,00 Huldufókssögur ib. ..... 1,20 Landafræði M. Hansens .... 0,75 Myndabók h. börnum ..... o’50 Bernskaogæskajesú . . . 1,00 Rcikníngsbók E. Briems I, og II. eru komnar í bókaverslan L. S. Tómassonar, Á G Æ T U R saltaður m ö r fæst við versl- an Andr, Rasmussens, á 25 a. pd. Brunaábyrgðarfjelag.ð >Nye danske Brandforsikrings Selskabc Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á ,húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Mcnn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. | T j 1 bæði hvít og mislit verður keyft í sum 1 ar með hæðstu verði við verslun A n d r Rasmussens á Seyðisfirði, móti vörum og p e n í n g u m. Útsölumenn og kaupendur Bjarka. Þeir sem enn eiga að meira eða minna leyti ógreitt andvirði Bjarka frá fyrri árum (I.—V. árg., 1896—1900), eru hjer með ítarlega á- minntir um að láta nú eigi leingur dragast að gjöra mjer skil á því. Andvirðið má greiða við allar þær verslanir hjer á landi, er síðan vilja gjöra skil á því til mín eða verslunar Sig. Johansens kaupmanns hjer á Seyðisfirði, eða gefa ávísanir fyrir hinu innborgaða á dönsk eða norsk verslunarhús^- Borgun má einnig senda mjer í öllum algeingum íslenskum versl- unarvörum, með sanngjörnu verði. feir Islendíngar í Ameríku, er skulda fyrir tjeða árgánga blaðsins, mega — ef þeim þykir það hægra — borga á þann hátt, að senda mjer neðanmálssögur Lögbergs og Heims- krínglu (samstæðar að svo miklu leyti sem unnt er) eða ti'maritin >Öldina« frá 1893 — 1896 og »Svövu«. Á. Jóhannsson. Seyðisfirði. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku á 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i Seyðisfirði. Orgelharmonia hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. irá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðs- vegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. — Alla þá heiðruðu skiftavini sem skulda mjer, bið jeg vinsamlegast að borga mjer skil- víslega nú í sumarkauptíðinni. Seyðisfirði 29. mars 1901. ANDR. RASMUSSEN. Prj ó n avj el ar n ar komu nú með »Vestu«. io°/5 afsláttur mót peníngum Jóh. Kr. Jónsson. í verslun ANDR. RASMUSSENS á S e y ð i s f i r ð i er nýkomið mikið af allskonar ullarfötum handa körlum, konum og börnum: Bómullartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. Ennfremur.: Hattar. Húfur handa fullorðnum og börnum. Hálsklútar. Vasaklútar. Axlabönd. Brjóst- hlífar. Hálsklútar allskonar. Sjalklútar og Sjöl mjóg falleg. Þessar vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29. mars 1901. A.NDR. RASMUSSEN. t I v e r s 1 u n Andr. Rasmussens á Seyðisfirði verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín- tegundir: Gamle Carlsberg Lager'ól 0,13 aur. pr. J/2 fl. Gamle Carlsbeig Aliance 0,20 — — » — Ny Carlsberg Lageröl 0,15 — — » — Tuborg Pilsner 0,20 — — » — Porter 0,25 » — Kroneöl 0,20 — — » — Limm.onade Q,IÓ — — » — Sódava.tn 0,13 — — » — Brennivín 0,85 — ‘ pOtt Cognac 8° 1,20 — — — Rom 12° 1,30 - - — Spiritus 160 1,70 — — _ Messuvín 0,80 — — — Cognac á flöskum 2,25. 2,50 pr. ^ fl. Whisky á do 2,00 — » _ Genever á do 2,30 — » _ Wermouth do 3,25 - » ~ Akvavit do 1,20 — » — Banko do 1,85. 2,00 — » — Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,25. 2,50— » —- do (hvítt) dc 1 2,40 — » — Sherry do 2,00. 2,30. 2,40— » — Madeira 3,00 — » _ Marsala 3,00 — « _ Hocheimer 3,25 — » _ Rauðavín 1,50. 1,75. 2,00— » — Fjallajurtabitter 1,25 Chinabitter 1,50 Likör 2,25 Ef keyft er fyrir 20 kr. í eip.u eða þar jfir er gefin io°/0 afsláttur. Allar pantanir frá fjarliggjandi stöðum verða afgreiddar fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmussen. R i t s t j ó r i: Þorsteinn Gislason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.